Morgunblaðið - 22.06.1969, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNUUDAGUR 22. JÚNIf 19«»
17
Enn of snemmt
Með því að remiria au'gu'mu'm
lauslega yftr slcrif dagblaðanna á
25 ára afmæli endurreisnar lýð-
veldis á íslandi, sézt, að emin
ertu metnm þess eklki umkomnir að
dkrifa fullkomna, ólhlutdræiga
sögu þeirra atburða, sem vocru
aðdragandi þess, er gerðist á
ÞingvöHiuim 17. júní 1944. At-
burðirnk eru enn of nærri og
of margir uppistandandi af þeim
mjönmium, er þar áttu hlut að
msáli. Sumir vilja gera sem allra
mest úr sínum hlut, aðrir afsalka
sig, einistaka segja benum orðten,
að þótt þeir hafi verið með hafi
þeim fundizt lítið til koma eða
beinlínis haft slæma samvizku. Að
alatriðið er samt, að enigimn tel-
ur nú, að þá hafi verið ranigt að
farið, heldur fagna því allir, að
svo fór sem fór. Þess vegna á
það ekiki við að rifja nú upp
fornar ýfingar eða fara að relkja
ávirðingar annanra. En allrangt
er að láta einis og endurreisn
lýðveldisiras hafi orðið baráttu-
laust eða hafi af sjálfu sér gerzt
vegraa sambandslaganraa 1918 og
síðari yfirlýsinga, sem gefnar
voru á næstu áratuguim. Allt
þetta hafði sitt gildi og gerði
að verkum, að okkar gömiu sam-
bandsþjóð og forystumöran-
uim hennar, þar á meðal konunigi,
mátti ekki koma á óvart, að lýð-
veldi var endurreist á árinu
1944. En atvik og aðstæður á
þessum áratuiguim voru svo sí-
Laxveiffin er hafin. — Ljósm.: Mats Vibe Lund.
REYKJAVÍKURBRÉF
Laugardagur 21. júní
hafnarláust. Menn verða í senn
að nenna að leggja á sig hugs-
un og vinnu, ef þeir í raun og
veru vilja knýja fram þær um-
bætur, er löngun þeirra stendur
til.
Skynsemin er okkuir ásköpuð
til þess að við beitum henni. í
þeim efnum hefur enginn gefið
fegurra fordæmi en Jón Sigurðs-
son með sinni þrotlausu hugs-
un um þjoðarhag, rökræðum og
útskýringum málefna, ásamt hik-
lausri framkvæmd lögmætrar á-
kvörðunar, þegar á reyndi. Ef
við fylgjum hans holla fordæmi,
gerum við okkar til, að frjálst
og fullvalda lýðveldi megi hald-
ast um öll ókomin ár á íslandi.“
Ekki nokkur þjóð
Hinn 18. júní kom utanríkis-
ráðherra Kanada, Mitchell
Sharp, hingað í opinbera heim-
sókn. Hann dvaldi hér að vísu
skamma hríð en litaðist nokkuð
um, átti samtal við stjórnmála-
menn og hélt blaðamannafund.
Fáar þjóðir eru meira metnar
en Kanadamenn fyrir atorku,
sjálfstæði í hugsun og hrein
skilni. Þess vegna var það sér-
staklega athyglisvert, er Sharp
sagði í ræðu í hófi Emils Jóns-
sonar utanríkisráðherra:
„Hitt er jafn augljóst, að fs-
land er ekki einungis land sögu
og erfða. Það er einnig land ný-
tízku bygginga, og hér býr starf-
söm þjóð sem tekizt hefur að
koma furðu mörgum framkvæmd
um í verk, þrátt fyrir legu
landsins og fámenni þjóðarinn-
ar. Ekki nýtur nokkur þjóð, á
líka fjölmenn, jafn mikillar virð-
ingair og ísland nýtur meðal ann
arra þjóða, frá því að lýðveldi
var stofnað hér í síðari heims-
breytileg O'g ólík, að þegar til
úralita kom varð að meta mólið
sjálfstætt og eftir því sem þá
herataði bezt, að sjálfsögðu bæði
með hliðsjón til fortíðar og fram
tíðar. í fróðlegri grein uim þessi
efrai lætrar Eiinar Olgeirsso'n
hvað eftir araraað að því liggja,
að á meðal forysfcuimiarana Sjálf-
stæðisflöklksins hafi verið veru-
legur ágreiniraigur uim hvað gera
Skyldi. Þetfca er alger misskiln-
iingur. Landsfuradur flokksins
staðfesti fyrri ótvíræða stefrau
hans suimarið 1943 og þingflolkik-
urinn fylgdi henini ætíð óskipt-
ur. Þetta er söguleg staðreynd,
sem aldrei verður haggað. Jafra
framt því sem eftir á ber að játa
og virða, að nokkur hópiur
manraa — óflókkisbundinn áð
mestu en í öllutm flokfkum, eirain-
ig flokíki Eiraars Olgeirssonar,
— taldi rasað uim ráð fram. Ef
þær raddir hefðu ekiki verið
uppi, þá væri það eiraungiis vitni
þess, að Islendingar væru ósjálf-
stæðari í hiugsun en þeir eru, og
að vandinn hefði verið mimni en
hanra raunverulega var.
