Morgunblaðið - 22.06.1969, Side 29

Morgunblaðið - 22.06.1969, Side 29
MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22, JÚNÍ 1969 29 (utvarp) * sunnudagur • 22. JÚNÍ 8:30 Létt morgunlög Mantovani og hljómsveit hans leika lög eftir Victor Herbert 8:55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar (10:10 veður- fregnir) a. Sinfónía nr. 40 í g-moll (K550) eftir Mozart. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur: Colin Davis stj. b Sönglög eftir Sibelius Tom Krause syngur. Pentti Kos kimies leikur á píanó c. Dúett-konsertínó fyrir klarín- ettu og fagott eftir Richard Strauss. Oskar Michallik, Júr gen Buttkewitz og útvarps- hljómsveitin í Berlínleika: Heinz Rögner stj. d Píanókonsert nr. 2 í c-moll eft ir Rakhmaninoff. Byron Janis og Sinfóníuhljómsveitin í Minn eapolis leika: Antal Dorati stj. 11:00 Prestsvigslumessa i Dómkirkj unni Biskup íslands, herra Sigui'björn Einarsson, vígir Einar Sigurbjöras son cand. theol. til Ólafsfjarðar- prestakalls i Eyjafjarðarprófasts dæmi. Dr Jakob Jónsson lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans: Séra Björn Magnússon prófessor, séra Bernharður Guðmundsson, séra Magnús Runólfsson, dr. Her bert Breit rektor og séra Viggo Mollerup. Hinn nývígði prestur prédikar. Dómkórinn syngur. Or- ganleikari: Ragnar Björnsson. Frumflutt verður messa eftir Þork el Sigurbjörnsson samin í til- efni vígslunnar, og verður hún sungin af sérstökum kvennakór. 12:15 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar, Tónleikar 14:00 Miðdegistónleikar „Stórhertogafrúin i Gérolstein“, „söngleikur eftir Jacucs Offen- bach Guðmundur Jónsson flytur sýringar og minnist tónskálds- ins, sem fæddist fyrir 150 árum. Franskir söngvarar flytja með kór og hljómsveit franska útvarps ins. Stjórnandi: Jean Doussard. 15:20 Sunnudagslögin 15:45 Endurtekið efni: Vestmanna- eyjavaka frá s.l. sunnudegi undir stjórn Árna Johnsens: hljóðrituð þar á staðnum. 16:55 Veðurfregnir 17:00 Barnatimi: Ólafur Guðmunds son stjórnar a. Jónsvaka á næsta leiti Gunnvör Braga Sigurðardóttir og Helga Harðardóttir lesa ljóð og sögur í tilefni daigsins. b „Á eyðiey“, ieikrit eftir Einar Loga Einarsson: — síðari hluti Leikstjóri: Klemenz Jónsson Persónur og leikendur: Bræðurn ir Þór og Kalli: Borgar Garð- arsson og Þórhallur Sigurðsson, foreldrar þeirra: Róbert Arn- finnsson og Jóhanna Norðfjörð, sögumaður: höfundurinn 18:00 Stundarkorn með austurriska gitarleikaranum Luise Waler sem leikur lög eftir Roncalli, Scar latti, Sor o.fl. 18:25 Tilynningar 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19:00 Fréttir Tilkynningar 19:30 Sagnamenn kveða Ljóð eftir Guðmund G. Hagalín, Gunnar M. Magnúss og Sigurjón Jónsson. Baldur Pálmason sér um þáttinn og les ásamt Sigríði Hagalín leikkonu. 20:00 fslenzk tónlist „Úr myndabók Jónasar Hallgrims sonar" eftir Pál fsólfsson Sinfóníuhljómsveit íslands leikur 20:20 Brot úr mannlifinu á fslandi 1944. Jónas Jónasson flettir blöðum og minnir á ýmislegt í tali og tónum: síðari dagskrá 20:55 Tónverk eftir tónskáld júní- mánaðar, Herhert H. Ágústsson Ragnar Björnsson leikur Svítu fyrir píanó 21:10 Leikhúspistill Inga Huld Hákonardóttir og Leif ur Þórarinsson fjalla um sjón- leiki og tala við Guðlaug Rósin- kranz þjóðleikhússtjóra og Þor- geir Þongeirsson kvikmyndagerð- armenn. Ennfremur litið inn á æf ingu hjá Leikfélagi Reykjavíkur 22:00 Fréttir 22:15 Veðurfregnir Danslög 23:25 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok • mánudagur • 23. júni 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar, 7:30 Fréttir. Tónleikar, 7:55 Bæn: Séra Jón Bjarman. 