Morgunblaðið - 22.08.1969, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 22.08.1969, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. AGÚST H96ð 19 Hundar fd nýft hlutverk LAUSN HINNA ýmsu og erf- iðu vandamála mannskepnunn- ar, getur verið einföld og nær- tæk, ef hugkvæmni er beitt. Fyrrum var það talið hlut- verk foreldra að sjá um upp- eldi barna sinna. Á síðari ára- tugum hafa uppeldis- og sál- fræðingar látið æ meira til sín taka í málefnum barna og ungl- inga — til hjálpar foreldrum —. Vinningurinn við starf þeirra virðist í öfugu hlutfalli við vís- dóminn, sem þeir hafa viðað að sér, eða svo er að heyra á þeim ferlegu upplýsingum, sem gefn- ar eru um framferði barna og unglinga, og skal ekki um dæmt, hvort sannar eru. En þegar neyðin er stærst, er hjálpin næst, og í þessu falli nærtæk. Við þurfum aðeins hunða, til aðstoðar við uppeld- ið. Stofna skal huridavinafélag. Herferð skal hefja gegn hunda- banni, sem illgjarnir menn hafa í lög leitt. Menn — bæði kynin — vitna hástöfum: Ég treysti mér barasta ekki til að ala upp góð og siðprúð börn, nema með hundum. Jafn- vel listamenn, með silfurlampa í báðum höndum, viðurkenna van mátt sinn, fyrir yfirburðum blesaaðra hundannia. Nú er það ekki foreldrunum að kenna þótt börnin gegni hvorki boðum né bönnum, stelist til að reykja, um leið og þau sleppa snuðinu, jafnvel drekka brennivín, og er þau geta þó, —, eða ættu að geta —gengið ó- studd og upprétt, þá flækjast þau í fjöldaferðum út í guðs- græna náttúruna — án pabba og mömmu, sem hafa öðru að sinna en afkvæmum sínum — skríð- andi ósjálfbjarga í eigin spýju, unz opinberir starfsmenn flytja þau heim í hreiðrið sitt. Að ekki sé talað um þau ungmenni, sem stela sér fjármunum, til þess að geta veitt sér þann munað, sem þessum ferðum fylgir. Nú sjá glöggir menn að þetta dugir ekki lengur, og við þurfum aðeins að fá góða og gegna hunda á heim- ilin, til aðstoðar við barnaupp- eldið. Hvorki reykja þeir eða drekka, né ganga í hús og stela. Það má bóka. Og hugsið ykkur svo umhyggj una, sem þessi grey fengju hjá foreldrum, sem ekki hafa tíma til að sinna börnunum. >að yrðd ekki amaleg heim- koma úr „partýi“ hjá mömmu og pabba, sem kæmu hálf eða full, en hvutti garmurinn hefði haft af fyrir börnunum. Hann hefði e.t.v. þurft að pissa eða kúka, og látið það utan hjá salerninu. Um slíkt þyrfti ekki að hafa hátt, Skipta má um púða eða teppi. Hitt gæti komizt í mámæli ef puti tæki til sinna ráða og færi út á götu í leit að félaga, því flest yrðu þessi grey maka- laus, nema þá í betri húsum, sem ættu „par“. Því auðvitað „skapaðist“ þarna eitt vandamálið til viðbótar öll- um, sem fyrir eru. Þetta sem Pétur Eggerts sendi’herra út- skýrði á listrænan hátt, í einu sinna útvarpserinda, um tíkina sína, Hanníbal og hinn hund- inn, sem þar komu við sögu. Vel mætti hugsa sér að til væru barnlausar kerlingar, sem hefðu dægradvöl af að dútla við hunda svo saman færu óskir æsku og elli„ þótt slíkt sé sjald- gæft. Þegar um þetta þarifa — og þrifamál er rætt, kemur í hugann fárra ára gamalt fyrirbæri, sem gaf að líta við heimavistarskóla í sveit. Bifreið skólastjórans stóð við aðalinngang skólans, og inni í henni voru lokaðir, tveir synir skólastjórans og hundurinn hans, sem drengirnir áttu sýni- lega að una sér hjá. Sumir menn eru fljótir að átta sig á, hvernig á að snúast við vandasömum hlutum, og láta ekki sitja við orðin ein. Ekki skal í efa dregið, að