Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SEPT. 1<909 19 Hafrakex: 250 gr haframjöl y4 1 mjólk 100 gr smjörlíki 50 gr sykur 185 gr hveiti 2 tsk hjartarsalt GRÆNMETI er mjög hollur mat ur eirvs og flestir vita, og þeim fer vonandi f jölgandi, sem neyta þess. Það eru ræktaðar fjöl- margar tegundir grænmetis hér á landi, en þó neyta íslending- ar minna grænmetis en nokkur önnur þjóð. Áður fyrr heyrðist eldra fólk segja, að það borðaði ekki gras er grænmeti var á borðum, en ótrúlegt er, að nokk ur komi með slíka athugasemd lengur. Því miður förum við á mis við að hafa nýtt grænmeti til matar allt árið, eins og tíðk- ast með öðrum þjóðum, þar sem það þykir alveg ómissandi í dag legri fæðu, og verður það að skrifast á syndaregistur þeirra, er sjá um innflutning garð- ávaxta. Ef til vill eigum við eftir að upplifa það að hafa gnægð af góðu innfluttu grænmeti á þeim tíma, sem ekki er um innlenda uppskeru að ræða. Þá verður gaman að fást við matargerð. En á meðan við bíðum eftir bættu innflutningsfyrirkomulagi, er 4 Annað grænmeti: svo sem spergill, laukur, graslaukur, blaðlaukur, hvítlaukur, tómatar, gúrkur og sveppir. NÆRINGAREFNI GRÆNMETIS Af næringarefnunum er kol- vetni mikilvægast sem sterkja eða sykurefni. Eggjahvíta er talsverð í belgávöxtum. Flestar grænmetistegundir eru auðugar af steinefnum, t.d. járni. Mest er af fjörvum í því grænmeti sem hefur sterkan lit, t.d. gul- rótum, tómötum og blaðgrænmeti eins og steinselju, grænkáli og spínati. Má t.d. benda á, að grænkál er járnauðugt og inniheldur A og C vítamín. Borðum við 100 gr af grænkáli, er það nægilegt A vítamínmagn fyrir daginn og niægiflieigt C-vitamin fyrir 2 daiga. Guilræitiuir eru ríikair af A- vítamíni og nægir ein stór gul- rót (ca. 100 gr) til að sjá okkur fyrir daglegri þörf A-vítamíns. PmwiiilBliilfif Ti ilMllBIIIIIBMeniimriin^^^M Grænmeti búið til hraðfrystingar. um að gera að njóta þess, sem fáanlegt er, borða hrátt græn- metissalat með öllum mat, og svo auðvitað soðið líka. Þær, sem eiga frystiskápa eða kistu geta notað tækifærið og fryst til vetr arins. Helztu grænmetistegundir, sem notaðar eru hér á landi eru: 1. Blaðgrænmeti: hvítkál, topp toáS, blómkiál, rósaikál, spínat, grænkál, salat, steinselja, dill o fl. 2. Rótarhnýði og rætur: katrf- öÆkiir, guilrætuir, giuíiróÆuir, nœp- ur, rauðrófur, hreðkur og selju rætur. 3. Belgávextir: nýjair eða þurrkaðar baunir, ertur o.fl. geymist fram eftir vetri í köld- um þurrum geymslum, og græn- kál getur staðið í görðum fram eftir vetri. Hraðfrysting græn- metis hefur mjög rutt sér til rúms síðustu ár, og hefur sú geymsluaðferð það til sín ágætis, að næringarefni þess varðveit- ast vel þannig. Mikilvægt er: að hreinsa allt grænmeti vel, að láta ekki flysj að grænmeti standa lengi óbyrgt, að sjóða grænimeti í eins litiu vatni og mögulegt er, að láta grænmetið í vatnið þegar það sýður en ekki í það kalt, að gæta þess vel, að græmmetið sjóði ekki of lengi. Bezt er að gufu- sjóða grænmeti. Áætlaður suðutími grænmetis, sett í sjóðandi vatn: Kartötöiur Gulrófuir Guirætuir Rauðirófuir Hvítkál Toppfcál Rauðlkál Biómkál Grænkál 10—120 mín. 10—20 — 10—15 — 30—60 — 8—li5 — 8—15 — 15—20 — 6—10 — 1—2 — Haframjölið lagt í bleyti í mjólkina í ca 2 tíma. Smjörlík- ið brætt og kælt, hveitið sigtað ásamt sykri og hjartarsalti. Deig ið hnoðað saman og flatt út þunnt. Stungið þétt með gaffli og skorið með kleinujárni með hjálp reglustriku, svo að línurn- ar verði sem beinastar. Sett á vel smurða plötu, bakað í ca 10 mín við 225 C. Kælt á köku- rist. 80—85 kökur. Kúmenkex: 165 gr rúgmjöl lVs tsk sykur %—1 matsk kúmen 100 gr smjörlíki 1V2 dl mjólk Rúgmjöli blandað saman við sykur og kúmen. Smjörl. hnoðað í ásamt mjólk. Deigið látið bíða Hvítkál jafnast á við appel- sínur hvað C-vítamíni viðvíkur, og á engum að vera ofviða að neyta þess, þar sem verð hefur verið fremur