Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 26
26 MORGUISTBLAÐIÐ, FÖSTU DAGU-R 10. OKTÓBER 1'9>6i9> PRESSULIÐIÐ VALIÐ í GÆR Ungir leikmenn standa þar við hlið reyndra landsliðsmanna 1 GÆR var valið „pressuliðið" sem mæta á tilraunaliði lands- liðsnefndar á sunnudagskvöldið kl. 9 í Laugardalshöllinni. Sá leikur verður síðasta tækifærið til að mynda landsliðið sem mæta á Norðmönnum í tveimur landsleikjum um aðra helgi, en Norðmenn eru nú með sterkt lið og því ákjósanlegir mótherj- ar fyrir ísl. liðið fyrir stórátök- in sem framundan eru varðandi HM í handknattleik. L.ið Jþróttiaifiréttaimainina er iþanmdig: Markverðir: Þorsteiimn Bjönnssom, Fram. Hellgi Gfulðdniumidssoin, Víikimig. Leikmenn: Siigluirðiuir Emainssioin, Fraim. Siguiröuir Jóalkiimisisioin, H'aruikium Jakiob Bemiedilktssom, Val Ágiúst SvavairBsom, ÍR. Ásigledr EHíiaisisiom, ÍR. Ragmiair Jónlsisiom, FH. Bjamnii Jónissom, Vail. Karl J óihammssioin, KR. Geiir Friðgieir.sson, KR. Bemgruir Guðnaisiom, Val. Komnst Tékkor í HM-úrslit? TÉKKAR sigruðu íra í landsleilk í knattspyrnu í gær með þremur mörikum gegm engu. Leilkurinn er liður í undankeppni uim heims- meistaratitilinn. Ladislav Adam- ec sikoraði öll mÖTlk Télkkanna í fyrri hálifleilk. Tékikósllóvakía heif ur nú lokið öllum lei'kjum sínum í 2. riðli undankeppni.nnar og heÆur hreina forystu í riðlinum, en Ungverjar geta náð þeim í stigafjölda, ef þeirn teikst að vinna bæði Dani og íra í siíð- ustu leilkjunum. Staðam í 2. riðli er nú þessi: Tékkóslóvalkía 6 4-1-1 12:6 9 Ungverjaland 4 2-1-1 9:7 5 Danm'örlk 4 2-0-2 5:6 4 írland 4 0-0-4 2:9 0 GETRAUNIR 11 lUyij»v:'k HLUTI 1 ' lu’tLir 11. okt. 1969 1 CvJ X Itunili'y “■ Cryítal < *i’.*.*•'■■-> — Tierby Coveulrý — VWst H-.m * j Eyorl on - - Suuifcrlnnd ' j Miiii. Unin-O - - fj.'WÍnV j N'í'wnvyUc -- f.iyer)>o<)! ' V 1 ' Nott’m For. - w Jían. City riheff. VVcd. — Soutb’ptoa i Stoko —■ Arscnul f ,1- --/■ TötUiniiam Wolvcs Wcst Brom. Xuctis Pctslon — Ldkv-tvr ; X : x' </V", v / /• ••/. Sigurður Einairsisiom veæður fyrirliði þessia liðs, siem eánis og sjá miá er valliið mielð tillláiti til ífauspillis, j'atfmit aem gagmium sikoíta. í liðiiniu ar>u bæðd umigir memm oig liítt neynddr em siem vak ið haifa atlhygli, oig einmiiig ful- trúar himnia eilC.i ag reymdiairi. Það verður gamian að srjá iþassia viðuneiign, sem ölliu ræðuæ um slkipun liamidislMðisijnis í byrjun iþesisia miilkililvæigia vetinar. Lairndisllliðiið Mtur vel út á papp- írnum og reyndist dlável móti Heliais. Nú er það sjá hvemig teíkst að verjast þeim aem nú 'hiatfa síðiastia tækdtfæirilð tiil að 1 „ieika siig inm í lamidisfliiðið." RANGH'ERMT var í gær að Örn Haliisteinsson væri í landsliðinu. Þar var natfn hans sfkráð, en þar átti að standa Einar Sigurðs son FH. IR vann Rvíkur meistara Vals VALUR OC ÍR EFST í MÓTINU ÞRIÐJA leikkvöld Reykjavíkur mótsins í handknattleik karla var á miðvikudagskvöld. Þá varð aðalleikurinn milli lR og Reykja víkurmeistara Vals og þeirri viðureign lauk með sigri IK, 20:18, eftir mjög jafna og oft skemmtilega baráttu. Báru þeir nokkuð af í liði tR, Asgeir Elías- son og Ágúst Svavarsson og skoruðu samtals 15 