Morgunblaðið - 23.07.1969, Page 8

Morgunblaðið - 23.07.1969, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1909 Æskulýðsstarfið ánægjulegast — Rœtt v/ð séra Pétur Sigurgeirsson, ný- kjörinn vígsiubiskup Hólastiftis hins torna — Ég er mjög þakiklátur fyrir það traust, sem prest- arnir, samstarfsmenn mínir, hafa sýnt mér, sagði Pétur Sigurgeirsison, nýkjörinn vígsluijjsikup Hólastiftis hins forna, er blaðamaður Mbl. hringdi til hans í gær. Svona vígslu tekur maður vissulega í mikilli auðmýkt, en eins og þetta embætti er nú mótað er sá sem því gegnir fyrst og fremst sóknarprestur sinna safnaða eins og áður. Ég hef afltaa. haft ákaflega sterka löngun til að geta gert eitt- hvað gott á þessuim vettvangi og vígslubiðkupsembættið mun til þess ætlað, að maður beiti sér eitthvað í félagsmál- um prestanna og kristni þessa stiftis. Undanfarin tíu ár hef ég verið fortmaður Æskulýðs sambands kirkjunnar í Hóla- stifti og þegar ég renni hug- anum til baka yfir það etarf, er ég ákaflega þakklátur fyr- ir það samstarf, sem ég hef átt við starfsbræður mína og æskuifólk stiftisins innan þess ara samtaka. — Hve margir vígslubisik- upar hafa starfað í Hólastifti? — Fjórir. Embætti vígslu- biskups Hólastiftis hins forna var stofnað með lögum árið 1909 og var vígslubisk- upi fyrst og fremist ætiað að vera til staðar ef biskup lands ins óskaði eftir því að hann fraimkvæmdi vigslur fyrir hans hönd og eins til þess að verðandi biskup þyrfti ekki að fara úr landi til að fá vígslu, ef fráfarandi bisk- upi væri ekki mögulegt að ‘frarrukvæma hana. Fyrsti vígslubiskup norðanlands var séra Geir Sæmundsson, 1910- 1927, þá gegndi séra Hálfdán Guðjónsson þessu embætti frá 1928 til 1937. Séra Frið- rik Rafnar var vígslubiskup Hólastiftis hins forna fró 1937 til 1959 er séra Sigurður Stef ánsson tók við af honum, er lætur af störfum um þessar mundir. Tveir vígslubiskup- anna hafa setið á Akureyri, einn á Sauðáhkróki og einn á Möðruvöllum. — Er ráðið hvenær biskups vígsla fer fram? — Já, biskup landsins hef- ur ákveðið að vígslan fari fram að Hólurn í Hjaltadal sunnudaginn 24. ágúst n.k. Hólar eru tilvalinn staður til að hafa þar samkomur, fundi og mót og sjálfsagður staður til vígslunnar. Væri mjög æskilegt að kirkjunni yrði veitt aðstaða til starfsemi þar á staðnum. Annars hefur á siðustu fimim árum vaxið upp stofnun, þair sem eru sumarbúðimar við Vest- mannsvatn, sem gefuir hin beztu sk>Iyrði til starfsemi og er þar nú þessa daga sumar- dvöl fyrir aldrað fóllk, sem er nýbreytni í starfi okfcar. — Þú hefur starfað lengi á Akureyri. Séra Pétur Sigurgeirsson nýkjörinn vígslubiskup. — Já, ég kom hinigað fyrst sem aðstoðarprestur séra Friö riíks Rafmaim vígsiiuibiiskups í ársbyr'jun 1947. Mér hiefur þóitt mjög ánæigj'utogt að stamfa héir í pmesitaikaMmiu og ég nýt ágæits saimstarfs séra Biirgiis Snœbjörnisisomiair. Frá 