Morgunblaðið - 09.08.1969, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1960
15
Það eru ekki allir, sem hafa nýjar íslenzkar kartöflur á borð-
um hjá sér þessa dag'ana, en það hefur Sveinn Þormóðsson, ljós-
myndari. Hann setur síðla vetrar kartöflur niður í mjólkur-
hyrnur, sem hann síðan geymir í garðinum sínum í Ásgarði,
sólarmegin við húsið, en breiðir yfir ef gerir frost. Árangurinn
sést hér á myndinni, en kartöflurnar flutti hann í vor upp í
Skammadal. Sveinn tók þessa mynd af kartöflunum sínum.
Krakkarnir fá greitt
eftir bónuskerfi
— v/ð vinnslu hörpudisks í Rœkju-
verksmiðju Ola Olsens
Franskt blað segir um Crikkland:
Herforingjastjórnin skipar að
myrða óvini hennar í Evrópu
í fyrstia lið fyr'iirmiællaininia seg-
EINN bátur frá ísafirði, Bryndis
f.S. 69, er nú gerður út á hörpu-
disksveiðar. Er það Rækjuverk-
smiðja Ola Olsens, sem leigir
bátinn og hefur hann aflað vel
að undanförnu. Unnið er úr afl-
anum j Rækjuverksmiðjunnj 0[g
hafa um 25 höm og unglingar
starfað að því.
MM. hiaif'ðli í gær tal aif Mar-
teini Olasn ag aporðiigt fyTÍr uim
laiflainin og vinnsiliumia. Saigði Mar-
teiimn a,ð það væni ákivieðiiið miaigin
seim báiturinm miæitltd v'eiða af
Ihlörpuidislk á diaig, eðia 20 tummiur.
Úir hverri tummu fásit avo S5—90
Ikig. aif sfloel og fiski. Er bátuirilmn
mijög fljótur a@ niá þessuim aifl'a,
Sæfair Ihainin í Jöfauilfirðliinia og er
6—R tímia í ferðinni. 25 umigling-
ar og börn vinmia síðarn að því
aið „dkielja úr“, hreinsa hiörpiudiÍElk
imin og riaða fliskiniuim niðuir á
pöniniur. Hanm er síðan laiusfrysit-
iuit cig siðian paíkkað í plast
pofaa," oig eir þá tilltaúiinn fyr'iir
Amier ílkutmiairfaafílinin.
Um verðöið á hömpudfcikniuim,
siagðli Mairteimm, að enm væri tæp-
ai^t vitað 'hivaið flemigist fyriir hann
Og eikki væri búið að sieilja niema
lítið atf homnim erunþá. Hainin
tovaðst hins vagar vomia að all-
.gott verð fenigist fyriir hanin og
mieð þessu væri hægt að brúa
Ibilið miiliii rætoáluivertóð'aminia hj'á
þeim. Saigði Mamteimm, að umigliimg
amir og börmin störfuiðu eftir
ibóniuslkienfi. Þau þynftu alð Skila
áltoveðniuim aftoöstuim á tolufakiu-
Heim frd
Khartoum
Kaupmanmahöfn, 6. ágúst NTB
78 FARÞEGAR og fimm af sex
manna áhöfn dönsku flugvélar-
innar, sem kyrrsett var í Khart-
oum í Súdan í gær, komu til
Kaupmannahafnar í dag. Flug-
vél var send eftir þeim frá flug
félaginu Sterling Airways, en
kyrrsetta flugvélin verður í Súd
an um óákveðinn tíma og flug-
stjórinn hefur umsjón með henni.
Danska flugvélin va,r kyrrsett
í Súdam, þegar yfirvöld landsins
komust að því, að fyriirlhuguð
væri millilending í Tel Aviv.
Súdanstjórn hefur bannað flug-
vélum á leið til og frá ísrael, að
fljúga yfir landið.
sltund, en ef þaiu skiluðlu svo
mieiru fenigju þaiu greiltt saim-
tovæimt því. Haifa 13—14 ára uinlgl
inigair fenigið upp í 70 tor-. á
tolulkfaustunid.
París, 6. ágúst — NTB —
FRANSKA tímaritið „Le Nouv-
el ObserVateur“ skýrði í dag frá
því, að næst æðsti maður grísku
leyniþjónustunnar (KYP), Rouf
ogalis, ofursti, hefði sent sendi-
ráðum landsins í höfuðborgum
nokkurra Evrópulanda fyrir-
mæli, sem m.a. fela í sér, að
sögn blaðsins, að myrða skuli þá,
sem ötulast vinni gegn grísku
herforingjastjórninni í þessum
löndum.
Blaðið segir, að fyrirmælin
hafi borizt grísku sendiráðunum
í Bonn, London, París, Róm og
Vín og verið stíluð til hermála-
fulltrúa þeirra. í>ar sé lagt svo
fyrir, að útrýma skuli and-grísk
um öflum í Evrópu og gera skrá
yfir alla ferðamenn, sem talizt
geti óæsikilegt, að heimsæki
Grikkland.
„Le Nouvle Observateur“, seg
ir að meðal þeirra aðgerða, sem
Roufogalis hafi fyrir lagt her-
málafulltrúunum að grípa til
gegn öflum fjandsamlegum her-
foringjastjórninni sé svonefnd
„Poseidonáætlun", en hún feli í
sér, að myrða eigi þá, sem harð
ast berjast fyrir því, að her-
foringjunum verði steypt af
stóli.