lágt á því fram að þessu. Allt grænmeti er hollast og bezt nýtt, við geymslu rýrnar efnainnihald þess aðallega C- fjörvi. Bezt er að geyma græn- meti frá degi til dags á vel köldum stað, t.d. í ísskáp, fjarri frystihólfi. Bezta vetrargeymsl- an fyrir rótarávexti er jarðhús, grænmetið þá sett í gott ílát, t.d. gisna trékassa. Það hefur reynzt vel að geyma gulrætur í sandi eða sagi, hitastig 2—5 gr C, þær mega ekki frjósa. Hvítkál HRAÐFRYSTING Ef hraðfrysta á grænmeti, er mjög nauðsynlegt að það sé í fyrsta flokks ástandi, vel þrosk- að (þó ekki ofþroskað), og al- veg nýtt. Frystikistur og skáp- ar eru nú til á mörgum íslenzk um heiimiiflium og eiru til mikilila þægiinida, eif rétt eir niotað. Græn- mieti sem á að frysta, þa,rf að vera nýtt og gott. Næstum aflilit grœn- mieti þairi að snöggsjóöa (stutt- an tíma) áðiur en það er fryst. Auðveldast er að nota körfur (t.d. eins og þær, sem notaðar eru til að hreinsa grænmeti í), körfunni er þá stungið niður í sjóðandi ósaltað vatnið, og suðu tíminn, sem gæta þarf nákvæm lega að, er reiknaður frá því að suðan kemur upp aftur. Karfan er þá tekin upp og stungið nið- ur í ísvatn í jafnlangan tíma og soðið var. Vatnið látið drjúpa af grænmetinu, og því síðan pakk- að inn. Ekki má fylla alveg poka eða box af grænmetinu, því að þegar vatnsinnihaldið frýs, þenst grænmetið út. Hraðfryst igrænmieti þarf ca 2/3 af þeim suðutíma, sem nýtt grænmeti þarf. MEÐFERÐ VIÐ HRAÐFRYSTINGU Agúrkur: Skorraar í sneiðair, geymdar í plastpoka, látnar frosnar beint út í edikslög. Blómkál: Hrei'nisað, teikið sund- uir í simábrúsika, e'ð-a haift hieilit. Látið sjóða í 2—3 mín, 4—5 mín ef það er heilt, kælt, látið í plast poka. Kálið þarf að vera fast í sér og gott. Þegar á að nota það, er það sett beint út í sjóð- í ca 1 tíma, en þá flatt þunnt út og skorið í ferhyrninga með hnífi og reglustriku. Bakað á smurðri plötu í ca 6 mín við 225 gr. C. Kælt á rist. Þetta verða um 70 kökur. Gamaldags hveitikex: 300 gr hveiti 50—75 gr sykur V2 tsk kardemommur 1V2 tsk ger 100 gr smjörlíki 4 matsk rjómi Hveiti sigtað, sykur karde- mommur og ger sett út í. Smjörl. hnoðað í ásamt rjóma. Hnoðað vel saman og flatt þunnt út. Skornar út kringlóttar kökur með glasi eða öðru. Bakað í 5 mín við 250 gr. C. Kælt á köku- rist. 50—55 stykki. EPLAHRINGIR 250 gr hveiti 2 tsk ger 100 gr smjörlíki 50 gr sykur 1 egg 2—3 matsk rjómi Fylling: 2—3 epli 2—3 matsk sykur 2—3 matsk smjör 1 tsk vanillusykur 1 tsk kanill Til skrauts: 1 rautt epli 100 gr flórsykur Búið til hnoðað deig og hnoð- ið vel. Deigið flatt út á borði aflangt, 15x30 cm að stærð. Smjör, sykur, vanillusykur og kanill hrært saman og sett jafnt yfir deigið, eplin síðan rifin yf- ir. Þá er deiginu rúllað upp í pylsu eftir lengdinni og búinn til hringur, lagður á smurða plötu, klippt síðan ofan í hring- inn á nokkrum stöðum og stung- ið hráum eplabátum með híðinu á, í. Eplahringurinn bakaður við góðan hita (200—225) í ca. V2 klst. Flórsykri stráð yfir. Mjög góður volgur, en má geyma í marga daga án þess að hann þorni. andi saltað vatn og soðio í 4—5 mín, 4—10 mín ef það er heilt. Grænkál: Hreinsað, srbilllkiuiriínin tekinn frá, soðið í 4 mín, hakk- að eftir að það er kælt. Geymt í plasti. Soðið í 8—10 mín fyrir notkun. Gulrætur: Hreinsaðar og af- hýddar, skornar í teninga. Soð- ið í 2—4 mín, kælt. Mjög smá- ar gulrætur má frysta heilar. Geymist í plasti. Soðið í 10 mín fyrir notkun. Hvitkál: Skiorið í ræmiuir, snöggsoðið í 3—5 mín, kælt, geymt í plasti. Suðutími við notkun 10—15 mín. Rauðkál: Meðhön'dilað eiinis og hvítkál. Geymt í plastpoka eða boxi. Hitað vel í gegn fyrir notk un. Heimabakað kex ÞAð ER áreiðanlega mjög hag- kvæmt að baka kex, yfirleitt er ekki mikið borið í, uppskriftirn- ar drjúgar og svo er heimabak- að kex eitt af því bezta sem fæst með kaffi eða tei.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.