Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1069 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur ailt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur tH leigu. Vélateiga Símon- ar Símonarsonar, simi 33544. BEZTA SALTKJÖTIÐ Bjóðum eitt bezta sattkjöt borgacinnar. Söltum e innig niður skrokka fyrir 25 kr. Kjötbúðin, Laugaveg-i 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. KJÖTÚTSALA Lambagjöt í heMum skrokk- um. 1. verðfl. 90,10, 2. verð- flokkur uppseldur. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðm, Lauga-læk 2. ÓDÝRT HANGIKJÖT Verðlæk'kun á hangrkjötslær- um, 139 kr. kg. og hangi- kjötsframpörtum, 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Sími 12222. NAUTAKJÖT Nautahakk 140 kr. kg. Nauta hamborgarar 14 kr. stk. — NautagúHas 208 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötm-«ðstöðin, Laugalæk. 18 ÁRA PILTUR óskar eftir að komast í iðn- nám. — Ma-rgt kemur til greina. Uppl. í síma 34854. BIFREIÐAVERKSTÆÐI Tiil söiu e-r b ifreiðaverk stæði 100 fm, eiin hæð og ris. Hentugt sem veiðarfæra- geym-sl-a. Uppl. í síma 1636 eftir kl. 7 síðd., Keflavík. MÓTATIMBUH ÓSKAST Notað vei með fanið móta- tirnbur óskast. Nánari uppl. í stma 92-1959. iBÚÐ TIL LEIGU á Larvghoitsvegi 174. Uppl. í síma 34814. 3JA— 4ra HERB. IBÚÐ óskast t-il ieigu í Hafnarfirð-i. Uppl. í síma 52076. KEFLAVÍK Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 1544, Keflavík. BARNARÚM OG DÝNUR vi-n-sæl og ódýr. Hnotan, húsgagnaverziun, Þórsgötu 1, sími 20820. UNGAN HASKÓLASTÚDENT va-nta-r vinn-u hluta úr degi. Tilb. sendist Mbl. fyrir þriðjudag merikt: „At-vinna 3790". TRÉSMÍÐAVÉL Vil kaupa stóra bandslípivél. Uppl. í sí-ma 38462 og 91 -62167. HJÓLHÝSI Er kaupantfi að hjóíhýsi. — Sími 2235, Keflavík. I>ví að svo mörg sem fyrirheit Guðs eru i honum er staðfesting þeirra með jái. (II Kor. 1—20). i dag er föstudagur 10. október. í’r það 283. dagur ársins 1969. Gere- on. Árdegisháflæði er klukkan 5.42. Eftir lifa 82 dagar. Athyg’.i skax vakin á því, að tilkynningar skulu berast í dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast. Næturlæknir í Keflavik er: 7.10, 8.10 Kjartan Ólafsson. 9.10, ArnDjörn Ólr-fsson. 10.10, 11.10, 12.10 Guðjón Klemenz- 13.10 Kjartan Ólafsson. son. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga frá kl. 1—3. Sunnudags, helgar og kvöldvarzla í lyfjabúðum vikuna 4.—10. okt, er í Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Kvöld- og helgidagavarzla latkna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230 Borgarspítalinn 1 Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19— 19.30. Borgarspítalinn i Heilsuverndar stöðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstímv læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- ng helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimii. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- ílinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugarclögum kl. 2 e.h. í satnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. n Gimli 596910137 — 1 Atkv. Frl. K Helgafell 596910107 IV/V. — 2 I.O.O.F. — 12 — 15110108% = Kvm. RMR-ll-lO-16-HRS-M-HT. IOOF 1 = 15110108% = Ns R\ ennadeild Slysavarnafélags íslands ..Eftirtalin númer hlutu vinning í happdrætti hlutaveltu iívennadeild ar Slysavarnaféiags íslands hinn 5 þ.m. 1. Vetrarferð með Gullfossi, nr. 06483. 2. Grillofn, nr. 08219. 3. Kjöt skrokkur, nr. 05246. 4. Ferð með Ríkisskip til Vestmannaeyja og til baka, nr. 05131. 5. Karlmanns-arm- bandsúr, nr. 02796. 6. Teak-borð r.r. 06758. 7. Vöggusett, dúnsæng og koddi, nr. 04399. 8. Kvikmyndavél. 8 mm, nr. 06362. 9. Símaborð, nr. 11242. 10. Standlampi, nr. 03001 11. Baðvigt, nr. 13105. 12. Borð með hesputré, nr. 10773. 13. Dömuregn- hlíf, nr. 00083. J4. Karlmannapeysa nr. 14, nr. 05779. 15. Bítið borð nr. 10398 16. Tvær veggmyndir úr bremndum leir, nr. 02997. 17. Papp- írsgatari, nr. 09186. 18. Kjötskrokk ur, nr. 11773. 19. 3 bækur frá Al- menna Bókafélaginu, nr. 05853. 20. Kvikmyndavél, 8 mm, nr. 09241. 21. Tveir eldhúskollar, nr. 03618. 22. 50 kg kartöflur, nr. 08354. 23. Eplakassi, nr. 04542. 24. Dregill (á gólf), nr. 03305. 