Morgunblaðið - 20.08.1969, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST lí>6‘9
A mánndaginn kom v-þýzka skólaskipið Gorch Fock til Akur-
eyrar i heimsókn. Um borS í skipinu era um 78 kennarar og
2N siglinganemar. Myndin var tekin á Akoreyri viS komu
skipsins, en frá Akureyri fer skipið 21. þ.m.
Selvogsgrunnur feg-
ursta gata Rey kjavíkur
Á FUNDI sínum 18. ágúst, af-
mælisdegi Reykjavikur, sam-
þykkti Fegrunamefnd Reykja-
víkur að tilnefn* Selvogsgrunn
Afsleypo ol
Útílegomann-
innm ú
Aknreyri
FRÚ AJíNA Jónssoo, eWcja Kin-
ars Jónssonair, myndlhöggvara,
hefir gefið Akureyraríkaupstað
afsteypu af höggmynd lista-
maninsiiis, Útilegumanniiuiina, og
hefir myndinni verið valinn stað
ur I samtáði við gefanda á gras-
flöt við gatnasmót Ey rar lamdsveg
ar og Hrafnagilsstrætis.
Menningarsjóður Akureyrar
'koistar upp«etningu afsteypunn-
ar, en ósk getfanda er sai, að því
veriki verði lokið fyrir haustið.
Verður slfkt að sjálÆsögðu reynt.
Hér er um einstæða gjöf að
ræða, svo sem affir mega vita,
seim listavetikið hafa séð, og
Akureyraifkaupstað sýnd mikil
virðing og hlýhugur með gjöf-
inni. (Fréttatilkynning).
fegurstu götu Reykjavíkur árið
1»69.
Mangiar fleiri götur eru til!
sórna fynir borgiiraa og má t.d.
netfnia FjökuLsveg oig Túmgötiu.
Fegrunarmieifndin hefur að und
ainiförnu skrifað möirgum aðilum
í Veis'.urfcwrgirmi, og vakið at-
hygli þeirira á því, seim miður fer
í útliti húsa þeima o.g lóða, og
beðið um laigfæringu. Flestir
hafa brugðið fljótit við og lag-
færi j>að, sem uim var 1116010.
Slíkuim tilsk.rifum verður hald-
ið áfram í öðruim hverfwm á með
am þörif þykir.
Auðsjáainiega hafa orðið niikil
uimskipti á útliti boi-.gariimnar á
þesisu surruri og sjálfsaigit hefði ár
aruguri.nín orðið enn betii, ef tíðrar
farið heifði verið hajgstæðara.
(Fréttatilkynninig).
Lnrus Einnrson
inrðsetínr n
Skngen
ÚTFÖR Liáruisar Eiiniairsonar, pró 1
fewors, frá Árósum, var gerð sL
mÉumLidiag á Gkaigen. Atihöfinin
fór framn í kyrrþey að viðstödd-
um iraániu»tu ættinigjum.
Einn góðviðrisdaganna fyrr í sumar hér á Sodurlandi efndi Sjálf
stæðisfóik í Hafnarfirði Ul skemmtiferðar austur í Þjórsárdal. 1
ferðinni voru virkjunarframkvæmdimar vi# Búrfell skoðaðar og
sögubærinn Stöng. Ferðin var fjölsótt og hin ánægjulegasta. —
Myndina hér að ofan tók frú Ilerdís Guðmundsdóttir, þegar
ferðahópurinn áði við Hjálp í Þjórsádal.
Sólbnðsveður
d Snðurlnndi
í gær
VEÐURBUÍÐA var um allt Suð
urland í gær og veðurfræöingar
gerðu ráð fyrir áþekku veðri í
dag. En lengur þorðu þeir þó
ekki að spá sólbaðsveðri, því að
þeir töldu sig sjá hilla undir lægð
á fimmtudag.
I gær humat • hitinin upp í 18
sig á Heftu og 17 srtig vora á Eyr
ar<bB0c'ka. í Reykjavík var 16 srtdga
hiti um 3 ieytið í gær. Fyrir norð
am var hinis vegar alskýjað og
ölhi kaldaira í veðri Var viða að
eitnis 8—9 gtiga lhiiti.
j Sheila Seott, þegar hún kom
til ísiands í maí sl.
'Ætín nð fljngn
Imilli London
ícg Kenyn dn
Iviðkomu
IBREZKA Eliugkonain Sbeilia ^
| Scotit, sem fræg etr fyrir fluig- (
afelk sáin og á 77 mot að báki,
; hieffair niú ákveðið að fljúga
I fyrist mamina milli Ixxndom og |
(Na robi i Kenya án vi’ðkramu.
iSlheila Scott, sem flýgur eins '
[ hrevfils flugvél af Piper Com- '
' amche-gierð, ætilar að vena kom |
(in tiil Naiírobi þ'airni 13. septem _
I ber.
