Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 13
MOHGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUiR 1«. OKTÓÍBER 1099 13 hagnýtt gildi. Hins vegar er fjárfesting í undirstöðunann- sóknum fjárfesting til langs tíma og óvissa ríkir um niður- stöður. Þess vegna taldi hann nauðsynlegt að ræða undir stöðurannsóknir sérstaklega. Halldór gat þess að íslenzk- ir vísindamenn, sem stunda rannsóknir hér heima rituðu oft og edmatt greinar í erlend vísindatímarit. En enginn hér heima hefur áhuga á starfi hans, en samt getur hann orðið frægur maður erlendis. íslend- ingar verða stoltir af þessum landa sínum, en sumum fynd- ist þó að hlutverk undirstöðu- rannsókna annað og meira en auka þjóðarmetnað. En hvers vegna þá undirstöðurannsókn- ir á íslandi? spurði Halldór. Allir virtust saimimiála um það að háskólakennana sé nauðsyn legt að stunda undirstöðurann- sóknir — sagði Halldór, því að annars gæti hann ekki viðhald- ið, hvað þá aukið þekkingu sína og haldið uppi þeirri vís- indalegu kennslu, sem Háskól- anum ber að sinna að lögum. Halldór viðurkenndi þessa skoðun, en lét í ljós að ekkert væri því til fyrirstöðu að há- skólakennari stundi rannsókn- ir sem hafi hagnýtt gildi. Stefnan sé sú að láta háskóla- kennara hafa það litla kennslu, þanmig að þeir hafi tíma til að sinna undirstöðurannsóknum. Halldór sagði augljóst að hag nýtar rannsóknir byggðust á undirstöðunannisóknum, enda er það beinlínis markmiðið með hagnýtum rannisóknum að nýta þá þekkingu, sem fengizt hefði með undirstöðurannsókn um. ísleindingar verða að leggja stund á undirstöðurannsóknir, vegna þess að þeir menn, sem við þær fást eru og þeir menn, sem túlka erlendar rannsóknir á þessu sviði og flytja hana inn í landið. Síðan sagði Haildór að ís- lendingar yrðu að beina rann- sóknum í undirstöðugreinum inn á eða í snertingu við hag- nýt svið, hvort sem þær fara fram við Háskólann eða ekki og við verðum að hafa vakandi auga með því að rannsóknar- stofnanir atvinnuveganina leiti stuðnings í undirstöðurann- sóknum og nýti niðurstöður þeiirra. Þetta fæst ekki með ein hverri yfirstjóm, þetta fæst einungis með samvinnu vísinda- manina, áróðri og skynsamleg- um fjárveitingum. Sú hugmynd, sem virðist hafa orðið ofan á en það er að aðskilja hagnýt- ar rannsóknir og undirstöðu- rannsóknir, er algjör firra. Með því er verið að kippa fót- unum undan hagnýtum rann- sóknum, þær hrapa niður í gæð um, en undirstöðurannsóknirn- ar veslast út af eða afskræm- ast. í lok erindis síns sagði Hall- dór: „Tryggja verður að allar rannsóknarstofnanir leggi fram sinn skerf til tæknimenntunar í landinu. Rannsóknir, kennsla, ráðgjafastarfsemi, allt verður þetta að vera á verkefnaskrá sérhverrar rannsóknarstofnun ar.“ Ráðstefniunni var fr'am hald- ið á þriðjudiaigskvöld. Þá tek fyrstur tál mális Þorvaldur Búa son, eðlisfræðingur hjá Raun- vísindastofin/UBi Háskólans. Ræddi hann um skipuliags- mál og tækniþróun. í upphafi miális siíns sagðd Þorvaldux að allar þróaðar tækniþjóðir beindu maJinafla og fjá'rmagni iinm á rannsóknir og þró- uin verkmenningar. Þær hafa gert sér grein fyrir því, að tækniþráun er grundvöllur hag vaxtar. Þær hafa einnig gert sér grein fyrir því að það er ekki nægi'legt að velimeguin auk izt með nágranraaþj'óðunum. Ef þegniarnir eiga að haldast í landimi verður þjóðiin einnig að standast samanburð hvað iífskjör snísrtir. Algjört slkilyTði þess er þekk ing á lögmálum náttúrumiar. gæði og vöxt stofnunarinnar. Starfstkni eða ráðiniing.artími forstjóra ætti að vera bund- inn við ákveðinm tíma í einu og ættu laiun bans og ráðniing- arakilmálar ekki að mótast af lauinalöguim hins opinbera. Samfara slíkum skipulags- breytiniguim þyrfti ramnsóknar- starfsemin að fá aukið fjár- maign á miilli handa. Ehgiinn vafi er á því, að rekstr- arkostnaðu’r fa'nnsókniarstofn ana miundi auikast, en ég eir likia jafin sannfærðúr um, að af- kost þeirra og gæði starfisem- * innar miuindi auikast það mikið, að það meira en ynnist til baka.