Morgunblaðið - 09.08.1969, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 09.08.1969, Qupperneq 24
Bezta auglýsingablaðið Blaö ailra landsmanna LAUGARDAGUK 9. AGUST 1969 Verkfræðingar og jarðfræðingar — halda á slóðir Austurlandsvirkjunar EFTIR helgina fer hópur rann- sóknamanna austur á fyrirhugað virkjunarsvæði norðan Vatna- jökuls, en nú eru uppi miklar ráðagerðir um að veita saman jökulvatninu úr Jökulsá á Fjöll um, Jókulsá á Brú og Jökulsá 1 Fljótsdal til einnar geysimikillar virkjunar á Austurlandi, eins og Morgunblaðið skýrði ítarlega frá fyrir nokkru. Fara aiustur 1—2 verkfræðing- ar og 2 j airðfræðinigar frá Orku- stofnfuninmá, 3 verfcfræðiogar frá Verkfræðistofu Sigurðar Thor- oddsen og yfirverkfræðinigur Landsvirkj uniar, dr. Gunmiar Sig- urðissom. Muniu þeir athuiga allar aðstæður, komna á fyrirhuiguð stífluBvæði og kynma sér að- stæður á jarðgam'gaileiðum og fá þammig heildaryfirlit yfir huigs- aða viifcjunarstaði. — Verða síðan gerðar frutmáaetiaimr um þessa virkjun og skipulag ramn- sókna á svæðimu. Sjúhroflug í Kerlingofjöll FLUGVÉL frá Birni Pálssyni fór í fyrrakvöld í Kerlingarfjöll og sótti þangað sjúkan ferðalang — brezkan. Hafði maðurinn skyndi lega orðið mjög veikur og ósk- uðu ferðafélagar hans eftir að- stoð. Bretinn var fluttur í Landa- kotsspítala, þar sem hann var skorinn upp í gær en í gæríkvöldi tókst Morguniblaðinu ekki að afla upplýsinga um liðan manns- ins né hvað að homum gekk. Mjög umifamigsmiklar raem- sóknir þarf að gera á Auistur- lamdsvirfcjum áður en áfcvörðun verður tekin um að ráðast í hama. Ortoustofmumdn vimmur nú að áaetdium um að ljúka forramn- sókraum á helztu virkjumarsvæð- umum á árumum 1970—1974. — Fullmaðatrrammisókm fyrir Au'stur- land'svirikjum tæki síðam tæplega minima en tvö ár, lítelega fremur 3, segir Jakob Björmisson, verk- fræðimgur, í greiiraairgerð í Orku- málum, og fraimikvæmd virfcjum- ar eims og Auisturlamdsviikjunar tiekur minnst 7—8 ár eftár aið öll- um rainmsókmium er lökið. Aust- urfaimdisvirtkjum verður því ekki fulllokið fyrr en 1983—85 hið fyrsta, þó að hiuiti hemmaæ gæti tekið til startfa fyrr. • .... ,( Jy í riigningunni — (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.). Hátt á fjðröa hundrað trillur gerðar út að staðaldri — En heildartrillueign landsmanna 1100-1200 TRILLUAFLI hefur verið ágæt- ur viða að undanfömu eins og fram hefur komið í fréttum Mbl. Samkvæmt upplýsimgum Fiski félagsins munu um þesisar mund- ir gerðar út að staðaldri hátt á fjórða hundrað trillur, þar af um 150 á Vestfjörðum. Heildar- trillueign landsmanna er hins vegar miklu meiri, eða á annað Brezkur togari tekinn í landhelgi VARÐSKIPIÐ Óðinn tók Fleet- woodtogarann Wyre Gleaner, FD 269, fyrir meintar ólöglegar veiðar fimm mílur innan línu við Hvalsbak um klukkan hálf tvö í gær. Varðskipið fór með togarann til Seyðisf jarðar og komu skipin þangað um áttaleyt tryggsison ið í gærkvöldi. Mál skipstjórans verður tekið fyrir á Seyðisfirði í dag. Wyre Gleaner er 442 tonn, smíðaður 1953. Slkipstjórinm heit- ir Roy Belcher og er 47 ára. — Skipherra á Óðni er Þröistur Sig- þús. Eru skráðar trillur á milli ellefu og tólf hundruð, en um einhverja trillueign mun vera að ræða þar fyrir utan. Auk þeirra trilla, sem að staðaldri eru gerð- ar út fæst talsverður afli á trill- ur, sem menn róa á í firisitundum sinum og um helgar. í nýút'komnu hefti af Ægi, riti Fiskifélags íslandis, er birt Skýnsla ram meðalveiðimagn fyr- ir allar deildir bátaflotans á ár- in.u 1968. Saimkvæmt þeirri Skýrslu hafa opnir vélbátar fært á land 2060 lestir af fiski á síð- asia ári. 1995 tonn til Eskifjarðar — Eldborg kom í gœr með 1100 