Morgunblaðið - 22.08.1969, Page 8

Morgunblaðið - 22.08.1969, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1969 BÆNDASKÚLI I SKÁLHOLTI - EFTIR ÁRNA C. EYLANDS i. FÖSTUDAGINN 18. júU birtist í Morgunblaðirai grein með hinni vel kunnu yfirgkrift: Skál- holt, feöfudnur Björn í>ór Sigur- biíhrnsson. Ráða má af síðustu málsgrein rnn greinarinnar, að hún sé rit- uð fyrst og fremst til að vekja athygli á Skálholtshátíð, hinni 6. er halda átti og haldin var, í Skálholti sunnudaginn þann 20. júllí. — Þarft var það, en því furðulegri er fyrsti hluti grein- arinnar, er þar þannig ritað og á málum haldið, að það má ekki standa án mótmæla. Fyrsta málsgrein greinarinnar hljóðar svo orðrétt, en ég hefi leyft mér að undirstrika þrjár setningar: „„Enginn íslendingur getur hugsað út í sögu Skálholts nsest- liðin 150 ár, án þess að hrylla við. Það er aumleg saga, um vesling, sem lætur plokíka af sér spjarirnar og afhýðast æru og ssemd, vegna þess, sem hann hef- ur gefið frá sér veit nauimast til sín meir“, stendur í fyrsta hefti, fyrsta árgangs Víðförla jan.— marz 1947. Ritstjóri og útgefandi var núverandi biskup yfir ís- landi, herra Sigurbjörn Einars- son. Lætur hann í Ijós, í ávarpi, vonir um að tímaritið „geti hjálp að einhverjum til þess að hugsa sér til gagnsmuna um brýnustu málefni“. Lá þá fyrir samþykkt Alþingis um að reisa í Skálholti búnaðarskóla. Þetta hefur að vonum vakið andúð helztu kirkjuhöfðingja og þá, sem létu sig málefni kirkjunnar einhverju skipta. Víðförli barðist gegn þess ari ákvörðun og benti réttilega á, að ef um byggingarframkvæmd ir yrði að ræða í Skálholti, væri brýnni þörf á „messuhæfri kinkju" og þá helzt fyrir 1956, en þá var 900 ára afmæli Skál- holts sem kirkjustaðar. Sú varð raunin að enginn búnaðarskóli var reistur á jörð elzta mennta- seterus á fslandi". B. Þ. S. talar hér um „búnaðar skóla“, ég tala hér á eftir um „bændaskóla", enda nefnast sikól arnir á Hólum og Hvanneyri þvi nafni. n. Hér, í framandkráðu, þarf ekki að lesa á milli línanna til þess að Ijós sé andúðin á mikilsverðu menningar- og hagsmunamálum sunnlenzkra bænda, að fá reist- an bændaskóla í héraðinu og velja slíkum skóla hentugan og virðulegan stað. Mér virðast sum ummæli B.Þ.S. jaðra við fiulla fyrirlitningu, er hann minnist á „búnaðarsikóla" Sunnlendinga fyrirhugaðan, sem því miður hef ir enn eigi verið reistur, en ætl- aður var staður í Skálholti — hugsið ykkur — „búnaðanskóla“ í Skállholti! En til hvers er verið að rifja þetta upp, 20 ára gamalt mál, átti það að vera Skálholtsstóli til framdráttar? Bn athugum ummæli B. Þ. S. dálítið nánar. Hann segir að saimþykkt Alþingis, sem lá fyrir 1947 „um að reisa búnaðanskóla í Skálholti" — hafi — „að von- um vakið andúð helztu kirkju- höfðingja og þá sem létu sig mál efni kirkjunnar einhverju skipta“. B. Þ. S. minnir á, að sá mæti maður núverandi bisikup yfiir ís- landi, herra Sigurbjörn Einars- son, hafði, með tímaritið Víð- förla að vopni, barizt „gegn þess airi ákvörðun", það er