Morgunblaðið - 03.07.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.07.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1969 3 HVAR sem Karl ríkisarfi Bretiands, nýkrýiíöur prins af Wales, kom við í gær á ferð sinni um Waies var hon- um innilega fagnað. Segja fréttamenn að fögnuðurinn hafi verið svo mikill víða á viðkomustöðum prinsins að engu hefði verið líkara en að íbúarnir vildu á þennan hátt bæta fyrir aðgerðir og mót- mæli welskra þjóðerni:f;&nna fyrir krýningarathöfnina á þriðjudag. Eftiir kirýniruguinia bauð pri'msin.n námusitiu vinum ski'- um tiil kvöldveir'ðiair um borð í kormnigissnek'kj'umni Rri't- Beaumaris-kastali á Anglesey, sem Játvarður I. lét byggja á árunum 1295—1323. Kurl ríkisarfi — og aðrir Wales-prinsar EnglandSkonungi tókst að leggja undir sig Wales eftir margra ára baráttu. Vann hiamm lokasiguir á weitum Wales undir stjórn Llywelyn ap Gruffydd, eða Llywelyn síðasta, eins og hann oft var nefndur, til aðgreiningar frá afa sínum, Llywelyn ap Ior- wertlh, eða Llywelyn Mikla. Fyrir þann tíma höfðu íbúar Wales, eða Cymru einis og hér aðið 'heitiir á welsiku, átt í nærri 800 ára sjálfstæðisbar- áttu, allt frá því yifirráðatím um Rómverja laulk. Fyrst áttu þeir í vök að verjast vegna á- gangs íra og Skota, síðar komu svo norrænir víkingar til sögunnar, og loiks Englend- ingar. Eftir að Játvarðiur I. hafði lagt undir sig Wales, lét hamn byggja sér kastala í Caeriniar- anmiiia, og vaktd ‘það sérstaka athygli brezikra blaða að mieð al gesba voru þrjiár urngair stúikur, sem áðuir hafa miokkr um siininium sézit í fylgd með priinisiiruum. Sitúltkuir þesisiar Játvarður krýndur prin^ af Waleg 1911. Með honum er faðir hans, Georp V. eru Lucia Sanita-Cruz, dótitiir serudiherra Ohile í Lonidom, Sybiil'a Dorimiain, dóttiir Sir Mauirioe Dormiains lamidstj'óra á Molitiu og lafði Cecil Keirg, dótt'ir martagire'ifianis af Loithi- an. Reinida sum blöðm á að tiilkynmt hafi verið að Kaæi prinis og Anrnia siyatir hamis fari í niaestu viku til Möl'tu og dveljist þair sem gesitir Dormiain-f j ölislkiylduininiair. í gæirmorguin hófuisit heim- sótaniir prinisdos til ýmiissa borga í Waies. Ferðaist hamm milli borgammia im©ð taonumigis- sneklfcjumni, og vair fyngti við- kamustaðiuirimm Llarududmo, nyrzt í Waieis, Skammt vest- an við Liveirpool. Fjölldi istaemimtibá'ta, fuilislkipaðira fagmamidi borgarbúum, mæitti kianiunigssnelkkjumrai við hiafm- airmyninið, og enm meiiri mamm fjöldli beið geistsims í lamidá. Minmia bar á fmaslkmönmiumium, sem semdir 'höfð'u verið um niótitiina til að kamiraa hvort spreiragjium hefði verið komið fyriir við brygigjumia, sem Britarania lagðiist upp að. SjáMuir var pirimsimm hinm taát'asti vilð komuiraa til Llamd udmio, og sagðd fuill'trúi hamis að það vseri milkáiil léttir fyr- ir haran að kirýmiimigim væri yfirstaðón. Meðan á heimsófcninmi tii Llamiduidmo stóð kvöddiu Araraa primisesisa og aðrir gestir, siem verið höifðu um borð í kom- unigssiraeklkj'umini og hétldiu með sérstakri jiármibrau'tairleist til Loradion. Primsdmm hélt himis vegar áfram ferð sámmi um Norðuir- og Vestuir-Wales. Karl priiras er 21. rikiis'arfi Rretlarads, sem hlýtuir ti'tilimm prinis af Wales, em síðoistur fyrirreraraara hams var raúver- andi heirtagi af Wiiradsoir, sem kiýmiduir vair í Caeinraairvom- höM árið 1911. Varð sá síðair Játvarður VIII. Rreitakomiuirag- uir, en sagði aif sér komiuirag- dómi árið 1936, eftir að 'haifia seitið að völduim í aðeine 1.1 márauði, til að getia kvæmzt „koraummi sem ég eiska“, eimis og hairan orðaðá það. Titillinn