Morgunblaðið - 09.08.1969, Qupperneq 1
24 SÍÐUR
175. tbl. 56. árg.
LAUGARDAGUR 9. ÁGUST 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Rogers vill við-
ræður við Kína
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna
kominn til Ástralíu
Canberra, Ástraliu, 8. ágúst
— AP.
WILLIAM P. Rogers utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna skýrði
frá því í Canberra í dag að at-
hugað yrði hvort ekki væri unnt
að hefja á ný viðræður fuiltrúa
Bandaríkjanna og Kína. Taldi
ráðherrann líklegast að viðræð-
urnar færu fram í Varsjá, ef úr
þeim verður.
Bandaríkin haifa eíklki stjórn-
imálaisaimiband við Kína, en á und
aniföiruim árum haifa fulltrúar
rílkjanna átt allls 134 viðræðtfundi
i Vansjá. Boðað haifði veirið til
135. fundarins þar í febrúair sl.,
en Kínverjar neituðu frekari við
ræðum vegna þesis að sendifull-
trúa þeirra í, Haag haífði nýlega
verið veitt hæli í Bandaríkjun-
um sem pólitíslkum flóttamanni.
Haifa viðiræðurnar legið niðri
sáðan.
Rogers utanríkisráðSherra sagði
að Bandarílkjamönnum væri það
ljóst að Kína ætti eftir að hafa
milkil áhrif á þróun mála í Asíu-
og Kyrraihafsirílkjum, en alls
elkiki fyrr en leiðtogar landisins
tæikju upp breytta utanrílkis-
stefnu. Hann sagði að Kína
hefði oif lengi verið eimangrað,
og væri ’ það ein ástæðan fyrir
þvi að Bandaríkjamenn vildu
hafja viðræðurnar á ný.
Ummæli þessi komu fram í
ræðu, sem Rogers hélt í blaða-
mannaiMúbbnum í Canberra.
Ræddi hann þar einnig nolklkuð
stefnu Nixons forseta varðandi
Asáu, og sagði að fonsetinn legði
áherzlu á eftinfarandi:
1. Að Ikoma á friði í Vietnam,
sem heimilaði íbúðum Suður-
Vietnam að ákveða framtíð
landsins án erlendra þving-
ana.
2. Að tryggja aðstöðiu Bandariikj
anna á Kyrrahafi og standa
við akuldbindingar gagnvart
öðrum rilkjum á svæðinu.
3. Að hvetja leiðtoga Asíurílkja
til að tryggja öryggi landa
sinna, og veita þeim viðlhlít-
andi efnahagsaðistoð í því
slkyni.
4. Að stuðla að slkjótri efnahags-
þróun og nánaira siamistarfi
rílkjanna á svæðinu.
5. Að sýna hlutleysi gagnvart
deilu Sovétrílkj>anna og Kiina
en jafnframt að reyna að
halda tengsilum við báða að-
ila.
Rogerls tók það fram að Banda
rikin vætru reiðubúin til að veita
þeim ríikjum aðstoð, er ættu í
baráttu við byltingaxsiima
studda af erlendum ríkjum.
Hann sagði þó að sú aðistoð yrði
í framtíðinni aðeins efnahagsleg,
því Bandarikin ætluðu eklki oft-
ar að senda hermenn til víg-
stöðva í Asáu.
Bændur í Suður-Frakklandi hafa átt í miklum vandræðum með að losna við tómata sína, því
uppskeran hefur farið mjög fram úr áætlun. Tóku bændurnir það til ráðs að varpa mikfu
magni tómata í sjóinn, en nú hefur tómötunum skolað á land og fyHt þar baðstrendur, eins
og sjá má á þessari mynd frá Canet á Miðjarðarhafsströndinni.
Fyrirvaralaus gengislækkun
frankans kom mjög á óvart
Sterlingspundið fylgir ekki frankanum
segja talsmenn brezku stiórnarinnar
París, London, Washing-
ton, 8. ágúst — AP-NTB:
Franska stjórnin til-
kynnti í dag að loknum ríkis-
ráðsfundi að áhveðið væri að
lækka gengi franska frankans
um sem svarar 12,5% miðað
við dollar. Er þetta fyrsta
breyting á gengi frankans í
nærri elleíu ár.
Þessi ákvörðun frönsku
stjórnarinnar kom mjög á ó-
vart, jafnt innanlands sem
erlendis. Hefur frönsku stjórn
inni tekizt að leyna áformum
sínum, þótt ákvörðun um
gengislækkunina hafi verið
tekin hinn 16. júlí sl. Sala
franka á erlendum mörkuð-
um hefur verið eðlileg að
undanförnu. og sem dæmi um
hve gengislækkunin var ó-
vænt er bent á að nokkrum
mínútum eftir tilkynningu
frönsku stjórnarinnar hafi
frankar enn verið seldir og
keyptir á fyrra gengi í hönk-
um í New York.
■jf Talið er að gengisbreyt-
ingin geti haft nokkur áhrif
á stöðu hrezka sterlingspunds
ins, en brezk yfirvöld hafa þó
tilkynnt að ekki komi til
Kuznetsov „seldi sig
djöfli kapítalismans"
greina að lækka gengi punds-
ins.
