Morgunblaðið - 09.08.1969, Síða 12
12
MORÖUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST l>9e9
■Úlgfefandi H.f. ÁrvafcuT', Reykjavík.
Friarakvæmdastj óri Haraldur Svemsaon.
•Ritstjórai' Sigarðui' Bjamason frá Viguir.
Matthías Joh.annesí5fen.
Eyjólfur Kcairáð Jónsson.
Bitstj ómarfuHtrúi Þorbjöm Guttattindsson.
Fréttastjóri Björn Jóbannæ'on>.
ATJglýsingastjöri Arni'Garðar Ktaistirasson.
Eitetjórn og afgreiðsXa Aðalstræti 6. Sími 10-109.
Auglýsingar Aðailstræti & Sími 22-4-SO.
AsXcriftargjald kr. 160.00 á mánuði innanilanids.
í lausasiöiu kr. 10.00 eintakið.
KOMMÚNISTAR FOR-
DÆMA EKKI
INNRÁSINA
T/OMMÚNISTAR á íslandi
eru nú að færa sig upp á
skaftið í afstöðu sinni til inn-
rásarinnar í Tékkóslóvakíu
fyrir tæpu ári. Á blaðamanna
fundi í fyrradag lýstu fulltrú
ar kommúnista á þingi hins
svonefnda H eimsf r i ðarráðS'
yfir því, að þeir fordæmdu
ekki innrásina í Tékkóslóvak-
íu og teldu vissar forsendur
fyrir henni. Jafnframt létu
þessir fulltrúar kommúnista
í Ijós þá skoðun, að nauðsyn-
legt kynni að vera að grípa
til slíkra afskipta í framtíð-
inni og kvörtuðu sáran undan
því, að sjónarmið innrásar-
ríkjanna og ofbeldisaflanna
hefðu ekki yerið skýrð nægi-
lega hér á landi.
í>etta er í fyrsta skipti, sem
kommúnistar hér á Islandi
þora að lýsa því opinskátt
yfir að þeir hafi stutt innrás-
ina í Tékkóslóvakíu en sú yf
irlýsing þarf þó engum að
koma á óvart. í fyrsta lagi
sýndu ummæli Magnúsar
Kjartanssonar í kommúnista
blaðinu á innrásardaginn fyr
ir ári, að kommúnistar hér
áttu þá ósk heitasta að frelsi
og lýðræði fengi ekki að festa
rætur í Tékkóslóvakíu. í öðru
lagi varð ljóst af yfirlýsing-
um tveggja talsmanna komm
únista í útvarpsþætti á sl.
hausti, að þeir höfðu ejnung-
is áhyggjur af innrásinni
vegna neikvæðra áhrifa henn
ar á fylgi þeirra hér. íí þriðja
lagi neitaði landsfundur
kommúnista í nóvembermán
uði sl. að samþykkja tillögu
um fordæmingu á innrásinni
og í fjórða lagi hafa kommún
istar þagað þunnu hljóði um
hina viðurstyggilegu þróun í
Tékkóslóvakíu síðusitu mán-
uði er kvislingar hafa vaðið
uppi og einstakar kommún-
istadeildir tekið til við að sam
þykkja þakkir til Sovétríkj-
anna fyrir innrásina.
Sú yfirlýsing kommúnista
nú, að þeir fordæmi ekki inn-
rásina og telji vissar forsend
ur fyrir henni jafnframt því
sem þeir lýsa stuðningi við
Slíkar aðgerðir í framtíðinni
er í rökréttu framhaldi af
fyrri afstöðu þeirra til máls-
ins. Engu að síður vekur þesisi
yfirlýsing viðbjóð og fyrir-
litningu í hugum allra heil-
brigðra manna.
Tæpu ári eftir hina glæp-
samlegu innrás í Tékkóeló-
vakíu hafa kommúnisitar af-
hjúpað hina raunverulegu af-
stöðu sína til þessa máls. Jafn
hliða brjóta þeir allar fyrri
samþykktir, sem gerðar vo-ru
í þeim tilgangí einum að
blekkja fólk og rækta nú svo
sem kostur er sambönd sín
við innrásar- og ofbeldisöfl-
in í A-Evrópu. íslenzka þjóð
in mun snúa baki við slíku
fólki.