Roufogalis á að hafa sent her
málafulltrúunum áðumefnd fyr-
irmæli 14. marz sl. og eru þau
í átta liðum. í upplhafi er bent
á, að ýmis samtök og ríkisstjórn
ir í Evrópu, hafi hert andstöðu
sína gegn grísku stjórninni, sér-
staklega eru nefndar ríkisstjórn-
ir Ítalíu, Danmerkur, Hollands,
Svíþjóðar, Belgíu, Evrópuráðið
og hluti þingmaruna í Bretlandi.
ir, að kæffa eigi í fæðimgu aillar
aðgerðir, sem geti komáð girísku
stjórnáninii í vanidiræði á alþjóð'a-
vettvamigi.
Anmiair liður fjiaillar um hæfttu-
leguetu amidistœðiniga grísklu
stjómniarinmiar í Evrópu og segir,
að elkki sfauflli hdfaað við að beita
„Poseionáætluninni“, ef þörf
fanefji.
Síðan enu gefin fyrirmæli um,
að últsemdiarar herforinlgjastjórm-
arimmar eigi að reyma að graf’a
umdan saimltötoum fj'amdimiainmia
henmiar og reyma að fá fólk mieð,
Mosikvu, 7. ágúst. — AP.
VLADIMIR Tolubko hershöfð-
ingi hefur verið skipaður yfir-
maður allra hersveita Sovétríkj-
anna við landamæri Kína. Hers-
höfðinginn er 55 ára og var áð-
ur næst-æðsti foringi í eldflauga-
deildum sovézka hersins. Þykir
skipan eldflaugasérfræðingsins í
embætti yfirmanns landamæra-
sveitanna benda til þess að sov-
ézk yfirvöld hafa nú þungar
áhyggjur vegna stöðugra landa-
ma>raárekstra, og vilji á þcnnan
hátt b-enda Kínverjum á að öll-
um vopnum verði beitt til að
hrinda árásum á landamæra-
stöðvar sovézka hersins.
Efcki er vitað hvenær Tolubko
tók við stjórn landamærasveit-
anna, en þó mun það hafa ver-
það sieim Rauifogailis kallar „beil-
brigðar atjórmmiáladkioðiamár“, til
þess að starfa fyrir grísku leyni-
þjóniustumia. Emmfremiuir segir, að
útsEimdiairar stjórraarimmair eigi að
hafa vakandi auga með ferðamönm
uim, sem til Grilkfalamds faira, því
að kormið hafi í ljós, að ýmsir
ferðamiemn hafi flutt andstæðimg
um herforimgjastjárnarimmar í
Grikklamidii áróðursetfná og vopn.
Með gr'ein sinmi birti „Le Nou-
vel Observateur“ rnynd af inn-
sigli, sem verið hafði á fyrir-
mæluimuim, til þess að samima, að
biaðAð færi með rétt mál.
ið eftir árefcstrana á Damansky-
eyju á Ussuri-fljóti í marz sl.
Fyrstu fréttirnar um að Tolubko
hefði tekið við stjórninni birt-
ust í grein í „Krasnaya Zvezda“
(Rauðu Stjörnunni), málgagni
sovézka hersins, í gær. í grein
þessari varar Tolubko Kínverja
við því að landamæri Sovétríkj-
anna séu friðhelg. „Sérhverjum
yfirgangi gagnvart föðurlandi
okkar verður hrundið með
íestu“, segir Tolubko í grein-
inni. Segir hann að Kínverjar-
vígbúist nú af kappi við landa-
mærin, og að yfirvöldin kyndi
undir fjandskap þjóðarinnar í
garð Sovétríkjanna. Þá fordæm-
ir hann „svikajklíku“ Mao Tse-
tungs og segir að landamæra Sov
étrí'kjanna sé vandlega gætt.
1 1 1 ...................... .. •
GENGISFELUNGIN VAR GERÐ FYRIR
ÚTFLUTNINGSATVINNUVEGINA - NÚ
ÞURFA SEM FLESTIR AÐ SPREYTA SIG
Á ÚTFLUTNINGI
HÉRNA SÉST HVERNIG KADP- & HAGSÝSLUSKRIFSTOFAN
GETUR HJÁLPAÐ FYRIRTÆKJUM TIL ÞESS AÐ GRÍPA
TÆKIFÆBÍÐ í ÚTFLUTNINGI TIL AUKNINGAR
SÖLU 0G HAGNAÐAR
1. Persónuleq hjálp í útflutningsvandamálum.
2. Upplýsingar um liklega markaði.
3. Upplýsingar um tolla- og innflutningsreglur.
4. Aðstoð við heimsóknir erlendis.
5. Kynning á erlendum umboðsmönnum og kaupendum.
6. Upplýsingar um erlend fyrirtæki.
7. Aðstoð við samningagerðir.
8. Aðstoð við kaupstefnur erlendis.
9. Upplýsingar um „smekk" einstakra markaða og
markaðshegðun.
10. Kynning á erlendum framleiðendum.
11. Aðstoð við auglýsingar eriendis og markaðskönnun.
12. Hvers konar aðstoð við útfyllingu skjala, leyfaum-
sóknir, bankaviðskipti og bréfaskriftir.
Eldflaugosérfræðingur stjórnur
sovézkum her við lundumæri Kínn