Morgunblaðið - 09.08.1969, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1960
3
Flýgur á hverri nóttu til Biafra
Sífellt fleiri deyja, segir Þorsfeinn Jónsson
ÞORSTEINN Jónsson, flug-
stjóri, hefur verið á íslandi í
hálfs mánaðar leyfi, en sneri
aftur til Sao Tome í morg-
un, til að halda áfram að
fljúga vistum fyrir kirkjusam
tdkin til Biafra. Það flug hef-
ur aldrei stöðvazt, eins og
sumir hér virðast hafa hald-
ið.
— Það minnkaði um tíma,
allt niður í eina ferð á nóttu,
þegar versit var, að því er
Þorsteinn sagði, er Mbl. náði
tali af honum £ gær. Svo fór
það að aaikast aftur og nú
hefur verið flogið án afláts
um langan tímia, segir Þor-
steinn. — Við í Flughjálp fljúg
um í 3 flugvélum á hverri
nóttu og svo fljúga hinir líka.
Birgðir eru nægar. En við vor
um glaðir, íslendingamdr, um
daginn, þagiar við fengum aft-
ur íslenz'ka skreið til flutn-
ings, eftir að hiafa haft skreið
merkta Noregi um lang.an
tíma.
— En þó við getum flog-
ið, og flytjum nokkuð mikið
magn af matvælum, þá er það
.en.gan veginn nóg til að halda
lífinu í Biaframönnum. Mat-
vælin fara aðallega í börn og
mæður í sjúkrahúsum og
gjafastöðvum. Ég hefi komið
á þéissa . staði og ástandið er
verra en það hefur verið. Mót
staðan er orðin svo lítil hjá
þessu fólki, eftir að hafa lif-
að lengi á lágm.arksiskammti,
■ að eikkert má út af bera til
að það þoli það ekki.
Það er ek'ki vafamál að
alltaf fer vaxandi fjöldi þeirra
sem deyja. Við flytjum álíka
mikið af matvælum og við
gerðum, en nú vantar Rauða
krossinn, sem flutti aðeins
meira magn meðan þeir fluttu.
— Eru ekki enn samibands-
fluigvélar yfir Uli-fluigvelli,
þegar þið - komið? Þær vita
auðvitað ekkert hvaða flug-
vélar eru að korna inn?
— Jú, flest kvöld eru þær
þar. Sambandsmenn hafa eina
sprengiflugvél, sem við vitum
um, og svo orrustuþotur, til
að gera skotárásir á flugvöll-
inn. Og það er auðvitað eng-
in leið að sjá mun á okkar
véluim og vopnaflutningavél-
unum. Merkingar sjást ekki
í myrkrinu.
— Og þið getið ekki flogið
á daginn?
— Nei, það er búið að reyna
að semja við báða aðila um
að fá að fljúga merktum
flugvélum á daginn. Báðir
hafa þótzt vilja samþykkj.a
það ,en setja svo kosti og gagn
kosti, til að koma í veg fyrir
það. Ég hefi ekki trú á að
það gangi.
— Hver er ástæðan til þess
að hjálpiarflugvélar fá ekki að
fljúga í dagsbirtu?
— Ég býst við að Sambands
stjórnin hafi engan sérstalkan
áhiuiga á að við séum að halda
lífinu í þessum óvinum þeirra.
Það er jú gamalt ráð í hern-
aði að svelta mótherjann. Bi-
aframenn eru hræddir við að
Sambandisstjórnin misnoti að-
stöðuna og komi jafnvel á ein
hve.rn hátt hermönnum inn,
ef farið verðUr að fljúga á
daginn. Svo vilja þeir auð-
vitað líka geta komið sínum
il olía.
— Að þeir borgi báðum að-
ilum til vonar og vara?
— Já, maður hefur grun um
það. Biaframenn hafa ekkert
að flytja út og enga möigu-
leika til að selja það litla,
sem þeir gætu kannski haft.
— Og ekki útlit fyrir að
þessu fari að ljúka?
