Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 180® 17 Atvinna Viljum ráða nokkra unga menn, 17—20 ára, til starfa í verksmiðjunni, einnig sendi'svein. H.F. Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði. Veizlur LEIGI ÚT SAL FYRIR FUNDI OG SAMKVÆMI. TEK FERMINGARVEIZLUR. Upplýsingar í sima 18408. Hjúkrunarhona eða Ijósmóðir óskast til starfa að Sjúkrahúsinu að Blönduósi frá 1. nóvember eða síðar. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknirinn. Héraðsiæhnisembætti Héraðslæknisembættin í Breiðumýrarhéraði og Hofsóshéraði eru laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember n.k. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 8. október 1969. Glæsileg 5 herb. íbúðarhæð Til sölu óvenju glæsileg íbúðarhæð 160 ferm. á einhverjum bezta stað í Laugarneshverfi, ásamt 40 ferm. bílskúr með hita, rafmagm og vatni með sérstakri aðstöðu til verzlunarviðskipta. T'l greiria koma makaskipti. Allar nánari upplýsingar gefnar t síma 30851. Hveiti 25. kg., verð út á viðskiptasjöld kr. 325.— MIKLATORGI. Cerið góð kaup n Nýkomnir Karlmannaskór ”7 karlmanna- ódýrt — kr. 699 kven- Vöruskemman hf. unglinga- og barnaskór SNYRTISTOFAN HVERFISCÖTU 50 SÍMI 10658 FRÖNSKU SNYRTIVÖRURNAR FRÁ academie scientifique de beauté ERU KOMNAR; ANDLITSBÖÐ OG SNYRTING. FYRIR bURRA HÚÐ FYRIR HRUKKÓTTA HÚÐ. FYRIR FEITA HÚÐ FYRIR UNGLINGAHÚÐ. FYRIR HEILBRIGÐA HÚÐ FYRIR VANRÆKTA HÚÐ. HANDSNYRTING, FÖTSNYRTING DIATERMÍ HAREYÐING. Fanney Halldórsdóttir snyrtisérfræðingur. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 34., 37. og 40. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 á Nýbýlavegi 51, þinglýstri eign Ásbjörns Péturssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 13. október 1969 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. jurta HAGSÝN HÚSMÓÐIR NOTAR Hafið þið lesið Jón Hreggviðsson, fœðinguna 1. kafla STÆRSTA ÚTBREIDDA POP - BLAÐ í EVRÓPU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.