Orkar tvímælis
Ein af viturlegusfcu sefcndnigum,
sem á íslenzku hetfur verið sögð,
er sú, að allt orkaæ tvímælis þá
gert er. Noklkrir af vitrustu og
reynduistu mönnum þjóðarinraar
töldu þá, að hyggilegra væri að
bíða eftir því, að hægt væri að
tala við Dani og taka ákvarð-
anir um fraimtíð íslands fyrst eft
ir að Dainemörk væri orðin frjáls
undan ánauðarolki raazista. Sem
betur fer fenigu þessar skoðan-
ir ekki hljómgruiran hjá almienn-
iragi þegar á reyndi, þó að um
sinn sýndist efasamfc hvað ofan
á yrði. Það munidi í senin lýsa
heimSku og ósanngimi, ef því
væri haldið fram, að þessir
menn hefðu mælt af ilLuim vilja.
Hér var vandi fyrir hendi og
það sýnir frjálishiug og manndóm
íslendinga, að þeir hafa aldrei
iátið meiran gjalda þess, þó að
hann hafi þá um sinn og jafnvel
allt til úrslita verið á öndverðum
meiði við meirihluta þjóðarinnar.
Hitt er rétt, og eragin ástæða til
að dylj'a, að þesni skoðamamun-
ur var áistæðan til þess, að fyrasti
forseti lýðveldisins var ekki kos
inin með öllum atkvæðkum á hin-
um eft i mi i ninilega þimgfundi á
Lögbergi 17. júní 1944. En um
leið og baráttunni var lokið,
beygði mirandlhlutinn sig fyrir á-
kvörðun meirilhlufcams og sýndi
þjóðhöfðingjanum dkki minni
hollustu en hinir, sem hann höfðu
kosið. Þess vegna varð Sveimn
Björnisison sjálfkjörinn forseti eft
ir það, á meða/n harm lifði því
að þrátt fyrir mikiran skoðana
rnuin um meðferð miálsdnis, viðuir-
kenndu allir hans ágætu hæfi-
leika. Sú frelsisást er lítils virði,
að rnenn einungis heimti frelsi
sjálfum sér til handa en vilji
ekki virða Skoðanafrelsi ann-
arra, rneðan augljóslega er af
heilum huga mælt og bersýnilega
er að því stefnt að ráða fram úr
málum svo sem sannfæring hvers
og eins segir til um.
• •
011 í sama bátimm
Fyrir tæpu ári var hart bar-
izt um það, hver skyldi verða
næsti forseti íslands. Kristján
Eldjárn var þá kjörinn. Haran
hefuir síðan haldið nokkrair ræð-
ur, allar með þeim hætti, að
hann hefur mælt fyrir munn allr
ar þjóðarinnar. Svo gerði hanin
einnig að þessu sinini. Hann leit-
ast við að setja niður deilur og
halda því á lofti, sem betur má
fara. Þess vegna sagði hann m.a.:
„Einihuiga stofnaði þjóðin lýð-
veldi sitt, eins og hún hafði allt-
af ætlað sér, þegar fylling tína-
ams kæmi. O'g ein'huga er hún
enn um það, siem máli skiptir að
minnast sérstaklega í dag. Hún
er enn einlbuga um að lýðveld-
isstofnunin var hin rétta leið,
einihuga um, að það var söguleigt
hlutverk þeinrar kynislóðar, sem
lýðveldið stofnaði, að gera
það, og einhuga um að það sé á
sama hátt sögulegt hlufcverk vort
nú að stainda við það, sem þá
var gert og lengi hafði verið að
stefnt.“
Og síðar í ræðu sinni segir
hann:
„Vér 'höldum þó þjóðhátíð
framar öllu til að minoa á, að
landið er eitt og þjóðin ein, að
hún eir ein heild og allir þegin-
ar hennar samverkameran, þrátt
fyrir það sem daglega blasir við
á yfirborði, að átölk Láta meira
fynr sér fara en s,;mtök. Ef þjóð
hátíð megnar eikki að efla skilm-
inig á og tilfinningu fyiriir þessari
einimgu, fyrir öliu því sem ten/g-
ir saman, laradi, sögu og erfð-
uim, öllu sem gerir þjóð að þjóð,
þá nær hún ekki tilgangi sáraum
og gæti eina vel borið eitthvert
annað nafn. En vér vitum það
öll undir niðri, að vér er-um öll
í sama bátnuim og á þjóðlhátíð
Skulum vér játa það opinskátt og
gleðjast í anda þeirarar roaranúð-
ar og samlhjálpar, sem í rauin og
veru er einlkeinni á þjóðfélagi
voru.“
Manndómsliind
Hér í blaðinu var hinn 17. júní
prentað á heiðursstað hið ágæta
Ávarp fjallkonunnar eftir Tóm-
as Guðmundsson. Annað erindi
kvæðisins hljóðar svo:
„Ó, fólk mín lands, hvað flyt ég
þér að gjöf?