af 20 mörk- um ÍR. Voru ÍR-ingar vel að sigri komnir í þessum leik og sigurinn hefði allt eins getað orðið stærri. Fram og Víikingur háðu líka jafna baráttu en þó aldrei eins dkemimti'lega, því Framliðið var lélegra en það hefur verið lengi. Þessum leilk laulk með jatfntefli, 11:11. f þriðja leiiknum vann KR lið Armanns, heldur auðveldlega með 11:8 og hafði góða forystu frá fyrstu mínútum, Staðan í keppninni er nú þann ig: Valur 3 2-0-1 48:38 4 ÍR 3 2-0-1 48:41 4 Fram 2 1-1-0 24:23 3 Vífcingur 3 1-1-1 38:42 3 KR 3 1-0-2 34:34 2 Þróttur 2 1-0-1 19:24 2 Árrnann 2 0-0-2 16:25 0 ^ - *■ '""á ■ ■ ■■-?: :■-■■■? : NÚ OC ÞÁ < , " ■■■•! Þetta er Ingemar Johans- son, sem nú að eigin sögn vegur 265 ensk pund (rösk- lega 120 kg.). Hann er 35 ára. Fyrir 10 árum — og 70 pundum — var hann heimsmeistari í hnefaleik- um og leit út eins eg mynd- in að ofan sýnir. ÞROTTUR 20 ARA Blómlegt start hafið á nýjum stað NÝLEGA eru liðin tuttugu ár frá því Knattspyrnufélagið Þrótt ur var stofnað, en það var 5. ágúst 1949, sem stofnfundur fé- lagsins var haldinn suður á Grímsstaðaholti. Á fundinum voru mættir 35 áhugasamir ung ir menn, sem æft höfðu knatt- spyrnu á malarvellinum á Holt- Evrópubikarleikir HÉR á síðunni hefur áður verið sagt frá helztu leikjunum í 3. umferð í keppninni um Evrópu- bikarana í knattspymu. — Hér Firma- keppni GR FIRMAKEPPNI GolfkHúbbs Reykj avíkur lýkur nú á lauigar- dagin.n þ. 11. o»bt., og hefst k'eppn Ln kl. 13,39 á Grafa.rlholtsvelli. Þau firmiu sem nú keppa hatfa áður orðið sigiurvegarar í und- ainráisium, oig er þetta þvi úrslita- keppniin. Lcikin.ar verða 12 holiur misð forgjöf, og hlýtur sigiuiryegairinn farandbikarin'n ásamt eiignargrip að verðlaumum. 200 þús. kr. í vinning? NÚ eru að verða s'íðusitu forvöð að s'kila getraiun'aiseðli vikunnar. Nú starfia gietraunir í hvierri viku. Á það skad bent að hægt er að skila útíylltum seðlum í póstkassa í anddyri íþróttamið- stöðvarinnar í Lauigard'al til há- diegis á laugardögum. Til gamians fyllum við hér út getraiuniaseðil vitounniar. Síðast vann Reykvíkingu.r einn með 11 réttar lausnir og hlaut 172.400 kr. í vinniimg. Vinníngs- uppihæðin nálgasit jafnt og þétt 200 þús. kr. markið. koma úrslit dráttarins í heild. MEISTARALIÐ Dymaimio Kiey — Fioirentinfei Leeds, Emgíl. — Feireincvaffioe, UnigyerjiailandL Vorwárts, A-Berlín — Raiuða sftjiarinlain, Júgösftiaivíu. A. C. Milain, ítaMu — Feijemoord, Spairitak Tnniava, Tékkósl. — Gall'atasaairy, Tyrkiamcli. Celtic, Síkotlandi — Benlfica, Poirtúigal. Lelgiila Varsjlá, PóMiainidi — Stir. Etiemnie, Fralkkliamidi. Stamdiard Lieige, Beligíu — Real Maidrid, SpánL BIKARMEISTARAR OLympique Mairaeilte, Frakki. — Dynaimjo Zaigireb, J'úgösliaivlíiu. Norirköpimg, Sviíþjöð — Schiaiíke 04, V-Þýzkal'amdii. Ramigieris, Sfcotllamdi — Gomák Zatorze, PóTlandi. A. S. Romia, ítaflíu — Eiindhovem>, Hoflílamdi. Goezibepe Izmir, Tyrfldiamdi — Camdiff, Waflies. MaigldJeibiuing; A-.