8:00 Morgunleik- fm: Valdmar örnólfsson íþrótta kennari og Magnús Péturssonpí- anóleikari. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar 8:55 Fréttaágrip Tónleikar, 9:15 Morg unstund barnanna: Hallfreður örn ' Eiríksson les fyrri hluta „Sögu af prinsinum Ó-Já-já“ 9:30 Tilkynn ingar, Tónleikar, 10:05 Fréttir, Veðurfregnir 10:30 Synodusmessa i Dómkirkjunni Séra Þorgrímur Sigurðsson pró- fastur á Staðastað prédikar. Séra Jóhann Hlíðar i Vestmannaeyj- um og séra Ingimar Ingimars- son í Vík þjóna fyrir altari. Organleikari: Ragnar Bjömsson 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar, Tilkynningar 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar 12:50 Við vinnuna: Tónleikar 14:00 Prestastefna sett i Hallgrims- kirkju (safnaðarsal) Biskup íslands flytur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf og hag þjóðkirkjunnar á synodusárinu. 15:30 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilynningar, Létt lög: Hljómsveitin Philharmonia leik- ur balletttónlist eftir Rossini. Karl Terkal, Erick Kunz, Hilda Gúd- en o.fl. syngja atriði úr „Sígena- baróninum" eftir Johann Strauss. 16:15 Veðurfregnir Fílharmoníusveit Lundúna leikur „Semiramide", forleik eftir Ross- ini: Sir Thomas Beecham stj. Frank Glazer leikur á píanó Són- ötu nr. 3 eftir Norman Dello Joio og þrjár prelúdíur eftir George Gershwin. Donald Pilley syngur rómönsur eftir Verdi. 17:00 Fréttir Á hljómleikapalli Kammerhljómsveitin í Fíladelf- íu leikur Serenötu í D-dúr op. 11 eftir Brahms. Tito Gobbi syngur lög eftir Tosti. :00 Danshljómsveitir Ieika. Tilkynn ingar 18:45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19:00 Fréttir Tilkynningar 19:30 Um daginn og veginn Þáttur eftir Sigurð Egilsson á Húsavík. Hjörtur Pálsson flytur 19:50 Mánudagslögin 20:20 Djpknastarf 1 þýzku kirkj- unni Séra Hreinn Hjartarson flyt ur synoduserindi 20:45 Kórsöngur: Kammerkórinn syngur sumarlög Söngstjóri: Ruth Magnússon 21:00 Búnaðarþáttur: Að Kcldna- holti Gísli Kristjánsson ritstjóri talar við fimm forstöðu- og vísinda- menn Rannsóknastofnunar land- búnaðarins: Pétur Gunnarsson, Bjarna Helgason, Friðrik Pálma- son, Sturlu Friðriksson og Ingva Þorsteinsson. 21:25 Landsieikur 1 knattspyrnu ísland — Bermúdaeyjar Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik keppninnar, sem fram fer á íþróttaleikvangi Reykjavík ur. 22:15 Veðurfregnir og fréttir fþróttir Jón Ásgeirsson segir frá 22:40 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar 23:40 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok (sjénvarp) * sunnudagur • 22. JÚNÍ 18:00 Helgistund Séra Sigurjón Einarsson Kirkju- bæjarklaustri 18:15 Lassi Sunnudagaskóli 18:40 Fifilamma Sumarævintýri eftir allan Rune Petterson. Lokaþáttur 19:00 Hlé 20:00 Fréttir 20:25 Hér gala gaukar Sextett Ólafs Gauks og Svan- hildur flytja skemmtiefni eftir Ólaf Gauk 20:50 Samvizkubit Brezkt sjónvarpsleirit Leikstjóri Roy Baker Aðalhlutverk Her- bert