— Það væri óskandi að því
lyki. En það virðist ekki bóla
á neinni lausn. Hemiaðarlega
Þorsteinn Jónsson, flugstjóri
vopnavélum inn á milli okk-
ar flugvéla. Því ef vopnaflutn
ingavélar flygju einar á nótt-
unni, þá væri engum blöðum
um það að fletta hvar ætti
að gera árásirnar. Þeir vilja
heldur ekki að við lendum
fyrst á svæði Sambandsstjórn
arinnar til að láta sfeoða farm
inn, því þeir óttast að miat-
urinn verði eitraður .
— Hvernig er svona hern-
aður rekinn? Fyrir hvaða
peninga? Er það olían?
— Auðvitað er það hvergi
gefið upp opinberlega. En
mað.ur hefur grun um að það
hljóti að vera. Að stórþjóð-
irnar séu að kaupa tilvonandi
olíuréttindi, því þarna er mik
standa Biaframenn prýðileg'a
og hafa hvergi þurft að láta
undan síga, jafnvel bætt við
sig' svæði.
— Hverniig vinnur þú sjálf-
ur. Mér skilst að þú akipu-
leggir flugið og fljúgir líka
sjálfur á hverri nóttu. Sef-
urðu ekki?
— Ég flýg sex nætur af sjö,
flýg á nóttunni og skipulegg
á daginn. Sef? Jú,jú, ég geri
það, en maður þarf minni
svefn þarna suður frá en hér.
Okfear flugi er lokið kl. 3—4 að
morgni, og svo er maður kom
inn upp aftur kl. 9, til að
snúast í skipulagninigunni og
alls kon-ar hlutuim, þar til kl.
5, að flugið byrjar aftur. Það
er rétt að taka fram, af því
fólk hefur litl-a huigmynd um
hvernig þetta er, að Fluig-
hjálp h.f. á þessar flugvélar
ókkar, en aftur á móti hafa
Loftleiðir og Transavia tekið
að sér að sjá um rekstur á
þeirn og mannskap á þær. Svo
við störfum. hjá þeim. Flug-
hjálp er með fjórar vélar og
á vegum kirkjusamtakanna
eru 7 aðrar vélar. Fluigvélar
Flughjálpar eru í fínasta
ástandi. DC-6 vélar hafa
reynzt bezt þarna, bæði hvað
snertir viðhald og svo erhæg
ara að athafna sig á þeim á
þessum þrönga flugvelli. í
Sao Tome eru nú 10 ísle-nd-
ingar, 7 flugmenn og tveir
vélamenn o-g Katrín Þórðar-
dóttir, kona Þorsteins, vinnur
á skrifstofunni. Þorsteinn seg-
ir, að allir bunni vel við sig.
Er við spyrjum hvort launin
séu ekki geysilhá eins og heyr
ist hér heima, svarar h-ann:
— Það er mikið ýkt í sam-
bandi við launiatöíurnar. Én
þetta er að sjálfsögðu vel
borgað starf ,enda fylgir því
töluverð álhætta. Okkar menn
eru á föstum launum, hvort
sem flogið er eða ekki. Rauð-a
kross flugmennirnir höfðu aft
ur á móti visear greiðslur fyr-
ir hverja flugferð. Flugmenn
hjá Rauða krossinum höfðu
því meiri möguleika til te-kju
öflunar, þegar allt gen-gi vel.
Nú hafa þeir aftur á móti
ekki flogið síðan 6. júlí, og
hafa á þeim tíma ekki nernia
rétt fyrir uppihaldskostnaði.
— Hvað gerið þið helzt
þarrua suður frá, þegar þið er-
uð ekki að vinna?
— Það er nú lítill tími til
að gera niofefcuð annað en að
vinna.Ekki um annað að ræða
en aíð symidia -oig ifidka barna-
touta og túnafisk. Þarna
skjótum við fiskinn, köfum
eftir honum og skutluim hann,
enda höfum við enga báta.
Það er skemmtilegt sport. Við
ætluðum að koma upp golf-
velli, en ekki hefur unnizt
tími til þess.
Þegar við ætluðuim að ná
í Þorstein á fim'mtuda'ginn,
var hamn allan da-ginn úti á
golfvelli í ausandi rigningu
að njóta láréttrar rigningar,
eins og hann sagði. í þessu
fríi hefur hann líka rennt fyr
ir lax og farið til Grænlands
á silungsveiðar. Og nú í dag
Iheddur hann suður í hlýj-
una. — Það er ekki svo óstoap
lega heitt þarna núna, því
þetta er kaldasti tiiminn, seg-
ir hann. Við þurfum meira
að segja að sofa undir tepp-
um og fara í peysu á kvöld-
in. í janúar og febrúar er
hitinn þetta 30—40 stig, en
hann er alls eklki óþolandi,
því alltaf er dálítil hafigola
á eyjunni.
