Morgunblaðið - 09.08.1969, Page 23

Morgunblaðið - 09.08.1969, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST l’.9'99 23 *• Hér stendur sígur\ egarinu, Ágús ta Pétursdóttir Snæland fyrir fnunan verk sitt Samkeppni um merki listahátiðar FYRIRHUGAÐ er, að haldin verði í Reykjavík árleg listahátíð og verður ‘sú fyrsta haldin á næsta ári. Mumu borgarstjóri og menntamálaráðherra skiptast á um að vera formenn þessara há- tíða. Efnt var til samkeppni um ein- kennismerki þessara væntanlegu hátiða og bárust alls 16 tillögur. Dómnefnd skipuðu eftirfarandi menn: Ivar Eskeland, Hörður Ágústsson, Hilmar Sigurðsson, Mannfreð Vilhjálmsson, Sverrir Einarsson og Birgir Tlhorlacius. í diaig 'Viair efínit tii bdaiðaKiiaininia- flumdar í N'ornæna lh,úí.iintu ’Og þar voriu úirsdit í sam&aeppimtntnii geir'ð 'kuinm. Hilultiskörpust varð Ágiúistba Pétiuirisidlóttiir Sniæflainid oig félklk húin 25 þúsuimd br'ómiur í veirð- laium. TiMiögiuite'Ikinii'nigarruair 16 imluinlu verðia tifl. sým'%' j Nioirraen'a ihiúisónlu til mæstlkioimiamid|i fiimmit>udaigis. - GENGISLÆKKUN Framludd af bls. 1 fjármálastefiMi, er leitt hefði til óðaverðbólgu og gífurlegs at- vinnuleysis. RÝRNANDI GENGI EREENDIS í sjónvarpsáwarpi sínu sagði Jacques Cha ban -De lmas fprsæt- isráðherra að nauðsynlegt hefði reynzt að grípa til gengislækk- unar vegna þess að gildi frank- ans hefði rýrnað erlendis, og Frakklandsbanki væri ekkileng ur fær um að viðhalda gamlia gengimu frá desember 1958, þeg- ar bandarískur dollar var skráð ur á 4,937 franka. Samkvæmt nýja genginu verð'ur bandarískur dollar skráðux á um 5,55 franka. Giscard d’Bstaing efnahags- málaráðherra tók í sama streng Og sagði að ef gengi frankans hefði haldizt óbrejrtt hefðu gjald eyrissjóðír Frakka varla nægt fyrir erlendum skuldium í lok þessa árs. Ráðherrann sagði að ákvorðunin um að lækka gengi frankians hafi verið tekin 16. júlí »1. og „frá þeim degi þar til í kvöld vissu aðeíns átta manns í Fraklklandi nm hana.“ Ríkis- stjórnin ákvað svo að framkvæma gengislæklkunina á föstudegi í ágústmánuðí, því þá væri fjöldí Sumormót í bridge SUMARMÓT Bridgesambands Is lands verður haldið að Laugar- vatni 28. og 29. þ.m. Mótið hiefst með tvímennings- kieppnii kl. 20,30 á föcsitiudaigskvöikl en á laugardaig kfl. 13,30 verður tonaðsrveitake'ppni, um kvöddið verðpc svo danisieikiur. Öllu bridgeáihuigafólki er heimil þátt taika en hainia vecður að táMcymna fnú Sigríði Páil'sidóttuir í síima 42571 sieim aiilira fynsst. franskna fjármálamianna í suim- arleyfum og bankar lokaðir til mánudags. Auk þess gæfist nú gott tækifæri til að ræða gjald- eyrismálin á alþjóðavettvangi. I tilkynningu stjórnarinnar um gengisbr'eytinguna segir að full- trúar allra þeirra ríkja, sem miða genigi gja'ldmiðils síns við franska frankann, hafi verið boð aðir til fundar með Gisoard d’ ! Bstaing á sunnudiag. PUNDIÐ FYLGIR EKKI Á EFTIR Eftir að fréttir utn gengislækik un fran-.kans hárust til Biretlands, sagði talsmaður fjánmálaráðú- neytisins í London: „Við höfum eklkert um frönsku gengiislækk- unina að segja annað en að þver taka fyrir að nökkrir möguleik- air séu á því að Bretland fylgi Frakklacdi.