Morgunblaðið - 11.11.1969, Page 5

Morgunblaðið - 11.11.1969, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1969 5 Alþjóðlegar rannsókn- ir á hafsbotninum Eftir Evan Luard þingmann Verkamannaflokksins í Oxford Ráðstefna um rannsóknir og hagnýtingu auðæfa á hafsbotni var sett í New York 11. ágúst siðastliðinn. Þessi ráðstefna er haldin á vegum Sameinuðu þjóð anna og sótti Gunnar Schram hana fyrir íslands hönd. Blaðið „Times“ birti grein um þessi mál sama daginn og ráð stefnan hófst og verður hún birt hér lítið eitt stytt. í dag, 11. ágúst hefst fundur í New York, þar sem taka á ákvarðanir um nýtingu mikils hluta náttúruauðæfa heimsins, þ.e.a.s. kolvetni og málma á hafs botai. Þótt atoieoruiinigiur virti aJl- mikið um þessi mál, hieifur ein- kennilega fátt verið ákveðið í þessu sambandi hinigað til. Það var fyrst haustið 1967, að fulltrúi Möltu á þingi Sameinuðu þjóðanna lagði þetta mól fram til umræðu og þá var skipuð nefnd til þess að rannsaka mál- ið. Nefndin komst ek'ki að nein- um qiðurstöðum og var þá kos- iin öniniur nefnd á síðasta Alls- herjarþingi og henni falið að reyna að koma með einhverja lausn. Verkefnið sem nefndinni var falið að leysa er margþætt, en helztu atriðin eru þessi: Að velja hentugan tíma til þesis að hefja rannsóknir á hafsbotnin- um. Að finna réttar aðferðir til hagnýtingar þeirra auðæfa, sem þar eru og einnig var nefndinni falið að sjá út hvernig auðæfin kæmu heiminium að sem mestu gagni. Að þeesum málum vann nefnd in allt síðastliðið ár og kemur nú aftur saman í dag, 11. ágúst. Verkefnið er margþætt og hefur því verið skipt niður milli ým- issa ráðstefna til þass að létta á nefndinni. Hernaðarleg hlið málsins er nú t.d rædd á af- vopnunarráðstefnunni í Genf. Er það sú hlið málsins, sem hvað mesfum deilum veldur, því vegna kafbátaflota þeinra og á sama hátt óttast Sovétrikin Vesturlönd af sömu orsökum. Bandaríkin hafa lagt fram til- mæli um bann á notkun stór- virkra eyðingartækja á hafs- botni, en hins vegar eru þau á móti takmörkunum á varnarað- gerðum gegn notkun þessara tækja. Vilja Sameinuðu þjóð- irnar friðun alls hafsbotnsins, en ef til vill væri hægt að fall- ast á tillögu Kanada um að hver þjóð hafi rétt til hernaðarlegra tilrauna á sínu eigin landgrunni, en hvergi annars staðar. NÝ SJÓNARMIÐ Nefndin, sem hefur séð um rannsóknir sjávarbotnsins hefur fjallað um hættu á mengun sjáv arins og mun það mál verða rætt ítarlega á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem mun koma saman árið 1972. Einnig á að taka fyr- ir lagalegu hlið málsins og þá spurningu hversu mikinn hluta landgrunnsins þjóðirnar geta helgað sér. Fulltrúi Möltu hef- ur lagt fram tillögu þess efnis að landgrunnið Skuli miðast við 200 mílna dýpt og ákveðna fjar lægð frá ströndu. En meginvandamálið hlýtur þó alltaf að vera hvernig stjórn inni skuli hagað. Hvers konar al þjóðareglur eða stjórn á að setja í sambandi við hagnýtingu sjávarbotasins? Þetta vandamál verður aðallega rætt á fundin- um, sem er nú að byrja. Það er talsverður fjöldi reglu gerða, en þær eru allar óljósar og engin sltýring gefin á þeim. Menn álíta, að enginn ráði yfir hluta af hafsbotninum og enginn megi kasta eign sinni á hann. En spurningin er, hvort þetta feli í sér, að enginn megi hagnýta sér þau auðæfi, sem þar Ibunna að finnast. Ber finnandanum eignar rétturinn, eða á að skipta hafs- botaiinum jafnt milli þjóðanna? Eða ættu þau lönd eða fyrir- tæki sem vilja hagnýta sér hafs botninn að borga eins konar aðstöðugjöld í alþjóðlegan sjóð? ALÞJÓÐLEGIR HAGSMUNIR Hér eru þjóðarhagsmnnir í veði. Þjóð eins og Bandaríkin, sem býr yfir