Morgunblaðið - 09.08.1969, Qupperneq 22
Erlendur nálgast
kringlukastinu
metið í
2. Sveit Árimanns 3:38,5
3. Sveit ÍR 3:39.3
4. Sveit KR (B) 3:48,4
Þrístökk
metr.
— kastaði 54,13 m. á Reykjavíkurmótinu 1. Friðrik Þór óskareis., ír 14.15
# 2. Þorvaldur Jónasson, KR, 13,88
— góður árangur i nokkrum greinum 4. jón þ. óiafsson, ír, 13.54
- ,3. Borglþór Magnússon KR 13.84
— IR-ingar sigurstranglegastir
ÞEGAR keppni er ólokið í einni
grein Reykjavíkurmótsins í
frjálsum íþróttum, standa leikar
þannig að ÍR-ingar hafa örugga
forystu með 236 stig, KR-ingar,
sem sigruðu í fyrra, hafa 221,5
stig og Ármann er með 135.5 stig.
Telja má fullvíst að ÍR hreppi
Reykjavíkurmeistaratitilinn í ár,
þar sem fimmtarþrautarmenn
féiaganna eru mjög jafnir að
getu.
Keppni Reykjavíkurmótsins
var allan tímann mjög jöfn og
skemmtileg og góður árangur
náðist í nokkrum greinum. Hins
unum. Borgþór er kornungur og
efnilegur íþróttamaður, sem mik
ils má af vænta í framtíðinni.
Þórarinn Arnórsson kom á
óvart í 400 metra hlaupinu og
sigraði á 50,3 sek., sem er bezti
tími sem náðst hefur hérlendis
í ár. Er sorglegt hvað Þórarinn
æfir lítið, því hann gæti vafa-
laust náð langt.
Aðrar greinar fóru að mestu
eftir „formúlunni“, nema helzt
stagnarstökkið, en þar sigraði
Páll Eiríksson, stökk 3,40 metra.
Valbjörn stökk að vísu 3,60 m.,
en það stökk var ekki dæmt gilt.
Mótvindur var töluverður og
brautirnar rennandi blautar og
þungar. Náðist því ekki eins góð-
ur árangur í flestum hlaupagrein
unum, og efni stóðu til.
Helztu úrslit urðu þessi:
110 m. grindahl. seik.
1. Valbjörn Þorláksson, Á, 16.0
2. Sigurðuir Lárusson, Á, 16,6
Erlendur Valdimarsson, náði
góðum árangri í sl-eggjukasti
og kringlukasti.
vegar væri full ástæða til þess
að breyta formi keppninnar, þar
sem stigasmölunin gengur út í
öfgar í einstökum tilfellum og
gerir keppnina heldur lang-
dregna. Væri ekki einföld lausn
að hvert félag fengi að senda
tvo menn í grein?
í keppninni í fyrrakvöld voru
það fjögur afrek er hæst bar:
Sleggjukast og kringlukast Er-
lends Valdimarssonar, þristökk
Friðriks Þórs Óskarssonar og 400
metra hlaup Þórarins Arnórsson
ar.
Erlendur setti meistaramóts-
met í kringlukasti og sleggjukast
inu og náði mjög góðum árangri.
Kastaði hann krinlunni 54.13 m.
sem er hans bezti árangur og
þriðji bezti árangur íslendings
frá upphafi. Er nú aðeins tíma-
spursmál hvenær Erlendur bæt-
ir metið. í sleggjukasti kastaði
Erlendur 56.66 metra, og er þar
sömu sögu að segja, að hvenær
sem er ætti hann að geta bætt
•eigið met í greininni. Bæði þessi
afrek Erlendar eru á Norður-
landamælikvarða.
Friðrik Þór Óskarsson sigraði
örugglega í þrístökkinu, eftir
harða keppni við þá Þorvald Jón
asson og Borgþór Magnússon.
Náði Friðrik sínum bezta árangri
stökk 14.15, m. sem er ágætt
afrek hjá svo ungum pilti. Þor-
valdur sýndi að lengi lifir í göml
um glæðum og hafði hann for-
ystuna í þremur fyrstu umferð-
Þórarinn Arnórsson vann óvænt-
an sigur í 400 metra hlaupi.