1953 hef ég þjómiað Grímsey og á þessuim ánuim hef ég fairið 64 ferðiir til þjánius'tunimair út í eyjuna. — >ú hefur beiltt þér fyrir nýjumgum í kkikjulegu sitarfi. Er efcki rétt að rekja megi aeskulýðissitairf þj óðikiii'kj unmar tiil þess æs'ku'lýðss'tairfs, sem þú komist á fót á Akuneyri? — Áður ein ég hóf sitairf hér vair blómlegt sitairf hjá séra Friðrdki Friðrifcssynii í KFUM og viða á iatntdimiu. Ég sitofn- alði æiskiulýðisféliag inmiam kiirkj- ummiair 1947. en þó viil ég igetia þess, að séma Hj örlei/fur Einars son á Umdirfelli stofnaði hjá séir æskuilýðsféiag árið 1897. I>að má því ekki gera of mifc- ið úr því að um eiinlhvens kiom- ai uppfiminiingu hatfi verið að ræða hjá mér. — Fiinnist þér ;þú hafa haft erimidi sem eirfiði í sitarfi þímiu? — Maður sér víða ámamigur, kainmisfci ekki eimis mifcimm og maðuir vildi. Þia'ð er allllbaf þaminlág, að maður villl sjó ár- angur af öllu sínu erfiði, en það er of rnikið að ætlast til þess. Hins i"egar er ég alveg sérstak'lega giaður yfir því sem borið hetfur ávöxt. Og það er efcfci bara mér að þakka, heilduir eimimiig saimistairfsmönn- um mínum og ég verð var við að urnigt fólk lætur trú og kirfcjumál miklu vaiðða. Starf- ið mieðal bairrua og ungliwga hefur verið eitt af því allra ániægjuiiagaisita, sem ég hefi unnið, og mér er l'júft að mega 'heiga kinkjummii öll mín störf. ÓLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR AUSTURBÆJARBÍÓ Sandokan — Tígrisdýrið frá Monpracem STEVE Reeves nefnist ungur Bamidairíikjaimaðuir. Hamm er laig- egur 1 íamidliti, en ekiki að saima stoapi á sfcrokk, þar sem flesitir vö'ðvar í Mkammium virðast od- vaxniir. Er vaxtarlaigið ekiki óMfct því, sem sést í aiuiglýsimigum fyirir ýmis krafta- og líikaimsbyggiingar kerfi, eftir á. Aldmei hefur þess orðið varf, svo ég viti til, að hanm hafi minmstu hæfilieifca til að deifca. Reeves héit til Evrópu fyrir mörgum árum. Fékk hann að leiika kraftajötua í ítölskum myndium og fljóitlegia ruáði hanm því að vera í aðalihutverkuim. Hefur síðam vaxið upp sérstök tegund af hetjumynduim, þar sem hamn lieikur aðaillhlu'tveafc. Öllum er þessum myndium ætdað að vera aevimitýramynidiir. Svo ævin/týra- iegar eru þæir að mymdir Douglas Fairbanks verða eins og misfcunn airlausit raumsæd. Svo iélegur er leifcurinn að mamei fiinmst að Errol Flynm befiði átt að fá Osc ar verðlaun, samamiborið við þetita fóik. Eitthvað virðist ver upp úr þessari kvikmyndaiframleiðBlu að hafa, því a3 tækmiileg gerð Steve Reeves hefur verið í stöð Uigtri framför. Þessd mynd er gerð á Ceykm og eyðir kvik- myn'datökumaðurinm nærri hielm iingi mymdairinmar í að taka mynd ir af hinu rífculega dýra- og plöntul'ífi og faBegri náttúru ilamdsims. Þetta er mJkill kosituir, því að ég vii heldiuir horfa á vatnahest svamla í polli en Steve Rieeve að reyna að tjá til- finmingar sínar. HAFNARBÍÓ: Þegar strákar