Morgunblaðið - 06.07.1969, Side 4

Morgunblaðið - 06.07.1969, Side 4
MORG-UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6 JÚLÍ 1960 fVIAGrMÚSAR 4KiPHom21 simar21190 eftir lokun »lml 40381 BÍLALEIGANFALURHF carrental service © 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 1-44-44 Hverfiseötu 103. Simi eftlr lokun 3110«. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. Steypustöðin 41480-41481 VERK 0 Velvakandi hcfur spurt Á forsíðú Þjóðvilians í fyrra- dag birtist með þessari fyrirsögn svohljóðandi athugasemd við skrif Velvakanda sl. miðvikudag: „Síðla á ferð og harla óvenju- legar eru þær spumir sem Vel- vakandi Morgunblaðsins hefur af einum alræmdustu fangabúðum nazista á stríðsárunum, kvenna- fangabúðunum í Ravensbruck. Vitnar Morgunblaðið í frétt Þjóð viljans um för íslendinga á Eystra saltsvikuna og segir: ...... Þá er ennfremur I frétt- inni þessi setning: „Á miðviku- deginum geta konurnar skoðað kvennafangabúðirnar í Ravens burg (sic) . . . “ — Nú hefur Vel vakandi að vísu spurt, að þessar kvennafangabúðir séu til fyrir- myndar og aðbúnaður kvenfang- anna þar með ágætum. Kann það og að vera ástæðan til þess að sér stök áherzla er lögð á að sýna þær norrænu konunum. . . . “ Má reyndar vel vera, að þeir Morgunblaðsmenn telji aðbúnað- inn í fangabúðum nazista forð- um til fyrirmyndar, en rétt er að upplýsa þá um að nú eru engir fangar lengur hvorki í Ravens- bruck, Buchenwald né öðrum fangabúðum frá tímum nazista; hins vegar standa þessi fangelsi enn sem víti til vamaðar opin þeim sem skoða vilja.“ 0 Villzt á kvennafang- elsum Velvakandi biður Þjóðviljann einlögrar afsökunar á því að hann skyldi villast á kvennafangelsum í kommúnistalöndunum og hinu illræmda fangelsi nazista. Hefur hann ekki annað sér til máls- bóta en það, að í frétt Þjóðvilj- ans stóð skýrum stöfum „Ravens- burg“, en ekki „Ravensbruck“. sem nú er upplýst að förinni er heitið til. Velvakandi áleit því af sjálfsögðu að „kvennafanga- búðirnar í Ravensburg" væru í hópi þeirra fjölmörgu kvenfanga búða, sem starfræktar eru í komm únistalöndum. Ravensburg kom fyr Lokað mánudaginn 7. júlí vegna sumarleyfisferðar starfsfólks. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. íbúðir í smíðum Vorum að fá til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir að Dvergabakka 6 og 8. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, ásamt frágenginni sameign. Ibuðir þessar verða tilbúnar til afhendingar fyrri hluta næsta árs. FASTEIGNASALAN HATÚNI 4A. Símar 21817, 20998. Kvöldsimi 38745. ir sjónir sem eðlilegt þýzkt nafn, sem það líka er, en upplýst skal nú, að borg með þessu heiti er í Vestur-Þýzkalandi. Þá biður Velvakandi Þjóðvilj- ann einnig veivirðingar á því, að hann skyldi láta á þrykk út ganga það sem hann hafði spurt, að að- búnaður kvenfanga í tilteknu kommúnisku kvennafangelsi væri með ágætum. Hitt mun víst öllu algengara, að góðum aðbúnaði sé ekki til að dreifa £ þeim stofnun- um. 0 Píningartækin flutt inn frá Þýzkalandi Hitlers Þjóðviljinn upplýsir, að nú séu ekki lengur fangar í Ravens- briick, Buchenwald, né öðrum fangabúðum frá tímum nazista. Það eru fréttir út af fyrir sig. En hitt getur Velvakandi upplýst Þjóðviljann um, að kvennafang- elsi, sem lítið gefa eftir kvenna- fangelsinu í Ravensbriick í tíð naz ista hafa um langt skeið verið starfrækt víða í kommúnistalönd- unum. Kona, sem á annan áratug sat í slíkum fangabúðum fyrir það eitt að