bænda- skóla í Skálholti. Sú barátta er, að mínu áliti ekkert annað en sönnun hins fornkveðna, að „öll um getuir yfirsézt", einnig senni- legt, að bændaskólamálið hafi aldrei verið lagt fyrir hann á sannan og raunverulegan hátt. — Ummælin um, að það væri brýnni þörf á „messuhæfri kirkju" í Skálholti, heldur en að reisa þar (í landi staðarins) bændaskóla, eru alveg út í hött og virðast byggð á fullum mis- gkilningi. Hér var sem sé alls ekkl um það að ræða að verja ætti einhverri ákveðinni (eða ó ákveðinni) fjárupphæð til bygg ingaframkvæmda í Skálholti, og að valið stæði um að byggja þar „messuhæfa kirkju“ eða bænda- skóla. Bygging bændaskólans, ef fram hefði náð að ga/iga, hetfði, eðli sínu samikvæmt, á engan hátt staðið í vegi þess né dregið úr því, að hafizt hefði kirkjuleg endurreisn í Skálholti, miklu fremur hið gagnstæða. Nýr bændaskóli í landi Skálholtsstað ar hefði auðvitað stórau'kið á- huga Sunnlendinga fyrir því, að sem mest yrði gert staðnum — biskupsstólnum — til vegs og framdráttar, svo að Skáiholt mætti verða menningarmiðstöð í héraðinu, á margan hátt. Andúðin gegn bændaskóla Sunnlendinga hlýtur að eiga sér dýpri rætur en þann mi9skilning, að staðsetning Skólans í Skál- holti hefði tafið kirkjulega end- urreisn staðarins. III. Og nú kemur höggið stóra, — mergurinn málsins. — „Sú varð raunin að enginn búnaðarskóli var reistur á jörð elzta menntaseturs á íslandi". — Þannig endar B. Þ. S. fynstu málisgirein greinar sinnar í Morg- unblaðinu 18. júlí, svo sem frá var skýrt í upphafi þesisarar greinar. Það er ekki lítil gleði og sigur hreimur í þessum orðum! Óhæf unni stóru og vansanum mikla, að reisa „bændaskóla" í Skál- holti, á jörð elzta menntaseturs á fslandi, var giffcugamlega vikið frá. Greinarhöfundi hlær hugur í brjósti yfir sigri góðs málefn- is! Um tvennt er hún annálsverð hin undinstrikaða frá®agnairsetn inig B. Þ. S. Hið fyrra: Samikvæmt því sem á undan fer, verður það ekki sikilið á annan veg en hann telji (haldi), að það haifi verið „andúð kirkjuhöfðingjanna“ og barátta tímaritsins Víðtförla gegn bændaskóla í Skálholti, sem olli því, að slkólamálið dagaði uppi og var lagt » þilluna. En þannig var það alls ekki. „Kiaikjuhöfðingj- arnir“ og þáverandi ritstjóri Víð förla haifa sem betur fer ekki þá synd á samvizkunni. Svo miklu áorkaði andúð þeirra á hugmynd inni: bændaslkóli í Skálholti, aldrei, þótt hún kunni að hatfa stutt undir að illa fór um þá hug mynd. Það voru allt önnuir ógæfu öfl, sem ollu því, að bændaskóla- mólið var lagt til hliðar, illu heilli. Af eðlilegum ástæðum er mér það mál allt vel kunnugt, þótt ég rifji það elkki upp hér, Hitt sem gerir setninguna: Hitt sem geri rsetninguna: „Sú varð raunin að enginn bún- aðarskóli var reistur á jörð elzta menntaseturs á íslandi" — ann- álsverða, er þó stórum meira og alvarlegra. Það er bert af þe^sum orðum, að Skállholtamenn traja að það hefði verið í mesta máta óviðeig andi og óverjandi að reisa bænda sikóla í Skálholti, „á jörð elzta menntaseturs á íslandi", á jörð, sem er um 1500 ha að Jandstærð og gæti borið margt og milkið, etf vel væri á haldið. Skálholts- menn telja blátt áfram að bænda skóli í landi Skálholts væri stóln um til vansa og óvirðingar og geta ek!ki hugsað til slíks. Svo mi'kla virðingu leggja þeir á jörðina Skálholt — og að mak- legheitum — og svo mikla óvirð ingu leggja þeir á fyrirhugaðan bændaðkóla Sunnlendinga. B.