Morgunblaðið - 03.07.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.07.1969, Blaðsíða 24
RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 1Q*1QQ FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1969 Mál höfðað gegn sjö mönnum — vegna sprengi- og íkveikjutilraunar SAKSÓKNARI ríkisins hefur nú höfðað opinhert mál á hendur sjö mönnum vegna sprengi- og íkveikjutilraunar í herskála varn arliðsins í Hvalfirði. Segir svo í tilkynningu frá saksóknara til Mbl. í gær: Hinn 9. f.m. sendi bæjarfóget inn í Kópavogi sakxáknara rík isins til áikvörðunar rannsóknar- gögn varðandi sprengi- og í- kveikjutilraun í slkálahverfi varn arliðsins í Hvalfirði aðfaranótt 6. mnaí si. Athugun -málsgagna leiddi síðan til þeiss, að hinn 1. þ.m. höfðaði sakisóknari ríkisins opinbert mál á hendur 7 mönn- um vegtna atburðar þesisa, og hef ir máli þessu nú verið vísað til dómsmeðferðar við sakadóm Keflavíkurflugvallar. Ný símaskrá í ágúst Númerum hefur fjölgað um 8 þúsund NÝ SÍMASKRÁ er væntanleg um mánaðamótin ágúst-septem- ber en um það leyti er lokið stækkun miðbæjarstöðvarinnar. Símakkráin verður í samslkon ar fommi og áðux, nema hvað hún stadkkar talsvert, eða um 3 arkir. Hún verður gefin út í 66—68 þús und eintöíkum, en var áður í 5 þús. eintökum. Talsverð númeraaukming hef- Víkingur Iondar n Akrnnesi TOGARINN Víkiin/gur kom í gær frá Græmilaindismiðium með rúm- lega 180 liestir af þorsiki og karfa og fer aifliiinin tál vinmsdiu í frysii húsumium. Abvinma er mikil um þessar mumdir á Akramesi. — bjþ- ur orðið frá áramótum 1966—67 — þá voru númerin 47 þúsund en um sáðustu áramót voru þau 53.500. Taltækin voru þá um 57 þús.und en verða 66 þúsund núna, en línumar eru hins vegar miklu fleiri í nýju símaslkránni eða rúmlega 100 þúsund talsins. M.b. Val hleypt af stokkunum íBátalóni í gær. 372. báturinn trá Bátalóni í gœr í GÆRKVÖLDI var sjósettur hjá skipasmíðastöðinnj Bátalónj í Hafnarfirði 372. báturinn sem Bátalón hefur smíðað. Var hér um að ræða fremur lítinn bát, um 10 tonn að stærð, og er hann annar báturinn sem skipasmíða- stöðin hefur látið frá sér fara á þessu ári, en tveir bátar nokkru stærri eru nú í smíðum hjá Báta- lóni. Á þessu ári lauk Bátalón einnig við endurbygginpu á Ól- Fundur í íþöku: Stúdentar undrandi og sárir Seldir í brotojórn VARÐSKIP mun í dag sigla með þrjá togara í togi áleiðis til Belg íu, en þangað hafa þeir verið seldir til niðurrifs. Togararnir eru Adkur, Geir og Hvalfell, all- ir í eigu Síldar- og fiákknjöls- veiiksmiðjunmar, en þeir hafa legið í Reykjavíkurhöfn umdan- farin þrjú ár. Tveir menn verða um borð í hverjum togara til að stýra þeim. Þessir þrír togarar voru allir smíðaðir árið 1947. Menntaskólakennarar samþykkja tilmœli til lœknadeildar NÝSTÚDENTAR fjölmenntu til fundar í íþöku í gærkvöldi og ræddu þar nýjustu við- horf vegna innritunartak- marka í læknadeild. Kom það fram, að stúdentar eru undr- andi og sárir vegna þess mis- réttis, sem þeir telja sig beitta. Flestir þeirra höfðu treyst því í síðustu lög, að til slíkra takmarkana kæmi ekki og telja forsendur þeirra hyggSai á hæpnum grunni. Nefnd nýstúðenta hafði gengið á fund forseta læknadeildar. — Hafði hún þau tíðindi ein að segja, að deildin myndi taka til athugunar að gera undanþágur á settum lágmarkseinkunnum, ef fjöldi þeirra, sem innritaðist yrði minni, en ðeildin teldi, að hún gæti með góðu móti tekið við. Myndi þetta mál skýrast eftir 15. júlí nk. Þá kom það fram á fundinum, að Kennarafélag Menntaskólans í Reykjavík, mun hafa gert sam- þykkt, þar sem þeim tilmælum er beint til læknadeildar, að hún fresti framkvæmd hinna nýju innritunarreglna og á það bent, að aðaleinkunn á stúdentsprófi sé ekki réttur mælikvarði á hæfni manna til að ráðast í læknanám. Ef framkvæma eigi slíka takmörkun, verði hún að byggjast á öðrum og traustari forsendum. Að Ioknum umræðum ákváðu Hefur framleitt 32 þúsund kassa af freðfiski fyrir USA - markað Sjöstjarnan með ýmsar nýjungar í framleiðslu fyrir sama markað HRAÐFR Y STIHÚ SINU