“ Lokaorð dr. Vilhjálms Lúð- víksoniar voru þessi: „Ég vii að emdiingu le-ggja höfiuðáherzlu á ábyrgð akkar s=m að rannisóknum staría í þvi að ráða bót á þeim vandamál- um, sem hér bafa verið rædd í gærkveldi og i kvöld. Ég er að vísu ekki jiafin sannfiærður og Guðmundur Einarsson um það, að emgin tregða sé til. Hins vegar er ég jaiflnsannfærð ur um að hægt er að finma leiið ir til að ráða bót á vandaimál- unum. Spurningin er aðeins uim huigkvæmni í að finna leiðir^og saninfæring og starfsþrek til að fylgjia þeim leiðum". Á ráðstefinu SUS um nainn- sóknir og tæknijþróum tókiu margir fleiri til máls: Guð- mumdur Ein.arson, verkfræð- ingur, Sigurður Hallsison, efna ver'kfræðin.gur, Steimgrimur Hermainnsson, framfcvæmda- Stjóri Rannsóknarráðs, Harald ur Ásgeirsson, forstjóri, dr. Sturla Friðriksson, erfðafræð- in.gur, Sigurgeir Þorgrkmsson, r an n sók n aa ðsto ða rmaður, Aðal steinm Sigurðs'son, fiskifiræðing ur, Stefán Arniórsson, jarðfræð ingur, Sveinn Bjömsson, fram- kvæmdastjóri Iðnaðarmála- stofnuinar ísland-s, Helgi Sig- valdason, vélaverkfræðin.giur, Eyþór Einarsson, grasafræð- ingur, Hjalti Einarsson, verk- fræðinigur, dr. Óttar Halldórs- son, verkfræðingur, Björn Kristinsison, verkfræðiingur, Höskuldur Jónsson, viðskipta- fræðingur og Ellert B. Sohram, lögfræðingur, fiormaðuir SUS. Frá ráðstefnu SUS í Tjamar búð á mánudag. — Ljósm.: Kr. Ben. Þorvaldur Búason imu. Við því megum við ekki. Þekkingaröflun er of dýr fjár festing til þess. Að halda þekk- ingunni inini í landinu er of lágt mark — við verðum að gera betur. Við verðum að gjör nýta alla starfsfcrafba þjóðfé- lagsins og það vinnst með skipulagi og aðeinis með skipu- lagi. Síðar í erindi símu sagði Þor valdur Búason: „Það bekur skemmri tíma að hanna og reis'a stóriðjuver, heldur en roemmta sérfræðing, sem veldur þeim verkefnum, sem stóriðjan gerir kröfiur tiL Við stefin.um ákveðið að stór- virkjunum mieð stóriðju í huga, en engiin stefna hefiur verið mörkuð til að tryggj® að nauð synlegur forði af sérhœfðum mónnum sé fyrir hendi í land- inu á hverjum tkna. Það er fyrs-t fyrir frumkvæði Orku- stofinunar að til er áætlun að skipulegri rannsókn á landinu sjálfiu og orkuibúskap þess, sem er forsenda allra frekiari fram- kvæmda. Sem dæmi má nefna að rannsóknir á sjóefna- vinnslu, sem búið er að reka áróður fyrir í miimntst áratug tefst nú vegna þess að ekki er niægi.lega kannað eðli jarðhita svæðisins á Reykjanesi." Undir lok erindis íns varp- aði Þorvaldur fram nokkrum atriðuim, sem bann vildi leggja áheTzi'U á: sérfræðingar eigi að ild að Stjórn stofnana, Rann- sókmarráð sé fjölmennara og hliutur sérfræðrþiklkimgar meiri. Rannsókiniarráð fjalli um skipu lag rannsók.na og fræðslu í raiunvísind'Um, einnig um Há- skóla íslands, þar sem ekki er nein ástæða til að gera svo rmikinm greinarmun á hagnýt- um ramneókmum og grunnrann- sóknuim, í framlkvæmdanefnd sitji menn, sem helgi sig þeim störfum meðam þeir sdtja þar, Rannsóknarráð korni oftar sam an og fjalli uim einstaka tímia- bæra málaflokka í ráðsbefnu- formi. Síðasti vísimdamaðutrinn sem var á frummælendaskrá á ráð- stefnu SUS var dr. Vilhjákn- ur Lúðviikson, efnaverkfræð- inigur