Fyrstu fregnir af gengislækk-
uninni báruist að loknum fundi
rlkisstjónn'arinnar með Georges
Pompiidou forseta síðdegis í dag.
Tilikynnti Leo Hamon, talsmað-
ur stjórnarinnar, fréttamönnum
um ákvörðunina strax að fund-
inum loknuim, og jafnframt að
þeir Jacques Ohaban-Delmas for
sætisráðherra og Giscard d’Est-
aing efnahagsmálaráðherra flyttu
þjóðinni nánari fregnir í sjón-
varps- og útvarpsávörpum um
kvöldverðarleytið.
Hamon skýrði frá því að á
stjórnarfundiwum hefði Pompi-
dou lýst yfir að staða franska
frankans hiafi verið erfiðasta
vandiamálið, sem stjórnin hefði
átt við að stríða. „Eftir að hafa
fengið skýrslur um allar hliðar
efnahaigsmála oklkar“, hafði for-
setinn sagt við ráðherrann, „tók
ég þá ákvörðun að endurskoðun
á gildi frankans væri óhjákvæmi
leg. Forsætisráðherrann og efna-
hagsmálaráðherrann eru sömu
3koðunar.“ Pompidou bætti því
við að frankinn væri seldur á
erlendum markaði með miklum
afföllum, en til að koma í veg
fyrir það hefði þurft að taka upp
Framhald á bls. 23
Lækkun frunk
uns eins mun
ekki hnfn
nhrif hér
— sagði Magnús
Jónsson, tjár-
málaráðherra,
í gœrkvöldi
MORGUNBLAÐIÐ náði tali
í gærkvöldi af Magnúsi Jóns-
syni, fjármálaráðherra, og
spurði hann, hvort breytingin
á gengi franska frankans
kynni að hafa einhver áhrif á
stöðu íslenzku krónunnar.
„Ákvörðunin um gengis-
breytingu frankans kom mjög
á óvart“, sagði ráðherrann,
og enn hefur ekki gefizt svig-
rúm til að kanna allar hliðar
málsins til fulls.
Ég reikna þó ekki með, að
þessi gengisbreyting einmuní
hafa nein áhrif á okkar gjald
miðil en aðrar gengisbreyting
ar, sem henni hugsanlega \
gætu fylgt, — og á ég þar /
fyrst og fremst við enska
sterlingspundið — geta skap
að okkur erfiðleika. Nú hef-
ur hins vegar verið gefin út
yfirlýsing um að gengi sterl-
ingspundsins muni ekki verða
breytt."
Aðspurður um, hvaða áhrif
það kynni að hafa, ef gengi
sterlingspundsins yrði nú
engu að síður breytt, svaraði
ráðherrann:
Framhald á bls. 2
Fimm sovézkir starfsbrœður hans
kalla hann ,,vesœlt skorkvikindi
og svikara"
Modkvu, 8. áigúsit — AP:
I DAG var í Moskvu mjög
harðlega ráðizt að sovézka
rithöfundinuin Anatoly
Kuznetsov, sem fyrir
skömmu leitaði landvistar
í Bretlandi, og var hann
sakaður um að hafa selt
sjálfan sig „hinum gula
djöfli kapítalismans“. Þessi
síðasta tilraun Sovémanna
til þess að sverta Kuznet-
sov birtist í formi greinar,
sem eignuð er fimm sov-
ézkum rithöfundum, og
birtist í dag í blaðinu „Lit
eraturnaya Gazeta“, sem
er málgagn rithöfunda í
Moskvu og nágrenni.
Höfumdaæ gireiniarimmar segj
aist vera fyrrveriainidi vimir
Kuzruetaov og að þeiir eiigi allir
hekna í Tuila, um 190 km frá
Moisfcvu, en þar átti Kuznet-
sov heiimia.
Rithötfundaimir emdurtaka
hina hörðu árásiir á Kuzniet-
sov, sem birzt haifa í sovézk-
um Möðum uindiamfaima dagia,
og telj'a hanm föðurlamdssrvik
ara vegraa fliótta hamis.
Framhald á bls. 23
Kennedy-slysið í
iramhaldsrannsókn
Edgartown, Maissaohuoetts,
8. ágúst. — AP.
JAMES A. Boyle, héraðsdómari
Massachusetts-ríkis í Edgartown,
tilkynnti í dag að hann hefði
ákveðið framhaldsrannsókn á
slysinu á Chappaquiddick-eyju í
fyrra mánuði, þegar Edward M.
Kennedy, öldungadeildarþing-
maður, ók bifreið sinni út af brú
með þeim afleiðingum að ung
stúlka, Mary Jo Kopechne, far-
þegi í bifreið þingmannsins,
drukknaði. Var ákvörðun um
framihaldsrannsókn tekin á fundi
Boyles dómara með Edmund
Dinis héraðssaksóknara í dag, og
hefjast réttarhöid 3. september.
Boyle sagði að fréttamömmum
yrði heimilt að fyigjaist með ramm
sóikndnmi, sem fram fer í Edgar-
town. Dimis saksókniari sagðd í
dag, að eims og er gerði hanm
ekki ráð fyrir því að boða Kenme
dy sjálifam sem vitmi. Hafði sak-
sóknarinm áður gefið í skym að
Kemmedy yrðd yfirheyrður á ný.