Þ.S. telur víst ekki slíkan slkóla til menntastofnana, að minnsta kosti ekiki við hæfi, að hann sé reistur á fcrrnu menntasetri, þótt vítt sé þar til landa. Þannig var það „að vonum“, er „kirkjuhöfð ingjarnir" börðust gegn slíkum ósóma fyrir 20 árum, og enn virðist Skállholtsm ö nnum (?) vera í mun að minna á þá andúð og halda henni við. Umrædd skrif B.Þ.S. virðast vera atf því sprottin, fæ eklki betur séð. — Svo að eigi valdi misskilningi vil ég taka það fram, að ég nota orð ið Skálholtsmenn sem virðingar nafn og í fullri vimsemd, á sama hátt og mér er tamt að nota orð ið Hólamaður og Hólamenn. Hvað segja sunnlenzkir bænd ur um þetta, slík sikrif og mál- flutning? Og það er Skamrnt til að spyrja: Hafa Skálholtsmenn slkömm á búskap sunnlenzkra bænda og landbúnaði, og vilja þeir halda öllu slíku sem lengst frá jörðinni og kirkjusetrinu Skálholti? Gefa ekki hin marg- nefndu ummæli fulla ástæðu til að spyrja þannig? Eða er það svo vel að B.Þ.S. mæli þessi orð að- eins út frá eigin hug? Ég les grein hans sem stuttorða en gagn orða herhvöt vegna Skálholts- hátíðarinnar 1969. IV. Það ætti að vera óþairfi að taka það fram, að ég hefi verið og er algerlegá á öndverðum meiði við þá „kirkjuhöfðingja", greinar- höfundinn B.Þ.S. og aðra er höfðu fyrr og hafa enn andúð á því að bændaslkóli megi rísa í landi Skálholtsstaðar. Hvort gleyma þeir því SkáJholtsmenn, að Skálholt er þannig í sveit sett að jörðin er mitt í hinum breiðu byggðum Suðurlands-undirlend- isins, þar sem vel mest afkoma flestra þeirra, sem sveitirnar byggja, hvílir á landbúgkap. Jörð in er talin vera um 1500 ha, mest allt gróið land og gjöfult. Á þetta land að vera óbyggt og lítt eður eigi nýtt um fyrirsjáanlega fram tíð? Hversu mikil og vel heppn uð sem hin kirkjulega endur- reisn Skálholts verður á kom- andi árurn, hlýtur þar alltaf að vera sikarð í vör Skíða, í hugum sunnlenzkra bænda og nábýli þeirra við staðinn, ef þar er ekki blómlegur búskapur, allmikill í sniðum og á þann veg að gott sé til að líta. Ég tel að Skálholfc9stað og Skálholtsimönnum hafi verið mikill sómi sýndur, er hugsiað var til þess að reisa í landi Skál holts bændasikóla Sunnlendinga, þar gátu farið vel saman hags- rnunir og sómi allra aðila. Það mega Skállholtsmenn vita, að með því að andmæla enn á ný þeirri hugmynd að reisa bænda gkóla í Skálholti og hnjóða í þá er fylgdu henni fyrir 20 árum, setja þeir þá sem nú fara með völdin á staðnum í nokkurn vanda. Eigi verður hjá því kom izt að búskapur sá sem stundað- uir er og verður í Skálholti, und ir þeirra verndarvæng, hvort sem það er leiguliðabúsikapur eða með