Ég flyt þér vorsins óróleik í
blóðið,
þann konungsdraum, sem stiklar
stjörnuhöf,
þann stolta grun, sem yrkir
dýrsta ljóðið.
En lát þá heldur ekkert ögra
þér,
til andstöðu við það sem helgast
er:
Þá manndómslund, er frjálsum
huga fagnar,
en flærð og hatur knýr til
gleymsku og þagnar.“
I síðari hluta erindisins er
með slkáldlegum og hitmiðnð-
um orðum sagt hið sama og
Bjarni Benediktsson, forsætis-
ráðherra, sagði í niðurlagi þjóð-
hátíðairræðu sinnar:
„Reynslan hefur fyrir löngu
kennt þeim að meta að verðugu
hvort heldur jábræður, sem
aldrei kveða upp úr um eigin
skoðun, eða nöldurmenni, er allt
þykjast vita öðrum betur en lá-
ist að sýna vizkuna í verki. En
til þess að gagnsamlegt samtal
og samráð geti átt sér stað,
verða allir, jafnt þeir, sem að
finna og hinir, sem að er fundið,
að þola fulla hreinskilni. Gagn-
rýni verður að vera heimil á
báða bóga.
Menn koma engu góðu til veg-
ar nema þeir séu sjálfir virkir
þjóðfélagsþegnar, geri upp eig-
in ihug, þori að hugsa sjálfstætt,
fylgja hugsun sinni eftir og átti
sig á því, að fátt næst fyrir-
styrjöldinni.“
Allir þeir, sem Kanadamenn
þe-kikja, hafa kynnzt utanríklsráð
herra þeirra og til hans heyrðu,
vita að þessi orð eru af heilum
huga mælt. Mr. Sharp kann sig
svo vel og þekkir svo mikið til
norræns hugsunarháttar, að
hann veit að það er háð en ekki
lof, ef oflofi er ausið á þann,
sem við er mælt. Sannleikurinn
er sá að íslendingum hefur
tekizt við mjög örðugar aðstæð-
ur að halda þannig á málum sín-
um út á við að þeir hafa hlotið
allra virðingu, einnig þeirra,
sem á öndverðum meiði hafa
staðið.
Samtvinnuð örlög
Forseti íslands, herra Krist-
ján Eldjárn vék og að þessari
staðreynd í ræðu sinni, þegar
hann sagði:
„Sagan hefur hagað því þann
ig að íslenzka lýðveldið óx úr
grasi og komst á legg við þau
skilyrði til góðs eða ills, sem
ríkt hafa í heimi eftirstríðsár-
anna. Þessi fyrstu spor þess
munu af seinni tíma mönnum
vera metin og skýrð í ljósi þess-
ara uppvaxtarskilyrða, í ljósi
tæknibyltingar og stjórnmála-
þróunar í heiminum. Uppgangur-
inn er ekki hvað sízt afleiðing
af almennum vísinda- og tækni-
framförum, vonbrigði skýrast
af þeirri sáru tilfiinningu, að
ekki hafi tekizt að tryggja frið
og farsæld 1 heiminum á þeim
tíma, sem liðinn er frá stríðs-
lokum. Loft er enn mjög lævi
blandið, og þess kennir alls stað-
ar, einnig hér hjá oss. Þótt vér
búum langt frá öðrum þjóðum,
erum vér daglega á það minnt,
að örlög vor eru samtvinnuð ör-
lögum annarra landa og þjóða,
annarra manna, sem þennan heim
byggja“.
Og síðar í ræðunni segir for-
setinn:
„fslenzka þjóðin vill og hlýtur
að taka þátt í alþjóðlegu sam-
starfi, ekki getur hún hokrað ein
að sínu eins og hún væri ein í
heiminum. En hér getur orðið
þröngt sund að þræða, þar sem á
aðra hönd blasir þörfin að taka
þátt í samstarfi þjóða, en hins
vegar sú nauðsyn að glata ekki
sjálfleik sínum sem sérstakrar
vitsvitandi einingar að þjóð-
erni, menningu og sjálfstæði, eða
með öðrum orðum því, sem er
rót þess og hvöt, að vér stofn-
uðum lýðveldi fyrir 25 árum.'*
Undir þessi orð taka vonandi
allir íslendingar.
