Morgunblaðið - 11.11.1969, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 11.11.1969, Qupperneq 26
26 MORGU’NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAG-OR 11, NÓVEMiBER 106© Fram byr j ar y el — sigraði Hauka með 15 mörkum gegn 13 — frábær markvarzla í»or- steins réð mestu um úrslitin EKKI verður annað sagt, en að [ á metunum að Þorsteinn Bjöams- Fram hafi fengið sannkallaða | son stendur sig nú jafnvel betur óskabyrjun á íslandsmótinu í | en ncnkferu sinni fyrr. Varði hann handknattleik. Þeir hafa þegar , hvað eftix annað meistaralega í yfirstigið 2 af örðugustu hjöllun- þessum lei'k, og það á þýðingar- um, sigruðu Hauka á sunnudags- kvöldið með 15 mörkum gegn 13 og áður höfðu þeir sigrað FH með einu marki. Þessi vel- gengni kemur til með að vsrða Fram notagott vegamesti, því reynslan hefur sannað að miklu hefur varðað hvernig liðum geng ur í upphafi móts. Leifeurinn við Haufea á sunnu- daginn var mjög jafn og hefði raunar eins getað endað með sigri Haufeanna eða jafntefli. Það var efeki fyrr en á síðustu mín- útunum, eftir að milkil harfea og los haifði komið í leikinn, að hin- um leikreyndairi iiðsmöninum Fram tófest að tryggja sigur liðs sáns. En þessi leiíkur sannar, svo efeki verður um villzt, að Fram- arar eru nú af íkrafti að hefja sig upp út þeirn öldudal sem liðið var í sl. ár. Samspil eldri og yngri leilkmanna vair með ágæt- um, ag einnig reyndlist þungt Búlgarar í HM FÓLVERJAR feiamiu mofelku/ð á óvairt er þeár uinmu Búligiaua í umidiainlkepipiná HM í feniattspymnu á suininudaig mieð 3:0. Siíkutm 9tór siiglrl Sbafði emiginm (búizit við. Það fyíllgir frðtitáinmi alð Chámm reymidd mliðlhierji Búlgama, Aisipar- udhiov, 9á er Ihiétr var á feirð mieð Lervská Spariak, var efefei miað í leikmum, Allmlenmit er þó búizt við aið Búlgiairar kom/iisit í lotoalkeippndmia, því þeár eiiga eftir 'hedik við Lux- emlbomg, létitlaista iliðlið í miðlllinum. Sttialðam í miðHmum er mú: PóQillamid Búigaría Boltenld Lukeimlbang 6 4 0 2 19:8 8 5 3 11' 9:6 7 6 3 1 2 9:5 7 5 0 0 5 3:21 0 miklum augnabflikum. Haukar léku emgam vegimn eins vel í þegsum leáfe og á móti KR- ingum á dögunum. Virtust leik- mennirnir flestir yfir ság spennt- ir á tauguim og ragir, sérstaiklega í sólknaraðferðum. Línuspilið sem lönguim hefur verið eim af sterfeustu hliðum liðsdmis var einn ig mofelkuð í molum. Líinumemm- irnir stóðu í einum hnapp í miðj unni, og auðveldaði það Fram vamaraðgerðimar. Mifeil harfea færðist í leikinn undir lolkin og voru þá þrír leife- menm reknir af velli, fyrir emdur tekim brot. Notuðu Framaram- ir sér til hins ítrasta að tefja í tiledmi brottvíisunarinnar og voru það mistök hjá dómurumum að láta efeki stöðva klukkuna, meðam sfappið fór firam, Leifeurinm gefefe þainmig fyrir 9ig, að Fram slkoraði þrjú fynstu mörfeiin. Fyrsta martkið skomaði Björgvin, en síðan skoruðu