Morgunblaðið - 22.08.1969, Síða 10

Morgunblaðið - 22.08.1969, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1969 Kennedymálið, sjón- varpið og blöðin MORGUNBLAÐINU barst fyrir skömmu grein, sem fjall- ar um mismuninn á aðstöðu sjónvarps og blaða, til þess að gera skil málum eins og Kennedymálinu. Mikið hefur verið rætt um erfiðleika þá, sem sjónvarpið á við að stríða í málum sem þessum og kem- ur það skýrt fram í eftirfar- andi grein. Þykir blaðinu rétt að birta greinina, en hún er frá Intercontinental Features og er eftir Nick Thimmesch: Washington. — Sjónvarps- ræða Teddy Kennedy styrkti mjöð aðstöðu hams í sambandi við dauða Mary Jo Kopechne, en nú er almenningsálitið ekki að verða honurn eins hlið hollt. Orsafca þessarar breyt- inigar er að leita til nákvæmra frásagna og rannsókna, sem starfsmenm blaða hafa undan- farið unmið að og birt. I mál- um sem þessu eru blöðin í miklu betri aðstöðu en sjón- varp til þess að brjóta atburð- iraa til mergjar. í stjómmálum er sjónvarp- ið svo máttugt, að æðstu mönnium stendur stuggur af því. Kenmedy var hetja þús- unda húsmæðna með hjálp sjónvarpsins, en það gerði Johnson hins vegar erfitt fyr- ir. Þar sem sjónvarpið veikti aðstöðu Nixons árið 1960, lét hann sér það að kennimgu verða og tryggði sér fylgi sjón varpsins áðuæ en hann bauð sig fram aftur. AUt þetta hef- ur leitt það af sér, að fulltrú- ar Hvíta hússins hafa sann- færzt um mátt sjónvarpsins, en alveg gleymt blöðunum. En nú hefur slysið í Edgar- town sanmað, að blöðin búa enn yfir mikiu valdi og á meðan sjónvarpið gleymdi sér alveg við tunglferð þremenn- ingannia, unnu blaðamenn af kappi við rammsóknir í Edg- artown. Teddy Kennedy. Hin óljósa frásögn Kennie- dys sjáifs varð til þess að blaðamewn fóm að kafa dýpra í málið og leita gagraa í því sambaindi. En það eru verk, sem sjónvairpið á ekki auð- velt mieð. Leitað var í gagna- söfmum blaða og tímarita að frásögnum um Kenmiedy. Við þá leit komu frásagnir af ýmiss konar atvikum úr iífi Kennedys og fjölskyldu hans fram í dagsljósið. Hvorki sjón varp né útvarp ómökuðu sig við að stamda í slíku. Þau vöktiu aðeinis forvitmd almenn- inigs en gerðu ekkert til þess að leitast við að svala þeirri forvitni. Um það bil 80 blaðamenn vom á sveimi í Edgartown og lögðu svo fast að lögreglu- stjóranum í bænum og sak- sókniaramium, að þeir féllust lokst á að halda tvo fundi með blaðamönraunum daglega. Blaðamennimir , hrdngdu eða heimsóttu bæjarbúa í leit að vitnum og afskipti þeirra ráku á eftir Kemmedy að koma fram opinibarlega. Sjónvarpsræða sú, sem hann flutti, varð hon- um til mi'killar hugarhægðar, því að þúsundir samúðar- skeyta bámst til hans og ýms- ir tóku upp málstað hans. En meðan þessu fer fram ganga blaðamenm frá náður- stöðum rammisókma sinna og birta í blöðum öll smáatriði varðandi málið. Alls staðar eru sömu spurninigar lagð'ar til grumdvallar og þær vekja upp Kenmedymálið á nýjan leik og sú vitneskja, sem bandarísfcuæ almenningur hef- uir öðlazt, er öll komin frá blöðunuim. Sjónvarpið leysti vel það hlutverk að fræða aimenminig um leið bílsinis sem Kenmiedy ók, um jairðarför Mary og um helztu umsagnir fólks, sem telur sig hafa eittlhvað til mál- anma að leggja, en dýpra ristir það ekki. Fréttaritarar sjón- varps hatfa