Morgunblaðið - 25.07.1969, Page 12

Morgunblaðið - 25.07.1969, Page 12
12 MOBGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1999 JltttgMlt&IfAlfr tjitgiefan.di H.f. Árvákur, Eeykjavófc. Fiamkvæmdastj óri Uaraldur Sveinsson. iRitsitjóraí Sigurður Bjamason frá Yigur. MattMas Jofcanxœsslen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Bitstjómarfulltrúi Þorbjöm Gíuðra'undsíon. Fréttasitjóri Björn Jólhannssoni. Auglýsing'asitjóri Arni Garðar Kristinsson. Bitstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar AðaLtræti 6. Sími 22-4-80. Asfcriftargjáld kr. 150.00 á mánuði innanlands. í lausasjölM kr. 10.00 eintakið. EFNAHA GSSAMVINNA NORÐ URLANDA F’fni 'tillagna embættis- mannanefndar fjögurra Norðurlanda um Nordek, norræna tolla- og efnahags- bandalagið hefur nú verið birt. Eins og við var búizt fjalla tillögur nefndarinnar umstofnun fjárfestingarsjóða, almenns lánasjóðs, landbún- aðarsjóðs og fiskveiðasjóðs, sem verði sameiginlegir milli aðilanna. í>á er einnig gert ráð fyrir samræmingu á stefnu aðilanna í sjávarút- vegsmálum og landbúnaðar- málum. Auk þess verða ytri tol'lar landanna samræmdir og myndaður sameiginlegux vinnumarkaður. Ekki er í til- lögum þessum gengið endan- lega frá því, hvernig tollum milli aðilanna innbyrðis verði háttað, en samningaviðræður um það munu nú fara fram og spá margir því, að þær verði erfiðar. Stefnt er að því í tillögunum, að Nordék hefji fastmótað starf sitt í ársbyrj- un 1972. Sú mynd, sem blasir við af Nordek eftir þessum tillögum ber svipmót Efnabagsbanda- lags Evrópu. Einkum er vaið- ar vald og uppbyggingu þeirra stofnana, sem rísa eiga af grunni til að stjóma því, þegar fram í sækir. Fulltrúar íslands hafa ekki tekið þátt í störfum þeirrar embættismannanefnd ar, sem nú skilar áliti sínu. Islenzk stjómarvöld hafa hins vegar fylgzt ítarlega með starfi nefndarinnar og átt greiðan aðgang að öllum gögnum hennar. Á fundi Norðurlandaráðs í Stokk- hólmi í marz sl. var Nordek mjög til umræðu. í ræðu, er Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra, flutti á fundin um tók hann undir þau um- mæli Baunsgaards, forsætis- ráðherra Danmerkur, að leið íslands að efnahagssamvinnu Norðurlanda lægi um Efta og kvað þetta óvéfengjanlega staðreynd. í samræmi við þetta hafa íslenzk stjómar- völd fremur lagt á það áherzlu að undirbúa aðild ís- lands að Efta en Nordek. Þessi ákvörðun byggist fyrst og fremst á þeirri stað- reynd, að Norðurlöndin fjög- ur höfðu, áður en þau hófu undirbúning stofnunar Nor- deks, starfað öll saman inn- an Efta, enda þótt aðild Finna væri annars háttar en hinna. Einmitt þessi sam- vinna gerði þeim kleift að stíga stærri skref til frekara efnahagasamstarfs, þar eð Efta-samstarfið sannfærði þau fyl'lilega um mikið gildi náinnar efnahagssamvinnu. Á fyrrgreindum fundi Norð urlandaráðs var samþykkt ályktun, sem er grundvöllur tillagna embættismanna- nefndarinnar nú. Naesta skref í málinu samkvæmt þessarj ályktun er að tillögur nefnd- arinnar verði sendar til for- seta ráðsins og efnahagsnefnd ar, en síðan hittist þessir að- ilar og forsætisráðherrar Norðurlanda í haust til um- ræðna um tillögumar. Að sjálfsögðu verða svo tillög- ur allra þessara aðila síðan ræddar á fundi Norðurlanda- ráðs á næsta vetri. Engu verður um það spáð á þessu stigi, hvort tillögur emb æt tismannanefndarinn ar verða að veruleika. Ekki er enn fuilljóst hver afstaða Finna verður, þegar til end- anlegra ákvarðana kemur. Viðbrögð Sovétstjórnarinnar og mikil áhrif hennar á utan- ríkisstefnu Finna gætu tafið fyrir aðild þeirra að Nordek eða jafnvel hindrað hana, ef illa færi. Þá hefur því og verið haldið fram, að þau nýju viðhorf, sem sbapazt hafa innan Efnahagsbanda- lags Evrópu, eftir að Pompi- dou settist í forsetastól Frakk lands, kynnu að hafa einhver áhrif á efnahagssamvinnu Norðurlanda. STÆKKUN EFNAHAGS- BANDALAGSINS JVTýlokið er í Brússel utan- ’ ríkisráðherrafundi land- anna sex, sem aðild eiga að Efnahagsbandalagi Evrópu Á þessum fundi var einkum rætt um aðildarbeiðni Breta, Dana, Norðmanna og