Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUIR 10. OKTÓBER 1860 19 Lœknaskipti Þeir samlagsmenn Sjúkrasamlags Reykjavíkur, sem óska að skipta um heimilislækni frá næstu áramótum, gefi sig fram í af- greiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, fyrir lok októbermánaðar. Skrá um heimilislækna, sem um er að velja, liggur frammi í afgreiðslunni. Samlagsskírteini óskast sýnt þegar læknaval fer fram. SJÚKRASAMLAG REYKJAVlKUR. Góður stofuflygill óskast til kaups. Staðgreiðsla. Tilboð merkt: „C — 3598“ sendist Morgun- blaðinu fyrir 15. okt. n.k. Miclielin XM S er Vetrar-Vidnám bfls ydar Aðalfundur Varðar d Akureyri Aðalfundur Varðar F.U.S. á Akureyri verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu uppi föstudaginn 10. okt. kl. 20.30. XM-j-S er ný gerð hjólbarða, sérstaklega sniðinn fyrir vetrarakstur. Hann er sterkur. Hann er öruggur. Hann nær taki á snjónum. Með þessum hjólbarða fáið þér góða endingu, fulla nýtingu, þægilegan og mjiíkan akstur. Þegar færðin versnar, þá setið nýja XM+S snjóhjól- barðann undir. Þér getið reitt yður á hann. Hann er frá MICHELÍN. A dagskrá eru: Lagabreytingar, venjuleg aðalfundar- störf og kosning fulltrúa á lands- fund Sjálfstæðisflokksins. STJÓRNIN. NATIONAL matsushita electhic Innanhúss kall- kerfi fyrir: ★ ★ ★ ★ ★ EINBÝLISHÚS RAÐHÚS SKRIFSTOFUR VERKSMIÐJUR BÁTA OG SKIP. 2ja, 3ja, 4ra 5 og 10 stöðva. Hagstætt verð. HLJÓMUR Skipholti. Rafborg sf. Rauðarárstíg 1 Sími 11141. Hvernig XMS veitir framúrskarandi Vetrar-Vidnám Lesið þetta! XM+2 hjólbarðinn er með þversum sniði eins og allir aðrir Michelin X hjólbarðar. Það þýðir að hliðar þeirra gagn- stætt því sem er á venjulegum hjólbörðum, eru byggðar þversum og hreyfast því óháð frá sérstaklega innlögðum burðarþráðum. Kosturinn við þetta er sá, að hliðarnar eru sveigjanlegar og teygjanlegar og lyfta því ekki burðarflet- inum eða aflaga hann eins og á venjulegum hjólbörðum. Auk þversum-byggingarinnar hefur XM + S hjólbarðinn tvo aðra mikilvæga kosti; Stál, Burðarflöturinn er styrktur með fínu stálivafi. 2. Mjög djúpskorið mynstur — sér- staklega gert fyrir snjó og slæma færð. Það er þetta, sem felst f VETRAR VIÐNÁMI. Þversum byggður hjólbarði, þar sem burðarflet- inum er haldið tryggilega niðri og þar að auki styrktur stálívafi. Takið eftir hvernig holum er dreift um allan burðarflötinn. Þær gera ísetningu ísnagla auðveldari og tak hjólbarðans því enn betra. VENJULEGUR Á honum hættir viðnámsfletinum til að liftast upp og aflagast undir álagi. XM+S Viðnámsflöturinn situr stöðugur á veginum vegna þversum byggingar og stálveggja. m t. BL Egill VHhjálmsson h.f. LAUGAVEGI 118 SIMÍ 22240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.