Morgunblaðið - 20.08.1969, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1909
Langþráður þurrkur á Suðurlandi:
Grænlenzki kaupamaðurinn í Stardal bar sig fagmannlega við
sláttinn.
— Hverinig var sprettain hjá
ykknr?
— Afar slaem. Ég held að al-
meminit verði meiria tjón hér í
sveitin'ni af sprettuleysii envegma
óþuríhana. Tún voru ví'ðia illa
fariin af kali, bæði eftir vetur-
imin í vetur og eins í fyrravetu'r.
Á hlaðinu að Minna-Mosfelli: Haraldur Tryggvason, Valdimar Ey Auik þeiss virtist áburðurinin nýt-
vindsson og Guðmundur Skarphéðinsson. ast aflar illa. Hanin einfaldlega
verið hægt að gera haindltiak. Og
aburðurinn sem við báru/m á í
vor — ég held að honum hafi ein
fakllega Skolað öllum buirt.
— Verður ekki Dreytiing t:I
batniaiðiar með höfuðdeginium?
— Þsð er aildrei að vita. Ég er
niú eaiiginm veðuirspámiaðuir. En
hamm esr að þornia upp miúmia, það
er greinilegt. Kjaminski að bamm
hainigi þumr fraim að höifuðdiagi og
breyti þá aiflíiuir til himts ve-rra.
Það er alldnei að vita.
GUÐMUNDUR Á MINNA-
MOSFELLI
Við fórum að ráðum Kjartams
á Hnaðasiböðum og renindum heim
Framhald á bls. 16
héldist þurr í nokkra daga“
rœtt við nokkra bœndur í Mosfellsveit
sem voru önnum kafnir í heyskap í gœr
LOKSINS! Loksins! 1 gær skein
sólin, sem við höfum séð svo allt
of Iítið af í sumar og þeir vísu
herrar á Veðurstofunni spáðu
meira að segja góðu veðri aftur
í dag, norðan- og norðaustan
kalda og léttskýjuðu, hiti 7-15
Magnús í Stardal.
stig. Ef til vill er nú komin sú
langþráða breyting til batnaðar,
sem eldri menn töldu verða með
Höfuðdeginum, 29. ágúst n.k.
En það var ekfki alls staðar
sólskin í gær. Fyrir norðan var
rigning og þar hafa bændur og
búalið átt í söimu erfiðleilkunum
og áður við heyskapinm.
Blaðamaður og Ijósmyndari
Morgunblaðsins brugðu sér í
stutta ferð upp í Mosfellssveit í
gær til að heyra hljóðdð í bænd-
um, þá ldksins að þurr*kurinn var
Ikaminn. Á túnum meðfram veg
inum gat víða að líta gulbrúna
heyfleklki. Sú taða ,sem vonandi
næst upp í dag, verður vafalaust
ekki flokkuð undir 1. fldkíks fóð
ur, en mun koma að sínum not-
um sarnt.
Við lögðum fyrst leið ok'kar
að Stardal. Hvítur Skýjabólstri
huldi efsta tind Skálafells og
þau mannvibki, sem þar hafa ver
ið reist á umliðnum árum. Af
tindi fellsins er mjög víðsýnt
og sumir telja þar hvað fegurst
á fslandi. Bærinn stendur undir
hlíðum fellsims, reisulegur bær
hvít og grænimálaður. Jarðfræð-
ingar hafa með mælum eínum
fundið merki þeas að rétt hjá
bænum kunni mál'mur að fel-
ast í jörðu. „Bf þetta væri í Sví
þjóð, væri engin spuming“, hafa
þeir sagt, en telja að á hinu málm
snauða íslandi sé sennilegt að
svönun sú er fram 'kemur á mæli
tælkjumim séu frá bergtegund-
um, sem séu eklki eins mi’kils
gulls í gildum og málmar.
MAGNÚS f STARDAL.
Magnús bóndi Jónaiðsion í Star
dal var niður á túni við heygkap
ásamt tvéimur unglimgspiltum.
Annar þeirra er Grænlendingur,
sem hingað er kotminn til að læra
bústkap, — kynnir sér fyrst bú-
slkapinn af eigin raun og mun
síðan fara í búnaðarskóla. —
Prúður piltur og duglegur, sagði
Magnús.