ÁRÉTTING
í TILE-FNI aif v'ið'ta/Iii þiví e'r
Mionguinlblaiðið átiti við íslienztou
sien/diniafin'diinia, sem sait þinig
HeknisiMðiainnáðisáins í A-Bieutllíin í
Ij'úin/í Sl. viill óg lagglja áheirzfllu á
eifltlirifa'riamdá: Slkioðiuin mlín á ioni-
násimná í Tðtókóislióvalkíiu og til-
dirögiuim aið heminii 'ar einigiöinigu
imín parisómuleiga dkioðuin oig al-
igerfllaga 'ó'vá'ðlkomiamid'i Meinininigair-
og ifriðarsaimit'ölklum í'sflienjzikra
feiveininia og þeim siaimiþylklklbum ar
þair ibafa verið -geirðiair uim þessi
mlál. Ég miuin 'dkltoi r'eywa að
þ'viiniga þiessium slkioðiumum uipp á
féHaigislkciniur eða brieyitia miolkkru
lum fyxtri 'aifsitlöðu til þessara
miáfl'a, þó ég persóniuUleiga IbafS
sfeipt luim s/boðiuin á þieilm,.
Þá viil ég leiðréttia það sem
eiftiir ’miér er (baifit uim dieiíiuina
fynir 'botni MiðjamðiaUhiafis oig ég
tel ékkd rétt mieð faríð: Ég tal
efelki að ísnaialsþrjióðin beri fynst
oig Æriemislt álbyrigð á því ásltainidá,
seim þiair hafur sfeiaipazt, heíldiuir
Saimieinluiðiu þ'jóðliirmr. Ég tel efefei
voin á f'rálði fyrir boitni Miiðjiarðair-
haifis mieðain Paiestimiu Anöltauim er
halldiið innain 'fflió'ttamiaininia/búðia
svo alð heill kynBÍóð heifiur aflizt
uipp án þeiss aið þiefelkja aminiað
heimlkyninii, ég viíl l'aggja álhieirzfliu
á þiað ialð þaið voinu Siamieiniuðu
þjóðimiar, sem fluittiu a.m.lk. mflk-
iinin ihlluta aif þesisiu Æóíllkii í þessar
'foúðlir iog þær hflijióta að 'bera
ábyrgð á aið últiviega þivi saima-
'Stað, án þass að dneiifa þ'ví uim
öll Arabaðlönd eins og toomiið hetf-
luir itil mlál'a. Með Gyðinigum haf
ég eiinisltiafeia samiúð vagna otf-
sóikmia þainna, er þ'eiir sœti.iu af
hendi nazista á seinni styrjaldar
ánuniuimi. Til 'siíioniiismia telk éig
eniga afstöðu að öðmu leiytfl en því,
að ég tell að afflir feiynþiættiir þeáir
er þessia jörð toyggljia Ifoáfii jialfmiain
rétt tiil lífsins oig -áð enigiinm
BERGEN á 90'0 ára atfmiæii á
niæstia ári, 1970, oig hyiglgjast íbú
airiniæ minmast aifmiaalisiiinis mieð
'mikiiuim mynidiar'brag. Þeir ætla
efefei að látia sér næigja íviltou eðla
foáiltfstmóiniaðiar atfimiæilMiiáitáð því
að hátíðahöidin edga að stianda
allllit árið — 36S dagia.
Þegair toliutokian slær 12 á gaml
þeárina sé öðirium æðiri inié lælgri.
Með þölklk fyrir ibirltlinguna.
María Þarsteinisdóttir.
ériskvöild verður kvellkt á kynidii,
sem látinin verður ioga affla atf-
mælisárið. Háitdðiahöflidiin verða
mjöig fjöilbriaytt; tóinileilkiair, Iledk-
sýmiingar, lisitsýniinigar, kyniniisferð
ir, íþnóittamóit o. m. £1. því að
aMAr, bæði heimiaimemin oig gestir,
eiga að geta fumdið eitthvað við
sijtit ihætfi.
