Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 8
8 MOEGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SEPT. 106® SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM: Háskólabíó: KÚREKARNIR f AFRÍKU (Africa-Texas Style) Leikstjóri: Andrew Marton. STÓRBÓNDI einn í Afríku, hvítur á lit, raeður til sín tvo ameríska kúreka, til að hand- sama villt dýr, sem hann hyggst nota til búreksturs. Er þetta þáttur í landbúnaðaráætlun, sem á að girða fyrir eyðingu gróður lendis, og munu sérfræðingar um landbúnaðarmál vonandi finna hin réttu tengsl þair á milli. — Kúrekar þessir reynast hinir vöskustu menn við starfa sinn, og annar þeirra — gjörvilegur Texasbúi — er einnig glögg- skyggn á fagurt kvenfólk. Ella væri þetta heldur ekki „Texas Style“-kvikmynd. Raunar kemur víst ekki nema einn kvenimaður þarna við sögu, að mig minnir, og þótt hann fari að vísu með allstórt hlutverk, meðal annars fólks, sem myndin sýnir, þá eru það þó dýr merkurinnar, sem fara með minnisstæðustu hlutverkin. Fjöl skrúðugt dýralíf gefur að líta Fasteignir til sölu Einbýlishús við Hlíðarveg, aHs 6 herb. íbúð með meiru á tveimur hæðum. Stór og vel ræktuð lóð. Bílskúrsplata kom '»n, Skipti á góðri 4ra herb. íbúð kemur til greina. 4ra herb. íbúð í háhýsi við Há- tún. Sérhitaveita. AHt sam- eiginlegt fultfrágengið. 5 herb. hæð í Vogunum. Allt sér. Stór bilskúr. Skipti æski- leg á íbúð með 4 svefnherb. Nýlegt og snoturt einbýlishús við Birkiihvamm. 90—100 fm. Lóð frágengin. Bílskúrsréttur. Austurstrwti 20 . Slrni 19545 þarna: það eru fílar, það eru ljón, gíraffar, nashyrningar, zebradýr, antilópur, bufflar, ap- ar, krókódílar, svo fátt eitt sé tal ið. Og svo fuglar í milljóna tali. Dýrin eru sýnd þarna í sínu náttúrlega umhverfi og að mestu leyti ósnortnu af manna hönd- um, að því er virðist. Gefur að líta mjög fagrar og stórfenglegar landslagssenur, há fjöll með snjó á efstu tindum teygja sig mörg þúsund metra í loft upp við miðjarðarbaug. Þá er sýnt á mjög áhrifaríkan hátt, þegar verið er að fanga dýr in, Texaspiltarnir mega hafa sig alla við. — Með ólikindum finnst mér, hve fljótt hin villtu dýr verða spök, eftir að þau eru komin í rétt (sem raunar sýpist furðu viðalítil til síns hlutverfcs) eins og þau eru þó hvek'kt orðin eftir eltingarleikinn. Einn skúrkur er bólstraður þarna upp, og er það stórbóndi, Hefi til sölu m.a. 2ja herb. íbúð í risi við Mið- stræti, um 50—60 fm, útb. um 200 þ. kr. 2ja herb. íbúð við Ásbraut í Kópavogi um 45—-50 fm, á annarri hæð, útb. um 300 þ. kr. 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Reyrvimel um 100 fm, útb. um 550—600 þ. kr. Skipti á 2ja herb. íbúð i háhýsi gæti komið til greina. 4ra herb. íbúð við Holtsgötu, 5 ára gömul, um 117 fm, útb. um 700 þ. kr. Lítið einbýlishús í Þingholt- unum, samt. 6 herb. á hæð, risi og kjallara, sam- tals um 180 fm. Baldvin Jdnsson brf. Kirkjutorgí 6, Sími 15545 og 14965, utan skrifstofutima 20023. Lögfræðingur — aukavinnn Ný fasteignasala óskar eftir að komast í samband við lög- fræðing. Gott tækifæri fyrir ungan mann. Tilboð merkt: „Hagstæð viðskipti 1969 sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. Kennarastaða Kennara vantar að Gagnfræðaskólanum í Neskaupstað. Upplýsingar gefur skólastjóri. Gagnfræðaskóli Neskaupsstaðar. Hey til sölu 200 hestar af vélbundinni töðu. Friðrik