hundar, sem vandir eru af and- lega heilbrigðum mönnum, verða oft hrein gersemi. Og orðtækið, að þessi eða hinn hafi ekki hundsvit, er bókstaflega rétt, en ekki í niðrandi merkingu um hunda. Það er því næsium virð- ingarvert lítillæti nútíma borgar búa, — sem oftast þykjast þó vita og geta talsvert — að við- urkenna, að þeir hafi ekki hunds vit á uppeldismálum. En hvort hundahald sé sjálfsagt í þétt- býli, er allt annað mál. Kýrin — fóstra mannanna — sómir sér prýðilega í vel hirtu fjósi og á grænu túni og engi, en ekki í skrúðgörðum bæjanna. Hundar eiga rétt á sér á góð- búum sveitanna, vel hirtir og frjálsir, en ekki (innilokaðir) I stássstofum borgarbúanna. Þeir sem í borg búa, og elska hunda og önnur dýr svona of- boðslega heitt, eins og þeir lýsa eiga annað tveggja að gera: Flytja í sveit og búa, með hunda sína og börn, og allt hitt. Eða sameinast um stofnun bús, eða réttara sagt dýragarðs, þar sem öll eftirsóknarverð dýr væru höfð í eðlilegu umhverfi, og í hæfilegri fjarlægð til þess að geta notið þar samvista við dýr- in með börnum sínum í öllum þeim frítímum, sem þeir gætu af- staðið við sín ástkæru afkvæmi. En að leyfa hunda — eða ann- að dýrahald inni á þéttbýlis- svæðunum er mikið óvit — að ekki sé sterkara til orða tekið svo miklir sóðar og trassar sem íslendingar eru, sem fjölmörg dæmi sanna. Páll Guðmundsson. Sfúdentoróð Húskóln íslonds — Sombnnd íslenzkrn númsmnnnn erlendis - TÉKKÖSÖVAKÍA Framhald af bls. 15 staðair í heimimium nú. Uran.t sé hins vegar a@ láta hvaða fram- leiðslugrein sem er sýraa hagn- að, ef nógu hátt verð er áikveð- ið fyrir framleiðsluvörur henin- ar af stjórniairvölduinum í því Skyni að standa undir fram- leiðslukostniaðinum. Þaranig geti sérhveir óairðbært fyrirtæki orð ið arðbært — á pappínraum. Ættu slík fjrrirtæki hiras veg- ar a@ selja fraimleiðslu sína á núveraindi heimsmarlkaiðsverði og virana sér vettvamg á heims- mairkaðinum, mjmdiu þa.u ðkki verða þess megrauig að stainda uradir framleiðsluikostiniaði sín- um með því verði, sem þau fenigju þair né heldur afla þess fjár, sem raauðsjm/liegt eæ til frekari uppbyggimgar. í sósíalísku ríkjuraum heldur ríkið hinis vegar venndarhendi siranii yfir slíkum fyrirtækjum. Það ákveðuir tiltöiiuiega háitt verð fyrir framleiðsluivöiruT þeirra á heimamarkaði og krefst þess ekki af fyrirtækj- unum, að þau keppá við ný- tízku fyrirtæki á heimsimaiiik- aðinum, með öðrum arðum, rí'kið greiðir fyrirtækjumum mismuniiran á framleiðslulkostn- aðimum og hieimsmarkaðsverð- itrau. Á þenman hátt viðiheldur ríkið framleiðsluirani á ófull- nægjaradi stigi, bæði fjárihags- lega og tæknilega. Þessi vítahriragur er skaðleg- ur fyrir lífskjör almemndinigs. Því fleiri sem þau fyrirtæki veriða, er halda uppi fram- leiðslu, sem er öarðbær i sam- baradi við sams koraar fram- leiðslu í auðvaldsríkj um, því leragra myradu lífskjöriin drag- ast aftur úr lífskjörum Vestur- landa. Tillöguæ Ota Siks miðuðu að þvi, að verði því sem verk- smiðjurniar feragju fyrir úit- flutniragsframlleiðlslu síraa yrði breytt til samræmis við verð á sams koraar vörum á hieáms- miarkaði. Erarafremur yrði verði til veriksmiðja, sem framleiddu fyrir heiimsmiarkað breytt eftir svipaðri viðmiðuin. Þetta hliaut hiras veigar að þýða lækfcun á verðirau til veriksmiðjanraa og þá myndu þær ökki geta gireitt sömu laum og áður. Þar sem það voru laumþegaimir sjálfir, sem stóðu uinidir tilþúnu of háu verði til