Morgunblaðið - 22.06.1969, Side 24

Morgunblaðið - 22.06.1969, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1969 Nýr RAFBÚÐ Domus Medica, hefur nýlega hafið framleiðslu á nýj- um lampa, sem teiknaður er af Pétri B. Lútherssyni húsgagna- arkite'kt. Lampi þessi eir gerður úr áli, og er að öllu leyti ís- lenzik fraimleiðsla. Hægt er ým- ist að fá lampann slipaðan í ál- litnum eða í iitunum, hvítum, rauðum, rauðgulum (orange), bláum og túrkis-bláum. Þver- málið er 28 sim., en hæðin 22 sm. Nota má vemjulegair ljúsaperur allt að 75 watta. Einkum er ætlast til að hengja lampann yfix matborð eða sófa- borð, einn eða fleiri saman, t.d. í stofuna eða borðkrókinn, þar sem hann gefur góða birtu niður á við, en blindar e(k(ki til hlið- anna. Elf iampinn á að hanga hátt, má fá sérstaka hringi sean simella má inn í lampann, og er peran þá alveg skermuð af. íslenzkur lampi Borgnesingor Dr. Bragi Jósepsson heldur fund um skólamál i Borgarnesi þriðjudaginn 24. júni kl. 20.30. Foreldrar, kennarar. nemendur framhaldsskóla og aðrir áhtigamenn eru velkomnir. FUNDARBOÐENDUR. Hver fók kvikmyndavélina í Fáksheimilinu um siðustu helgi? Sá sem kynni aö geta gefið upplýsingar, vinsamlegast hringi í síma 14407. Golfkylfur og boltar Nýkomið rnikið úrval A* AUSTURBAKKI HF. UMBOÐS- 06 HEILDVERZLUN SUfiURVEfli Y/STIEAHLÍÐ - SÍMI 3S944 - P. 0. BOX 1282 Stjörnubíó endursýnir um þessar mundir hina heimsfrægu kvikraynd „Byssurnar í Navarone“. Það er sagan um menn- j ina sex sem valdir voru í sjálfsmorðssveit tii að bjarga 2000 mönnum á Kheros og segir kvikmyndin ferðasögu þeirra. Það er valinn maður í hverju hlutverki, Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn o. fl. Myndin er si>ennandi frá upp- hafi til enda. - LANDSPROF Framhald af bls. 32 inis, sem gerð var fyrir síða'Sta stól'avetiuir, haifi ekki giefizt illa,“ saigðd Andri. Óslkar Magmússon, skólastjóri, tjáði Mbl. að áramgur í iamds- prófi við GagnfræðaiSkóla Vest- umbæjar hefði verið óvenjulega slaikiuir mú í vor. í>air stumldiuðiu um 200 nemiemiduir nám í lamds- prófsdeild, prófimiu náðu 83, em 10 fá tækifaeri tiil að þreyta laindispróf i hamst. Um orsakir fyrir þessum slafca áramigri mú í vor saigði Óskar: „í fynsba lagi tiel ég, að prófin baifi nú verið í þyngira laigi; þá að óvemju miargir lögðu út í landspróf að þessu siirani og áraruguonimm því léliegri em oÆt áðrnr, og í þriðja iagi að úrlausmartíminm í ýmsum prófum hafi verið styttri em áður. Get ég þar tiekið sem dæmi staerSfræðinia. Úrlausnoirtmi við hama var nú þrír tímiar, en Oíftaisit áður verdð 6—7 tímar Nefma mætti flieiri greiruar, þar sem úr- iaiusnia'rtími hefur verið etyttur, og við vitum, að sumir nemiend- ur eru seimir að vinmia, og kom- aat því hreinflegia í tímalþrömig. Þá er að geta uim það, að fyrir- gjöf á prófunum hefur verið breytt, og hefur það eflauist eiminig haift sín áhrif.