nægilegri tækni til að notfæra sér auðæfi hafsins vill sem minnst eftirlit með hafs botninum Hins vegar er lönd- um, sem styttra eru komin, um- hugað um að ströngu eftirliti sé komið á. Þessi lönd leggja mikla áherzlu á það, að hér sé um að ræða sameiginlegan arf til alls mannkynsins. Nefndin hefur íhugað hvort nægjanleg væri einföld gkrá- setning þeirra, sam vilja hagnýta sér sjávarbotaiinin eða hiröirt nauðsynlegt sé að veita lejrfi frá alþjóðanefnd. Fæstar þjóðir mundu sætta sig við einfalda sikráningu, heldur virðist vera þörf á kerfi ekki ósvipuðu því sem notuð er í Norðursjó. Þar er botninum skipt í ákveðin svæði og leyfi veitt fyrir hverjum hluta eftir sérstöku kerfi, sem grundvallaðist á þeim tilgangi, sam leyfið er fengið í. Eftirlit yrði að hafa með þvi að svæðin væru nýtt á viðeigandi hátt. Aðs'töðuigjöldin þyrftu ekki að vera há til að byrja með, meðan verið er að rannsaka svæðið, en mættu hækkia síðar til þess að tryggja alþjóðlegan hagnað. ÖRYGGISRÁÐSTAFANIR Nauðsynlegt ea- að hafa eiftir- lit með hvort fullkomins örygg- is er gætt í sambandi við meng- unaThæbtu og annað. Alþjóðaeftirlitið gæti notað eða látið nota eitt svæðið í sdna þágu. Það væri fullkomlega í anda alþjóðastefnu. Bretland er svo heppið að eiga stórt landgrunn, sem það má hagnýta sér samkvæmt gömlurn reglugerðum, Bretland er þvi í þeirri aðstöðu að geta verið hjálpsamt við að koma á alþjóða nýtingu. Sér í lagi þar sem það hefur lýst því yfir að það vilji auka aðstoð við þróun landa og eflingu alþjóðasamstarfs. Þess vegna eru miklar vonir bundn- ar við stuðning Bretlands, við til lögu nefndarinnar um alþjóða- jrfirráð hafsbotnsins. Nú þegar er til alheimsþjón- usta, t. d. fjölmiðlun og veður- upplýsingar. Hafsbotninn gæti orðið fyrsta alheimsgróðafyrir- tækið, rekið af öllum þjóðum heims til ágóða fyrir alla íbúa hans. Sveinbjöm Dagfínnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11. - Sími 19406. Baðmottur Amerísku baðmottumar eru komnar aftur í fjöl- breyttu litavali. J. Þorláksson & Norðmann hf. SNJÓSLEDAR Vér höfum náð einkar hagstæðum samningum við A/B Westeraasmaskiner í Svíþjóð, og getum nú boðið hina lands- kunnu SNO-TRIC snjósleða, gerð SC-12, með 18 hestafla vél, fyrir aðeins kr. 89.800,00 með söluskatti. Sleðarnir komast á mikla ferð og og eru léttbyggðir, vega aðeins um 135 kg. Þetta tilboð gildir til 25. nóvember. Eftir þann tíma getum vér ekki ábyrgzt sama verð. Pantið því strax. MSGIobusf VÉLADEILD - LÁGMÚLA 5 - REYKJAVÍK 3ja herbergja íbiíð með bilskúr Til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi við Skólagerði, Sérinngangur og sérhiti. Bílskúr fylgir. Getur verið laus fljótlega. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63, sími 21735. Eftir lokun 36329, liikllM OPP D« JÓLALEIKFÖNG OG AÐRAR JÓLAVÖRUR. Innkaupastjórar hringið ! síma 84510 eða 84511 og við náum í yður bæði að degi og kveldi til. INGVAR HELGASON, heildv. Vonarlandi, Sogamýri. Skipulag og starf Sjálfstæðisflokksins Miðvikudagskvöld 12. nóvember verður flutt annað erindið í ofangreindum erinda- flokki í Félagsheimilinu Valhöll við Suður- götu kl. 20.30. Erindi flytur: HÖRÐUR EINARSSON um hverfaskiptingu og nýtt skipulag í Reykjavík. Heimdallarfélagar fylgist með starfi og uppbyggingu Sjálfstæðisflokksins. STJÓRNIN. SKÁTMIN auglýsir Skótabeitin komin Anorakkar í miklu úrvali. Peysur til tækifærisgjafa. Skíði, skíðabindingar, vasaljós og m. fl. Póstsendum. SKÁTABÚÐIN Snorrabraut 58. VELJIÐ LITINN VIÐ LOGUM HANN A MEÐAN Þ'ER BÍÐID I 2800 litir! MALARINN GRENSÁSVEGI 11.SÍMI 83 500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.