Morgunblaðið - 20.08.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKU DAGUR 20. ÁGÚST 1009
3
FORSETI íslands, herra Krist
ján Eldjárn og Halldóra Ing-
ólfsdóttir forsetafrú, heimsóttu
í gær átthaga forsetans í Eyja
firSi og fögnuðu sveitungar
þeim vel á Dalvík. f nótt gistu
forsetahjónin á æskuheimili
forsetans, Tjöm í Svarfaöar-
dal.
Ferð forsetahjónanna um
Norðurland hefur nú staðið í
fimm daga, en henni lýkur
laugardaginn 23. ágúst með
hcimsókn til Norður-Þingeyj
arsýslu. í dag heimsækja for
setahjónin Ólafsfjörð og á
morgun verða þau á Siglu-
firði.
Eints og fra 'hafuir verið
skýrlt í Mbl. hófist heimsókm
forsat'aihjómainima til Norður-
l'a'ndis kl. 2 sl. föisjudaig er
sýsliuinofinidiainmienini V-Húna-
va'tnasýslu tótou á móti þeim
við Hrúitaifj'airðauá. Kkiktoain 4
sama dalg vair opinibetr móttaka
sýsl'Uinoiinidair í fé'laigáhiekmiiniu
á Hvamimistiainiga, þar sem
sýsiiuimiaðuir og fieiri ávöirp-
u’ðu fiorseta, sem síðain ávairp-
aði gesti og 'þafckaði mótitök-
uinniair. Um kvöldið sátu for-
'Sötalhjóinin boð sýslumiefndar í
Rej’fcjaigkál'a og igiisltu þar um
n'óttimia.
Er forsetahjónin og fylgdarlið þeirra gengu um Lystigarðinn á Akureyri stóðu bæjarbúar
meðfram gangstígunum og fögnuðu gestunum. — (Ljósmynd Mbl. Sv. P.)
Forsetinn heimsótti æsku-
stöðvar sínar í gær
— á ferð sinni um Norðurland
Á lauigiairdaigsmnoinguin fyligdu
sýsluimeifnidarmienm forseta'hj óm
uinium austur að Gljúfurá,
mörtoum aulsituir og vestiur-sýsl
uininar, þair seim sýdluinieifindar
miemin aiuistuirisýslUnmtair tótou á
mióti þeim. Á ieiðimind til
Blörudu'óss var efciið um Vatma
dial, ein ar komið var til Blömidu
óss snæddu forse'tabjómim há
dag'iisv’erð á heiimtiili sýsdu-
manirjs. Eftir hádeigi var farið
skynidifarð tdil Skaigaötraindar,
þair sem breppsnieifirLd og þocrps
búair fögnuðu fomseitia(hjóm.umi-
uim við kiirfcjumia og prófastur
imin ávairpaði gestiinia. Að því
lolk niu var halldið úit á Hötfða og
saiga staðia'rinis naíkin. KL 4 var
opimiber mióttaikia í félaigshieim
i'iiiniu rrueið svipuðuim hætti oig
mó'Jtafcain á Hvamimistiainga daig
iinin áðiur. Fjö'imiemnitu sýslu-
búiar til aið faignia fonsetainuim.
Um fcvötldið sátu fomsetahjóm-
in kvöld'veirðariboð sýslumetfmd
ar ásaimit mioktorum öðirum giest
uim. Fo'nseta/hjónin gistiu á
Blönduósi og á suinmuidagismiorg
uin fyigdi sýsluinieiflnidin þeiim
austuir aið Skagaifj'airðamsýsíki
og vair ekið um Svímiadad og
nýi hieimiavistiairbainniadkódimm
á Reykjum beimsótltur.