hitta stelpur (When the Boys meet tíhe Girls) ÞEGAR Conmie Framcis eir í að- allhlutverki og þegair myndir heitir nafni eins og raum ber vitni, hringja ailair aðvörumair- bjöliur í höfðd mínu og ég veit í hjairta mínu að óg á efcki áð ergja mig á því að sjá mynd- ima. En þegar myndin er byggð á sönigleik eftir George Gershwin og bróður hams Ira, vafcnar von. Hermans Hermits og Louis Arm shromig kveikja frekari von, em belduir diregur úr henmi aftiur, þegar maðuir sér að Libetraebe er með. Útibomiam varð sú að óg fór. Og undairilega er sú lífsmeynsla að sjá þasisa mynd. Hún þjóist af þríkiiofnum persóniuieifca. I fynsta lagji er hún rámantiskux söngleikur frá því kringum 1925, með rómantísibum áistar- söngvum, sem Commie Framcis misþyimir og með stórum dams seniuim, sem eru eikki annað en brosJegair nú ti'I dags. f öðru lagi er hún fyndim, en þa'ð brosiiega verðuir stumidum utangóibta, inn- an um rómaamfííkkua. Þriðjd hluti myndarinina'r eiru skemmti- kraftar, sem eiga iítið sem ekk- ert erimdi inm í myndimta, ammað en að létta af leilðdmdum og sfcapa tilbreytdmgu. Eru þeir settir þairna inm á svipaðam hátt og gert er á svofcöEuðum „vari- ety Shows" í sjónvarpi. Engdmm vafi er á því að síð- astnefndi hluti mymidarinmiar er sá bezti og þá sórstaiklega Her- mans Hermiits og Louis Arm- strang. Liberacíhe er ekbert miiruna fáránlegur en hamm hef- ur verið. TÓNABtÓ: Stund byssunnar (Hour of the Gum) ÓHÆTT er að fuilflyrða að þessi mynd sé rmeðal beztu mynda úr vi'llta vesitrinu, sem hér hefur lemigi komið. Er mymd þessd byggð á sammsöguliegum at buirðum, sem gerðust í borgimmi Tomisitome fyrir 80 til 90 ámum. Mifcil átök voru í bæruum á rmltti Itoe Olanton (Robert Ryan) ammiars vegar og Earp bræðr- aimna hinis vegar, en þeir eru lög gæzlumenm staðariins. Átök þeissi halda áfram út mymdána, með grimmilegum bardögum og morðum. James Gairmier leiikiur Wyatt Eaip, elzta bróðurinn, sem eftir stemidur, þegar Clanitan hefur látið myTða annan og hinn er bæfldaður fyrir lífstíð. Earp fyll ist hefindairhug og el'tir uppi mor'ðingjana, að nafmiinu til í þeirn tilgamgi að taka þá fasta, en í rauninmi til að drrepa þá. Tifl naiunir virua hans tii að fá hamm ofan af þessu reynaist áramgurs- iamsar. Framhald á bls. 14 Arabiska skáldkonan Fadwa Toukan — I HINUM ófriðlegu Mið- Austurindum er arabiska Skáldfconam, Fadwa Toukan í óvemjulegri sérstöðu.. Hún er eina koman, sem hefur fenigið heimboð bæðd frá Nasser Égyptalamidsforseta og Moshe Dyain, varnarmiáiaráðherra ísrael. Á fallegu heimiii sínu í hinmd fornu bong Habius, segir ungfrúin frá því, hvermig sameigimilegur vimiuir þedmra Dayanis hershöfðingjia bar henmi heimboð frá honium. „Ég hélt, að hainm ætfliaði að hitta mig á skrifstofu sámmi, svo það kom mér á óvairt, að hamin beið okfcar hekna hjá sér ásammt konu og dóitbur", sagði hún. Dayam ávairpaði hama