3. Borgþór Magnúsison KR 16,7
4. Hiróðmar Helgason, Á, 17,1'
100 metra hlaup sek.
1. Valbjöm Þorláíkisis., Á. 11.5
2. Einar Gíslaeon KR 11.5
3.-5. Elíffls Sveinsson, ÍR, 11,8
3.-5. Ragnar Guðmundiss., Á, 11,8
3.-5. Ólafur Guðmundsis. KIR 11,8
400 metra hlaup setk.
1. Þórarinn Aimórsso'n ÍR 50,3
2.-3. Þórarinn Ragnarsis.,KR 51,0
2.-3. Haulkur Sveinsson KR 51,0
4. Ttrausti Sveinbjörnsis.,
UMSK 51,6
*1500 metra hlaup jnán.
1. Halldór Guðbjömss. KR 4:19,6
2. Haulkur Sveinisson KR 4:23.9
3. Eiríkur Þorsteinss., KR 4:27,4
4. Sigfús Jónsison, ÍR, 4:37,9
4x400 metra boðhlaup
1. Sveit KR (A)
man.
3:30.1
Ellen t.h. og Sigrún Siggeirsdóttir
Ellen krækti í
bronzverðlaunin
— 'í 200 metra bringusundi á NM
Stangarstökk metr.
1. Páll Eiirilkisison, KR, 3,40
2. Eliais Sveinsison, ÍR, 3,40
3. Friðrik Þór Óskarssson ÍR 3,00
Sleggjukast metr.
1. Erlendur Valdimariss. ÍR 56.66
2. Jón H. Magnússon, ÍR, 52.20
3. Þórður B. Sigurðsis., KR, 46,86
4. Ótíkar Sigurpálason, Á, 46,24
Kringlukast metr.
1. Erlendur VaQdimartsis. ÍR 54,13
2. Þo'rst. AMneðsis. UMISK 48,20
3. Jón Þ. Ólaflsison, ÍR, 43,36
4. Guðm. Herimannss. KR 38,50
200 m. hlaup kv. selk.
1. Guðrún Jómsdóttir KR 28,0
2.-3. Ragnihildur Jónsd. KR 29.6
2.-3. Sigurb. Guðimunsd. Á 29.6
4x100 m-atra boðhl. kv. selk.
1. Sveit Ármanns 56.0
2. Sveit KR 56.6
3. Sveit ÍR 59,0
Uangstökk kvenna metr.
1. Guðrún Jónsdóttir KR 5.07
2. Lára Sveinsdóttir, Á, 4,75
3. Sigurb. Guðmundsd., Á 4.61
Spjótkast kvenna metr.
1. Kristjana Guðmund. ÍR 31,20
2. Valgerður Guðmunds., ÍR 28.4^
3. Ingveldur Róbertsd. ÍR, 27,90
UM HELGINA fara fram tveir
Ieikir í 1. deildarkeppni íslands-
mótsins í knattspyrnu. 1 Reykja-
vik leika KR og Akranes og á
Akureyrj lei-ka heimamenn við
Fram. í næstu viku leika svo
Keflvíkingar og Fram í Kefla-
vík og Vestmannaeyiingar við KR
í Reykjavík.
ísiiainicfeimiótið ©r niú uim það bil
'hiálifniaið, oig Iheifa KelfQrvilkiiinlgiar
tflorystuirja m'eð 9 sft'iig, en Alkramas,
Vestirhiaininiaieyjiar oig Vaduir (hiaifa 7
Stálg hivort. Er þvlí m'ilkill spemnia
í mlótiiniu o:g óisiýint lum úirsílit. Einm
eiga öm tfélöigiin miöigiulieifea á isálgri,
þóltlt óinleiitiainöleigia iýti ifflia út ifyirir
'íslanidsmieistuiriuiniuim frá í fyrra,
KR, er ihieflilr aiðieinis flemgið 3
StHig út úr 5 lleilkijiuimi.