Ing- óltfur og Axel. Þegar 7 mínútur voru af leife akoraði Viðar svo fyrsta mark Haukanna, en Björg vin svaraði á sömu mímútu með g'læsilegu marki af lámiu, Næstu 23 mínúturnar skoruðu Fram- arar svo aðeins tvö rnörfk, emda varði Pétur Jóalkimssom af stakri snilld, m.a. eitt vítaJkaist frá Ing- ólfi. í háiltfleik höfðu Haiufear jafnað, 6:6, og á sáðustu sekúnd- um leilksins voru Framarar sannarlega heppnir, en þá dans- aði 'kmötturinm hvað eftir amnað á marfelíinunini. í síðari hálfleik hafði Fram svo löngum fruimlkvæðið, en er þrjár mínútur voru til leifesioka, | stóðu leikar jafnir, 13:13. Upp- ' hófst þá mikill sflagur og brott- I vikningar af velli. Þeir Ingólfur I og Guðjón nýttu vel leálkreynslu sína og slkoruðu tvö sáðustu mörfe : leiíksinis, em Haiukar áttu þó mögu 1 leáfea á að jafna, em vítakast ÞórðaT lemti í stöng og Þorsteinn varði glæsilegt lokaskot þeirra. í liði Fram átti Ingólifur Ósk- ( ansson beztan leik — sinn bezta í langan tíma. Stjórnaði hanm lið inu af festu og brást hárrétt við þegar mest á reyndi. Þá átti Björgvin einnig ágætan ieik og skoraði falleg mörk af línummi. Um þátt Þorsteins Bjömssonar hefur áður verið fjallað, og er vomamdi að honium takiist ©ims vel Framhald á bls. 27 Hér er Þorsteiim ásamt Karli fv. þjálfara sínum með Islandsbik- arinn. Þorstcinn og Sigurður koma inn í landsliðið - leikið við Austurríki um helgina TVÆR breytingar verða gerðar á íslenzka landsliðinu er leikur við Austurríkismenn á laugar- daginn, frá því sem var í leikj- unum við Norðmenn á dögun- um. Þorsteinn Bjömsson kemur aftur í markið og Sigurður Ein- arsson kemur í stað Einars Sig- urðssonar. Verðuir isle’nzika lamidisl'iðáð þvá þanmig skipað: Markverðir: Þorsbeinm Björ’nissoni, Fram (28) Biirigir Fi'n'niboigaisom F.H. (3) Aðrir leikmenn: Imgóifiur Óskainsson, Fnam (32) Valur mun blanda sér í baráttuna um titilinn ÞAÐ er greinilegt að Valsmenn I lið þeirra sennilega sjaldan ver hyggjast blanda sér í baráttuna ið jafnbetra en nú og líklegra til um efstu sætin á íslandsmeistara afreka. Valsliðið hefur jafnan mótinu í handknattleik. Hefur | þótt efnilegt á undanfömum ár- um, en botninn hefur oftsinnis dottið úr leikjum þeirra, þegar liðið hefur á keppnistímabilið. En nú virðast Valsmenn ákveðn- ir í að Iáta slíkt ekki henda sig aftur. Einkum vekur það at- hygli hversu vömin hefur verið skipulögð, en hún hún hefur oft verið v-eikasti hlekkur liðsins. Ú'Pslit í leife Vals og Vííkings á sunnudagsflcvöldið var öruiggur sigur Vallls 21 marfe gegn 15. Böfðu Vaismeinn frumkvæðið í leilknium allt frá upplhafi, og spurningin var jafnan uim hvað Framhald á hls. 27 Bjarni Jónasion, Val (8) Bjöngvim Bjargvimssion, Fram (7) Eimar Magnússoni, Vífeiingi (12) Geár Halllsteinissomi, FH (25) Óiaf'ur H. Jóneson, Val (10) Sigunbergur Sigstoinisision, Fram (13) Sigu'rðiuir E’inia'rsison, Fram (32) S'tieiflám