með orðumium: „Þið eruð heirna hjá aðdáanda". Síðam bætti hamm við: „Hvems vegna hatið þið ok'kur?" Segir ungfrú Toufcam, að Dayam, sem taiar en les ekfci arabisku, bafi lesið ljóð hemm- ar í hebreskri þýðimgu. Eftdr að hafa verið 4 kliufldcustumdir heima hjá Dayam hafðd hún myndað sér þá skoðum, að hanm væri athyglisverður mað uir, lifandi og frjálslegur. Mánuði síðar var hún í Cairo — rétt til þess að fá smjörþefinn af lífi borgairimm ar. Égypskir vimir heminar báðu hama að bera samam þá Dayam og Nasser, en hún kvað sig ekki geta það, þar eð húm hefði aldrei hitit Egyptalainds- forseta. Hún fékk heimboð frá Nasser dagimm eftir. „Forsetinm var hátíðlegri en Dayan. Hanm tófc eimm á móti mér og spurði mig um fóikið á hernumdu svæðum- um“, segir hún. Fullvissaði Nasser hama um, að hamin ynni í algjönri fuilri samvinmu við Hussein, Jór- damukonung. Enda þótt Toufcam hafi jór- daniskt vegabréf, talair átoáld- konan um það með stolti, að hún sé fyrst og fremst Pale- stínubúi og þar nsest Arabi. Arabiska skáldkonan Fadwa Toukan. Hún er dapuirfleg á svip þegar hún minmást á síðusbu bók sína „Facirug the Closed Entrance". „Það er sagiam um það hvernig óg hætti a® trúa á guð“, segir hún; „Guð er dáinm. Ég er döpur. Ég vona'ði að hanm væri enm á lífi, en ég get efcki trúað á guð, sem ekki sýndr bömum sínum nokkra miskunm“, segir hún, sem er atf íhaldssömu Múhaimeðistrúartólfci komim og er íbúi Ha'blusbengen, sem er þekfct fyrir tirúaríhita íbú- anma. Að eigin sögn glataði húm trúnni, þegar hún ieiit eyrnd- ina og þjánimgarmar bæði í Palestíu og anmans staiðar. Um þessar mumdir er ung- frú Toulkam að skrifa bófc, sem húm nefniir „PaJlestine comm- amdos“ um arabisku fikærulið- amia, sem ráðaist inm í Israel til skemmdarverfca. Ég get ekki ímyndað mér a@ þedr geti frelsað Palestímiu. Nei, vissulega gðia þeir það ekki einir, en ég dlái þá fyrir að fórna í þeim tilgamigi lítfí sínu og frelsi. ■ ■ 19977 2ja herb. íbúðir við Álfheima, Austurbrún, Es'kiMíð, Háateit- isbraut, KtappaTstíg, Laugar- nesveg, Skipasund og öldug. 3ja herb. íbúðir við Baugsveg, Btámvallagötu, FelH'smúte, Háa- teitfS'braut, Hagamel, Holtsg., Hraunbæ, Kteppsveg, Laugac- nesveg, Laugaveg, Sól'heiima, Vitaistig og Álfaskeið. 4ra herb. íbúð við Átfhehma, Ás- vatlagötu, Barónsstíg, Bræðra- borgarstíg, EskiibKð, Hratimbæ, Kteppsveg, Laufásveg, Lauga- veg, Ljóshei'ma, Safemýri, Stóragerðí, Þórsgötu, Ö Idu- götu, Hraunbraut, Átfaskeið. 5 herb. ibúðir við Ásval'lagötti, Bragagötu, Bugðulæk, Fe fls- múla, Háaleitrsbraut, Hvassa, teiti, Kleppsveg, Laiugairnesv., Laugateig, Mávahlíð, Nökkva- vog, Rauðalæk, Skipasund, Skipholt, Sogaveg, Áffhólsveg, Hteðbrekku, Nýbýteveg, öldu- tún. TÚNGATA 5, SlMI 19977. ------ HEIMASÍMAR------ KRISTINN RAGNARSSON 31074 SIGURÐUR A. JENSSON 35121 VELJUM ÍSLENZKT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.