Morgunblaðið - 11.11.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ. URIÐJUDAG-UIR 11. NÓVEMBER 1099
3
Bókmenntahátíð á hálfrar aldar rithöfund-
arafmæli N óbelsskáld sins Halldórs Laxness
NÆSTKOMANDI laugardag
verður haldiiin bðkmenintaihátíð í
Hásíkólabíói í tilefni af hákfirar
aldar rithöfundaraifmælli Nóbels-
verðlaunaslkáldsins, Halldórs
Laxness. Fyrsta dkáldsaga hans,
Barn náttúrunnar, ikoon út fyrir
réttuan 50 árum.
Viniuir Halldórs, slkáldið og
fræðimaðuirinn Jón Helgason
, prófessor í Kaupmiainnahöfn,
; kemur hingað sérstaiklega til að
halda ræðu á hátíðinni, efni
' sjálfvalið.
| Stjórnamdi hátíðairinnar verð-
' ur iÞórarinn Guðnasoin, læflcnir,
STAKSTEIIVAR
Kosninga-
skjálfti í
Kópavogi
Halldór Laxness.
Jón Helgason.
og flytur ‘hann einnig stutt
ávarp á urndan ræðu Jóns Helga-
sonar.
Þorsteinn Ö. Stephensen les
kalfLa úr íslamdslkluiklkunni og
dóttir hans, Ingibjöcrg, les ljóð
eftir Halldór.
Gísli Halldórsison, leilkari, flyt-
ur ritgerð um Islandslklulkkuna
og höfiund hennar, eftir Kristján
Kristján Karlsson.
Karlsson, bóikmenntalfræðing.
Að lokum talar Halldór Lax-
ness.
Aðgöngumiðasala hefst í dag
og verða þeir seldir á fjórum
stöðum, hjá Almenna bókafélag-
inu í Austurstræti, Lárusi Blönd-
al, Helgafelli Laugavegi 100 og
hjá Máli og menningu, Laugav.
18.
Fullt samráð við iðnað-
inn um EFTA
sagði Bragi Hannesson
á borgarstjórnarfundi
BRAGI Hannesson, banka-
stjóri Iðnaðarbankans, og
einn af borgarfulltrúum Sjálf
stæðisflokksins í Reykjavík,
upplýsti í ræðu á borgar-
stjómarfundi sl. fimmtudag,
að á næstunni mætti vænta
frá ríkisstjórninni tillögu að
áætlun um tollalækkun, bæði
af fullunnum iðnaðarvörum
svo og af vélum og hráefnum,
sem iðnaðurinn vinnur úr í
sambandi við þær athuganir,
sem nú fara fram á aðild ís-
lands að EFTA.
Bragi Hannesson benti
einnig á, að gagnstætt því
sem haldið væri fram af sum-
um, hefði iðnáðurinn í land-
inu vaxið verulega á undan-
fömum árum. Það mætti m.a.
sjá af því, að iðnlánasjóðs-
gjald hefði hækkað um 66%
frá 1963 til 1968 miðað við
fast verðlag.
T
A borgarstjómarfundkiuirn
spunniuist nókkrar umræður um
álhrif hugsanlegrar EFTA-aðildar
á iðnaðinn í Reyikjavílk vegna til-
lögu, setm Kristján Benediktsison
(F) flvtti um það miál Bragi
Hannesson sagði að huigsainleg
aiðild að EIFTA væiri milkið mál
fyrir íslenzlkan iðnað og þess
vegna hetfðu samtök iðinaðarins
einimitt frá upphafi fyligzt gaum-
gæfilega með framvindu þess.
Hann vitnalði Sí'ðan 1 bkýnsilu,
sem lögð var fraim á nýafstöðlnu
Iðnþingi en þar -kom iflram, að
Landssambandi iðnaðanmanna
hefði í febrúanmánuði sl. borizt
tilmæli frá iðnaðarmálaráðheirra
og viðslkiptamálaráðherra um að
Landssambandið tilneifndi fiull-
trúa í starfishópa, þar sem sæti
ættu fulltrúar fraimleiðenda og
viðkoimaindi ráðuneyta, er fjöll-
u®u uim vandamál einstakra iðn-
greima vegna hugsanlegrar EíFTA
aðdldar. Yrði verkefni þesisara
stanfshópa að rannsalka tollalkjör
einstakra greina eine og þau eru
nú og Ikymnu að verða, ef genigið
yrði út frá ákveðinni áætlun um
lækkun tolda. Síðan yrðu íkönn-
uð vandamál einstalkra greina og
aðgerðir af þeirra hálfu og hins
opinbera til að auðvelda aðlögun.
Af Ihálifu Landssambands iðnað-
anmanna voru tilneflndir fulltrú-
ar í stanfshópa, sem fjalla um
húsgagnaiðniaðinn, innréttinga-
smíði, netagerð, kex-, kölku og
brauðgerð og prentiðnaðimn. Er
búizt við að þessir starflshópar
skili endanlegu áliti innan fárira
vi'kna.