Fluigkionian hefur o®t komið I
* tiil íslianid- á f rðuim símiuim og |
I m.a. í m.a,í sl. en þá var hún ,
í keppmii'Sifln.ngi raiililí New York'
"iy L,ciinidoin.
íslenzkir lögreglu-
þjónar í New York
SÍÐASTLIÐIN 15 ára haffa ís-
lenzkir lögregluþjónar oft farið
til eims árs ötarffs í öryggissveit
Sameinuðu þjóðanma í New
York. í blaðinu Seeretait News
birtist þann 16. júlí stutt frásögn
a(f þessum lögregluþjónum. Segir
blaðið m.a. að Sigurjón Sigurðs-
Afnóm vegn-
bréfsóiitnnn
tíl Jomnicn
GENGIÐ heffur verið frá sam-
komulagi við Jamaica um gagn-
kvæimt afeám vegabréffsáritana
fyrir ferðamenn miðað vilð allt
að þriggja mánaða dvöl. Gekk
samkormilag þetta í gildi 1. þ.m.
Þurfa íslenakir ferðamenn þess
vegna ekki lengur vegabréfsárit-
anír vegna ferðaTaga til Jamaica.
(Frá UtanTÍkisráðuneytmu)
Stjórn íslenzkn
álfélogsins tíl
Sviss
STJÓRN isíieinz/kia állféllaigisninig fter
utian t'iil S'viias mk. miiðivrilkiuldiaig til
þess að íhiaWia stjórmarifluinid mieð
siwissnieslkai stjóriniairmiöininiuiniuim,
em áu-'leigia fana ísilleinzlkiu stj'ónraar-
OTemraúrrMir utiain tií sfliks Æiaradar
og eárau siininri á ári kiomia þeir
svisEinieaklu til ísliairadis sfórniu er-
imidla. Auk þess eirtu mámafiiartegia
gtjóriraarfumdSr ísflierazkiu sttjómar-
mairaraairanta hérflleandfla. Sambvæmlt
■uippdýá'nigiuim Hiallflidlórs H. Jóms,-
sonair stijórnianfonmianins álféiaiglS'-
inis fana uitain aiuk gtj ónraanmiainiraa
þeir Raglnar Hiaflftdlórsisrotn fnam-
kivæimidiasltjóiri ag Eiiraar B. Giuð-
miuiradssoin hrl.
soo lögreglustjóri Reykjavikur
telji starfið í öryggissveitinni
mjög mikilvæga reynslu, ffyrir ís
lenzka lögregluþjóna. Stanf lög
regluþjóna á íslandi sé mjög ró-
liegit, því látið er uim gtepri þar,
en í New York kosnist þeir í
kynei við ýmiss koniar afbrot,
sem geffa þerim starfsreyraáiu.
Segir blaðið að offtaist séu 3
islenzkir lögregluþjónar í New
York í einu, og í ár haffi þeir
Bjamþór Aðalsteirassora^ GMi
Bjömsson og Haraldur Árnason
verið ráðnir tii starfsiras.
Skrilslæti
í Keflnvík
Keflavík, 19. ágúst.
í GÆRKVÖLÐI kom til nokk-
urra skrílsláta í Keflavík. Uiu
200 unglingar og krakkar söfnuð-
ust saman á Vatnsnestorgi und-
ir forystu ungkommúnista, sem
er eins konar útibú frá /Esku-
lýðsfylkingunni í Reykjavík,
enda var aðferðin hin sama.
Unig'liinigiainn'ir vonu frá 11 ára
til 16—17 ána. Þeir settuet á göt-
uiraa og teppbu alta umferð uim
tíma, og hrópmðiu þar gam>al'kiuiniii
sflagorð, eims og „Burt með her-
inm“, Burt með NATO“ og Lrifi
kommiúiniisiminin, en múmituist ekk
ert á Tékkó®lóvia!kíu.
Löigreglain gat svo hreinBiað göt
uma ,en héit þá hópurimn að
Bæjansknifetofuinin'i, hsrópiaði þar
góða stiuirad: Niðu'r með bæj.ar-
stjómriinia, Burt með NATO og
sv. frv. Síðbn var haldrið að heim
ili forsieta baejainatjóriraar og þar
viar bætit við hópiran: Niður með
íbaldið.
Síðan dreifðiiist dkrílliiran og
•ekken't varð úr eggjakaiati. Þessii
læti hófust rúml. 10 í gærkvöldi.
—• hsj.
Fegurðardrottning Eyjafarðarsýslu 1969 var valin að Laugar-
borg í Eyjafirði um sl. helgi. Valin var 17 ára heiuiasæta frá
Neðri-Rauðalæk á Þelamörk, Heiga Ingólfsdóttir, og er húa
önnur frá vinstri á þessari mynd. (Ljótim. Mbl. Kr. Bem.)