Er fcomið var að Ainniairstapa
að styttu Stepbamis G. Step-
hainissomiar voru bæjiamfluilltrúar
Sauðártkrófcs, bæjiamStjórd sýski
maðiuir Skagfiirðimgia og sýsdiu-
nefind'ammieinin þar fjnrir og
fögniuðiu fariseitiahjóiniuinluitn. —
Síðain var etoið til Saiuðárk.rótos
Oig é Kirtojutorgi ávarpiaði for-
seti bæjainbúa. Að þvi l'okmu
var smiæddur hádeigiisveiið'ur á
hóbel Mæiliflell'Ii í boði bæjatr-
etjónniar. Síðdegis var opimlber
móttataa í Miðgarði, Vanmia-
hlíð og munti þar haifa mætt
um 300 miaininis. Laiuk mótltöto-
urnni iki]. 7 og var þá ætilumdm
að 'fonsetaihjóndm héldu til Htóla
í Hj'aflltiadail ag giistu þar, em
veigmia bnumama sem þar varð
var ihætt við það og smiið til
Sauð&rtorólks, þar sem giiet var
um mótltimia.
Árdeigíis á mániudag var hald
ið áledðdis til Eyjaíj'arðlar í
fyligd fnamámammia í Stoagia-
firði og er komið var að sýslu
mör'kium við Grjótá á Öxma-
dailslheiði voru þar komindr for
ráðamenm Eyjafjar'ðarsýsdiu og
Akuneyrar og buðu þeir for-
setehjórain vellö>min. Var síð-
an haldið til Akureyrar.
Að lakmuim hádegisverði var
edtíð með forsefialhjóndin um
Akiureyri og m.a. heimisótt
Amtbókaisafriíið, Ellilheimili
Akiureyrar og Fjórðungslhúsáð.
Síðd'egLs var opdm'ber móttaka
í Lystigarðinium og var þar
geyisileiguir omianinlfjöldi samiam
komiinm, en víðaist hvar var
vininia felld niðuir kl. 5 svo bæj
án Eldjánn til máls og þakk-
aði móttökur allar og þá vim-
samd, sem þeim hjónium hafði
verið sýrad.
Klulfcfcan 9 í gænmorgun
fónu fansetahjániitn í Stutta
h.eim'sókn um borð í þýztoa
gkólaskipið Gordh Foc'k, sem
liggur við bryiggju á Akur-
eyri, könmiuðu heiðuinsvörð á
þilflari og áttu stutta viðdvöl
í íbúð yfirmanms. Því mæst
var haldið í ökuferð um Eyja
fjörð sumnian Akiureyrar. Stað
næmzt va.r á Grund, þair sem
hireppsnefmd Hnaiflnialgilsíhneppis
var fyrir og dvalizt var stiu’tta
stund á heimili Aðalsteimu
Forseti íslands herra Kristján Eldjám ávarpar mannfjöldann
á Akureyri.
arbúar gætu fagtnað forseta-
ihjóimuniuim. Forsebi bæj'arstjórm
ar Bragi Sigurjónission fluitti
ræðlu, kónar bæjiardmts suinigu
og lúðasveit lék. Síðian ávarp-
aði forsetinn manmffjöldamm og
þaktoaði hjiarbamleigar og veg-
lagair mióttökur. Að lotoum var
þjóðsiöinigurinin suingiinin.
Á miánudagslkvöld sátu for-
setahjániim veizlu bæjarstjórm
ar Akruireynar og sýslumiefmd-
ar Eyj'afjiarðarsýsdiu ásamt
fyigdiarliðd og flei:ri gesbuim úr
bæ og héraði. Þar fluttu sýöliu
miaður Ófeigur Eirítosisoin og
'bæjiarstjóri Bnagi Einiamssom
bæjianstjóri ávörp og eminifinem
Ur tók fomsetinn, benra Krisitj-
Magniúsdóttiux og Gíefla Björm's
somiar. Næst var nuimið staðiar
á Möðruvöllum friaim, en þar
voru 'Um 100 mamiras úx hér-
aðliniu til að fagma foraetahjóm
uniurn, sem heilsuðu fólikiniu og
röbbuðu við það góða stund.
Síðan var afltur hialdíð til Ak-
uneynar og að loknuim hádeg-
isverði héldu farisietalhjóni.n á-
laiðis til Svarfaða'rdals.
