Morgunblaðið - 23.07.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.07.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 106® 5 ÞESSi dagur verður sannkall- aður hvíldardagur fyrir tungl- farana, Neil A. Armstrong, Ed- win Aldrin og Michael Collins, ef ekki verður óvænt bilun í stjórnfarinu. Þykir mjög ósenni legt, að slíkt komi fyrir vegna þess hve vel Apollo 11 hefur reynzt til þessa. Vísindamenn segja, að nú sé aðeins eitt hættu legt augnablik eftir á leið tungl faranna, en það er ferð geim- farsins inn í hin þykku lög gufuhvolfsins. Ef Apollo fer ekki með nákvæmlega fyrir- fram útreiknuðum halla inn í þessi þykku lög, brennur geim farið annað hvort upp i einu örskoti eða það þeytist út í geiminn og á ekki afturkvæmt. Apollo 8 og Apollo 10 tókst mjög giftusamlega að komast inn í gufuhvolfið, og vonandi verður það eins um Apollo 11. 54. JÖRÐIN NÁLGAST. Nú, þegar heimför geimfaranna virðist nokkurn veginn tryggð, er ekki úr vegi að rifja upp helztu hættuaugnablik hinnar merku ferðar þeirra. Fyrst er þá að telja geimskotið sjálft, þegar Saturnus-V skaut Apollo 11 á braut umhverfis jörðu, því næst breytinguna af jarðar- braut á farbraut til tunglsins, innsetninguna á tunglbraut og aðskilnað tunglferjunnar við stjórnfarið. Þegar þetta allt hefði tekizt eins og bezt varð á kosið hófst sá hluti ferðarinn ar, sem mestri eftirvæntingu olli og gat orðið tunglförunum afdrifaríkur. Tungllendingu hafði engrinn maður reynt áður. Það þurfti ekki nema örlitla skekkju til þess að hraðinn yrði of mikill í lendingunni og ferj- an brotnaði. Einnig kom í ljós, að hinn fyrirfram valdi staður var ónothæfur og ólíklegt að tunglfaramir hefðu komizt lífs af, hefðu þeir ekki tekið ráðin af tölvunni og tekizt að finna heppilegri stað. Hefði hreyfill ferjunnar ekki starfað rétt og lyft Armstrong og Aldrin á braut umhverfis tunglið, hefðu þeir strandað á tunglinu með súrefnisbirgðir til 36 klukku- stunda og enga möguleika eygt til björgunar. Þegar fréttist á mánudagskvöldið, að tunglfar- amir væru komnir á tunglbraut varpaði allur heimurinn önd- inni léttar og enn létti mönn- um við fregnir um, að þeir væru komnir á farbraut til jarð ar í Apollo 11. Og nú nálgast þremenningarnir, sem eiga mest an þátt í þessu vísindafreki Bandaríkjamanna, jörðina óð- fluga. 55. HVÍLD OG SÖTTHREINS UN----í dag fá tunglfararnir að hvíla sig vel, og einnig hreinsa þeir til í stjórnfarinu, en þar hefur safnazt ryk og ef til vill hafa borizt þangað inn einhvers konar tunglsýklar. Þetta þykir að vísu mjög ósennilegt, en var úðarráðstafanir verða gerðar engu að síður. M.a. sótthreinsa tunglfararair stjómfarið að inn an með ýmsum efnum og talið er, að þegar þeir lenda hafi rúm lega 99,97% alls smitandi efnis, sem kann að hafa borizt inn í það, verið f jarlægt. Ráðgert er að Apollo 11 lendi á Kyrrahafi um kl. 16, eftir ísl. tíma á fimmtudag. Verður nán ar sagt frá undirbúningi lend- ingarinnar á morgun. Hvílzt og stjórnfarið hreinsað Þessi mynd sýnir Edwin Aldrin í tunglferjunni á tunglbraut. Gaukur Jörundsson skípnður pró- fessor við lngndeild Húskóluns I FRÉTT sem Mbl. bamat i gær