Morgunblaðið - 09.08.1969, Síða 8
r
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1969
FIRMAD PETER HEIN í
CUXHAVEN 50 ÁRA
Hefir veitt íslenzkri útgerð, einkum togaraútgerðinni,
ómetanlega fyrirgreiðslu í rúm 40 ár
EIN S og margir eldri menm
sjálfsagt munia, skall á í Bret-
landi árið 1926 lamgvinnt og víð-
taekt kolaverkfall. Varð það til
'þess, að íslenzku togararnir, sem
þá seldu afla sinn í Bretlandi,
gátu ekki fengið þar afgreidd
kol til heimferðar og veiða, er
heim kæmi.
Peter Hein.
Var þá gripið til þess ráðs að
senda skipin yfir Norðursjóinn
til Cuxhaven til kaupa á kolum
þar. Eigendur skipanma sneru sér
til firmaims Peter Heim, samnefnt
eigamda þess, og fengu þar hina
beztu fyrirgreiðsiu, sem síðax
leiddi til uimfanigsmikilla og
giftiuríkra viðskipta við fyrir-
tækið, svo sem síðar verður raik-
ið.
Fyrirtæki þetta var stofnað og
skrásett í Cuxhaven hinn 9.
ágúst 1919. Eigandi þess og stofn-
andi, Peter Hein, síðar vara-
ræðismaður Finna, vair þá 38
ára að aldri, fæddur 1883 í Putt-
garten á Fehmam, eyju á austur-
mörkum Kielarflóa. Markmið
firmans var og hefuæ ætíð siðan
verið hvers konar skipaaifgreiðsla
í sambandd við inmflutninig og út-
flutnimg, skipamiðlun, trygginga-
umboðsstarfsemi og þjónusta
v'ið skip og skipshafnir. Á síðari
árum hefur núverandi eigaindi
firmans jafnframt verið löggiltur
niðurjöfniunarmaður sjótjóna og
undir stjóm hans hefur fyrir-
tækið haifið vörutflutninga á eig-
in skipi milli hafna og eyja við
Elbefljótið.
Fyrirtækið hefur vaktþjónustu
aliain sólarhringinn, svo að skip
á hafi úti geta ætíð náð sam-
bandi við það og femgið upplýs-
ingar um, hvernig fyrirgreiðslu
þeirra verði hagað, þegar að
landi kemur.
Árið 1930 hófu Islendimgar
fyrst að selja ísaðan fisk í Þýzka-
landi. Gerðist það er togarinn
Gyllir, sem Vilhjálmur Ámason
var skipstjóri á, seldi ísfiskfarm
í Cuxhaven og naut þá fyrir-
greiðslu finmans Peter Hein.
Gaf þetta svo góða raum, að það
varð upphaf að umfangsmiiklum
viðskiptum, sem síðan hafa stað-
ið með því hléi einu, er varð í
síðairi heimisstyrjöldi'nni. Eru eng-
im tök á að rekja þessi viðskipti
hér í eimstökum atiriðum.
Alla tíð, meðam Peters Hein
naut við, reymdist hanm okkur
íslendingum hin mesta hjálpar-
hella og slí'kur drengskapaæmað-
ur í viðskiptum, að aldrei bar
skuigga á. Harnm lézt 1955, en
konia hanis, sem var belgísk, lifði
hanm lengi. Þau urðu fyrir þeirri
sáru raun, að báðir synir þeh’ra
féllu í síðari heimsstyrjöidinni,
en dóttur áttu þau ernga.
Sama árið og við hófum ís-
fisksölur okkar í Þýzkalandi hjá
Peter Hein, hóf störf hjá firm-
aniu uinigiur miaiður, 24 ára gaim-
all, núverandi eigamdi þess, Ern3t
Stabel, ræðismaður. Vanm hamn
sér Skjótam frama og öruiggt
traust húsbónda síns. Árið 1938
varð hanm hægri hönd Peters
Hein og aðalfuMitirúi hams með
prókúruumboði og 1950 meðeig-
andi hans að fyrirtækinu. Ári2
1967 varð hanm einrn eigamdi þess,
er hanm keypti hlut ekkju Pet-
ens Hein í því.
Má því segja, að viðskiptasaiga
íslenzkrar útgerðar við firmað
Peter Hein sé frá upphafi terugd
störfum Ernst Stabels hjá þvi.
Jafnframt því að Ermist SbabeL
hlaut ágæta starfsþjálfun hjá
himum góða húsbónda sínum, vax
hanm gæddur fágætum kostum
til að vinmia honum við hlið og
síðar að talka með öllu við af
honum.