25. Gólfdregill, nr. 01723. Vinninganna sé vitjað á skrif stofu Slysavarnafélags íslands Grandagarði. Kvernadeild Slysavarnafélags ís lands flytur hugheilar þakkir öll- um þeim, sem af fórnfúsum huga lögðu að mörkum muni, peninga og vinnu í sambandi við ný- aístaðna hlutaveltu deildarinnar. Hlutaveltunefndin. Frá Dýrfirðingafélaginu Nú fer óðum að líða að fyrirhug- uðum basar félagsins. Þeir sem hafa hugsað sér að gefa muni, eða óunnið efnd, vinsamlega hafið sam band við nefndina sem fyrst. Kvenfélagið Fjólan Basar félagsins vsrður i Glað- heimum, Vogum, sunnudaginn 19. október kl. 16. Neskirkja Sálmasöngur og tónleikar verða í Neskirkju n.k. sunnudag kl. 17. Nánar í auglýsingu föstud. og laug ard. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldui fund mánudaginn 13.10. kl. 20.30 i Hagaskóla. Spilað verður Bingó. Kvenfélag Grensássóknar hefur kaffisölu í Þórskaffi, sunnu daginn 12. október kl. 15—18. Félagskonur og aðrir velunnar- ar, sem vilja gefa kökur eða ann- að geri svo vel og komi því í Þórs- kaffi frá kl. 10—13. Nánari uppl. í síma 35715. ísienzka dýrasafnið I gatnla Iðnskólanum við Tjörn- tna oplð frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Landsbókasafn íslands, Safnhús mu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Bókabillinn Mánudagar: Árbæjarkjör, Ábæjarhverfi ki.1.30—2.30 (Böm). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00—4.00. Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl.4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00. Þriðjudagur: Blesugróf kl. 2.30—3.15. Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15—6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl.7.00— 8.30. Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl. 2.00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15— 5.15. Kron v. Stakkahlíð kl. 5.45— 7.00 Fimmtudagar: Laugalækur-Hrísateigur kl.3.45— 4.45. Laugarás kl. 5.30—6.30 Dalbraut-Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30. Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2 00—3.30 (Börn). Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Foreldra- og styrktarfélag heyrn- ardaufra auglýsir: félagið hefur sinn árlega basar að Hallveigarstöðum, sunnud. 2. nóv. n.k. Þeir velunnarar félagsins, sem Vildu gefa muni, á basarinn eru góðfús^ega beðnir að hafa sam- band við einhverja af eftirtöldum konum: Jónu, s.33553, Báru s.41478, Sólveigu, s.84995, Unni, s.37903,og Sigrúnu, s.31430. Húsmæðrafélag Reykjavikur Sýnikennsla á grillréttum hefst 8. okt. kl. 20.00 að Hallveigarstöðum. Matreiðslunémskeiðin fyrir ungar stúlkur hefjast 14. okt. Innritun í síma 14740 frá kl. 9—13. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju Heldur basar föstudaginn 10. októ- ber klukkan 20.30. Safnaðarkonur, sem vilja gefa á basarinn, vinsam- legast tilkynnið í einhvern af þess um símum: 50534 (Birna), 51045 (Sigríður), 50781 (Vigdís) 50133 (Sigríður). Elliheimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur I setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ann. Kvenfélag Bústaðasóknar Fótaaðgerðir byrja að nýju í safnaðarheimili Langholtssóknar á fimmtudögum klukkan 8.30-11.30. Tímapantanir í síma 32855. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur félagsins verður hald- inn fimmtudaginn 16.10 kl. 20.30 í félagsheimilinu. Venjuleg aðalfund arstörf. Skemmtiatriði. Kaffi. Kvenfélag Bústaðasóknar biður félagskonur vinsamlegast að gefa kökur vegna Söguskemmtun- ar á sunnudaginn. Tekið á móti kökunum frá kl. 10.30—13.30. Slysavarnardcildin Hraunprýði Hafnarfirði heldur fund þriðjud. 14. okt. kl. 20.30 í Sjálfstæðishús- inu. Rætt verður um vetrarstarfið m.a. jólaföndrið og basarinn. Spil- að verður bingó. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar: Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk byrja aftur fimmludaginn 16. okit. frá 9—12 í Kvenskátaheimil- inu Hallveigarstöðum (gengið inn frá öldugötu). Pantanir teknar í síma 16168, fyrir hádegi. Garðyrkjufélag íslands Haustfundurinn er í Domus Medica kl. 20.30 í kvöld, föstudag. Lit skuggamyndir m.a. frá s.l. sumri (swmarauki). Þrír félagar ræða haustverk í sk: úðgörðum o.fl. I Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.