veriksmiiðjanmia, hlaut þessi verðlæfckun að skila sér aftur itiiil laiuinþega í eirani eða anmiarri mymd, fynsit og fremst í lægrta vöruverði á iniraamlamds- fram'leiðslu og stórmininlkandi álögum til þess að stiamida urad- ir uppbótum til útfluitruimigs- tfiraimlieiðsluminiar. Meið því að Ikoima á rauinihæfu verði á fram- leiðslu veriksmiðjairaraa, mjmdi erarafremur koma í ljós, hvaða verksmiðjur væru hagkvæmor og hverjar ekki. En þá vakniar sú spumdmg, hvort þetta myndi efcki þýða, að sum fyrirtæki yrðu lögð nið- ur, sökuim þess að þau gætu ekki staðið uradir sér, yrðu bein línis gjaldþrotia, svipað og íyrir tæki á Vesturlöndum? SJlkt myradi þýða, að starfsmemmirm- ir yrðu atvininulauisir, en sam- kvæmt sósíailískum samifélags- háttuim átti a'tvininuleysi að vera óhugsamdi. Þessu svaraði Ot;a Sik á þaran hátt, að ef till þess myndi koma, að fyrirtæiki yrðu lögð niður sökum óhag- kvæmrai, þá yrði að sjá svo um, að starfsmjemrairnir hlytu af því ekkert tjón. Koma yrði upp nýjum fyrirtækjum eða endur- bæta þau gömlu svo, að verka- merm Skiluðu meiri verðmæt- um og ef til þess kæmi, að verfcaimiemin yrðu aitviranulausir eða þjrrftu á nýrri þjáltfun eða emdu'rhæfiragu að halda fyrir breytt störf, yrði að greiða þeim full laun af almamraafé á meðan. Þetta nýja fyririkomulaig myndi eiranig sýraa fram á, hvar gallar væru á rekstri fyr- irtækjaminia, hvaða þættir væru hagkvæmir og hverjir óhag- kvæmir og yrði til þess að hvetja mjög til úrbóta á þeim, því að yrði hagraaður á ver'k- smiðjuirekstrinum átti hatnm að reniraa að verulegu leyti til Sliairfsma'aiiaininia sjálfra. PrófessSr Ota Sik gerði grein fyrir efraahagstillöguim síraum m. . a. í sjóravarpserind- um og va-rð síðan að verja þær fyrir gagnrýnii á opinberum vettvaragi. Það var jafn mikil nýluinda, sem aðrir þættir frjáls ræðishreyfinigarinmar, a@ fólk mætti gagnrýna opinberlega stefnu stjórraarininiar í efraaíhags málum. Til'lögur Ota Siks hluitu hinis vegar mikinin og almenm- an stuðnirag. Fólki var það svo auigljóst, að efraaíhagsástamdið var óviðuraaradi eiras og það var og að gaigragerra breytiraga var þörf. Af íhaldssiranuðum kommún- iistuim var Ota Sik hiras vegar safcaður um að stefraa að því að inraleiða kapítalismia að nýju í Tékkóslóvakíu og eftir iran- rásiraa vaæ harnin rekinn úr komimúnistaflokkraum og k-aus að fara úr laradi. í efnahags- tillögum sínum hafðd hamin þó hvergi gert ráð fyrir því, að hið opinbera léti af hendi vald sitt og yfirráðarétt yfir fram- leiðslutækjuinium. Haran hafði einuragis lagt gruradvölil að breytiraguim í atviranudifiinu iran an takmiarka hiras sósíalíska þjóðfélaigs í von um beitri lífs- kjör alimieraninigi til hainda. ÁSTÆÐAN FYRIR INNRÁSINNI Hér hefur verið reyntt að gera grein fyrir umbótum þeim, sem áttu sér stað eða fyrirhuigaðar voru í Tókkóslóvakíu uradir merki frjálsræðisstefraumraar. Þar var í raunirani verið að koma á því þjóðfélagi, sem með fjálgum og hátíðlegum orðum er staðfest í stjórnarisfcrám Tékkóslóvakíu og anmarra komimúnistaríkja, en hvergi framkvæmt í borði. Um gagn- byltingu var ekki að ræða. Hitt er ljóst, að feragju þessar breytiragar í lýðræðis- og iraanm réttindaátt að festa rætuæ í A- Þýzkalamdi, Póllamdi, Sovétríkj urauim o. s. frv., þá myndu Ul- bricht, Gomulka og Brezhraev ekki haldast sólarihring í valda stólum símum. Þeim og stuðm- iragsmöniniuim þeinra yrði sópað burt á svipaðan hátt og Araton in Novotny og því aftuirhaldi, sem hanin studdist við í Tékkó- slóvákíu. Þetta og ekkert amm að var ástæðam fyrir inrarásimmi í Tékkóslóvakíu. Það var mafc- inm ótti þessara miammia um vald þeirra, sem stóð að balki iranirás irani. Öil fjölmælgi um huig- sjónadeilu breytir þar engu. Eraginin getur sagt, hver orð- ið hefði framt.