viðurkeamt yfir- burði blaða og tímarita í að fjalila um atburðd sem þenn- am. Sjónvarpið ræður vel við atburði, sem eru að gerasit fyrir allra augsýn, en á erfitt með að fjalla uim óljósa at- burði og af Leiðinigar. Kemmiedy ætti því ekki að taka of mikið mark á við- brögðum íbúa Massachusetts við ræðu hans. Bandairíska þjóðin er enm að fá í hendur frásaigndr af atburðinum og margt kemuæ í Ijós við lest- ur, sem vekur athygli þegar á það er hlýtt. Hinir sjálfsöruggu náumgar í Hvíta húsintu, sem taila um vimsældir forsetans í sjón- vairpi og hið mikla vald þessa fjölmiðlumiartækis, ættu að íhuga afstöðu sína vegna hiniraa þungu högga sem blöð- in hafa t. d. gefið Abe Fortas, hæstaréttardómara, Joe Nam- ath, fótboltahetju, og eru nú að gefa Teddy, öldumgadeild- airþingmiamni. Samband islands og Danmerkur til fyrirmyndar í heiminum — segir trú Bodil Begtrup sendiherra FRÚ Bodil Begtrup, fyrrver- andi sendiherra Dana hér á lamdi, er komin til íslands til vikudvaílar hjá vinum sínum, frú Svövu og Ludvig Storr, og þaæ hitti blaðamaður Mbl. hana sraöggvast að máli Frú Begtrup var sendiherra á tslandi 1947 til 1956. — Ég held að íslendingar hafi orðið dálítið histsa, þegar ég kom, að fá tvo sendiherra í stað-inm fyrir einn. Maður- inm minm, sem var með mér, var fyrrverandi sendiherra 1 dönsku utaruríkisþjóniustunni, segir frúin, og bætir við. — Við voruim mjög ánægð hér. Við ferðuðumst heilmikið — með íslendingasögumiar í hendiinmd. Dg ég haifði mikinm áhuga á uppbyggingu í Skál- holti og var reyndar boðið í vígsiu kirkjuramar síðar. Við eignuðumst marga góða vini, sem mig lamgaði til að hitta og því lagði ég leið mína hing að nú. Það er eins og að koma heim. Og það er indælt að finna hvernig vináttan milli íslands og Daramerkur fer vax andi. Sambamd Danmerkur og íslands hefur þróazt þaranig að það er til fyrirmyndar í heiminum. í öðrum löndum finmst Dönum og íslendingum þeir vera eins og landar. Eftir að frú Begtrup fór frá íslamdi, var hún í þrjú ár ráðu raeytisstjóri í Kaupmammiahöfn, og síðar 9 ár sendiheaTa í Sviss. En nú er hún sendi- herra Damia í Portúgal, kom þanigað fyrir einu ári. Er við höfum orð á því að það hljóti að vera ólíkt að vera í þess- uim löndum, segir hún: — Já, Portúgafl. er mjög ólíkt íslamdi. Alveg anraar heirnur. En Portúgal er fall- egt land, og þar er yndislegt loftslag, hálfgildings hita- beitisloftslag. Hún kumini einnig mjög vel við sig í Sviss. — Sviss er miðpunktur í Evrópu með öll sín alþjóð- legu tumigumál og það getur átt eftir að hafa mifcla þýð- imgu fyrir uppbyggingu á sam starfi Evrópuríkja. Það gerir þetta larad svo áhugaverf. Frú Bodil Begtrup átti sinn þátt í tilkiomu manraréttinda- skrár Sarraeirauðu þjóðanma og vamn að því að hún varð að veruleika. Við spuirðum hana hvort hún hefði enn sömu trú á herani. — Þegar við vorum að Frú Bodil Begtrup. vinna að mammréttinda- skránnd, fanrast okkur það vera stórkostlegt, ef alflir í heiminium gætu sameiniazt umi réttindi og skyldur til hamda mannikynrimu. Nú er maður orðinn svolítið svairtsýnn, því að þessi réttindi hafa verið notuð til þess að hafa afskipti af öðru fólki og öðrum þjóð- um. Ég er nú að reyna að skrifa rit um þróun mnamm- réttinda, t. d. í Frakklamdi við byitinguna, í Bandaríkjunum og