Aumkunarverðir
menn
Þegar litið er*til þess, sem á-
unnizt hefur, ekki sízt í utanrík-
ismálum íslands á síðasta aldar-
fjórðungi, og þess einhugar, sem
þjóðin vildi sýna á 25 ára af-
mæli endurreisnar lýðveldisins,
var fátt verr til fundið en það
herhlaup, sem nokkrir öfgamenn
reyndu að efna til í Reykjavík
á þjóðhátíðardaginn. í sjálfu sér
er ekki um það að fást, þó að
óþroska unglingar verði sér til
skammar á einn eða annan veg.
En þegar hópur svokallaðra
lista- og menntamanna tekur sig
saman um að lýsa yfir stuðningi
við slíka „Reykj avíkurgöngu",
eins og þessi skrípaleikur var
kallaður, þá er það úr hófi. f
þeim hópi, sem lýsti hrifningu
sinni í Þjóðviljanum, mátti auk
nokkurra ómerkinga lesa þessi
nöfn: Ásmundur Sveinsson,
myndhöggvari, Geir Gunnarsson,
alþingismaður, Geir Jónasson,
bókavörður, Guðni Guðnason,
lögfræðingur, dr. Ingimar Jóns-
son, ritstjóri, dr. Ja'kob Bene-
diktsson, ritstjóri orðabókar Há-
skólans, Kristinn E. Andrésspn,
magister, Magnús Kjartansson,
ritstjóri, Magnús Torfi Ólafs-
son, verzlunarmaður, ólafur
Jensson, læknir, Páll Bergþórs-
son, veðurfraéðingur, Sigfús
Daðason, skáld, Sigurjón ólafs-
son, myndhöggvari, Stefán Jóns
son, fréttamaður og Þorsteinn
Valdimarsson, skáld. Allt eru
þetta menn, sem ætla mætti að
væru komnir til nokkurs þroska,
en áskorun þeirra sýndi, að þótt
þeir sumir séu mætir menn í sín-
um sérfræðum, þá fer ákaflega
lítið fyrri almennu hyggjuviti
þeinra. Árangurinn varð einnig
eftir því. Ekki duldist, að til-
ætlunin hafði verið sú að laða
að sér hóp fjölmargra forvitinna
áhorfenda á þeim tíma, þegar
þorri borgarbúa hvort eð er væri
á ferli og láta síðan birta mynd-
ir af fjölmenninu, sem þátt hefði
tekið í göngunni. Raunin varð
sú, að vesældarlegri og einangr
aðri farandlýður hefur sjaldan
eða aldrei sézt á götum Reykja-
víkur.
Ánðhrrð ill danska
Þegar þannig fer fyrir mönn-
um, sem sumir eru að réttu mik-
ils metnir í sínu starfi, þá er
ekki að furða þó að þeim, sem
enn minni almennan þroska
hafa til að bera, verði á. Auð-
lærð er ill danska. Ef fullorðn-
ir menn gera sjálfa sig að fíflum
einungis til þess að láta á sér
bera, þá má ekki hneykslast á
óþroskuðum unglingum, þó að
þeir með sínum hætti reyni a5
gera uppsteit. Svívirðing við
minningu Jóns Sigurðssonar og
svik við blindan áhugamann
verða samt með engu móti afsök
uð. Hvort tveggja er auðvirði-
legra en svo að átölum taki.
Vonandi tekst að hafa upp
á þeim, sem hér hafa verið að
verki, svo að gegn þeim verði
beitt viðeigandi varúðar- og
uppeldisráðstöfunum. Sama máli
gegnir um þá, sem látið hafa
börnum í té áfengi til þess að
skrumskæla þau á sjálfan þjóð-
hátíðardaginn. Kanna verður til
hlítar, hvort hægt er að finna
þá seku, en fráleitt er að ásaka
sakadómara, hvað þá lögreglu,
þó að ekki takist að hafa Upp á
þeim. Myndir af æsingalýð úti i
löndum, sem öðru hvoru eru
sýndar í sjónvarpi, og ofboðs-
legar frásagnir af hvítasunnu-
leiðindunum á Þingvöllum, eiga
einnig hér hlut að máli. í öllum
slíkum fréttaflutningi verður að
gæta þess, að um leið og satt sé
frá sagt að fara ekki þannig að,
Framhald á bls. 2«