Ingólfsson, Laugarhvarnmi Skagafirði, sími um Mælifelll. Bílskúr óskast til leigu nálægt sendiráðinu. Skriflegt tilboð sendist sendiráði Tékkó- slóvakíu, Smáragötu 12. seim reynir að gera „collega" sín- um allt til bölvunar við dýra- smölunina. Reyndar er ill- menns<ka haras ekki orsakalaus: hann óttast, að dýr merkúrinnar sýki búpening sinn. — Að end- ingu kemiur til hörkuslagsmála milli hans og Texasbúans glögg- skyggnia, en að leikslokum þarf ekki að spyrja í slíkum viðskipt- um. Þau eru okkur kunn úr fjölda kvikmynda. En hvernig sem mennirnir kjaftsihöggva hver annan, hversu mjög sem skyndiást ættuð frá Texas kann að hræra hjörtu manna, þá er hið fjölslkrúðuga og fagra dýralíf og hin ósnortna náttúrufegurð, sem gefur kvik- myndinni sitt megingildi, hefur hana upp yfir meðallagið og gerir hana minnisstæða. S. K. Til sölu 2ja herb. íbúðir á 4. og 11 hæð í háhýsi við Austurbrún. íbúð irnar eru báðar nýstandsettar, ömnur er taus niú þegar. 2ja herb. kjallarabúð við Berg- þórugötu. Verð 450 þ. kr. 3ja herb. íbúð við Langiholtsveg. Bílskúrsréttur. Sénhiti. 3ja herb. 100 fm jarðthæð í þrf- býlishúsi við Rauðagerði. AWt sér. Útb. 550 þ. kr. sem má greiða á 3 árum. 3ja herb. risíbúð við Hrisateig. Verð 725 þ. kr. 3ja herb. 2. hæð við Álfaskeið. Harðviðar- og plastinn rétting- ar. Þvottahús með véhrm á hæð. 3ja herb. jarðhæð við Bergstaða stræti. Sérhiti. 3ja—4ra herb. 105 fm. jarðhæð við Kleppsveg. Harðviðarinm- réttinga’r. Ný teppi. Stórar suðursvalir. Útb. 450 þ. kr. 4ra herb. 2. hæð við Kleppsveg. Suðursvalir. 4ra herb. 108 fm 4. hæð við Dunbaga. Útb. 650 þ. kr. 4ra herb. 105 fm 1. hæð við Stóragerði. Suðursvalir. 4ra herb. 110 fm 2. hæð við Njálsgötu. Útb. 300 þ. kr. 4ra herb. 110 fm. 4. hæð við Ljósheima. Sérþvottabús á hæðimnii. Sameign og lóð full frágengim. 4ra herb. 2. hæð við Efsta'lamd í Fossvagi. Vandaðar harðvið- ar- og plastimmréttingar. Sér- hit'i. 4ra herb. 120 fm 2. hæð í þrf- býlishúsi við Laugateig. Laus strax. 5 herb. 3. hæð við Stigahlíð. Útb. 650 þ. kr. 5 herb. 1. hæð I þribýlishúsi við Sigluvog. AHt sér. 6 herb. 130 fm kjal'laraíbúð við Stigahlíð. Laus strax. / SMÍÐUM íbúðir í Breiðholti 4ra herb. 98 ferm. íbúðir í endastigahúsi við Jörva- bakka. íbúðirnar eiga að seljast tilb. undir tréverk með sameign og lóð að fullu frágengnu. Sérþvotta hús á hæðinni fylgir hverri íbúð. Sumum íbúðunum fylgir sérherb. í kjallara. íbúðirnar geta verið tilb. til afhendingar um næstu áramót. Beðið verður eftir Húsnæðismálaláni. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 35392. 20 SÍMAR 21150 • 21570 Til kaups óskasf: 2ja, 3ja, 4ra, 5 herb. íbúðir í mörgum tilfelfum, mjög mikl- ar útb. 2ja—3ja herb. góð íbúð í Vest- urborgimmii eða neðst í Hl'iðun- um. Einbýlishús í Túnunum. Mi'kil útborgun. Til sölu Glæsilegt raðhús með 6—7 herb. íbúð á tveim hæðum, auk kjal'lara við Mik'l'ubraut. Raðhús, alls um 110 fm við Framnesveg með 5 herb. íbúð. Verð aðeins 975 þ. kr. útb. aðeims 400 þ. kr. 2/o herbergja 2ja herb. góð kjaHaraíbúð skammt fná Borgarspítalam- um. Teppalögð með góðum skápum. 2ja herb. góð ibúð á hæð við Ba'ugames með sérmmgamgi. Teppa'lögð og vel með farim. Verð aðeims 500 þ. kr.. útb. aðeins 200—250 þ. kr. 3/o herbergja 3ja herb. góð efri hæð í Norður mýni. Sérhitaveita. Laus strax Góð kjör. 3ja herb. íbúð á hæð i steinhúsi við Laugaveg. Góð kjör. 3ja herb. stór og góð kjal'lara- íbúð við Álfheima, lítið niður- grafin. 