öðrum hætti, verði mjög undir smásjá þeirra er heldur kysu þair myndarlegan bændaskóla og bændaskólabú- dkap. Raunar virðist mér rökrétt afleiðing atf ,andúð helztu kirkju höfðingja" á bændaskóla í Skál holti vera sú að annaðbvort kjósi þeir að hafa engan búskap í Skál holti vilji leggja hina miklu jörð í eyði sem bújörð eða að þeir hugsi til þess að stóllinn stundi þar sjálfur stórbúskap með myndarbrag. Leiguliðabú- gkapur Péturs og Páls í Skálholti, undir verndarvæng hinnar kirkjulegu viðreisnar á staðnum, virðist mér í rauninni ekki ná neinni átt. Þar þartf vel á að balda, ef slíkur búskapur á ekki að verða staðnum til vafasams sóma. Nóg er víðáttan í Skál- bolti og auðvitað ber að nýta landið í samræmi við það, er byggð etflist og blómgast í sveit unum urríhverfis hið foma höfuð ból — bújörð bisfcupanna. Þeim, 9em ræða og rita með lítilsvirðingu um „búnaðarskóla" í Skálhólfl, sem einhverja ðhætfu væri ef til vill hollt að minnast þess, að það var bændasikóli Norðlendinga, sem þeir stofnuðu harðindaárið 1882, af fádæma bjartsýni, sem bjargaði biskups- setrinu norðlenzka frá fullri nið urlægingu,. hliðstæðri því sem gefck yfir SkálhoJt. Hagur bænda skólans á Hólum 'hefir eklki allt af verið snuðrulaus, en enginn Skagfirðingur og enginn Hóla- maður mun dnaga í efa, að það var mikið gætfuspor, er bænda- skólanum norðlenzka var valinn staður á hinu forna bisikupsisetri og sízt mun akólinn spilla því, að þar megi takast meiri kirfcju leg endurreisn heildur en orðið er, ef hin kirkjulegu yfiirvöld vilja að því vinna. V. Síðar í grein sinni segir B.Þ.S. stuttlega írá skipun Skálholts- nefndar og hvernig sú netfnd „hóf þegar í stað undirbúning að kirkjubyggingu og lét byggja ný hús yfir ábúanda 9tiaðarinis“. Já, endurreisn Slkálholts hófst etftirminnilega á því, að byggt var nýtt fjós í Skálholti, atf fullri nauðsyn, er hið gairnla brann. Allt var vel um það, ef ekki 'hefði svo hörmulega tekizt til, að fjósinu var valinn staður mjög áberandi á hól upp í gaimla túninu í Skálholti, svo að eigi var fcomizt hjá að horfa þangað upp fíi haughúsdyra heiiman frá hinu forna húsahlaði og kirfcju. Þetta voru fáránleg og ótrúleg gkipulagsmistök. Þannig varð til „Efri-bær“ í Skálholti, sem ber hærra en kirkju og heimastað, og fram hjá honum er ekið, að húsabalki, þegar stetfnt er heirn á staðinn norðan og vestan frá, síður en svo til leiðarbóta. Um leið ber að minnast þesis, að hóll inn þar sem fjós og önnur bæjar- hús þessa Efri-bæjar í Skálholti standa, til mikilla lýta, er staður inn sem Einar heitinn Jónsson myndhöggvari hafði valið fyrir minnismerki sitt um Jón Arason og syni hans. Það var ekfci kært uim smámuni, þegar fjósið var byggt og því valinn staður. Enn bætiist það við, að húsafcosti búsins þarna í Efri-bæ í Skál- holti er illa valinn staður með til liti til búrefcistiuns við aukna ræktun túnta og stækfcandi bú. Og svo eru menn, samtímis því að þeir tíunda þessar stór lega misheppnuðu framlkvæmdir á syiði búdkapair i Skálholti, enn að ala á og minna á „andúð“ — „að vonum“, gegn hugmynd- inni um bændaskóla í Sfcálholti, búskap Sunnlendinga til heilla og kirkjulegri viðreisn stólsins Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-» Við Lambastekk Einbýlishús, pússað að utan, tvöfa'lt verksmiðjugler i glugg- um, miðs'töð fu'lilifrágeng'iin, en ópússuð að imnain. Mjög gott söluverð. 