írá Memmtiaimálllairáðluoeyftiniu, seg iir, að Æorseti ísQiamids bafi himn 21. þ. m., aið til'löigiu Tnemnitajmáia- rálðfhiertna, ákiipað Gaiulk Jarumids- ec»n práfessor við lagaid'eilid H)á- ökóla ísfliamds frá 1. aapbemlbeir 19169 að telja. í sömiu frétt gelgiir. að jafmfraimt Ihialfii Thieiodióir Límdiafl, pmSifessoir, veri@ vedltt iaiusm firé emlbætti fiyr ir alidiuiris saflciir frá samia tdmia að tedijia. Gaulkiuir Jörumidisson er fiædidlur áirið 1934, somutr Jömainidiair Borynij- óllfsstamair fynrveiaimdd afllþimigis- miainms og síðairi komiu hiams Guð- rúimar Heflgiu Dailmammisdóttiur. — Hainin iaiulk iögfiræðiprófU firá Há- skólia ísflaimds 1959, en divafldlist við finaimfhiafldismóm í Qsfló, Kaiup- 'miaimmalhöfin og Bierlín 1959 til 1962. Fullflltinúii yfflr'bomgairdiómiaira vamð Gaiulkiufr 11962, en slíðmistu ár- in ihefiuir hainm gegimt iektersemlb- ætti við laigiadeilld Háslkóla ís- iandB. Sl. vor iagði Gaulklur firaim diolkt orsritgerð við iagaidleifld, er m/eitiin hiafiur veirið hæf til vaimiaæ oig mfuin variin á baiusti ikiomiamdia. Gaukur Jörundsson prófessor. Kvenfélagskonur bregða sér norður FÖSTUDAGINN hinn 27. júní sl. fóruim við fiimimtíu konur úr Kvenfélagi Bústaðasóknar á isitað í slkemimftiferð norður í land að heiimssekja Kvemfélag Ljósvetninga í S. Þingeyjar- sýslu. Lagt var af stað frá Reyikjavík árla morguns í bezta veðri. Segir nú eklki af ferðum Okkar, fyrr en við komum til Akureyrar. En þar gistuim við eina nótt. Morguninn eftir var Davíðssafn skoðað og einnig Nonnalhús. Var nú haldið sem leið liggur austur yfiir Vaðla- heiði, yfir nýju brúna á Fnjóská og í Vaglaslkóg. Síðan eíkið með- fram Ljósavatni til Ljóvetninga- búðar, hinis glæsilega félagsheim ilis í Köldukinn. Þar stóð á hlað imu fonma'ður móttökunefndar, húsfreyjan á Fosislhóli, ásamt fleiri konum. Tóku þær ofldkur opnum örrnuim og báðu gesti a6 ganga í bæinn og þiggja góð- gerðir, sem voru eins og smiðnar handa svöngu ferðafólki. Síðan var gestum boðið að hafa fata- skipti og dusta af sér ferðarykið, því nú átti að halda saimeigin- legan fund. Uim kvöldið fóru kionur úr sveitinni að tínast á fundinn, og var nú aftur borinn fram veizlulkostur, ennþá veg- legri þeim fyrri. Eftir þetta hóf- ust skemmtiatriði, svo sem ræðu höld, upplestur og söngur, sem bæði félögin stóðu að. Var til þess tekið, hvað Ljósvetninga- konur sungu vel. Síðan var stig- inn dans af milklu fjöri, þótt herrar væru næsta fáir. U.m mið nætti var svo þessari ágætu dkemmtun lókið, og nú var fax- ið að sfcipta fconum niður á bæ- ina. Gökik þetta svo slkipulega fyrir sig, að engin tölva hefði betur gert. Það kom allt fram, sem stendur í vísunni: „Um ástarþel af öðru fóllki beri ekta- kvinnur Suður-Þingeyinga“. Þó get ég ekfci stillt mig um að nefna í þessa veru hlut bænd- anna þarna í sveitinni, og er það þó eklki í fyrsta sinn, sem (karlar styðja við bak kvenþjóð- arinnar. Þeir voru ósparir á að flytja oklkur milli bæja og veita af rausn, enda voru þeir litnir hýru auga af sunnanlkonuim, þó í hófi væri. Sem dæmi um mynd- arskap þessa fólks, úkal þess getið til gamans, að hver ein- stök