Morgunblaðið - 09.08.1969, Page 21
MOKOTMBLAB3B, LAUGARDAOUR 9. ÁGÚST 1969
21
(útvarp)
• laugardagur 9
9. ÁGtJST
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgimstund bamanna: Auð
un Bragi Sveinsson les Vippasög
ur eftir Jón. H. Guðmundsson.
(2). 9.30 Tilkynningar Tónleikar.
10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þetta vil ég heyra: Jón Ás-
geirsson kennari velur sér hljóm
plötur. 11.20 Harmonikulög.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 1225 Fréttir og véð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir
15.00 Fréttir
15.15 Langardagssyrpa
í umsjá Hallgríms Snorrasonar
Tónleikar. Rabb. Einsöngur: Guð
finna D. Ólafsdóttir syngur nokk
ur lög við undirleik Ólafs Vignis
Albertssonar. 16.15 Veðurfregnir.
Tónleikar.
17.00 FrétUr
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu daegur-
lögin.
17.50 Söngvar I léttum tón
Paraguayos tríóið syngur suður-
amerísk lög.
Sandie Shaw syngur bandarísk
lög
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds
ins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson fréttamaður
stjórnar þættinum.
20.00 Lög úr söngleikjum
Söngvarar og hljómsveit útileik-
hússins í Chicago flytja: Sylvan
Levin stj.
20.25 Framhaldsleikritið „í fjötr-
um“ eftir William Somerset Maug
ham
Howard Agg samdi útvarpshand
ritið.
Þýðandi: örnólfur Ámason.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson
Persónur og leikendur í fimmta
og síðasta þætti:
Philip Carey
Guðmundur Magnússon
Séra William Carey
Róbert Arnfinnsson
Mildred Rogers
Kristín M. Guðbjartsdóttir
Thorpe Athelney
Gisti Halldórsson
Frú Athelney
Guðrún Stephensen
Sally Athelney
Anna Kristin Arngrímsdóttir
Dr. South Jón Aðtis
Dr. Wigram
Karl Guðmundsson
Frú Forster
Ingibjörg Einarsdóttir
Mary Ann
Bryndís Pétursdóttir
Ramsden
Jón Gunnarsson
21.30 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
9 laugardagur 9
- 9. ágúst 1969.
18.00 Endurtekið efni
„Mitii steins og sleggju".
Dagskiá um Jóhannes úr Kötl-
um. Matthías Johannessen ræðir
við skáldið. Guðrún Guðlaugs-
dóttir og Jens Þórisson flytja
ljóð.
Áður sýnt 8. júní sl.
18.45 Um Færeyjar
í þessum þætti er fjallað um
samþand eyjanna við umheiminn,
samgöngur, erlent ferðafólk, út-
varp og málverndun. Rætt er við
lögmann Færeyja, útvarpsstjóra
og forstöðumann Fróðskaparset-
urs Færeyja.
Umsjónarmaður: Markús öm
Antonsson. Áður sýnt 9. júní s.1.
Vil kaupa station
Óska eftir að kaupa lítið keyrða station-bifreið, t.d. Taunus
eða Opel, ekki eldr: en árgerð 1966. Aðrar tegundir af station-
bifreiðum í svipuðum stærðarflokki koma einnig til greina. Til-
boð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Station
nr. 95".
GLE R
Tvöfalf „SECURE44 einangrunargler
A-gœðaf/okkur
Samverk h.f., glerverksmiðja,
Hellu, sími 99-5888.
Atvinna
Rafvélavirki/bifvélavirki
Við viljum ráða vanan bifvélavirkja eða rafvélavirkja til við-
gerða, stillinga og prófana á rafmagnsútbúnaði véla og tækja,
sem búin eru Lucas- og C.A.V.-rafkerfum
Nauðsynlegt er að umsækjandi sé það faer í ensku eða ein-
hverju Norðurlandamáli að hann geti notfært sér leiðarvtsa og .
upplýsingarit verksmiðjanna.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um starfsreynslu,
sendist fyrir 20. ágúst n.k.
Útboð
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í yfirbyggingu (möl-
burð) Þórisvatnsvegar frá Eystragarði við Búrfellsvirkjun og
norður fyrir brú S Tungnaá, alls rúmir 30 km. Útboðsgögn
verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14,
Reykjavík, frá og með föstudegi 8. ágúst n.k. gegn 1000 kr.
skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14:00
hinn 21. ágúst n.k., en þá verða þau opnuð og lesin upp að
viðstöddum þeim bjóðendum, sem óska að vera viðstaddir.
Reykjavík, 7. ágúst 1969.
LANDSVIRKJUN.
19.29 Hlé
20.99 Fréttir
2925 LtlCjr Ball
2020 Hljómsveit Ingimars Eydals
Söngvarar með hlj ómsveitinní
eru Helena Eyjólfsdóttir og Þor-
valdur Halldórsson.
21.15 Kvikmyndir f ramtíSarinnar
Þessi mynd, sem er úr flokkn-
um 21. öldin, greinir frá ýmsum
nýjungum á sviði kvikmyndatöku
og skyggnzt er inn í framtíðar-
heim þessarar fjölbreytilegu list
greinar.
21.40 Einleiknr á celló
Gisela Depkat frá Kanada lcik-
ur 2 þætti úr Sólósónötu fyrir
celló eftir Zoltán Kodály.
21.55 Faðir hermannsins
(Otets soldata)
Rússnesk kvikmynd.
Leikstjóri Rezo Tjkheize.
Aðalhlutverk: Sergo Zakhari-
adze, Keto Bokhorisjvtii, Guja
Kobakhidze og Vladimir Privalt
sev.
23.25 Dagskrárlok
Alúðarþakkir
fyrir góðar óskir okkur til handa og margháttaða viðurkenningu í
tilefni af 40 ára afmæli félags okkar H.f. Júpiter.
Félagsstjórnin.
GOLFÁHUGAMENN
Nýkomið frá Golfsett (7 kylfur) Golfpokar „SPALDING" Golfboltar (Silver King) Golfboltar (Jet) Ólafur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370.
Philip Morris vekur athygli
á mest seldu
amerísku filtersigarettunni
1 Evrópu.
Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er
raunverulegur tóbakskeimur.
Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro
þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni?
„FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKL
Stangaveiði í Veiðivötnum lýkur 15. ágúst.
Veiðifélag Landmannaafréttar.
Hestur í óskilum
Jarpur hestur um 12—14 vetra, skaflajárnaður, tapaðist úr
girðingu við Langá á Mýrum um 24. júní s.l. Mark hangfjöður
framan og standfjöður aftan vinstra. Lítill, hvítur hárblettur
fyrir ofan snoppu vinstra megin.
f>eir, sem kyonu að verða varir við hestinn, vinsamlegast hafi
samhand við Langárfoss.