EFUNG
ÍÞRÓTTANNA
I^ÍSLI Halldórsson, borgar-
” fulltrúi, ritaði ítarlega
grein í Mbl. í gær um upp-
byggingu íþróttamannvirkja í
Reykjavík á undanförnum
árum, en svo sem kunnugt er
hefur stórátak verið gert í
þeim efnum bæði í Laugar-
dalnum og í hinum einstöku
borgarhverfum.
í grein sinni bendir Gísli
Halldórsson á, að sérstök
áherzla hefur verið lögð á
uppbyggingu sundstaða í
borginni og eru þeir nú 5 að
tölu. Þetta átak hefur annars
vegar borið þann árangur, að
mikil aukning hefur orðið á
aðsókn að sundstöðum og
sundiðkun almennari en áður
og hins vegar hefur aðstaða
sundíþróttamanna okkar stór-
batnað svo sem sjá má af
ágætum árangri þeirra á er-
lendum vettvangi að undan-
förnu. Jafnframt því, sem
unnið er að áframhaldandi
framkvæmdum í Laugardaln-
um til þess að bæta aðstöð-
una þar, hefur hinum ein-
stöku íþróttafélögum verið
sköpuð aðstaða út í borgar-
hverfunum og hafa þau kom-
ið þar upp myndarlegum
félagavöllum og sum hver
miklum íþróttamannvirkjum.
Gísli Halldórsson, borgar-
fulltrúi, vekur í grein sinni
athygli á þeirri staðreynd, að
fjárframlög til íþróttamála í
borginni hafa verið stórhækk
uð á undanförnum árum. Á
árinu 1963 var varið hálfri
milljón króna til reksturs
íþróttavalla og félagssvæða,
en í ár nemur þessi upphæð
3 milljónum 250 þúsund krón-
um. Framlög til bygginga
íþróttamannvirkja hafa á
sama tíma verið hækkuð úr 6
milijónúm í 17 milljónir og
þannig mætti lengi telja. Má
af þessu sjá hvílíka áherzlu.
Sjálfstæðismenn í borgar-
stjórn Reykjavíkur hafa lagt
á að efla íþróttastarfið í borg-
inni.
II 1 W|ISÍi) I AN IÍR HFIMI
\livV U 1 nll Ull llLlml
SigHngamaðurinn Donald Crowhurst, sem hvarf á Atlantshati:
Ætlaði í hnattsigiingu en fór
aldrei fyrir Góðrarvonarhöfða
EINS og skýrt var frá fyrir
nokkru hér í blaðinu, hvarf
siglingamaðurinn Donald
Crowhurst af bát sínum
„Teignmouth Electron" í At-
lantshafi nokkrum dögum áð-
ur en gert var ráð fyrir að
hann tæki land í heimabæ sín
um Teignmouth í Englandi
sem sigurvegari í siglinga-
keppni umhverfis hnöttinn.
Brezka blaðið „The Sunday
Times“ efndi tii keppninnar,
og verðlaunin námu um einni
milljón ísl. kr.
Bátiuir Crow'hursitis f'ainm&t
maninilaiuis á rek.i umidain Azor-
eyjuim. Enm er óljóst hvað
koim fyrir Crowhutnst, em allilt
virtiisit í liagi um boirð í báitm-
um, þeiglar hiairun fanmsit. í bátn
uim fainnsit lieaJðiairibók Criow-
huirisrbs oig þieigiar dómmieifinid
sigllinigiakeppiniinmar fékik bana
til ramnisókiniair kbm í Ijós, að
í etað þess atð siiglia umíhveirf-
iis bnattinn, einis oig keppniis-
regliumiar gerðu náð fyrir,
hafði Crowhiuinst aldrei yfir-
gefið Atiamitshafið, heldur
sigfllt firam og aftuæ meðlfnam
strönidum S-Ameriku alian
tímainin. Meðiall þeirma, sem
sæti áttu í. dómnieifnidiinni, er
hinn frægi siiglimigiamiaður Sir
Francis Chdcbesiter.
Af rannfsókn ieiðiarbókiar
Crowhursts, virðiisit ijóst, að
einiveran og áhyggjuir vegnia
bilana á bátnium, bafi borið
hainin ofluiiliði, oig geðilækniar,
sem lesið haifla bófcinia, segja
auigflijóst, að Orowihiurst hafi
elktoi verið beiilll á igieðsmiuinium,
að miininistia taositi eklki síðari
hlwta ferðarinmar.