Eklki er alð efla a& teilkirmir urn
hefllglimia viearðia jaifmiir oig slkemmiti-
'liagir. Siérisitafell'ega vierðúir teilkiur
Sfeaigaimiaininia iag KR þý'ðiinigarmik
ill, þ'vií takislt Sfeiaigaimlöininium að
ALLAR líkur eru á því að
sænska meistaraliðið Hellas muni
korna hingað í keppnisför í haust.
Hefur liðið þiegið boið Knatt-
spyrnufélagsins Þróttax, er á
haustheimsóknina í ár, svo fram-
arlega sem það dregst ekki á
móti FH í Evrópubikarkeppninni.
Komi liðið mun það leilka hér
dagana 25. sept., 27. sept. og 28.
sept., en ekkj hefur verið ákveð-
ELLEN Ingvadóttir varð þriðja
í 200 metra bringusundi á Norð-
urlandamótinu í Östersund og
hlaut þar með önnur verðlaun-
in sem íslendingar hreppa á
þessu móti, en eins og skýrt hef-
ur verið frá hlaut Leiknir Jóns-
son bronzverðlaun í 200 metra
bringusundi.
Tími Ellenar var 2:56.5 min.,
en met hennar í greininni er
siigna 'veriða þeiir aftuir jiafimiir Keif'l
vflkómguim að stiiguim,.
UMSK fólk
keppir d
Souðórkróki
UM ihieliginia fler flr'am ihiérði’imót
Slkiaiglfiirðilniga í frjélsuim íþróttium.
Vetrðlur þafð ihiaMiilð á Siaiuðárferólki
oig alufe al/hna ibeztu frjiáíLslSþircltfia-
miaininia Sfeiaigfirðliinigá miuiriu flj'órir
fsllainidsimföistarar UMSK taifca
þátt 'í miótiniu ssm 'gastir. Einu
þaið Krisltín Jómsdlótltiir, Alida
Helgadóttiir, Tnaiuigti S'viedr.lbjörinis
son oig Karl Sltleifámssoin. Sfeiaig-
firið'inlgar enu niú þeigax flarniiir að
uimdiilrlbúia sig 'umdár nœ'sta liainids-
móit U.M.F.Í., er toflidlið vierðuir á
ið en/nþá hverja það keppir við.
Hellas hefur í áraraðir verið
eitt af sterkustu handknattieiks-
liðunum í Svíþjóð, og er af mörg
mn talið eitt bezta félagslið í
b,eimi. Sl. haust komu ihingað
sænsku meistaramir 1968, SAAB,
■og léku hér nokkra leiiki, o|g töp-
uðu fyrir þáverandi íslandsimeist-
urum Fraim og núverandi íslands
meisturum FH.
2:56,1 mín. Helga Gunnansdóttir
varð fjórða í sundinu á 2:59,0
mín. Guffmundur Gíslason
keppti í 200 metra flugsundi og
vairð 6. á 2:26.8 mín., en met hans
í greininni er 2:23,0'mnn. Sigarún
Siggeirsdóttir varð 7. í 100 metra
baiksundi á 1:16,2, Guðmunda
Guðmund'sdóttir varð 5. í 400 m.
slkriðsundi á 4:54.3 og 8. í 100
metra sltoriðsundi á 1:10.5 mín.
Sundfóllk aklkar hefur verið
notokuð flrá Síniu bezta á móti
þesisu, og m‘á vafalaust um
kenna þreytu eftir lands&eppn-
ina við Dani og Skota.
Þessi unga stúlka, Alda Helga-
dóttir, setti nýlega nýtt met í
spjótkasti kvenna. Alda keppir
fyrir UMSK — Ungmennasam-
band Kjalarnesþings, en hún er
félagi í Ungmennafélaginu Stjöm
unni í Garðahreppi. Höfum við
áður ranglega sagt, að hún væri
úr Kópavogi og biðjumst velvirð
ingar á.
Leihu í íslondsmótinu um helgini
KR — AKRANES í Reykjavík
AKUREYRI — FRAM á Akureyri
'SaiuðáŒÍkir'ókii 1*9-71.
Hellas kemur í haust
— dragist þeir ekki á móti FH