Foriaetahjónin bafa víðast
Ihvar venið sérlega beppin, mieð
veðlur, femigið sólslkim og veð-
uir'blíðu. En í gær, er Summ-
leindiinlgar fenigu lamgþráð sól-
skiin diimmdi yflir fyrir norð-
am, og er forsietinin kom á
æstauislóðir síinar í Svanfaðar-
dal var komið diumibungsveð-
ur og norðan kaldi.
Fréttaritari Monguinibiaðisinis
á Dalvik, Helgi Þorislbekisson
símiaðd í gærtcvöld:
„Forseti fslamds herra Krist
ján Eldjénn og Halldóra Imig-
ólfsdóttir forisetafrú komu
ásaimt fylgdarliði til Dalvik-
ur k'l. 17 í dag á ferð s'itnmd um
Norðurland.
í för mieð florsetahjániunium
voiru Ótfeigur Eiritosisom sýslu-
miaður Eyjatfjairðarsýsílu og frú
hainis og Gíslii Óllatfsisom yfixllög-
regilulþjómin á Akiureyri, sem
ók á uinidiam bifreið florsetame.
Móttökiuathötfniin fór tfraim í
Dafl'víkurkirkju í diumibumigs-
veðri oig nioirðian kaida. Við
kdrfcjuma hafðd veriö kiomið
fyxir heiiðutrspalli og tótou þar
sveitarstjórniarmiemm og flieiri
á rnóti foirsetaihj'ónunium. Er
þau höfðu. tetoið sér sæti sömg
kiirkjiukór Daflivitour urndir
stjórm Gessts Hjörfjeitfssomiar,
Bl'essuð sértu sveitim mím. Þá
flutti oddviti Dalv’ítauxlhineppis,
Jóm Steifiámssiom, árvarp, og
bauð farsetaihjóinim og fyigdar
ilið þeirra, velkomim í Eyja-
fj'arðairisýslu. Að lofcnu ávarpi
Jónis flutti Friðjóm KristimsBom
farsetalhjóniuinium kivæði, sem
Haralldiur Zóphomiíagsiom á Dafl-
Vík hiaifði orit í tilefnii dagsimis.
Að ies'tiri kvæðisimis lokinium
afhemiti Haraildur forsetamium
hian'dri't kvæ'ðiisims að gjöf. Þá
sömig kirkjuikór Dailvíkur, en
að þvi lofaniu flutti forseti ís-
iarudis áivarp. Ræddi hamm þar
uim emlbætiti fbrsetamis og til-
gamig ferðar sininar. Að lofcmu
ávarpi fonsetainis var þjóðsiömg-
uirimrn sumginn,. Laulk þar mieð
hininii opimiberu miótbökuiathöín
við Dailvíkiumkirkiju.
Að móttiöku lokinin'i genigu
florsietaíhjóm og aðrir gestir í
kirkjumia oig skoðuðu toamia og
heilaaði fonsietinm uipp ó sveit-
uinia sinia, gamila vimd og kumm-
imtgjia, Nú í 'kivöld kl. 18.30
veirður tovöldverðairlboð fyrir
forsetaihjómim og fylgdar'lið
þedrra í Vífcumrösit á Dallvík.
í niótt gista foraatalhjóndm á
beiimiifli bróðuir tfotnsetamis á
Tjörm í SvarfiaiSiardalI".
Einis oig fymr siegiir, fama fora
seita hjómdm til Ólaifsifjiairðiar í
d:ag, og á mioriguin verða þau á
Sigiuifiirðd, á föstudlaig fama þau
um Suiðuir - Þimgieyj arsýslu og
á llaiugamdaig um Narður-Þimg-
eyjamsýslu oig lýkiuir þar mieð
heimisóikm þeirma till Norður-
lamids.
