Morgunblaðið - 09.08.1969, Side 17

Morgunblaðið - 09.08.1969, Side 17
MOR-GUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1'9#9 17 Byggingu Breiöholts- og Hvassaleitisskóla miðar vel áfram MIICLAR framkvæmdir hafa veriS við skólabyggingar í borg- inni í sumar. Mbl. hafði í gær samband við tvo verktaka er sáu um smíði nýrrar álmu við Hvassa leitisskólann og byggingu á hin- um nýja Breiðholtsskóla. Það er fyrirtækið Öndvegi h.f. seim sér um byggingu Hvassa- leitisskólans. Sagði Einar Ágústs sikólans, sagði að sá áfangi sem þeir hefðu nú unnið að, væri uim 1200 fermetrar og væru í byggingunni 12 almennar kennsliustafur, auk kennaraher- bergja og snyrtiherbergja. Fram kvæimdirnar hófust í desember sl. og sagði Ármann að þeim hefði miðað fremur hægt til að byrja með, enda hefði tíð í vet- Álman við Hvassaleitisskólann í byggingu. STAPI Trúbrot og Júdas son, forráðamaður fyrirtækisins, að álma sú sem þeir hefðu tek- ið að sér að byggja, væri um 400 fermetrar, á tveimur hæðum og auk þess tengiálma á milli skólanna, sem væri um 140 fer- metrar. Framkvæmdir hófust 2. júní sl. og hefur miðað það vel áfram, að nú er verið að múr- húða húsið, setja gler í glugga og leggja miðstöð. Sagði Einar, að vonir stæðu til að þeir hefðu lokið verkinu er skólar hæfust í haust, en upphaflega var ekki ætlunin að fullgera efri hæðina og tengiálmuna. Einar sagði, að hjá fyrirtæki sínu væru nú um 60 manns í vinniu, en að stað- aldri hefðu starfað 15—20 menn að byggingu Hvassaleitisskólans. Ármann Guðmundsson for- ráðamaður Ármannsifells h. f. er tók að sér bvggingu Breiðholts- ur verið einstaklega óhagstæð fyrir byggingarvinnu. Sagði Ár- mann, að ráðgert hefði verið að ljúka byggingunni áður en slkól- ar byTjuðu í 'hauist, en ennþá væri eklki sýnt hvort það tæik- ist. Nú væri verið að korna fyr- ir inniréttinigum, flísaleggja og leggja miðstöð, en ætlunin er að tengja tkólann hitaveitukerfinu strax. Við byggingu skólans voru not uð krosisviðarmót, svipuð þeim sem Framkvæmdanetfndin notaði við byggingu Breiðholtsiíbúð- anna. Með notlkun þeirra á að vera hæ-gt að komast hjá því að múr'húða húsin. Sagði Ánmann, að slí'k rríót væru mikið notuð erlendis, enda væru þar ekki gerðair eins miklar kröfur og hér lendis um útlit húsa. LEIKHÚSKJALLARINN Orion og Sigrún Hnrðordóttir OPIf) TIL KL. 2. — Sími 19636. og ZOO LTD Leika / kvöld — Munið nafnskirteinin IDNÓ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.