Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER I9©9 -=^—25555 ■ ^ 14444 \mimiR BILALEIGA HVEUFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. 0 Naglar á förnum vegi Bílstjóri skriíar: „Aðeins örfáar línur, Velvak- andi góður. Ég er öskureiður þessa dagana, og til þess að fá nokkra útrás skrifa ég þér. Þann ig er mál með vexti að verið er að rífa utan af gömlum hús- hjalli rétt hjá heimili minu — bezt væri nú að hjallurinn hyrfi alveg — og þeir, sem við það vinna sýna ófyrirgefanlegt kæruleysi að mínum dómi. Þeir skeyta engu þótt naglar þeytist út á götu og liggi þar á víð og dreif. Ég veit ekki, hvort þessir nagl ar hafa sérstakt dálæti á mínum bil, en núna með stuttu millibili hafa þeir stungizt upp í hjói- barðana tvisvar sinnum og sprehgt slöngurnar. Ef menn hafa ekki vérkkunn- áttu til þess að rífa hús eða gera við hús án slíks sóðaskapar, er það lápmarksskylda þeirra að gefa það til kynna með einhvers konar aðvörunarmerkjum, þann- ig að grahdalausir vegfarendur geti varað sig á hættunni. Ég veit að margir, sem við þessi störf vinna, fara að með gát og fylgjast með því að nagl- ar, sem þeytast út á götu, séu fjarlægðir — en aðrir hugsa ekk- ert um slíkt og skilja nagladreif- ina eftir að lokinni vinnu dag hvern. Sama gildir við nýbygg- ingar, skelfilega er mikill mun- ur á snýrthnennskunni við hina ýmsu vinnustaði. — Menn skyldu minnast þess að umgengni og framkoma við náungann sýnir innri mann. Jæja, Velvakandi góður, ég hef þetta ekki lengra að sinni, en vona að þeir, sem við „nið- urrifs-”, já, og uppbyggingar- störf vinna, taki það til íhugunar. Bílstjóri“. 0 Verð á undanrennu „Neytandi á Samsölusvæði” skrifar: „Kæri Velvakandi. Ég leita til þín með málefni, sem ég tel mjög athyglisvert, eða eigum við að segja einkennilegt. Fyrir stuttu fékk ég staðfest- ferðaskrifstola bankastræti7 símar 16400 12070 MAGMÚSAR SKIPH OLTI21 SÍMAR2U90 eftir lokun stmi 40381 mm\ feróirnar sem fólkið velnr ingu á því, að gæðadrykkurinn undanrenna er seld á sölusvæði Samsölimnar á kr. 10,10 líterinn, en norður á Akureyrir á kr. 5,50. Mun samt vera nýlega seldur á því verði. Var áður seldur á rúm ar 3 kr. líternn. Þar sem ég veit ekki betur, en að verð á mjólkurafurðum eigi að vera eins yfir allt landið, væri fróðlegt að fá nánari upplýsing- ar um þessi mál, t.d. af forráða- mönnum Framleiðsluráðs land- búnaðarins. Veit ég, að þú mundr birta þær upplýsngar á síðu þinni. Með þökk. Neytand á Samsölusvæði.” Vissulega væri fróðlegt að fá upplýst, hvort hér er rétt með farið, og ef svo er, hver sé orsök in. Skýringar viðkomandi aðila yrðu því vel þegnar. 0 Krabbameinsfélagið „Austurbæingur,, hvetur menn til þess að leggja Krabbameins- félaginu lið. Hann skrifar: „Velvakandi. Nú langar mig að senda þér nokkrar línur í þátt þinn, og vona að þær fái inni. Hvað veldur krabbameini? Þetta er spurnng, sem vísinda- menn austan tjalds og vestan, og jafnvel í Kína, velta fyrir sér, en hafa ekki fundð viðhlítandi svar við. Her á landi er unnið af fullum krafti í baráttunni við þenraan illa sjúkdóm og gengur furðu vel, en fé skortir þó tilfinnan- lega. Krabbameinsfélagið leit- ar nú til okkar, já, til mín og. þín, lesandi góður, um fjárstyrk með því að efna til happdrættis. Það getur verið að happdrætti séu orðin hvimleið, en hér er um brýna nauðsyn að ræða. Góðir lesendur, tökum nú hönd um saman og kaupum miða í þessu happdrætti og styrkjum félagið í baráttunni gegn krabba meini. Sú barátta er háð fyrir mig og þig, já fyrir okkur öll. Austurbæingur.” 