Bragi Hannesson sagði, að
þetta sýndi glögglega, að ríkis-
valdið hefði lagt áherzlu á að
hafa eamstarf við samtök iðn-
aðarims um þetta mál. Ekki er
verið að tala um hugsanlega
Bragi Hannesson
EíTA-aðild til þess að draga úr
íslenzikum iðnaði heldur til þees
að efla hann, sagði Bragi Hann-
estson. Iðnaðurinn hefur vaxið á
undanförniuim árum, þótt hinu
gagnstæða sé haldið flnam. Árið
1963 nam á'lagt iðnlánasjóðsgjald
á landinu öllu 11 milljónum
króna en iðnlánasjóðsgjald er
lagt á sama stofn og aðstöðu-
gjald. Árið 1968 var álagt iðn-
lánasjóðsigjald 'bomið upp í 26.9
millj. eða hafði hækkað yfir
145%. Ef miðað er við faist verð-
lag hefur álagt iðnlán asj óðsgj ald
Framhald á bls. XI
GULT BflUTT GRÆNT
og margir fleiri litir
Borð og stólar
í eldhús og
stofur
it-»ö!firr.
I I
T"
T"
' ee iií
Siml-22900 Laugaveg 26
Svo virðist, sem kosninga-
skjálfti hafi þegar gripið um
sig meðál Framsóknarmanna í
Kópavogi. Fyrir nokkrum dög-
um birti Framsóknarblaðið
tveggja síðu viðtal við einn
helzta forsprakka sinn í Kópa-
vogi og á sunnudaginn var við-
talinu fylgt eftir með lofgerð í
leiðaradálki blaðsins um stjóm
Kópavogskaupstaðar, undirrituð
af einum var ab æ jarf ul 1 tr ú a
Framsóknarmanna í Kópavogi.
Astæðan fyrir þesisum kosninga-
skjálfta er tvíþætt. Annars veg-
ar hatrömm iruibyrðis átök Fram
sóknarmaima og hins vegar ótti
við úrslit kosninganna í vor.
Helztu ráðamenn Framsóknar-
fiokksins í bæjarstjóm Kópa-
vogs munu hafa farið halloka
að undanförnu í togsti-eitu inn-
an Framsóknarfélaganna þar og
er bersýnilegt, að þeir eru nú
famir að hræðast - stöðu sína í
kosningunum í Kópavogi næsta
vor.
Allt
niðurgrafið!
Framsóknarmenn eiga að von-
um erfitt með að benda á þær
framfarir, sem orðið hafi í Kópa
vogi undir sameiginlegri stjóm
þeirra og kommúnista síöustu 8
árin eða svo. Þeir vita sem er,
að þær framfarir er ekki hægt
að sjá, ef farið er um þennan
stærsta kaupstað landsins utan
Beykjavíkur. Þvert á móti blasa
alls staðar við verkefni, sem
ýmist hefur ekki verið hreyft
við, eða er ólokið. Og hvað sikal
þá taka til bragðs? Það er ósköp
einfalt. Þeir segja að allar fram-
farir í stjómartíð þeirra séu
grafnar í jörðu, hoiræsi og vatns
leiðslur! Þess vegna geti Kópa-
vogkbúar að vísu ekki séð hvað
hafi verið gert fyrir útsvars-
greiðslur þeirra en það sé þama
niðri í jörðinni. Hætt er við að
J það reynist Framsóknarmönn-
um og kommúnistum harla erfitt
J að sannfæra fólk um, að skyn-
' samlega hafi verið á málum
haldið með þessum hættL
Það er lika önnur ástæða fyrir
þessum ótta Framsóknar. Stað-
reyndin er sú, að ailir helztu
bæjarfnlltrúar Framsóknar-
! manna og kommúnista hafa rað-
! að sér á jötuna hjá bæjarfélag-
inu. Það er lífsframfæri þeirra,
sem er í veði. Helzti forustu-
maður kommúnista er jafnframt
forstjóri strætisvagnanna og
helzti forsvarsmaður Framsókn-
armanna er jafnframt bæjar-
verkfræðingur. Til skamms tíma
hafa svo báðir þessir memi setið
í bæjarráði og sem bæjarráðs-
menn fjaliað um störf sín sem
embættismanna. Eitt sinn þegar
bæjarstjóm Kópavogs fjallaði
um reikninga kaupstaðarins
keyrði þó um þverbak. Allir
bæjarfulltrúar meirihlutaflokk-
anna, sem samþykktu reikning-
ana voru með einum eða öðrum
hætti starfsmcnn bæjarfélagsins
og höfðu sem slikir hagsmuna
að gæta. Slíkt hefur ekki gerzt
í öðru bæjorfélagi á tslandi svo
vitað sé.
Breytinga þörf
Sú staðreynd, að Framsóknar-
blaðið hefur þegar byrjað kosn-
ingabaráttuna, sýnir, að meiri-
hlutiim í Kópavogi óttast um
sirm hag. Og það er ekki að
ástæðulausu. t Kópavogi er
breytinga þörf. Þar þarf að
koma til styrk meirihlutastjóm
eins flokks og Sjálfstæðisflokk-
nrinn er eini flokkurinn sem
getur veitt Kópavogi þá styrkxi
stjóm.