Sjö- stjömunni í Keflavík var á sín- nm tíma veitt útflutningsleyfi til Bandaríkjanna á freðfiski, sem þar var seldur undir þarlendu vörumerki. Framleiðslan hefur gengið mjög vel til þessa, enda góður afli verið hjá bátunum, sem leggja upp hjá frystihúsinu, það sem af er. Samikvæmt upplýsingum Ein- arB Kristiniasanar hefur Sjö- stjarnan nú íramleitt um 32 þús. kas®a af freðfiski, og rúmlega 30 tonn af hujmarhölum. Alls hafa 16 bátar lagt upp hjá frysti húsinu, þar af fiman trollbátar, en þeiir hafa aflað með ágætum að undanfömu. Auk frystihúss- ins í Keflavik hefur Sjöstjarnan haft frystihús á leigu í Njarðvík unum, og saltveirkunanstöð í Grindavík. Næg vinna hefur ver ið í þessrum húsum, og munu um 160 manns starfa í þeiim, að sögn Einars. Hann sagði ennfiremur, að helztu vandkvæði frystihúss- ins til þessa hefðu verið varð- andi flutninga á fiskinum, en það mál hefði nú verið leyst — næsta sending færi með Brúarfossi. Einar skýrði ennfremur frá því, að Sjöstjarnan væri um þessar mundir með ýmsar nýj- ungar á döfinni í framleiðslu. Eru það einflíum ýmisis konar nýj ar meytendapakkningar til vinnslu héir heima fyrir þennan sama markað, svo sem á lúðu, skötusel og ennfremur á þarski stúdentarnir að stofna samtök til að berjast fyrir kröfum sín- (Ljósm. Mbl.: A. J.) afíu GK 98, 100 lesta bát, sem sjósettur var í april. Fyrri bát- urinn af nýsmíðinní á þessu áiri var Arnar VE. Forstjóri Bátalóns er Þorbergur Ólafsson og yfir- verkstjóri er Einar Sturluson. Þaiu 372 slkdip sem Báltiaflón hief- ur smáðað eru aflllis um 2000 núm- lestir að stærð, en aiu/k þess (hietf- uir sfldipasmlíðiastföðdin ©niduirhyiglgt tfjlölda bálta, m,. a. GuafllhK>rigu atfHa- kiónigsiins Biiminia í Gröf. ÖM vimiraa við ákiipaismáiðiaxiniair ex firam- kvæmd í Bátalómi, því að þax ex trósmíðli, véisimáði og stáflismíðli. Eiigenidiux Vals emu Auðum Magmússon og Hafstekun Júlíus- son úr Gairðiakauptúmá. Vafliux ex búinm últ fyrix Dímiu- og hiamd- færarveiðax. Þau tvö skip sem niú enu í smiiðum h(já Báltafllóind veirð® vænitanfllega tiflíbúim í hiaiuist, em einmiiig heifux Skipiaismíðaistöðáin í uiniddirlbúmiimgii fieiri veritetfmá. Utlánsaukning Borgar- bókasafns 23,5% Bókaeign alls um 128 þúsund bindi SÍÐASTA ár er annamesta starfs árið í 46 ára sögu Borgarbóka- safns Reykjavíkur til þessa. Á því voru lánaðar út 403.033 bæk ur, sem gerir 5 bækur á hvern íbúa í Reykjavík. Samsvarar þetta því, að hver bók í útláns- deildum safnsins hafi verið lán uð 3,77 sinnum á árinu. Áxið 1967 voru lánaðar alls 326.326 bækur, og er því útláns auíkning á síðasta ári um 23,5%. Áður höfðu útlánin verið mest — miðað við íbúafjölda í Reýkja vílk — árið 1940, en þá voru lán aðar 4,4 bækur á hvern íbúa. íbúatala Reykjavíkur var þá að eirns 37.897. Bókaeign Borgarbókasatfns var í árslók 1968 alla 128.224 bindi en vax árið á umdan 114.542. Af þeim eru 69.218 Skáldrit, og 59,006 flokikarit. Til bðkakaup>a var vax ið 2,8 milljónum króna. Jarðvarmakann- anir í Siglufirði Siglufjörður, 2. júlí. BÆJARSTJÓRN Sigluf jarðar sat í dag fund með þeim Jóni Jónssyni, jarðfræðingi, og ísleifi Jónssyni, verkfræðingi hjá Orku málastofnuninni, þar sem rætt var um frekari könnun á jarð- varmasvæðinu fremst í Skútu- dal. Árið 1964 var boxuð 100 metxa djúp hola á þessu svæði, og gef- ur hún um einm sekúndulítra af 50 stiga heitu vatni. Að sögm þeirra Jómasar og ísledfs ex varmaisvæðið í Skútudal á belti sem er yfir 200 metra breitt og greinilega temigd bergganigakexfi. Telja þeir félagar, að bora þurfi 2-3 holiux á jaxðvarmasvæð inu til að feanmia vatnismiagn þess og hitaistig vatnisims. Til þess að af þessum könmuniairborunium geti orðið þarf að leggja veg fram Skútudalinm. Bæjamstjám Siglufjarðar miun á næstummi taka ákvörðum um þaS, hvort af þessaxi köniniuniaxborðum vexð- ux í suimiar eða ekki. Er talið að vegarlagniimigin fram Skútudal- irnn og borun tveggja tilxauna- hola komi til með að kosta á aðra milljón króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.