prins af Wales er nærri því jafngamall brezk- um ylirráðum í héraðinu. Það var árið 1282 að Játvarðuir I. „Svarti prinsinn“ vorn, og þar fæddiist sorauir 'haras Játvarðuir áiríið 1284. Sag en segir að koraungur hafi boð að til sín ýmsa helztu höfð- iragja í Wales ákomimiu eftir að sonuriran fæddist, sýnt þedim soninm og bent á að hanin kynrni ekki orð í erasiku, og væri auik þess fæddur í Wal- es. Þegar unigi priirasdinin var 17 ára árið 1301 lét faðir ihans krýraa hann priras af Wales í þinghúsirau í bonginmi Lim- coln. Kvaddi uragi prinisinm marga uraga Walesbúa til hirð ar sininiar, og bar jafraam hlýj an hug til héraðsdms. Náði hanm því noktarum virasæld- urn þar, þótt haras raáraustu í Framhald á bls. 23 NÝTT MÓDEL „DÓMUS SVEA KOMIÐ OC SKOÐIÐ ÞESSI FALLEGU SETT II » * Simi-22900 i 1 JD Laugaveg 26 STAKSTEIIVAR Kapítalismi og stúdentar Vart er svo minnzt á stúdenta nú til dags, að þeir séu ekki orð- aðir við óeirðir og annan ó- skunda. Finnskir stúdentar virð- ast þó undantekning frá reglunni, ef dæma má af þeim fréttum, er Mbl. liefur haft a.f verzlunaruim- svifum þeirra. Eitt nýjasta fraim- tak þeirra á því sviði var, að gangast fyrir „fljótandi“ vöru- sýningu á finnskum framleiðslu- vörum. Farkpsturinn var 10 þús- und tonna ferja, sem kastaði ankerum á Thames-fljóti. Yfir 100 fyrirtæki tóku þátt í sýn- ingunni, sem nefndist „Finnland í brennidepli". Árangur sýning- arinnar var sá, að pantanir bár- ust á vörum, að verðmætí 5 milljónir Bandaríkjadala. Slíkt framtak er þó ekkert einsdæmi fyrir finnska stúdenta, sem sagðir eru áhugasamari um ágóða en upphlaup. Stúdenta- samböndin finnsiku, sem eru þrjú að tölu, hafa innan sinna vé- banda 45 þúsund félaga. Sam- böndin þrjú eru í hópi þeirra, sem hafa hvað umsvifamestan verzlunarrekstur með höndum i Finnlandi. Félagsgjöld, að við- bættum bankalánum, eru notuð til að kaupa fyrirtæki eins og bókabúðir, útgáfufyrirtæki og ökuskóla. Stúdentarnir hafa eign azt meirihiuta hlutabréfa í á- burðarverksmiðju og þeir eiga fjórðunjg hlutabréfa í vindlinga- verksmiðjum Amer-Tupak;ka. — Hin síðastnefnda selur árlega vörur að verðmæti 11 millj. dala. Mestar tekjur fá stúdentasam- tökin hins vegar frá fasteignium, sem metnar eru á 25 millj. dala. Er þar eirakum um að ræða stúd- entagarða, byggða af stúdeintun- lim sjálfuim. Garðarnir eru not- aðir sem hótel yfir sumarið, líkt og ihér. í Helsinki einni standa ferða- mönnum tii boða þúsund slík hóteliherbiergi, gegn vægu gjaldi. Alls 70% af gistirými Helsinki er þannig til komið. Úti á lands- byggðinni eru jafnmör|g herbergi til reiðu. Stúdentasamband Helsiniki reið fyrst á vaðið eftir síðari heims- styrjöldina og hóf fjársöfnun meðal gamalla stúdenta. Arður- inn rann í garðbyggingar, og vinnuaflið kom frá stúdenfcunum sjálfum. 1 dag velta garðarnir og matsölur þeirra á aðra milljón dala árlega. Þær veita um þús- und stúdentum sumarvinnu, þar á meðal hótelstjórunum, sem valdir eru af stúdentaráðum. Þar eð skattamálum stúdenta- fyrirtækjanna er svo haganlega fyrir komið, að þau greiða enga tekjuskatta, geta þau fjárfest stórar upphæðir á nýjum sviðum. Obbinn af fjármagninu rennur nú tU byjggingar á ódýru íbúðar- húsnæði fyrir stúdenta. Haft er eftir einum hótelstjór- anum Jaakko Saariraen, að mikill meirifhluti stúdenta geri sér grein fyrir hagræðinu af fjármálaum- svifum samtakanna. Finnskir stúdentar séu nefnilega flestir af fátækum ættum og verði fljótt að fara að hugsa um daglegt brauð. VELJUM ÍSLENZKT (SLENZKUR IÐNAÐUR í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.