“ Talsmenn brezku stjórnarinnar sögðu að Harold Wilson forsætisráðherra hefði verið tilkynnt uim ákvörðun Frakika, en ráðherrann dvelst nú í suimarleyfi á Scilly-eyjuim út af suð-vestjurströnd Englands. Flkiki eru taldar neinar horfur á að Wilson bindi enda á leyfi sitt veffna aðgerðanna í Fralkklandi. Tals'menn fjártmálaráðuneyta Bandarílkj anna, VeBfur-Þýzlka- lands og Belgíu hafa lýst því yfir að aðgerðir fröndku stjómarinn- ar hafi engin áhrif á gjaldtmiðla landa sinna, Franz Josef Strausis, fjármálaráðherra Vestur-Þýzka- landis bætti því við að gengis- lælkfkun frankans sýndi að ákvörðun vestur-þýzku stjórnar innar frá í vetur um að hækka ekik gengi marfcsins hafi verið rétt. Straues er í sumarleyfi í Frakfclandi, en hafði saimband við ráðuneyti sitt í kvöld. Sagði hann að eklki hafi ríkt jafnvægi milli sikráningar þýzika marfcsins og nokkuinra annarra gjaldmiðla en ákvörðun frönsku stjórnarinn ar hefði mjög bætt úr því jafn- vægisleysi. Snyrlabjorga- tirvirkjan við Hornofjörð MIDVIKUDAGINN 6. þ. m. var vatni hleypt á þrýstivatnspípu ög vélar Smyrlabjargaárvirkjunar og voru vélar látnar snúast og búnaður prófaður. Revndist allt vera í lagi. Frekari prófasúr varðaindj raf- oí'kuvkin’sl'u ag nýlni véflanna verða gerðár, þegar að fuflflu er lipkið ■ við stíflumainnrviilki, en lúknling ‘þeirra hefur dregizt vegna ównju mikiilar úrkoirrmi og vatnaflóða að undafíförmi. Gert er ráð fyrir, að full ratf- orkuvirmiala fyrir Honnafjörð og nærliggjandá sveitir geti hatfúzt aíðari hluta þessa imánaðar. (Fró Rafmagnsveilaim rilkisins). Tíu ferðir fóru flugvélar Flugíélags íslands til Vestmannaeyja í gær og fluttu þær 480 Þjóðhá * íðargesti. Upp úr kl. 20 Iokaðist flugvöUurinn í Vestmannaeyjum og á gærkvöldi biðu þrjár flugvélar þess að komast til Eyja með sina 124 farþega. (Ljósm Mbí.: Sv. Þorm.) Fasisminn ósigraður — Segir ,,Heimsfriðarráðið4' EINS og skýrt hefur verið frá í fréttum blaðsins. er íslenzka sendinefndin af þingi „Heims- friðarráðáns" nú komin heim frá Austur Berlin. Hafa yfirlýs- ingar þremenninganna úr ís- lenzkn sendinefndinni um Tékkó slóvakíuinnrásina og fleira vak- ið athygli. f fréttatilkynningu um þinghaldið og áskorun þess seg- ir m.a.: Formiaður ráðherranefndar þýzka alþýSu'lýðyeldisins, Willi Stopih, setti þingið, og síðan flutti próPessor Albert Norden ávarps ræðu Walters Ulbrichts, sem ekki gat verið viðstaddur. I lok fréttatilkynningarinnar segir frá kvöldboði austur-þýzfcu rikisstjórnarinnar og að þinginu loknu hafi þingftilltrúuim verið boðið að heimsækja og skoðó ýmsar bor.gir í Austur-Þýzka- landi. Menn virtust vera á eitt sáttir uim, að þingið hefði tekizt Tekino í londhelgi VA’RÐSKIPIÐ Ægir tók í fyrra- kvöld vélbátinn Erling RE 65 fyrír meintar ólöglegar veiðar tvær og hálfa mílu innan linu út aif KrísuvJkurbergi. Varftekip- skipið fór með bátinn til Reykja víkur. í gær var mál slkipstjór- ans tekið fyrir á sakadómi og játaði ákipstjórinn brot sitt. Sak- sóiknari rikisins hefur gefið út ákæriu í málinu. — Skipherra á Ægi er Jón Jónsson. vel og