Fljótlega eftir að íslenzku tog-
aramir hófu landanir í Cuxhav-
en, hófust einmig landanir í
Bremerhaven og varð umboðs-
maður þar firmað Ludwig Jans-
sen & Co. Einmig var niokkuð um
iamdamiir í Hamborg og Kiel.
Það leið ekki lanigt frá stríðs-
lokuom, að fslendinigar hófu land-
amiiir á ný í Þýzkaiamdi. En fljót-
liega eftir að Þjóðverjuim tókst
að reisa við togaraútgerðinia eftir
stríðið, kom fram nauösyn á því,
að framboð okkar á ísfiski á
þýzka markaðinm yrði skipulaigt.
Hófu þýzk stjórmvöld þá afskipti
af þessum málum, em það skap-
aði þörf á sérstökum trúmaðar-
manni af ofckar hálfu til að vincraa
að þeissuim málum og gæta hags-
muna okkar. Árið 1950 bað Fé-
laig ísL botnvörpuskipaeigemda
Ernist Stabel að takast þenmam
vamida á hendur. Var skipuð sér-
S‘ök. fjölmenm nefnd í Þýzka-
Ernst Stabel, ræðismaðnr.
landi til að fjailla um málin og
kaus hún og hefur árlega kosáð
undirmiafnd, sem haldið hefur
vikulega fundi, meðam aðailönd-
unartíminn stemdur yfir frá
hauisti tid vors, til að gefa ábend-
imigar um framboð af okkar hálfu.
Ernist Stabel hefur ætíð setið í
þeasum niefndum sem trúnaðar-
maður okkar.
En jafnframt þessu skapaðist
nauðsyn á að fela edmum og sama
aðila í Þýzkalandi að ákveða það
hverju sinni í hvaða höfn ís-
lenzku sjtipin lönduðu, til þess
að jafna fiskmagminu á löndun-
arhafnirnar. Félaig ísl. botnvörpu
skipaeigenda bað Emst Stabel
um að taikaist einnig þetta starf
á hemdur og hefur hanm gegnt
því fram á þenimam dag og hefur
aldrei litið á eigin hag í þessu
stiarfi og viðstöðulaust sent skip-
in til amnarra borga, aðaliega til
Bremerhavem til fyrirgreiðslu
um'bpðsmiamina þar, ef hamm hef-
ur talið, að skipim myndu ná
betri söLuára'nigri þax en í Cux-
baven.
-
Skrifstofubygging firm ans Peter Hein (lengst t. v.) við höfnina í Cuxhaven.
Eins og mærri má geta, þegar
um svo umfangsmiki'l viðskipti
hefur verið að ræða, sem hér
um ræðir, því að ísfiSkur hefur
lömgurn verið helzta söluvara
okkar til Þýzkalamds, hefur oft
ekki mátt mifclu miumia að til
ánekstra drægi. Vegna fágæts
trausís, sem Erast Stabel
nýtur hjá öllum þeim að-
ilum i Þýzkal'aimdi, sem mál
þesisi snerita og um þau
fjalLa, hefur homuim ætíð tefcizt
að leysa þamn vamida, sem að
hönduim hefur borið. Og í því
efnd hafur hainm alls ekki tailið
sjálifsaigt að velja þær leiðir, sem
fælu í sér umdamsiátt frá okkar
hendi, þótt hanm hafi að sjálf-
sögðu ætíð ákveðið vaæað við
óbiigi'rni af okfcar hálfu. Fyrir
öll þessi störf stendur íslenzk
togaraútgerð og fjöldi bátaútvegs
m.ann.a og íslenzkra sjómamna í
mikilli þaikkarskuLd við Emet
Stabel.
íslenzkum stjómvöldum hefur
líka verið ljóst hið mikilvæga
starf firmianis Peter Hein og Ermst
Stabels í þágu íslemz'kra viðiskipta
hagsmuma og fjölmairgra ísilend-
imiga, seim á náðir ham-s hafa þurft
að leita. Hamin var skipaðuir vara-
ræðismaðuir Islainds 1953 og ræðis
maðiur 1958. Árið 1961 var hamm
sæmdur riddairafcrossi hinmiar ís-
lenzku fáJkaorðu og stórriddara-
krossi árið 1966.
FyTÍrtækinu Peter Hein og eig
arnda þess og framkvæmdastjóra,
Ermst Síiabel, hefur því verið
sýnf það tnaiust, sem hamm warð-
skulldiar af v'iðskiiptamiöinnium
hianis mieð sívaxiandi viðskiipitum
O'g trúnaði oig af íslenzfcium stjónn
völdum með þeim trúnaðairstöð-
um og virðimigarvotti, sem á
þeirra valdi eru.
Það er einilæg ósk féiaigs vora,
að þau viðskiptatengsl, sem ver-
ið hafa við firmað Peter Hein,
megi enn aukast og dafna og að
sem lemgst megi njóta ágætrar
fyrirgreiðslu eigamda þess, Emst
Stalbels, ræði'smanns.
Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda
Sinfóníuhljómsveitin
hélt 42 tónleika ‘68-9
— Hljóðfœraleikarar voru 84 og tón-
leikagestir 27.595
þar með talin óperan Ástardrykk
urinn eftir Donizetti, sem flutt
var á jólunum.
Á starfsárinu lék hljómsveitin
við 92 sýningar í Þjóðleikhúsinu,
flestar voru sýningar á Fiðlar-
anum á þakinu eða 67. Einleik-
arar og einsöngvarar með hljóm-
Á STARFSÁRINU 1968/69 hélt
Sinfónkihljómsveitin 18 reglu-
lega tónleika í Háskólabíói, 6
tónleika utan Reykjavíkur; í
Vestmannaeyjum, Akranesi,
Garðuhreppi, Mosfellssveit, Kefla
vík og Borgarfirði, 7 skólatón-
leikp, 11 tónleika í barnaskólum
í Reykjavík, Hafnarfirði, Garða-
hreppi og Mosfellssveit eða sam-
tals 42 tónleika.
Aðalhljómsveitarstjórar voru
þeir Sverre Bruland (sept.—des.)
og Alfred Walter (marz—júní),
en auk þeirra stjórnuðu hljóm-
aveitinni dr. Róbert A. Ottósson,
Bohdan Wodiczko, Ragnar Björns
son, Lawrence Foster, Páll Pamp
ichler Pálsson, Martin Hunger
og Þorkell Sigurbjörnsson.
Hljómsveitin flufti 93 tónverk
76 tónverk eftir 45 erlend tón-
skáld og 17 tónverk eftir 9 inn-
lend tónskáld. Af tónverkum er-
lendra tónskálda voru 18 flutt í
fyrsta sinn hérlandis og frum-
flutt voru þrjú íslenzk tónverk:
Nótt og þáttur úr Baldri eftir
Jón Leifs og Duttlungar fyrir
píanó og hljómsveit eftir Þorkel
Sigur b j ör n sson.
Fyrir Ríkisútvarpið voru
hljóðrituð 43 tónverk eða tón-
verkaflokkar — 8 tónverk eft-
ir 7 íslenzk tónskáld og 35 tón-
verk eftir 28 erlend tónskáld,
Hussein ferðust
Kaíró, 6. ágúst. NTB.
HUSSEIN. Jórdaníukonungur,
skýrði frá því í dag, að hann
færi væntanlega í þessum mán-
uði í ferðalag til höfuðborga
allra Arabaríkjanna. Sagði hann
tilganginn með ferðinni vera, að
athuga möguleika á fundi æðstu
manna Arabaríkjanna til þess að
ræða ástandið fyrir botni Mið-
jarðarhafs.
Hussein sagði ennfremur, að
allar tilraunir stjárnmálamanna
til þess að leysa deilu Araba og
ísraelsmanna hefðu reynzt ár-
angurslausar. Á ferð sinni
kvaðst Hussein ætla að hvetja
æðstu menn Arabaríkjanna til
þess að taka upp nánairi sam-
vinnu í baráttunni gegn ísrael.
sveitinni voru alls 25, innlendir j
og erfendir. Siöinigs'V'eitiin Fíl- |
hanmioiniía clg Karilafciórinin Fóist- |
bræður flutbu með hljóm- I
sveitinni Alþingishátíðarkantötu
dr. Páls ísólfssonar.
Auk fastráðinna hljóðfæraleik
ara léku með hljómsveitinni 36
aukahljóðfæraleikarar og léfcu
því 84 hljóðfæraleikarar í hljóm
sveitinni á starfsárinu. Tónleika
gestir vofu samtals 27.595.
laygíWtMaMÖ
Hreindýrin eru nu 3273
— Lögreglumenn aðstoða eftirlitsmann
MENNTAMÁLARAÐUNEYTIÐ
hefur eins og undanförnu látið
fara fram talningu á hreindýra-
hjörðinni p Austurlandi eftir
ljósmyndum sem teknar voru úr
flugvél. Reyndust fullorðin hrein
dýr vera 2,508 og 765 kálfar eða
saimtals 3.273 dýr. í fyrra reynd-
ust hreindýrin við sams konar
talningu vera 2,831.
Hreindýraveiðar eru leyfðar
frá 7. ágúst til 20. september og
má veiða allt að 600 dýr eins og
á síðastliðnu ári.
Auk hreindýraeftirlitsmanns-
irus, Egils Gunnarssonar, á Egils-
stöðum i Fljótsdal, munu lög-
reglumenn annast eftirlit með
veiðunum.
(Frá Menntamálaráðuneytlnu)