3ja herb. góð íbúð, 110 fm á hæð í steimihúsi neða'riiega viö Hverfisgötu. 3ja herb. hæð við Hverfisgötu, nýlega endurbyggð. Sénhita- veita og séninmgam'g'ur. Verð 675 þ. kr„ útb. 250—300 þ. kr. Gmoðavog. Teppalögð með 4ra herbergja 4ra herb. glæsilegar íbúðir við Alftamýri, Safamýri, Dunhaga, Tómasarhaga, Ljósheima. Kleppsveg, Álfheima, Skipa- sund. Útb. 500—700 þ. kr. 4ra herb. hæð í steimihús'i rúml. 90 fm í gamla Vest'urbænum. Verð 950 þ. kr„ útb. 450 þ. kr. 4ra herb. góð kjallaraíbúð 90— 95 fm á Teigunum. Sérhita- veita og sérimmgamgur. 5 herbergja 5 herb. góð sérhæð neðarlega í Hlíðunum. 5 herb. ný og glæsileg íbúð, 125 fm við Kleppsveg. 130 fm ný og glæsileg endaibúð við Hraunbæ, stofa, 4 svefn- herb. m. m. 5 herb. hæð í steinhúsi við Sól- valtagötu ásamt 2 henb. og W.C. í nis'i. I smíðum Tvíbýlishús, 120 fm í smíðum við Langholtsveg. Einbýlishús í Sigvalda'hverfi í smíðum. Skipti æskileg á 4ra ti'l 5 herb. íbúð. Clœsileg hœð 160 fm á fögrum stað við Gnoðarvog. Teppalögð með vönduðum immréttimg'um. Sér- hiti, sérþvottahús. Tvennar sval'ir. Bílskúr með vatni og hita fyrir tvo bíla. Ræktuð lóð. Uppl. aðeims á skrifstof- unni. Komið og skoðið VIÐ SÝNUM OG SELJUM ALMENNA FASIEI6HASAIAN Í!NDARG~a"ar 21150-21370 2ja herb. lítil kjallaraíbúð við Hjallaveg. Lítið niðurgraf- im. Sérhitaveita. Góðar inn réttimgar. 2ja herb. Iltil kjal'taraíbúð við V esturg öt u. Sé nh itave ita. Væg útb. 3ja herb. risíbúð við Bólstað- arhlíð. Sérhitaveita. Teppa lögð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Granaskjól. Sérhitaveita. 3ja herb. 110 fm íbúð á jarð- hæð. Sérhiti. Sérþvotta- herb. Suðursvafiir. 3ja herb. tbúð á 4. hæð við Skúlagötu. Hóflegt verð. Væg útborgun. 3ja—4ra herb. íbúð á jarð- hæð í nýlegu húsi í Hlíð- unum. Sénhitaveita. Sér- þvottaihenb. Vörnduð imn- rétting. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Hjarðairhaga. Ágæt sam- eign. Bílskúr. 4ra herb. kjaflaraíbúð við Karfavog. Sénhitaveita. — Ágæt íbúð. 5 herb. 125 fm neðri hæð við Sigluvog. Sérhitaveita. Suðursval'iir. Stór og vamd- aður bílskúr. 5 herb. 130 fm ný íbúðar- hæð við Rauðagerði. Sér- hitavoita. Bítskúr. Parhús við Unnarbraut, Sel- tjarnarnesi, tvær hæðir, al'ls um 185 fm, 5 svefn- herb. Ágætar innréttimgar. Einbýlishús I Smáíbúðahverfi hæð og ris. Bílskúr. AHt í mjög góðu standi. Einbílishús — tvíbýlishús við Frammesveg, kjalliari og hæð, 3ja herb. íbúð á 'hvorri. k FASTEIGNA- ÞJÓNUSTAN Til sölu: Við Fálkagötu stóngl'æsi'leg a'lveg ný 4ra henb. 1. hæð um 120 fm, sér hiti fyrir íbúðina. Lán á'hvíl- andi. 500 þ. trl 15 ára. 3ja herb. 1. hæð við Kappla- skjólsveg. Laus strax. Úfb. 300 þ. kr. Lána eftirstöðvar ti'l 10 ára með 8% vöxtum. 2ja herb. nýleg hæð i háhýsi við Austurbrún. Laus strax. 4ra herb. hæð, endaíbúð með bílskúr við Stóragerði og Álftamýri. Lausar strax. 5 herb. hæðir við Skipho'lt, . Bræðratungu, Rauðafæk, Blönduhl'ið, Fl'ókagötu. 6 herb. glæsileg hæð með öllu sér og bíl's'kúr nálægt Sjó- mainma'Skólamum. Einbýlishús við Fífu'þvammsveg, um 200 fm á eimm'i hæð, mjög skemmtilegt hús. Bíl'skúr. 6—7 herb. einbýlishús, nú fok- holt að verða við Blfkames, Arnannesi. Mjög gott verð. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.