“ Ó.ikair saigði, að hamm teldi að breytinigumium á firamkvæmd landsprófsins hefði verið hraðiað um of. „Ég hygg, að nœr hefðd verið að athuiga hvaða áhrif breytingaimiar hefðu haift á llítinm hóp nemenda til að byrja mieð í stað þess að skel'la þessum hreyttu prófuim á alla nemendur í landsprófsdeild í einu. Lamds- prófið er afskaplega viðkvæmlt próf, sem ákvarðar fnamltíð fjoida umigs fótks, og því veirðuT að fara að öllu með gát“, saigði Ósk:a,r. Loks raeddi Morguiniblaðið við Ásitiráð Sigumstedindórsison, skóla- stjóra RéttairholtsskóLa. Hamn sagði, að við lamdsprófsdeild Rétta,rh oiti.sskó I ans heifði hlult- faillstaiia þeirra, sern prófi nœðu, lækkað verudega nú í vor. Tæp- lega 58% nemenda hefði náð prófimu til fc'amhaildsnáms, em sú taia hefði verið 75—80% umdamifaríð. Um orsakir fyrir lækkun hlut- fa/ltetöluinmar sagðd Ástráður: — ,,Neimendafj öldi í laindsprófs- deild í vetur var svipaður og veturinm á umdam. Áramgurinm niúna vair að vísu lakari em vet- urimrn á umdam, því að oft vilja verða dáiítil áraskrpti þar á, en ég tel þó, að mismumiurimm sé of mikill til að geba sitafað af því eimu.“ Ástráður var að því spurður, hvorf hanm teldi prófin hafa verið þyngiri en áður nú í vor: „Það var sérstaklegia ábeinamdi,“ sagðii hanm, „að í tiveimur grein- uim varð árarnguæ mum iélegri en áður. Þessaæ greinar emu sagam og stærðfræðim. í síðari greim- inirui var úrliauisraartíminm á prófi ' styttur um heimMmig". Og Ástráðuir sagðd að endirKgu: ,Ég 'haifði gert mér vomir um að breytki'gin á framikvæmld prófö- inis yrði nieimenduinium til bóta og hagiræðis, og ég verð að játa, að ég er mjög vonisvikinm yfir út- LANDSHAPPDRÆTTI VÍ RD KR. 100°° tk 4 \ OKI-CID 7IUI.Í 1 %9 VINNINCUR: IDYRA !ORÍ> C.AIAVil 500 AD Vf K!.)V. ! 11 KK. 790,()(MJ.00 SJALFSTÆÐISFLOKKSINS HÆTTA Á NÆSTA LEITI —eftir Johrt Saunders og Alden McWilliams THAT ME5SA6E ARRIVED, IN CODE/THIS MORNING/ I KNOW IT... MV CHIEF OF STAFF KNOW5 IT...AND NOW/ you KNOW IT/ IFTHE WRONG PEOPLE KNOVV IT, ALSO/ WE ARJE ALL IH TROUBLE.” JAND yoUR COUNTRV STILL PUTS TEMPTATION ItN THE PATH OF THIEVE^ RAVEN... # \ LOOK/ WHEW/...'A TOP-SECRET RADAR SIGHT FOR AIRTO GROUND ROCKETS/ WILL ARRIVE CARNITA FOR INSTALLATION ON ASSIGNED |.--r aircraft/# AN AIR-TO-AIR MISStLE../^^ A JET GUIDANCE SVSTEM... > yOUR'MISSING LfST# INCLUDES SOME INTERESTING GOODIES, ElXCELLENCY/ ^ aSAUH»=KS I H-í I — Skeyti til að granda flugvélum .... lefið'beiningakerfi fyrir þotur___á þessimi lista yðar yfir „glataða muni“ er margt fróðlegt að finna, yðar bátign. — Og land yðar setnr enn freistingarn- ar fyrir framan nefið á þjöfunum, Raven. Sjáið til! — Drottinn minn dýri! Algjörlega leyni legt ratsjármiðunartæki fyrir eldflaugar, sem skotið er til jarðar úr flugvélum. Kem ur til Caraita með sérstakri flugvél til uppsetningar þar. — Þetta skeyti kom á dulmáli í morg- un. Ég veit það . .. yfirmaður herforingja- ráðs míns veit það ... og nú vitið þér það. Og ef óæskilegir aðilar vita einnig um það, erum við allir í vandræðum. komiuinmi, hvortt sema hægf er að rekja 'hama tál byrjun,ainmiateka, seim þá vomiamdi er hægtt að latga, eðia 'tífl einlhverrar ammiamrair ástæðu. - FRAKKLAND Framhald af bls. 1 á þær