0 Gúrkur og asíur „Vestfirzk húsmóðir” skrifar: „Kæri Velvakandi. Ég var núna rétt í þessu að loka fyrir sjónvarpstækimitt, eft- ir að hafa horft á mjög fræðandi húsmæðraþátt, þar sem tekin voru til meðferðar hauststörf hús mæðra. Þessi þáttur var mjög velflutt- ur og skilmerkilega, en um ettt atriði hans get ég alls ekki orða bundzt. Eru íslenzkir húsmæðra- kennarar virkilega svo fákunn- andi í heiti ýmissa algengra græn metistegunda, að þeir viti ekki, að „asíur” og „gúrkur” eru tvær mismunandi tegundir, sem með- höndlaðir eru hver á sinn hátt. Það er engan veginn hægt að sulta gúrku svo úr henni verði asía, eins og húsmæðrakennarinn í sjónvarpsþættinum vildi halda fram. Með þökk fyrir birtinguna, Vestfirzk húsmóðir.” Velvakandi verður því miður að viðurkenna fáfræði sína. Hann veit að vísu hvað gúrka er, en þekkir ekkert til asíu, það er að segja með iitlum staf. BYGCINGAVÖRUR SÍMI 83500 HOLLENZK GÆÐAVARA GÓLFFLÍSAR lágt verð bilaleigan AKBBA UT car rental service 8-23-41 sendam LOFTUR H.F. LJÖ3MYNDASTOr A ingólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 14772. Vélapakkningor Bedford 4-6 cyl. d:sil 57, 64. Buick V 6 cyl. Chevrolet 6-8, '54—'68. Dodge '46—'59, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68. Fiat flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69. Hillman Imp. '64—'65. Moskwitch 407—408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault flestar gerðir. Rover, bensín, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Sínger Commer '64—'68. faunus 12 M, 17 M '63—'68. Trader 4—6 cyl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65. Willys '46—'68. t>. Jónsson & Co. Skeifan 17. Simar 84515 og 845 16. Neskirkja Tónleikar og sálmasöngur sunnudaginn 12. október kl. 5.00 síðdegis. Gústaf Jóhannesson, Sólveig Björling og Gunnar Björnsson flytja verk eftir J. S. Bach og Vivaldi. Sálmasóngur, Jón Isleifsson við orgelið. Allir eru hjartanlega velkomnir. SÓKNARNEFNDIN. ZAMBA STÁLHILLURNAR eru ensk framleiðsla. Henta vel við flestar aðstæður. Sex hillur í setti, stillanlegar á ýmsan hátt. VERÐ AÐEINS KR. 1.342.00. Sisli csT. Sofínsen l/. Vesturgötu 45 — Sími 12747. MÁLARINN BANKASTRÆTI 7 — SÍMAR 11496—22866. Auglýsing frá lánasjóði íslenzkra námsmanna Auglýst er til umsóknar lán úr lánasjóði íslenzkra námsmanna, skv. lögum nr. 7, 31. marz 1967, um námslán og námsstyrki. Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu stúdentaráðs og S.Í.N.E. í Háskóla íslands, hjá lánasjóði ísl. námsmanna, Hverfisgötu 21 og í sendiráðum íslands erlendis. Umsókmr skulu hafa borizt í síðasta lagi fyrir 15. nóv. 1969. Úthlutun lána og styrkja fer fram í janúar og febrúar næst- komandi. Lánasjóður íslenzkra námsmanna. r E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGÖTU 23- H AFN ARFIRÐI - SÍMI 50152

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.