Þýzfciafl.amidli — Afcadiemi, Portúgial. Lierse SK, Belg'íu — Mamchesit'er City, Enigfla.ndí. Levski Spa.ritialk, Búl'gairiu — St. Gailliem, Sviiss. Fyrri leikiimir fama fnacn mið- vilkluidlaigimm 12. nlóvemnfber nlk, og þeir síðairi miilkvifcudaigkm 26. náv. Li,in talin á undan leifca á heimavelli. inu, þar sem nú eru bústaðir pró fessora við Háskóla íslands. Aðal hvatamenn að stofnun félagsins voru þeir Halldór Sigurðsson, fyrrum fiskkaupmaður og Eyj ólfur Jónsson, lögregluþjónn og sundkappi og var Halldór fyrsti formaður félagsins. Fyrstu árin kepptu Þróttarar bæði í Knattspyrnu og handfcnatt leifc, aðallega við stanfsmanna- félög, en árið 1951 verður félag ið aðili að Iþróttasamibandi ís- landis og Þróttur tékuir þátt i fyrsta opinbera kappmótinu sama ár. Fyrsti búningu.r félags in.s var þannig að rnenn mættu í hvítri suninudagaisikyrtunni sinni og stuttbuxum. Tveir áratugir eru efciki langur tími í sögu félags, en Þróttur er langyngsta fcnattspyxnuifélagið í Reykjavíik, Fram, KR, Valur og Vífcingu.r eru öll stofnuð á fyrstu árunum eftir 1900, en svo líður allt fram til 1949 að Þróttur er stofnaður. Enn eru margir félagsmenn starfandi, sem voru meðal braut ryðjendanna bæði sem keppend ur og stjórnarmenn og efldkert annað félag á sögu sína sfcráða jatfn skýrum stöfum, Fyrsti for maðurinn Halldór Sigurðsson fylgist enn með því sem gerist og hefur vakandi auga með vexti og viðgangi félagsins. Halldór var kjörinn heiðursfé- lagi Þróttar árið 1961, og er hann eini maðurinn, sem þann iheiður he.fur hlotið. Á fimmtán ára atf- mæli félagisiras aflhenti borgar- stjórinn í Reyikjavífc, Geir Hall- grímsson félaginu ti.J atfnota nýtt félagssvæði við Njörvasund og er þess slkemimst að minnast, að athatfnasvæði þetta var formlega tefcið í notkun i sumar. Hetfur fé lagið þá verið flutt frá æsku- stöðvunum á Grímisstaðaholtinu og ihafa félagsmenn nú haslað sér völl „við Sundin blá“. Binda Þróttarar miklar vonir við ötfl- ugt félagsstanf á ihinu nýja svæði en það heifur háð starfsemi fé- lagsins á undamförnuim áruim, að vantað heifur aðstöðu fyrir hina margvísilegu félagsstarfsemi og æfingar. Bíða nú mörg verfcefni óleyst og hlaikfcar félagsmenn til að tafcast á við þau, og eru marg ar hendur á lofti, fúsar til að leggja félaginu lið til hagsbáta fyrir æsikulýðinn á nýja félags- svæðinu. Á morgun fcl. 15 býður stjórn félagsins velunnurum sínum og saimstartfisaðilum til fcaffidrykfcju í Átthagasal Hótel Sögu og um kvöldið verður haldið afmælis- hóif fyrir félagsmenn og gesti. Nú verandi formaður Þróttar er Guð jón Sverrir Sigurðsson. Milan sigraði Estudiantes, 3-0 EVRÓPUMEISTARARNIR í knattspymu, A.C. Mila.n, sigruðu í fyrr atavöild Estudianibes frá Arg enitínu með þneraur mörkum geign engu í fyrri leik fól‘aigann,a um be'im,smieistaratitil félagslið'a. Leikurinn fór fram í Mílianó á Ítaflíu og var völilurin'n troðfull- ur álhorfle,ndum, sem sfcemimitu sér vel! Mörkiin skoruðu Sorm,an.i, tvo og Combin, sem A.C. Milan keypti nýl.e.ga frá Torinio fyrir yfir 60 milljóinir króna. Seinmi leifcurdnin fler fr.am í Bulenos Air- es þanm 22. eða 29. þessa mám- aðar. Mörfcim eru elkfki talim í þessum leiíkjum, sam'anlagt, en ef Estiudiemites tekst að sigra i síðari lieilkmium, er álkiveðið að lofcauppgjörið fari fram í Suð- uir-Aimerítou,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.