róttækiu og óvimisæliu að- gerðir á sviðd fjármála, sem Pinay hatfi viljað fnamkvæim'a. Sú skoð'uin er ríkjaindi, að skip- um Pirnays í embæt'i fjánmála- ráðherra, hefði valkið traiuisit milljónia máðstiéttairmiammia á nýju stjórndruná. í þeirra aiugum er Pimay, ímynd gætinmiair fjármála stetfmu, cug þeir mimmiaist þess, að það var hamm, sem leysti efna- hagsvamdamál Frakklands 1958 og laigði grumdvöllinin að við- reisn þess, þe®aæ hamrn var fjár- málaráðiherra de Gaulles. - EITUREFNI Framhald aí bls. 2 er eitrað, en ekki í varhuga- verðasta flokki. En ákaflega mörg slí'k efni eru til. Ef fólk úðar sjálft, verður það að fara ákaflega varlega, því þó mathium og svipuð efni, sé ek'ki í stenkasta flotaki, þá er það rnjög sterkt, ekki notuð nema 2 gr. í líterinn af vatni. Það ætti því eklki að geyma nema á alveg örugguim stað. Slík efni á aldrei að geyma í meðalas'kápum eða innan um annað, sem það getur ruglazt saman við. Ólafur kvaðst sjálfuir vera á.móti DDT not- kun, en til eru úðunaretfni með DDT í, seim menn geta fengið. Yfirleitt er þetta þó aðeins gert hér í simáum stíl og helzt í dkrúðgörðum. Úðunarvandamálið er erfitt. Þeir seirn hafa stóran skrúð- garð, þurfa að fá menn til að úða. En þá er mjög mikil- vægt að úðunarmenn geri vart við sig, ek'ki einungis þar sem úðað er, heldur lika hjá nágrönnunum. Þá verðnjr að gæta þess að taka inn saná- börn og láta þau ekfki vera á lóðinmi eða næstu lóðuim fyrst á eftÍT. Hve lengi er erfitt að segja, og fer eftir efnunum, sem úðað er með. Elf uim sterk etfni er að ræða ættu böm ekfki vera á staðnum fyrstu vi'kuna á eftir. Og fólk ætti að minnast þess, að úðað er með háþrýstidælum og úðinm berst ytfir. Fyrir 2-3 árum var talað uim að kama sikipulagi á úð- un garða, þannig að heilu hvenfin yrðu tekin í einu og væri það bæði hagkvæmarfii fyrir garðyrkjumennina og þá, sem þunfa að gæta sán og barna sinna. Með nýju lögunum, sem fynr eru nefnd, kotna reglur og þá verða leiðarvísar látn- ir fylgja eiturefnum á ís- lenziku, en hingað til hafa þeir yfirleitt verið á erlend- uan málum. - GEISLAÐUR Framhald af bls. 32 Stiafniuininnii og eins frá rannsólkin astofniuminni í Bandaríkjuanum um sendirngartilrauninia, umbúðir og annað, en Tecfhirnoikogicafl Laib- oratory Burreaiu of Commercial Fisfhieriies í Glouoester, siem telk- Uir vi0 fisikiniuim till ranin,sófkiniaa-, er eiin aff sysit urstafnunum Ranoi- sóknastofnuinar sjávarútvegsine, ef sivo má sisgáa, Verða aðeins seoidir hiurnar- halar í fyrstu. Þeir eru ófrystir, en geymdÍT sem næst við frosft- mark. Rei kna má mieð, að ferð- iin ta/ki ium 10 daga. En viið til- raiunirmar hefur verilð hægt að gieyma Ihiumairfhiafliana sem nýja uipp í 7 vik'ur, með þvl að gnögg- hita þá og gedsla mieð gedislet- maigni, sem er 0,5 miegarad. Hve lamgt sem verður þar til geisluin á fiski verður almemn og viðiurkiennd, þá er imú búið aið vinna m«rfk:i!tegar fmumrannsólkn ir atf feilenizlkium visindamönawim á Rannsókn astofmun fiskiðn- aðarins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.