íðarþróum frelsis hreyfinigariraraar í Tékkóslóvak íu. Hún var þj óðfélagshreyfinig, sem mótuð var við sérstakar að stæðuir og menin hér á laradi skyldu va-raist að fal'la í stafi og telja að hún myndi geta leyst eirahvem þjóðfélagsvamda hér. Til þess eru þjóðfóliaigisaðstæður í Tékkóslóvakiu okfcur alltof framiaindi og fjarlsegar. Hitt er átakaralegt, þegar fólk frá íslamdi, sem fyrir skömmu dvaldist í A-Þýzkailiamdi, gleyp ir hráar og ómelbar þær afsafc- arair, sem þar voru borraar fram fyrir inrarásin.ni. Þar skiptir eragu máli, þó að tékkraeskt fólk hafi komið þar við sögu. Eng iran fær nú að koma fram opin berlega í Tékkósdóvakiu og enm síður erleradis raerraa málpípur þeimra mainraa, sem þar sitja við völd í skjóli sovézks herraámis, og allir ættu að geta gert sér grein fyrir því, hverra skoðainir þessar málpípur túlka. Ástandið í Tékkóslóvakiu nú getur vart arðið ömurlegra. Landið er hersetið, öill þjóðfé laigsvandamál, sem við blöstu í ársbyrjuin 1968 eru óleyst, lífs kjör hafa enn versraað og voru þó léleg fyrir og öryggislögregl an alræmda hefur aftur tekið til starfa. Kuldahrolflur fer um mienra, er þeir minraast Slamsky réttariha'ldainiraa upp úr 19'50. — Hver veit raemia fjöldahandtök- uir séu á næsta leiti og þessair pólitísku gaildra.breranur eigi eftir að endurtafca sig. DAGANA 23. og 24. ágúst verð- ur haldið stúdentaþing í hátíða- sal Háskóla íslands. Aðalmál þiragsins verða: „Nýjar námsleið ir innan H. í.“ og „Lánamál". Öllum íslenzfcum hádkólastú- dentum er heimilt að koma og taka þátt í umræðumim. Stjórniarraefnd SHÍ og SÍNE um stúderataþirag. - LÆKNADEILA Framhald af bls. 28 væri þá margs að gæta, m.a. hve mörgum stúdenrtum deildin ætti að taka við árlega. Um ástæðu þess, að deildin féll frá einlkuranartakmörkunium við inraritura, sagði próf. Ólafur, að þar hefði margt komið til greiraa. Vissulega hefði það veg- ið þungt, að aðsókn reyndist mirand að deildirand en áætlað hafði verið. Mikilvægast væri þó, að ríkisstjómin hefði heitíð því að láta nýju reglugerðima koma til framkvæmda haustið 1970. Væri læbraadeild mjög þakklát ríkisstjórnirani fyrir þenraain at- beina henraar í málirau. Scsndblástur Stórt iðnaðarfyrirtæki óskar eftir að réða mann vanan sand- blæstri, sem jafnframt gæti tekið að sér verkstjórn. Nauðsynlegt er að umsækjandi sé heilsuhraustur og reglusamur. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins merktar: „Sandblástur 3528" fyrir þriðjudagskvöld. Raímagnsverkfræðingur eða raimagnstæknibæðingur óskast til starfa strax. j^T' Upplýsingar í síma 19946 daglega frá kl. 8—17. Steypa Hafnarfjörður, Garðahreppur Steypustöð OK h.f., Dalshrauni 13—15, Hafnarfirði, er tekin til starfa. Sími 52812. REYIMIÐ VIÐSKIPTIN. FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. Farið i norrænan lýðhásknla i Danmörku 6 mán. námskeið frá 3. nóv. Frjáls kennsla Góðir íslenzkir siðir. Nemendur frá öllum Noröurlöndunum Hægt að fá styrk. Fallegt umhverfi við Litlabeltið. Skrifið til rektor Poul Engberg. SNOGHÖJ FOLKEHÖJSKOLE, 7000 Fredricia, — Danmark.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.