vera grunuð um að vera ekki nógu einlægur komm- únisti hefur lýst lífinu í fanga- búðunum. Samfangi hennar, kona, sem hafði þolað meðferð Gesta- po, en flúði frá Þýzkalandi nazism ans til þess eins að verða hneppt í kommúniskar fangabúðir í Rúss landi, sagði, er hún hlustaði á kvalaóp samfanga sinna að píningatækin væru flutt inn frá Þýzkalandi Hitlers. Það gefur því auga Xeið, að nóg er að sýna íslenzku konunnm gömlu fangabúðimar í Ravensbriick til þess að þær geti gert sér grein fyrir því sem gerzt hefur í fanga búðum kommúnistaríkjanna að undanförnu. Sjálfsagt skortir ekki að leiðsögumennirnir i Ravens- brUck gefi greinargóða lýsingu á þeim pyntingum, sem kvenfang- amir í Ravensbruck urðu að þola en nazistar notuðu þær til ýmis- legra tilrauna, sem kunnugt er. 0 Kefli hefur verið stungið í munn hennar Hér skal að lokum birtur stutt ur kafli úr áminnztri bók, er lýs ir stund í rússnesku kvennafang elsi. Höfundur lýsir því sem hún heyrir úr klefa sínum: „Fótatak margra manna. Háv- aði heyrist eins og líkami sé dreginn eftir steingólfinu. Hálf- kæft vein. Skyndilega brýzt fram örvæntingaróp, sem yfirgnæfir allt annað. Það helzt lengi í sömu tónhæð, en þagnar snögglega. Ljóst hvað er að gerast. Einn af kvenföngunum hefur sýnt mót spymu, er færa átti haná í hegn- ingarklefann. Hún æpir aftur. Svo þagnar hún skyndilega. Kefli hef ur verið stungið í munn hennar". Velvakandi vill að lokum end- urtaka orð sín frá miðvikudeg- inxrni var, að örlög kvenna í kommúniskum fangabúðum megi leita á hug íslenzku kvennanna, er þær skoða kvennafangabúðir nazista í Ravenbriick á mið- vikudaginn kemur. Iðnfyrirtœki óskar að ráða konu til að sníða. Þarf helzt að vera vön. Tilboð merkt: „336", sendist afgr. Morgunblaðsins. ANTIQUE — húsgögn Yfir 100 ára gömul húsgögn, skreytt tréskurðarmyndum, m. a. úr Gamla testamentinu, eru til sölu af sérstökum ástæðum. Sófi. borð, stólar og skápur, hvert um sig sérstætt listaverk. Uppl. gefur Sigríður Johnsen, Laugavegi 82 (Barónsstígs- megin), kl. 17—21 í dag og næstu daga. að BEZT er að auglýsa í Morgunblaðinu V KORATROn KORATRON KORATRON buxumar gara yðwr fmrl m8 yera yyi klæddur á farðologinn Koð þorf aldrai o8 pre«o KORATRON - þótt tendið i miijofnum v«8rum, þurfið ai þvo bwxurnar, *ða gongið i þoim i langri Nma. V J 15 dagar á Spáni með eigin bíl kr. 11.500.— (Söluskattur innifalinn) TIL iTALÍU: Cattolica og Róm/Sorrento um London — 17. og 31. ágúst. TIL COSTA BRAVA: Lloret De Mar um London — 20. júlí, 24. ágúst. TIL BÚLGARiU: Gullna ströndin um London — 12. september. TIL COSTA DEL SOL: Torremolinos — 8. og 22. ágúst, 5. og 19. sept., 3. okt. 25% FJÖLSKYLDUAFSLATTUR. Kynnizt heillandi fegurð Suður-Spánar á ferða- lega 4 stunda þægilegt þotuflug frá íslandi lend- lagi með góðum félögum I eigin bil. Eftir rúm- ið þið í Malaga á miðri Sólarströnd Spánar, þar sem nýr bíll bíður, og þið eruð frjáls eins og - M fuglinn fljúgandi. Allt í kring eru fegurstu og J V merkustu staðir Spánar, með suðræn ævintýr. H Aðeins sæti ráðstöfunar. Brottfarardagar: \ 8. og 22. ágúst, 5. og 19. september. L ^ 1. flokks hótel eða glæsilegar nýtízku M''1—^ _ lucuDNAQ^Hyjjjj íbúðir — einkabað, svalir — sundlaug / — og bezta baðströnd Spánar. Ferðaskrifstofan UTSYNARFERÐ ER URVALSFERB FYRIR VÆGT V™ÚTSÝN COSTA DEL SOL - BEZTA BAÐSTRÖND EVRÓPU Austurstræti 17. Símar 20100, 23510. NÝJUNG I SPÁNARFERÐUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.