Við inmtium Magnús eftir bú-
Skap hans í Stardal.
- Ég er með 18 kýr og um
200 kindur, sagði Magnús og til
þesis að teljast bingur með hey
þarf ég að faeyja, 600-800 hest-
burði. Ég veit ekkd hvort ég ruæ
því mardd í sumar, það hafa ver-
ið svo miargir erfiðir hj-aDar á
vegioum.
Aðspurður um tíð til heyskap-
ar í S’urnar sagði Magnús:
— Það gerði svolita þur'kflæsu
í ferdinigiuim 20. júlí, en síðain eikki
sögunia meir. Þá áttium við dá-
lítið flatt og náðum því öllu upp
óhröktu, en það er líka það eina
nanin burtu af túnjunuim í vot-
viðrdimu í vor. Maður sér það að
Skurðíkanlbar eru kafloðndr og ég
hef meira að seigja verið að slá
þá með orfi og ljá. Þetta ár er
önugglega það vensta hénnia sið-
an 1918 hvað kali viðkemur, en
sumamið 1955 var langt um ó-
þu'rrkasamiana.
Rakað frá.
siam við höfum getað verlkað af
þumheyi. Ef hanin helzit þurr
niúma í mokkna daga ættum við
að gefia niáð töluverðu upp og
það myndi bjarga mi'kliu. Við höf
um verið að heyj>a votlhiey núna
að undanfönniu og einum lanigt
komnir þeim heyskap. Ég gef
kúnium mikið vothey, en því mið
ur hef ég ekki gryfjur eða turmia
við fjárlhúsin og get því ekki
verkað í vothey fyrir kindum-
ar .
Kjartan á Hraðastöðum
aður bóndi Kjairtiam Magmússon.
á Hraðastöðum. Hinum miegin við
vegínm er bærinm að Laxmiesi þar
sem Hal'ldór Laxmeis keninir sig
v;5. Bærimn er í eyði. — Það er
ieiðindagt að þessi jöirð skuili fara
svona sagði Kjartan á HraðaStöð
um, — þarnia var einu sinini stór
býh, rmeðan Guðjóm bjó þa.rne.
— Þið ættuð heldiur >að tala við
hann Guðmund á Minma-Mosfelli
en mig. Það er bóndi af Guðs náð
og ernstakt snyr timenni.
Kjartan er fæddur að Hraða-
stöðum árið 1891 og skontir því
aðeins tvö ár upp á áttrætt. Hann
heÍLT búið allan sinm búákap á
þessairi jörð og miundi vel bseði
feit og mögur ár. Hamn varð að
f'ara aiftur til ársimis 1918 til að
fimma ár með venri gnaisvexti. Gg
hann var sammála Maigmúsi í
Stardail um það að sumarið 1955
heíði verið snóggt um óþurrita
saimama.
— Ég ar nu farinm að dnaga
mifmð saimar; v:ð inig, siaigðli Kjat
an. — Ég hef ekki haft kýr i 12
á" Tg í vetur haifði ég eteki ne>ma
um 120 fjár á fóðnum. Ég verka
allt í þurrfhey og það eru margir
dagar í surn.ar sem eklki hefur
— Og háarsprettan?
— Hún verður sánalitdl ,og nán
aist engin á þeim túnum sem
eklki van hægt að bena á aftur
upp úr miðjuim júlí.
— Beitir þú kúnum á ræktað?
— Ég beyti á ræktað að nótt-
uninli em læt þær gainga í út-
hiaganfum á daginin. Þær mjólka
ekíki vel nema þeim sé beytt á
ræktað, nema þá að maður gefi
þeim svo og svo mikimn fóður-
bæti með, en ég hef helzf ekki
gefið fóðuirbæti yfir hásumiarið.
Fjölfætla mun það nytsama verkfæri heita sem tengt er aftan i drát larvéiina. Hún reif blautt hey-
ið upp og dreifði úr því til þerris
KJARTAN Á HRAÐA-
STÖÐUM
í nánu saimbýli við Nóbels-
skáldiið í GljúfnaiSbeiini býr aldr