STAKSTEIIVAR
í leit að
bandamönnum
Ekkert er kommúnistum jafn
ógeðfellt og að þurfa að ganga
einir og óstuddir til kosninga, án
nokkurra bandamanna eða án
þess að geta siglt undir fölsku
flaggi. Allt frá því að Sósíalista-
flokkurinn var stofnanður 1938
til þess að fela hið rétta andlit
kommúnista hafa þeir gengið til
kosninga með einhverjum banda
mönnum — þar til nú. Það er eitt
helzta áhyggjuefni kommúnista-
leiðtoganna um þessar mundir,
að þeir standa uppi einangraðir
og hafa -enga bandamenn eða nyt
sama sakleysingja til þess að
fela sig á bak við. Þess vegna
eru kommúnistar á íslandi í leit
að bandamönnum um þessar
mundir. Þeir eru hræddir. Þeim
er orðið ljóst, að þeir eiga lítinn
hljómgrunn meðal almennings,
og þeim er ljóst, að eigi þeir að
koma í veg fyrir hrun flokks síns
verða þeir að finna nýja banda-
menn. Sú leit stendur nú yfir.
„Ber er hver að
baki.......”
Kommúnistar telja sig eiga tvo
kosti um þessar mundir. Annar
þeirra varðar Sósíalistafélag
Reykjavikur. Svo sem menn
muna neituðu félagsmenn Sósíal
istafélags Reykjavíkur að leggja
samtök sín niður, er Sósíalista-
flokkurinn sjálfur hlaut þau ör-
lög. Jafnframt hóf þessi félags-
skapur útgáfu blaðs, sem gefið
hefur verið út af nokkrum rösk
leik um skeið. Bendir margt til
þess, að forráðamenn Sósíalista-
félagsins hyggi á framboð í næstu
kosningum.. Þessar fyrirætlanir
hafa að vonum vakið áhyggjur
meðal leiðtoga kommúnista-
flokksins ekki sízt vegna þess, að
Sósíalistafélagið hefur náð nokkr
um tengslum við ungkommún-
ista í Æskulýðsfylkingunni.
Kommúnistar eru hræddir við
þennan hóp, vegna þess að þeir
vita, að þarna er á ferðinni kjarn
inn í kommúnistafylkingunni.
Þess vegna telja ýmsir í þeirra
hópi það nú helzt til ráða að
semja frið við Sósíalistafélagið
og ganga til bandalags við það í
næstu kosningum með því að af-
henda félaginu örugg sæti á fram
boðslistum flokksins í næstu
kosningum. Aðrir halda því fram,
að kommúnistar þurfi ekki að
hafa áhyggjur af Sósíalistafélag
inu, þar sem þegar sjáist merki
klofnings í því og að auki sé
versnandi samkomulag milli þess
og ungkommúnista.
Hin „þióðlegu” öfl
Þeir, sem aðhyilast síðarnefnda
sjónarmiðið. telja hins vegar ó-
hugsandi með öllu, að kommún-
istar gangi einir til kosninga, og
þeir leggja nú áherzlu á, að
kommúnistar revni að koma á
bandalagi við það, sem þeir kalla
..þjóðleg" öfl. Með þvi hugtaki
er átt við einstaklinga, sem
•ekki eru kommúnistar, en
hafa gerzt talsnnenn ýmissa mála,
sem höfða til þjóðerniskenndar
landsmanno Fvrsti bátturinn í
tilraunum kommúni«ta til þess að
koma slíku bandalaei á var sýnd-
tir í sumarfeeðalagi kommúnista
fyrr í sumar. Þá tókst kommún-
istum að fá tvo ásrætismenn. sem
ekki hafa v«*rfð þekktir af fvlgis-
sn»kt við kommúnista, til þess
að t'»ka þát* í þessn flokksförða-
loo'í nor héR annar heirra ræðu,
sem hi'-t vn'' í knmmúnistahlað-
in'i F*tir fo-ðalasr het*a var heim
áréðH h^irlið nnni í hópi komm-
únista að hetta væ-i unnhaf að
tnrrlnbrmn við hin ..bjóðlegu"
«fi T>->im spm að mati kommún-
i-*-. f»iia undir hetta hugtak, er
hvi ráðlaet að varast g”lliboð
kommúnista. en leit þeirra að
hanrjamnnniim sýnir hvílikur
ó**i hofnr erin'ð nm sig í her-
h-'ðnm þessara manna.