Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 16
16 MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTOBER 1069 Nýtt hitunartæki frá ffia/Haj Hafin er framleiðsla á nýju rafmagnsmið- stöðvar-hitunartæki fyrir íbúðir og minni hús. Tækiri eru tilvalin til nýtingar á afgangsorku og þar sem ódýr orka er fáanleg allt órið eða hluta úr því. Tækið er staðlað og fæst ! eftirfarandi stærð- um: 6,0 — 9,0 — 10,5 — 12,0 — 13,5 — 15,0 — 16,5 — og 18,0 kw. Tækið er ferkantað, 30 x 30 cm. og lengd 70 cm Á vinstri hlið að framan er tengikassi með rofum og merkjaljósum, 14 x 14 x 30 cm. 2 stk. 1-J" stútar eru fyrir tengingu víð miðstöðvarlögn. Þyngdin er alls um 30 kg. Tækið er einangrað með steinull og hlífðarkápa utan yfir, tilbúið til tengingar við hitalögn og raflögn. Á tækinu eru segulrofar og 'hitastillar og skipta má álaginu ef þess er óskað, einnig eru merkjaljós er sýna hvort rafspenna er á tækínu öllu, eða hluta þess. Ms. Gullloss fer frá Reykjavík laugardaginn 11. október kl. 21.00 til Þórs- hafnar í Færeyjum, Leith, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Skipið opnað farþegum kl. 19.00. H.F. EIMSKIPAFÉLAG iSLANDS. íbúðir í smíðum Til sölu eru 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir við Dvergabakka. ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan og same'gn inni að fullu frágengin. íbúðirnar afhendast vorið 1970. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni. Öruggur afíiend- ingartími. Vandaður frágangur. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Leitið upplýsinga hjá H.F- Raftækjaverksmiðjunni, Hafnarfirði, og verzluninni við Öðinstorg í Reykjavík. sambúlishúsa „FEBOLIT" filt-teppi úr 100% nylott. „FEBOLIT,( teppin eru ódýr og hafa reynzt mjög vel á stigum. Þessi teppi voru til dœmis valin á öll stiga- hús hjá Framkvœmdanefnd Byggingaráœtlunar í Breiðholti. Ofin lyhhjuteppi úr 100% nylon með áföstum gúmmlbotm, falJeg, sterk og mjög auðveld í þrifi. Wilton teppi úr 100% ull, sérstakJega ofin fyrir stigahús. Undir teppin notum við eingöngu vandað gúmmí fiJt. Við veitum mjög góða greiðsJuskiJmáJa. Með JítiJJi útborgun greiðir hver íbúð afborgun mánaðarJega að svipaðri upphœð og greitt yrði í aðkeypta rœstingu. Hafið samband við okkur, við komum á staðinn, mœium flötinn oggerum samstundis tilboð yður að kostnaðarJausu. Lóðir til sölu Tilboð óskast í 2 lóðir undir parhús og 2 lóðir undir einbýlis- hús á sunnanverðu Seltjarnarnesi, rétt við mörkin milli Reykja- víkur og Seltjarnarneshrepps Lóðirnar seljast ein og ein eða saman. Flestar lóðimar eru strandlóðir. Skipulagsuppdrættir eru til sýnis á skrifstofunni. Ágæt kaup fyrir byggingameistara, sem vill skapa sér verkefni í nokkurn tíma. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. KORATRON pctll rtLUKCI aö pressa !! Já, KORATRON buxur þarf ekki að pressa. Þér setjið þær i þvottavélina og hengið síðan upp, og buxurnar halda sömu skörpu brotunum. Þér sleppið við buxnapressun — og eiginmaður og synir eru snyrtilegri í KORATRON buxum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.