Bergen 900 ára 1970
—Hátíðahöld allt árið
STIKSniSU
Rökfesta
Alþýðublaðsins
Alþýðublaðið ræðir um lausn
deilunnar um aðgang að lækna-
deild háskólans í forystugrein
sinni í fyrradag. Þar er vitnað
til aðgerða menntamálaráðherra
í málinu og sagt;
„í þessu sambandi hefur Gylfi
minnzt á, að hann hafi í þessum
umdeildu málum ekki gert ann
að en að ganga inn á eindregnar
tillögur Háskólans sjálfs . . . “
Síðar í sömu grein segir:
„Alþýðublaðið deildi á Morg-
unblaðið fyrir skrif þess um mál
ið í júlí, en það kom fram af
fullkomnu ábyrgðarleysi og not-
aði þetta tækifæri til að ráðast
aftan að Alþýðuflokknum“.
Rökfestan í framangreindum
málflutningi Alþýðublaðsins er
ekki haldgóð, þegar málið er
skoðað ofan í kjölinn. Morgun-
blaðið hefur óhikað gagnrýnt þá
ákvörðun að takmarka aðgang
að læknadeild Háskólans. Þeirri
gagnrýni hefur Alþýðublaðið
svarað fullum hálsi og talið árás
á sig, Alþýðuflokkinn og ráð-
herra hans. Af þessu tilefni skrif
aði blaðið m.a. forystugrein,
sem var óvenjulega löng og hófst
á forsíðu þess. Hvers vegna
brást blaðið þannig við, ef hér
var aðeins um málefni Háskólans
sjálfs að ræða?
Þessari spurningu hefði höf-
undur forystugreinar AXþýðu-
blaðsins átt að velta fyrir sér,
áður en hann samdi fyrrnefnda
grein. Það er einmitt Alþýðu-
blaðið sjálf>, sem hefur af mestu
offorsi ruglað hér saman reitum
Háskólans og Alþýðuflokksins.
Morgunblaðið hefur ekki gert
annað en að gagnrýna þá ákvörð
sem tekin var og nú hefur verið
fallið frá.
Menning í fjötrum
Bandaríska blaðið „The New
York .Times“ fjallar nýlega um
flótta sovézka rithöfundarins
Kuznetsovs. í upphafi segir, að
flóttinn stafi af því, að sovézk
yfirvöld stefni markvisst að því,
að færa menningarlíf landsins í
líka fjötra og á tímum Stalíns.
Síðan segir blaðið orðrétt:
„Eftir flótta Knznetsovs hefur
Kreml tvo möguleika. Unnt er
að nota verknað hans sem af-
sökun fyrir frekari kúgun á
frjálslyndum í Sovétríkjunum
með því að neita þeim um utan-
landsferðir, að neita þeim um
prentun verka þeirra og jafnv-el
með þvi að handtaka suma
þeirra sem „svikara“, er hefðu
hið sama í hyggju og Kuznetsov.
Eina afleiðing þessarar stefnu
yrði að einangra enn frekar þau
öfl sovézka þjóðfélagsins sem
eru mest skapandi og að stuðla
að auknum innri þrýstingi til
breytinga.
Framsýnir leiðtogar í Kreml
gætu á hinn bóginn skoðað flótta
Kuznetsovs sem alvarlega við-
vörun um það, að það sé dýru
verði keypt að færa sovézkt
menningarlíf aftur í fjötra Stal-
íns, ef til vill of dýru.
Enginn sovézkur menntamað-
ur af kynslóð Kuznetsovs, sem
nýtur jafn mikils álits, hefur
áður flúið land. Þetta er kynslóð,
sem þekkti aldrei stjórn Zar-
anna, heldur fæddist og ólst upp
undir sovézku valdi, raunar að
Lenín látnum. Þetta er kynslóð
hins „nýja sovét-manns“. Ef nú-
verandi stefna Kreml einangrar
suma beztu hugsuði og andans-
menn þessarar kynslóðar, eins
og flótti Kuznetsovs gefur til
kynna, þá hefur nnverandi
stefna Kreml í för með sér mjög
míklar hættur fyrir pólitískan
stöðugleika sovézka kerfisins í
framtíðinni“.