6 herb. sérhæð við Hvassateiti. 5 herb. fbúð á 2. hæð ásamt 3ja herb. íbúð í risi við Bugðulæk. 5 herb. parhús við Reymiimel 5 herb. ibúð við Skaftaihlið. 4ra—5 herb. ibúð við Sporða- girumn. 4ra herb. íbúð við Gnoðavog. 3ja herb. íbúð við Ál'fheima. 3ja herb. íbúð við Reynimel. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. Kvöldsimar 38745 og 37841. til hags og vinsælda. Möninum virðist sjást ytfir þá staðreynd, að það er margt, sem getur sfcutt þá viðreisn, framgang hennar og vinsældir. Svo farið sé út fyrir landiareign Skálholts má iminna á hver ávinningur það var mál- Framhald á bls. 21 SÍMAR 21150 • 21370 Vantar: 2ja til 3ja herb. íbúðir, miiktar útb'organi'r. Góða sérhæð í borgimni, mjög miikiil útborgun. Einbýlishús 1 Mosfelil'ssveit. Til sölu Raðhús við Mfkl'ubra'Ut, tvær hæðiir og kja'l'lari með 5—7 herb. glæsil'egri íbúð. 2ja herb. ný og glæsileg rbúð við Hraunbæ, næstum full- gerð. Húsnæðismátarán fylgi’r. Venð 800 þús. kr., útb. 400 þús. kr. 2ja herb. glæsileg rishæð 72 ferm 1 Heiðargerði, suður- svaitir. 3ja herb. stór og góð kja'l'tana- fbúð á Högunum, séri'nng. og sénh itaveita. 3ja herb. góð rishæð 90 fenm í Vesturbænum í Kópavogi, suðursval’ir, útb. aðeirns 300— 350 þús. 4ra herb. góð kjallaraíbúð um 120 ferm við Bl'önduhliið, sér- immga'ngiur og sérhitaveita, útb. 400—450 þús. kr. 4ra herb. góð 115 ferm við Eskihlíð, k'jaiHtairaiherb. fylgir, útb. 600—650 þús. kr. 4ra herb. glæsilegar ibúðir við: Sa'famýri, Áfftamýri, Háateit- isbraut, Dunhaga, Hraumbæ og Kteppsveg. Hœðir 5 herb. glæsileg efsta hæð við Rauðaíæk, sérhitaveita. 5 herb. glæsileg efsta hæð, 130 ferm við Rauðalæk, sérhita- veita og sérþvottaihús á hæð- i'mni. 5 herb. ný og glæsileg hæð í Vesturbænum í Kópavogi, fuHgerð. Skipti möguleg á 4ra til 5 herb. ibúð í gömlu húsi. Glæsileg 6 herb. efri hæð, sér, á fögrum stað á Nesinu. 6 herb. efsta hæð, 140 ferm, við Bragagötu, sérhitaveita og sérþvottaihús. Clœsilegt etnbýli'shús, 150 ferm, á mjög góðum stað í Garðahneppi, nokikuð aif iinnréttiingu vantar. Verð 1600 þús. kr., útb. að- eims 500—600 þús. kr. Skipti möguleg á 4ra til 5 herb. ibúð. Clœsilegt nýtt eimbýlisihús 125 fenm í Hvömmunum f Kópavogi með 5 herb. íbúð á bæð, 30 ferm vinnupliáss f kjaillara og mjög stór btl'skúr fylgir, sem nú er l'ítiil fbúð. Clœsilegt etnb ýl'ish ús um 180 ferm á fögrum stöðum á Ffötumum í Garðahreppi. Einstaklingsíbúð 45 ferm á bezta stað í Foss- vogii tilbúin umdir tréverk. — Verð 550 þús. kr., útb. 300 þús. kr. Komið og skoðið VIÐ SÝNUM OG SELJUM AIMENNA FASTEIGHASfllAN jjND^GATO^ÍMAR^II^ÍjTÖ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.