tunnur Eskifiirðft, 8. ágúst. HÓLMANES SU 120 landaði hér í gær 61 tonni af fiski og hefur þá aflað alls 391 tonns frá 26. júní. Hraðfrystilhúsið hér hefur nú tekið á móti samtals .1995 tonnum, þair af 191 tonni af grá- lúðu, sem m.b. Sæljón hefur veitt. f dag kom EfLdlbmg GK 13 1100 tummiur, sem Skiipverjar höfðlu sallltað í uim borð. Söflltiuiniar- stöðiin Eyri tó(k váð síllidánni úr Eldlborg. Áðiur hiefiur sölltunar- stöiðSin Askja tetoið við 1150 tiumn- um, sem Skiiptvierj ar á Se'iey SU 10 sölltuiðiu í uim borð á miiðluinlum niorður í 'haifi. G. W. Prentarur samþykkjn verkfall í GÆRKVÖLDI iauk afl'isheæjar- atkvæðaigreiðisll'u meðal] félaigs- manna Hiins ísilemzka prientaæafé- iaigs, um að veita trúnaðiarmanna ráði félagsin^feyfi til verkfalls aðigerða. ”Með yfirigænfianidi meiri hiuta atfcvæðia vaæ samlþykkt að veiita trúinaðarmianmiairáðániu heim :lid till verkfaiilsiboðiunar. Einmig voru greidd atkvæði um aufca- vinnubann og var það einnig samþykkt. Ekki var í gærkvöldi kunouigt um (hivenær trúnaðar- mannaráðdð kemur samian til fiund ar. 1 gærkvöldi hafði ekki veri'ð boðaðuir sammiingatflumdíur með deifliuaði'ium hjá sáttaisemjara rito iisinis, sem tel þessa hefur árang- umsteuist leitað samfcomiufliags í deilu þessari. SEXTÁN ára páflltiur fiótlbrotnaðii, þeigar Ihiann ólk á véfllhjóli afitan á kyrrstæðiain 'bái á Lauigarveigi í gær. Pilltlurinn var ffliutitur í Biong- anspáltalanin, Óvemju margir ánefcstrar urðú í R'ey'kjavik í giær. Klutotoan 22 voru þeir orðmir tiíiu talsins, em í enigum, utain þess, sem fyrr er frá salgt, unðú mieiðsl á fióflki. 'h'inigað atf HjaiMaindsmiðlum mieð Humarveiðin: 79% meiri vinnsla en á sama tíma í fyrra — hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna EINS og skýrt hefur verið frá í Mbl. stunda nú óvenju margir bátar humarveiðar og hefur afli þeirra verið góður, einkum á austursvæðinu, þ.e. út af Skeið- arársandi. Samkvæmt upplýsing um er Mbl. fékk í gær hjá Einari Kvaran hjá Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna hafði hún tekið við um 340 tonnum af fullunnum humri fram til 1. ágúst, en á sama tíma í fyrra hafði hún tek- ið við um 190 tonnum. Er því um 79% aukningu að ræða. Ein- ar vildi þó engu spá um hvort nú yrði um metvertíð að ræða, sagði, að það væri mjög mis- munandi frá ári til árs hvað hum arinn gengi snemma á miðin. Stærsti hluti humarfraimleiðsl- unnar er seldur á Aimeríkuimark- að, en einnig kaupa Sviss, Ítalía og Bretland nokkurn humar af ofctour. Munu söluhorfiur vera allgóðar. Með tölunni 340 tonn, eru ekki öll kurl komin til grafar, þar sem fleiri aðilar en Sölumiðstöð- in taka humar til vinnslu og einnig mun það algengt að frystihúsin frysti humar og vinni siíðan úr honum þegar minna er að gera í húsunum. Misjafnlega launa menn gestrisnina MAÐUR notoikiuir kom að máli við lögregluina, og saigði siínar farir ekiki slé'ttar. Hamn hafði farið í Ríkið sl. miðvikudag, til þess að fá sér flösku og hitti þá þar tvær feonur, sem hamn bauð heim til sín. Þágu þær gott boð og röli/u me’ð honum heim. Flaskan entiisf nokkra stiumd, en þá er hún var tóm, sýndiu dömuimar á sér fiairartsnið. — Kvöddiu þær og þöklfeuðu kær lega fyrár siamverum'a. Maður- inn vairð siðair var við, að pem- iragavestoi banis var tómit orðið. í því hafði verið banfcabók, í hemmi — mifllli blaiðsíðma 10.000 krónur — og í veskimiu sjálfu 2000 krónur. Veskflð höfðu stúllkurnar skilið eftir, svo og sparisjóðsbókima. Dömurmar eiru ófiundmiar enm. Herramn viisisi eiigi möfn þeirra og einmiig á hamm í eim- hverjum ertfiðleiikum mieð að lýsa útiiiti 'þeiima.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.