íra að bandalaginu. Hið merkasta, sem fram kom á fundinum var sú yfirlýsing Maurice Schumanns, utanríkisráð- herra Frakklands, að franska stjómin hefði í grundvallar- atriðum ekkert á móti fjölg- un aðildarríkja bandalagsins. Yfirlýsing ráðherrans er í fullu samræmi við orð Pompi dous, forseta, á fyrsta blaða- mannafundi hans fyrir skömmu. öll önnur aðildarlönd bandalagsins höfðu áður lýst sbuðningi við stækkun banda- lagsins. Verður nú hafizt handa um tæknilegan úndir- 8ÁNK0VKASTAmÍRAN K.Y eskosigvensK^ Bilið milli raðarnúmers og tölunúmers um 1 mm styttra Atómteikningin er ofar %lh%hx Alls um 2 mm lengri Myndin á seðlinum um 3 mm lengri BANKOVKASTÁTNÍ BANK1 100 króna tékkneskur peningaseðill T ékkóslóvakía: Seðlar handa setuliðinu — f SETULIÐSBORGUM sov- ékka 'herliðsins í Téklkósló- vakíu reinna neyzluvörur til þurrðar. SovéZki herinn og starifs- og fylgillið hans kaupa vörurnar upp og greiða fyrir þær með glænýjuim peninga seðluim, sem eru meira en lit ið undarlegir. Þannig eru komnir fram tóklkneslkir hundraJð kirónu seðlar — hæstu peningaseðl- ar landsins — sem greinilega eru frábrugðnir venjulegum seðluim. Nýju seðlamir eru frábrugðnir að þessu leyti. Þeir eru tveimuir milli- metrum lengri og illa ákornir. Myndin á framlhliðinni er um þrernur millimetrum lengri. Teikning af atómi, sem er á mynd peningaseðils- ins og á að vera rauð, er gulleit og stendur greini- lega ofar. Raðarnúmer seðilisins stendur inú lengra til hægri en jafnframt sfyttra frá tölunúmeri hans. Stjóirnarvöldunum í Prag er kiunnugt um þessa sér- prentun. Talsimaður stjórnar- innar hefur sikýrt fréttamönn um svo frá, að hér sé efcki um falsaða peningaseðla að ræða heldur löglega, sem séu frábrugðnir, söikum þess að ný aðferð hafi verið notuð við prentun þeirra. Sá oirð- rómur er hins vegar á krei/ki í Prag, að með vaxandi verð 'bólgu vegna viðbótarfceðla- útgáfu fyrir hernámisliðið eft ir innrásina í fyrma, eigi að aúka á efnahagsörðuðleikana í TéklkósOóvakíu og koma ábyrgðinni af þeim yfir á stjórn Dubcefcs. En það þarf efcki sérstaka seðlaútgáfu vegna hemáms- liðsins til þeas afð dýrtíðin vaxi. Aðrar ástæður koma þar einnig til og þær eru, eft iir því sem Pravda, málgagn kommúnisitafilioikíksins í Brati- slava segir, eftirfarandi: f ýmsum iðnaðargreinum var framleiðslan minni en árið á undan, en þá hæfcfcuðu laun tvisvar sinnum meira en ráð- gert hafði verið. Stjórnarvöldin í Prag íhuga nú, hvernig minnfca megi verðgildi peninganna í því sfeyni að draga úr ósam- ræminu milli seðiaveltu og framleiðslu. Eklki hefur reynzt mægilegt að draga úr of milklum kaupmætti með sfcöttum og verðbindingu og öklki er lengur unnt að bæta við vöruframboðið með inn- flutningi. Sagt er, að samningavið- ræður við Sovébrílkin um stór fellt lán ástandinu í landinu til bjargar ®éu strandaðar, söikum þeæ að Rúsisar vilji ékiki láta í té harðan gjald- eyri, sem Téfckar þarfnast ( einmitt. Einungiis með vest- t rænum gjaldeyri er unnt að 1 útvega fljótlega nýtízfcu véla- búnað, sem vanþróuð iðmfyrir taéki laindsins hafa svo mifcla þörf fyrir. í þeirri iðngrein Téfcfcósló- valkíu, sem hvað lengst er á veg komin, bifreiðaframleiðsl unni ,er tólfta hver smiðju vél frá því á tímuim austur- Framhald á t-ls. 15 búning stækkunar þess. Stjórnimálalegra áákvarðana um málið verður ekki að vænta fyrr en á næsta vetri. Einkum mun óvisea ríkja fram yfir þýzku þingkosning- arnar, sem fram fara í lok septembermánaðar, enda þótt ekki sé talið, að breyting verði á afstöðu Þjóðverja til stækkunar bandalagsins að þeim loknum. Nú er því mjög velt fyrir sér, hvað Bretar muni gera, þegar á herðir og ti'l samn- ingaviðræðnanna kemur. Þeim var áður fyrr boðin þátttaka í þeirri efnahags- samvinnu, sem síðan hefur leitt til Efnahagsbandalags- ins. En þeim boðum höfnuðu þeir, þegar til úrslita dró. Væntanlega mun silíkt þó varla gerast nú einkum ef höfð eru í huga vanbrigði brezku stjórnarinnar við end urteknar neitanir de Gaull- es um aðild hennar að banda- laginu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.