Lom og Flora Robson 21:40 I upphafi geimaldar V. — Handan tunglsins í Bandaríkjunum er farið að huga að geimferðum 21. aldar og gera áætlanir um ferðir mun lengra út í geiminn en til tunglsins. Um þær geimrannsóknir er fjallað í þessari. mynd, bæði í gamni og alvöru 22:30 Dagskrárlok • mánudagur • 23. JÚNÍ 20:00 Fréttir 20:30 Mallorca Kvikmynd um spænsku eyjuna Mallorca í Miðjarðarhafi, nátt- úru hennar, sögu og þjóðlífið, eins og það kemur íslendlngum fyrir sjónir. Myndina gerðu Ólaf- ur Ragnarsson, Þórarinn Guðna- son og Sigfús Guðmundsson 21:15 Sögur eftir Saki Tígrisdýrið, Taskan, Skuldin, Lati kötturinn og Hundurinn 22:00 f upphafi geimaldar (loka- þáttur — Nútið og framtíð Þessi þáttur greinir frá fyrirhug- uðum bækistöðvum jarðarbúa á brautum umhverfis jörðu og þeim notum, sem af slíkum stöðvum megi hafa til geimrannsókna og til undirbúnings lengri geimferð- um. 22:50 Dagskrárlok • þriðjudagur • 24. júni 20:00 Fréttir 20:30 Setið fyrir svörum Umsjónarmaður Eiður Guðnason 21:05 Á flótta Kveðjustund (síðari hluti) 21:55 fþróttir 22:40 Dagskrárlok • niiðvikudagur • 25. júni 20:00 Fréttir 20:30 Hrói höttur Fjárkúgun 20:55 Roof Tops leika og syngja Hljómsveitina skipa Sveinn og Gunnar Guðjónssynir, Ari og Jón Pétur Jónssynir og Guðni Pálsson 21:25 Nýjasta tækni og visindi Friðsamleg notkun kjarnorku. Gervinýru ag nýrnaflutningar Gripaflutningar í lofti. Umsjónarmaður ömólfur Thorla cíus 21:50 Faðir i fyrsta sinn (The First time) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1956. Aðalhlutverk Robert Cumm ings og Barbara Hale. 23:15 Dagskráriok BRIXHAM Oakwood or Brown Suade. E fitting. Men's 6-11 Herrcadeild P&Ó style consultant HARDY AMIES Staðhverfingar Sunnudaginn 29. júní. förum við í sumarferðalagið. Farið verð- ur í Þjórsárdal, Búrfellsmannvirkið skoðað, ásamt merkisstöð- um öðrum í dalnum. Staðhverfingar og gestir eru vinsamlega beðnir að tilkynna þátttöku sína til undirritaðra fyrir miðviku- dagskvöld, 25. júní, vegna bílakosts og veita þær nánari upp- lýsingar, Reykjavík: Borghildttr Vilmundardóttir, sími 30079. Keflavík: Anna Vilmundardóttir, sími 2713. Grindavík: Guðrún Garnalíelsdóttir, sími 8050. Farið verður frá Keflavík og Grindavík kl. 8 f. h. Frá Reykja- vík, Umferðarmiðstöðin kl. 9.30 f. h. STJÓRNIN. GIRÐINGAREFIMI gott úrval d góÓu verÓi í Þú gætir látið dólgslega, ef vfrnetið væri ekki frá Mjólkurfélagi Reykjavikur. \w \ ^ í meir en 1/2 öld hefur M.R. haft með höndum innflutning glrðingar- efnls og strax f upphafi lagt áherzlu á að geta boðið bændum og öðrum þeim, sem þörf hafa fyrir girðingar, gott úrval girðingarefnis á góðu verði. Á siðustu áratugum hefur þvf hin þekkta teikning eftlr Tryggva Magnússon orðið tákn þess, sem traustsins er vert: girðingarefnið frá M.R. Og enn í dag hefur M.R. allar venjulegar tegundir girðingar- efnis oftast fyrirliggjandi. Ennfremur tökum við að okkur sérpantanir á verksmiðjuframleiddum girðingum, sem henta mjög vel fyrir birgða- port, Iþróttamannvirki o. þ. h. Vírnet: Túngirðinganet • Lóðagirðingánet Skrúðgarðanet • Hænsnanet Vfr: Sléttur vír • Gaddavír Lykkjur: Galvaniseraðar vírlykkjur Staurar: Járnstólpar (galv) • Tréstaurar fó5ur gmsficz girÖingmfni Imjólkurfélag REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.