fcona hélt því fram, að hún hefði dvalið á bezta heiimili sveitarinnar. Elklki mun þó hafa fcoimið til orðahnippinga af þeiss um sökum, enda allar konurnar í sólsikinsslkapi. - UTAN ÚR HEIMI Framhald af bls. 12. þrdlðjiu dkiotltmiÍMgu hiainis er erf- iinigi aJð „pálfluigflalhásætiiniu“ persnieSkia, þó að Fainah mióð'ir 'hain® sé feaptainsdióttiir. Og avo aið þessari $ögiu sé lofldlð mieð dærrxi firá „æðstiu stöðluim“- þaið er firá Japan: — Fnaim á vona dagia hiefur Japanslkeisari verið talinn guð dóimis.-persónia. En áirtiíð 1956 gtelklk Akálhito fcpómpmiinis að eilgia mialanffldótturiinia Miiðhilkio Shodia, og vamð um fleið fyratti ríkisafnfinm í 2690 áma sögu keisaradæmiisins, sem eignazt hieflur tooniu úr borg'airastiétt. — Naruhito, sonur malaradóttur ininar verður JapamislkieiLsari eftilr föður sflnm, — Sk. Sk. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 1D-1DO Sunnudaginn 29. júní hélt Kvenfélag Bústaðasóknar til Mývatns, og þaðan að Vest- mannsvatni, að slkoða sumarbúð ir Þjóðfcirkjunnar. Um kvöldið var farið til fcirfcju að Ljósa- vatni, þar messiaði séra Sigurðux Guðmund'ssoin frá Grenjaðar- stað. Var kirkjan fuilákipuð, og mælti presturinn í ræðu sinni hlýlega til beggja 'kvenfélag- anna. Má heita, að hver einasti kirkjugestur tælki undir sömg- inn, og jók það mjög á hátíð- leife þessarar stundar. Morgun- inn eftir var langferðabíllinn, sem flytja átti fólkið til Reykja vífcur, kciminn, þar seim heitir á Krossimel. Þair fcvöddu Bústaða fconur Ljósvetninga með söfcn- uði. Og þar með lauk merfcasta þætti þesisarar ferðar, dvölinni í S-Þingeyjarsýslu. Á suðurleið gerðist margt slkemmtilegt, sem í frásögur væri færandi, en of langt mál upp að teflja. Við höfð um hlafckað til þessarar ferðar frá því á útmánuðum í vetur, og má fullvíst telja, að hún hafi ekiki brugðizt vonum neinna. Við yfckur, kvenfélagdkonur í Ljósavatnshreppi, vii ég segja þetta: „Við þöWkunm yfckur allar fyrir síðast. Og með því að Okfk- ur langar til að endurnýja kynm in við yfckur, dkorar félag ökk- ar á yklkur að þiggja t>oð þess og hetmsæfcja Reyfcjavílk á vori komanda. Standið nú enn sam- an og bindið þetta fasbmælum. Með kærri kveðju, f.h. Kvenfélags Bústaðasóknar, Auður Matthíasdóttir. HÚSEIGENDUR - ARKITEKTAR - HÚSASMIÐIR athugið, að hér er loksins komin heimsþekkta gæðavaran NÝJUNG Á fSLANDI og þakglugginn, sem þér hafið beðið alltof lengi eftir. — Velux er glugginn, sem gerir þakherbergin í húsum yðar vist- fegri og bjartari. Vetux-ofanljósglugginn er hverfi- gluggi með tvöföldu qleri, sem fægist inni — er léttur í með- ferð og varantegur, gerður úr tré og hjúpaður sink- eða eirom- gjörð að utan, sem aldrei ryðgar. Vandaðar inndekkningar fylgja. Velux hefur farið sigurför víða urn lond og fæst í mörgwn stærðum — hentar jafnt til nýrra sem eldri húsa — stuttur af- greiðslufrestur — hagstætt verð, útvegast beint frá verksmiðju. Pöntunum veitir móttöku Mayniis H. Gíslason Grenimel 14, Rv!k, s!mi 10894, sem hefur á hendi alla nánari fyrirgreiðslu á íslandi. Fáið sent upplýsingaefni og verðlista.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.