Orowhurst hafði verið mjög
milkill áhugaimiaður um s.igil-
inigar frá því á uniglingsiárium
sínum. Þagar hainin sá kieppni
„The Suinday Timies“ auiglýsta
og hver verðiaun voru í boði,
ákvað hann alð tatoa þátt í
heminá. Verðlaiuinin átitu að
reninia til þess mianns, sem yrði
fyiristuif tifl. að sigflla eiinn sflns
liðs uimhverifis hnöttiinn án
viðfconuu.
Orow'hurst rafc l'ítið fyrir-
tæki, sem fraimflieiddi hluta í
raiflmagnstæki. H-ann v>air 36
ára, kvænitur og átti fjogur
unig bönn. Hann gat etkki sitað-
izt þá miklu fireiistinigu, siem
sigliinigakieppnin var fynir
hann, oig hann veðsetti alllar
eigur síniair til þess aið aiflla fjár
fyrir báti till keppniininiar. Bát-
uiriran, sem h'lauit ruafnið
„Teignimioiu'th Blectiron“, var
smiíðaður samlkvæimrt sértsitök-
uim fjrrirmiæilum Onowhiursts.
Var þalð svakaillaiðiur triimiainan,
en sMkir bátar haifla /þrjú flllort-
‘holt, það stærisrta í miðjunni.
B'áturinn var um 14 mjatrar á
lenigd.
Oriowihurst lagði af sitiað frá
Devon í okrtóber á al. ári og
hafð'i því allls veirið 243 daga í
Fellibylur
Ouiting og Duffluitlh, Mlinmiesiorta,
7. ágúist. — AP.
FELLIBYLJIR gemglu yflir Ntorð-
Donald Crowhurst um borð
í bát sínum.
ferðinni, þegar þártu/rinn
fannst.
Strax og Crowhurst lagðd af
stað, gerði hanin sér grein fyr-
ir því, að möguleitaair bams á,
að bena siigur úr býtum í
keppniiinmi voru hveiriflanidi.
íeppiniauitar hanis, sem voru
átta, höfðu allir lagt aif stáð
á un'dam hiomuim. Áfcveðið var
í fceppnlsiregluinum, að kepp-
emiditur lagðu af stað fyirir tifl-
settam tírnia oig til þesis að
verða etklki of seáinn, varð
Orowhurist að iagg'jia aif stað,
aðeinis fknim dögum efrtir að
„Teiigmmiouth Eliectiron" fór í
fyrstu reynislusigilinigiuinia. Ekki
leið á lömgiu þar tdfl Orow-
hiuiriat gerlði sér Ijóisit, að bátuir
hamis var letaki næigifliega vel úr
garði gerðuir til 'hniarttsiiglinig-
ar. Aðeirus bállfum mániuði eft-
ir að bamn lagðd aif sbað, hafði
hann orðið var 11 alvairlegra
gaflila, og stor.iifaði þá í leiðar-
þófcinia: „Fjárans báturinn er
að dertba í sumidiuir“.
Þóbt Growbumsit væri alvan-
ur bártaviðgerlðum, kom það
ekki að gaignii ,því að sfcammu
áður en hann fliért úr höifn í
Devon; hafði einlhver fjarlægt
100 mikiilvægia vairiahluti úr
bátinium fyriir miistök. Ljóst er,
að Cirovyhuirsit kom í hug að
snúa við, en hvað faeið hianis
heiima í TeiiginimiO'uth? Gjald-
þrort fyrirrtækisAnis oig miis'si'r
íbúðairhúisisins, sem bainn hafði
veðseitt. Hanin tók ákvörðun
um áð haida áfraim, sendi
skeyti beim og igagði, að hon-
uim genigi allit í haiginm og bát-
urinm reymdist vel. Einnig
viriðisit bann baifia ótoveðiið að
reynia að vininia keppniinia með
svifc'Um, Það toeimiuir igreiniliaga
fram af teiðiairlbólkinini, að í
'uir-M'ininiesorta í BainidiairilkjiuinMm á
miiðvilkiufdiagslkiviöfld. Vdrtaið er að
veðuirlofsintn Ibeflijr orðilð 112 imiaimns
að bairua, en óbbazt oið 'tafla Ixátiiruna
eigi leftiir að Ihæfldka wið nlárnari
leirt í ihúsarúisbuBn. Eimniiig ©r (hiaet't
srtað iþass að sigilia fyrir Góðnar
voniarhöfð'a og yflir Kyrmahaf-
ið, silgldi hann fram og aifrtur
mieð stironduim S-Ameríku.