hjá Rannsóknarráði. Hann ræddi um erindin, sem flutt höfðu verið á ráðstefn- unni pg sagði hann að sam- nefnari flestra atriða, sem nefnd hefðu verið væri tregða. Tregða sem kermur fr'am í því að við erurni of seinir til þesis að gera breytingar á ríkjandi ástamdi eins og það er hverju simni. Síðan sagði dr. Vilthjálm- ur: „I tækni og vísindum nú á tíimuim eru það skipuliag og frumikvæði auk fjármagnsins, sem miestu ráða um árangur og nytsemi starfseminnar í þesis- um málum og getur hvorugt án hins verið og eru jafin nauð synleg. Ferðiin til tunglsins var gríðarlegt skipulagslegt afrek, en það hefði ekki náð langt ef ekki hefði komið til persónu- legt fruimkvæði fjöida manna í því að skilgreina síðar og leysa verkefnin. Skipulag nægir ekki til að árangux náist, ef frumikvæðið vantar. Ég hef sterkian grun um, að í umræðuirp um skipulagsmál á undianförnuni árum og jafnvel á þessari ráðstefinu höfum við einbeitt okkur of mikið að hreimuim mekaniskum skipu- lagsmiálum, svo sem uim yfir- stjórn, ákvörðunarvald og fuil trúadeilingu með það fyrst og fremst í huiga að ákveðin valda hlúitföil haldist, en síður að því að huig.myn daj arðvegurinn frjóvgist og frumkvæði vísinda mainnanna eflist. Okkur virðist meira sýrnt um að finna á vanda málum „patentlausnir", sem eiga að bjarga öllu þaðan í frá sj álfkrafa". Um ytri skipulaigsatjnði rann sókniarstofnana sagði dr. Vil- hjálmur Lúðvíkson: „Það þarf að stiefna að því að gera stofnanirnar sjálfar ábyrgar fyrir tilveru sinni og þróun og að þessu þarf að stefna með skipulags- og reglu gerðarbreytingum. í fyrsta lagi þarf að gera opinberar rann- sóknarstoflnanir sjálfiráðar um manniráðniinga'r og laiumakjör. Fjöldi starfsliðs þarf að mótast af þörfurn, verkefinavali og Vilhjálmur Lúðvíksson legum lauinamismun. Höfúðkraf an. er auðvitað sú, að menn gsti sinnt sinum störfum óskipt ir. Stjórn og forstjóri ættu að ráða og meta störf sérfræðinga, en förstjóri stofnunar ætti að vera ábyrgur gagnvart stjórn- inni einni um sbarfsemi, starfs- Sú þakking er aftuir skilyr’ði þess að geta tileiinkað sér nýj- ungar á sviði rannsóknair og tækni og aið geta borið uppi notkun þeirra í atvinwu og þjóðHífi. Þessar staðreyiredir þarf varla að telja upp — sagði Þorvald.ur, fyrir sérfræðingum, en þær varða allan atonemn- ing. Þær varða alla þjóðina sem heild. í hinni öru þróun, sem á sér stað á öltum svið- um má engan ttona missa, allt Mk kostar aukið á'tak síðar meir og þá eiinnág aukinn vanda. Hik getur þýtt að við miseum þekkinguna úr land- fjármag.ni stofnu'narinmar. Þær þurfa að geta boðið laun sam- keppnisfær við iðnaðinn og jafnframt launa frumlkvæði og aífcöst sérfræðir.tga með hæfi- Glœsilegur Daf 1968 Höfum til sýnis og sölu mjög fallegan DAF fólksbíl, árgerð 1968, lítið ekinn, hagstætt verð. SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON. Bornavinafélogið Sumnrgjöf Forstöðukonustaðan við dag-vöggustofu Sumargjafar að Hlíð- arenda við Sunnutorg, er laus til umsóknar. Umsóknir sendist til skrifstoíu Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 18. þessa mánaðar. DAGUR LEIFS EIRlKSSONAR Árshátíð islenzk-ameríska félagsins verður haldin að Hótel Borg, föstu- daginn 17. október 1969 kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00. Miðasala í Bókaverzlun Eymundssonar, Austurstræti 18. Verð kr. 600.00, matur innifalinn. Borðpantanir að Hótel Borg föstudaginn 17. október 1969. Samkvæmisklæðnaður. Fjaðrú, fjaðrablöð, 'iljóðktitar, í ma-gar gerðir bifreiða. púrtrör og fleiri varahlutir Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.