gagraum Sameinuðu þjóð- irnar og það hafa orði félags- legar fraimfarir. Svo er það sorglega við þaði, að þefta hef ur verið misnotað. En ég trúi því saimt enn, að manmrétt- indaskráin hafi haft mifcla þýðinigu fyrir þróunarlöndin, einkum fyrir konur. Það var mikilvægt að fá aílþjóðlegam mælikvarða á hvað er rétt. Frú Begtrup var fynsta danska konan, sem varð sendi- herra. Nú er önnur kona orð- inn sendilherra í Gharaa, og í dönisku uitanríkisþjórausitunni eru nú margar ungar koraur, sem eru á uppleið, segir hún. — Ég hefði gjarnan viljað vera viku í viðbót á íslamdi, sagði frú Begtrup að loteum. — Mig laingair að gena svo ótal margt. Mig lamigaði t. d. að fatra miorður að Hóium í Hjailta dal. Á morgun ætlia ég að komia í nýja Handritahúsið og svo ætla ég austur á Sitoklkis- ejrri að hitta vin miran, Pál ísóHsson. Ein vika er of stutt, en ég hef ekki meiri tíma. Ég veið að fara til Kaupmanma- hafnar og svo áfraim til Portú- gal. Að tala við Norðurvíetnama eins og að tala við stein LE NGOC CHAN, sendiherra Suður-Víetnam í London er staddur hér á landi og í gær- morgun ræddi hann við utan ríkisráðherra um málefni heimalands síns. — Tilgamigur ferðar minnar til ísl ands er eingöngu sá að kyraraa það ástand, sem nú rík ir í Suður-Víetmam, og vekja athygli á því að stríðið og friðuriran, sem við erum áð berjast fyrir eru vamdamál, sem varða alheim. — Þannig fóruist sendiherramim orð á fundi, sem hann hélt með blaðaimöranium í gaer. Aðspurður um það, hvort rætt hefði verið um hugsan- legt stjómmálasamband milli íslands og Suður-Víetnam, sagði hann að svo hefðd ekki verið, en löndin væru vin- veitt og myndi svo verða á- fram. Sendiherramm rakti í fyrstu upphaf Víetnamstyrjaldarinn- ar og lagði á það áherzlu að orsakanna væri að leita í ár- ásum og yfirgamgi komrnún- isita frá Narður-Víetmam í S- Víetnam. Suður-Víetmiaimar hefðu tekið fyrsta skrefið í átt til friðar í fyrra er þeir hættu loftárásum á Norður-Víetraam og næsta skref hefði svo verið Parísarviðræðuirniar. Þar 'hefðu sjónatrmið Suður-Víet- naim þegar komið fraim, en að tala við Norður-Víetnam'a væri eins og taflia við stein. Aðspurðuæ um það, hvort haran teldi persónulega að Par ísarviðræðumar myndu bera eirahveim árangur svaraði sendiberraran þvi til að til þessa hefði sem kunmugt er ekki orðið saimikomufliaig um anraað en að halda fundima og lögun fuindarborðtedms. Suður- Víetnam hefði þegar komið með tillögur þess efnis, að báð iæ stríðsaðilar hættu herraaðar aðgerðum undir alþjóðlegu etft irliiti, en þær hefðu ekki fenig ið uradirtektir og friðar væri ekki að vænta, fyrr en Norð- ur-Víetraaimar hættu árásum sínum á Suöur-Víietraam. En þátttatea Norður-Víetnama 1 Parísarviðræðurauim sýndi þó, að þeir gerðu sér grein fyrir að þeir hefðu efldd von um sigur í Suður-Víetnaim með herraaðairaðgerðum eiraum. Le Ngoc Chan sagðisrt vilja tatea það fraim að Suður-Víet- namar ættu við mörg irarabyrð is vandaimál að stríða, en þau ætti að vera hægt að leysa ef enidir væri bunidiran á árás- ir og afskipti kommúnista frá Norður - Ví etnam. Le Ngoc Chan, sendiherra Sendiherraran lagði áherzliu á að stefraa stjómiarinmiar í S- Víetoam væri varanillegur frið ur og samieining og þvi þyrftu Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.