Sniemma í rniarz getok hanm
meira að sagja svo larxigt, að
þveirbrjótia regliur keppmimmar
mieð því að leggija að landi í
Rio Saldio í Angenltínu. Þebta
er lítill haifimarbær og af-
skeiktotur, og tók Crowfhuirtsrt
ioforð af öflllum, sem hairm
hitti þar, að sagja ekki frá
komiu hans þanigað. Frá því í
flebráar og fnam til 9. aprí-1
var siambandisilauisit við Crov/-
hurist, en þá heyrðisit rtil hans
aftuir í Enigilandi. Sagðist hann
þá vera á ieið fyrir Cap
Horme eftir vel heppna'ðia ferð
yfir Kyrralhafiið. Þagair þess-
ar fir'eignir báruist, beniti alfllt tifl
þesis, að Crowhurist yrði fyrst-
ur að miariki.
Criow'huirert sfcrilfaði tvær
teiðar'bækur. í þá fyrni haifði
hann fæirrt rétrtar færsfliur
fynstu vikur ferðariininair, en
þegar hann ákrvað að beita
brögðum, tók hainn að rita
hið sanna um ferðir sína- í
áðra bók, en failsaði færslurn-
ar í hinia í samræmii við sfceyt-
in, sem hann senidi. Er talið,
að hamn hafi ærtliað að fleygja
bókinini, sem iei'ddi í iljós sann
teilkamn um iflerðir hans, áÖur
en hiainn kærnd að laindi.
Eftir því siem lemgra teið á
ferðina unðu fænsiluir Crow-
huirsitis í ieiðairbðkina undar-
legri; saigðósit haen m.a. hafa
komizrt að þeinri nflðumstöðu,
að lífið væri eins og tafl, sem
tefllt væri við verur urtan úr
geiiminiuim. Þegar hann þóttist
vera á leið auisrtuæ fyrir Cap
Horn, flnegnaði hann, aið haf-
inn værl mifcill undiirbúni.nig-
ur uindiir eð tiaika á móti hon-
um siem siguirvegara. Eif til
vil'l hefur hamm ekfki haflt þrek
ti'l að standa firiammii fyrir
fagnandi maninifjölda, eifltir öH
svikin, oig þesis vegna ákveðið
að styrtta sér allduir. Það síð-
asta, stern hann skrifiaði í leið-
ar'bókima, vair eitithvað á þessa
leið: „Öllu er iokið, öflflu er
iokið . . Eg tek eklki lengur
þá'tit í tafJiimu".
Tíu döguim efltir að þetta
var Skrifað, fann fliiuitnimga-
Skipið „Picardy“ bát Crow-
huirsrts, þar isiem hanin ságldi
fyrir fuflliuim siagium.. Það eima,
sem vainitiaði uim borð í skút-
uina var Orowhuirsit. Bkkii er
taflið fulisianiniað, að hanin hafi
fraimið sjiálifemortS. Hann igæti
haifa fiallið útibyrðis aif sflysni,
eða ærtlað að flá sér suind-
sprett og bátinin rekið of iamigt
flrá honum.
Robin Knox-Jdhin'stoin, sem
vann verðlauuin í siglimga-
keppni „The Suindiay Tknes“,
ga(f þau öll í sjóð, sem stofmið
ur hefuir verið í Teignmiouth
til styrlkibar etakjiu Griowhiurstts
og börnium.
viilð 'að eirihvsrj'ir flklki.im'ern hsí?i
verið vdð 'vieiðair á vörtniuirxutm á
iciveiSluirsiavæiðúniu, og þeir þá varla
fcomiizt iífls >atf til lamdis. Hluiniditiuið
mtarunia særðuist, iqg 43 klglgBia í
sjúlkrafhiúsuim vagna irrneiðistlla.