voru þakklátir austur- þýzfcu ríkisstjórnmni fyrir ein- staka gestrisni og ágæta fyrir- greiðlsliu. f saimiþykkt „Heimsfriðarþings inis“ segir: Geysisterk öfl ógna enn friðn.um. Bandaríkin halda ennþá áfram árásarstyrjöld sinni Framhald af bls. 1 „Víð moniutm þurrka mimin- irngu hans úr hisgum oflakiair“, sagja rithö'f'Uinidiamjr. „látium þðtta vesiæila Skiaríkrvikiinidi, A. Amaitoflie (ihið nýjia miaifin Kuzn eteovs) skriða undór lappiir hins gufla djöéu'is unz hiainin mer harm undár faeti þegar hanis er ekikii liemigtur þarfimazt. Þaminiig verða jiafioEm örfllöig svitoarans“. Ritihöfiundiar þessár, M. Kaza kiava, A. Lavriik, N. Luibin, N. Parygiaa og Y. Sihoefallioikov, beindiu skeytuim sámiuim óþeimit að eiinriii af þekikituistu oig uim- deilidusltiu bók Kuzmietsovs í Skjvéfiráfcjuinium, „Batoi Yar“, en þar gneinir fró fjötdbamiorð- umn ó Gyðóniguan sfloaiiamit fró Kiev í heimsstyrjöldiinini síð- ari, og sagt að ýmsir Úkraánu memn og Rússar faiaifi verið þar í vitoirði með nezisfium. Er rithöáundamir vitna til þesisairia.f jölidaim»rðaM bókimmii, gefla þeir fyMillega í skyn að Kuznietejav hafii nú gengið í 1ið með niazisrtiutn.. Þeár segjia, að h'ainin hafi flú- ið till staðar — Veaturlamda — þar sem emm séu á Tníi „þeir, í Víetnam. fsrael neitar að sleppa hendinni af hinum herteknu hér uðum og fara eftir ákvörðun Ör- yggisráðsins frá 22. nóvember 1967. Þjóðréttindi Palestinuþjóð arinnar eru ekki virt. Nýlendu- stefnan, nýlendustefna nútímans fasisminn, nýfasisminn og kyn þóttamisréttið eru enn ósigru? Heildaröryggi Evrópu er ennþs óleystur wandi. Evrópa er sfcip* í andstæðar pólitiskar og hern aðarlegar fylkin'gar. Hernaðkr- andi og nýuazismi færast í auk ana í þýzíka sambandslýðveidinu sem fyrir hjreiniustu tiilvifljum aku'tiu toúiu í hinaikifca bairmsins Tofliya ('gælumiatfm fyrir Ana- tofly) í Baibi Yar“. Ritíhöfuin'diainnir neyna siiðan að lýsa Kuznietisov, seim mammi sem siniúið ‘bafi bakii við hiam inigj'uisömu llíifi í Savétríkj'uin uim. ,,Hamm bjó mýög vei ihér, í hlýju ag birbu”, segja þeir. Þó segjia ritihöfiuindaíTiii'r fimm, að Kuanefisov hafi sagt að hamin hiaffk í hygigjiu að skriiía bák uim „sögiu hinma vinmaindi stétta í Tu4a“. „Hamn skýrði fiófflú fré þesBu méð áteefið”, segiir í greinimL „Hean lýsti því fjáilgteiga á hvenn hátt giest- tismiar mjófflcunafigreiðskis'túlk ur gáfu hianium fiertslkia mjéWc og þegar stáflrveirikamiaður eflnm gaf hoinium glllenaiuigu síti . . . og skyrndilega heyrum við síð- an um hinm amdstygig.ilega gflaep þesaa svitoana". Rithöiftjndairinir miinnfiust ekki eiiniu orði í girein sioni á yfiirilýsllngaju Kuzmetsav, þar sem hauim greinir firá því, að hamm hafi fiúið vegna ritstooð unar sovézkra yfiirvaflidia á verfcum rithöfiumida þar í landi, og amdstoðu sinmar við stiafinu Kriemtetjórm'ariinmar. - KUZNETSOV Sundlaugin i Laugardalnum er eitt af myndarlegustu íþróttamannvirkjum höfuðborgarinnar og hefur sundiðkun borgarbúa aukizt mjög eftir að hún var tekin í notkun. Mynd þessa tók Sveiirn Þormóðsson fyrir nokkrum dögum. í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.