Jómsison, Haiulkiuim (13) Vi'ðar Símonanson, Haiukiutm(5) Fyriirliði liðlsiins verður Iinigólf- ur Óskarsson og liðsstjóri oig þjálfiari H'iíllma'r Bjöinneson. AustiuxTÍIkismienm miuiniu kioma till l'amdisinis aðifaramótt fös'tiudaigs og Iteáíka þeir 'hiér tivo laindis'fcifei, þanm fyrri á Laiugardaigimin kl. 15.30 og siíðari leikimm. á siummiu- daigimn kl. 15.00. Er fyrri leik- urinm liður í unidanta:ppni heiims mieisfcainafe'eppniininar í hamidkniatt leik, sem finam á að fana í Prakk lanidi í mairz n.fe. E.r því mikdð í húfi iað ®á fcifeiur vinmiiist, og telja miangir að £slendiiingar verði að vinma teiikinm með 5—8 miarfeia miun á heimaivelll'i, tlil þess að eiiga möguleika á því .að kom.- aist í aðailtoeppniin.a. Þetta verða fynstu la.nidisilli'ik- . Framhald á hls. 27 12 réttar lausnir I Þrumuskot Astle varð Reykvíkingur hlaut 224.200 kr. Everton að falli UM HELGINA kom fram í fyrsta simn í sögu endurreistra getrauna á fs’andi seðil með 12 réttum I.ausnum. Var það Reykvíkingur þekktur meðal íþróttaunnenda sem seðilinn átti, en nafn hans fékkst ekki uppgefið í gær. Hann fær vinn inginn því óskipt.an — og tekur innan tíðar á móti ávísun að upphæð 224.200 kr. — skatt- frjálsri. Einfalt raðakerfi eins og hér er eitt notað er töluvert erfið- ara til vinnings en margfalt raðakerfi, nema menn noti marga seðla og er kostnaður- inn fijótur að hækka við þátt- tökuna, en vinningsvonir cng- an veginn örugg.ar — nema heppnin sé með. Hinn ungi Reykvíkimgur sem fyrstur fær „fullt hús“ hlýtur jafnframt hæsta vinn- ing sem einstaklingur hefur hlotið hjá Getraunum. Einu sinni hefur vinningsupphæð- verið hærri cða rúml. 250 þús. kr. í 4. viku Getrauna en þá skiptist upphæðin milli tveggja með 11 rétta. Nú voru 8 með 11 réttar lausnir og má að vonum telja að þeir hafi verið harmi slegn- ir er nú í fyrsta sinn fannst seðill með 12 réttum. EVERTON tapaði fyrir West Bromwieh Albion, 0-2, og er þetta fyrsta tap Liverpool-fé- lagsins síðan það tapaði í Derby 6. sept sl. Everton hefur þó enn þægilega 6 stiga (32 stig) for- ystu í 1. deild, en mcistaramir frá Leeds eru nú í öðm sæti með 26 stig. Leeds vann 4-0 á heimavelli gegn Ipswich. Liver- pool, sem tókst aðeins að ná jafntefli á heimavelli gegn Wolv erhamton, 0-0, er í þriðja sæti með 25 stig. Jeif Astle skorialði gfliæálliegt miaiife í fyrri hállfllieife fyrir West Bromwich igieign Everton, viim&tiri- fótar þruimiuisk'ot alf 25 meitina færi, sem Goirdion WeiSt í miarki Eveirtoinls fenatfðd enlgiin tök á a® verjia. Disk Kryzzidki bætti öðiru við í síðairá bállfflteiik fyrir Ailbion. Fyrir Leeds skoruðú Jclhirmiy G-ifllels, Mick Jones, Nor- mian Huinter oig Ed'die Gnay, tvö í h'Voriuim hiáflffilleik. Lainidsiiðs- mieniniir'nlir Oofllin Biefll fyrtir Man- chester City ag Gaoff Hiurst, West Ham vanu eimndig é miarka- listanium á fllaiuigiairdiaiginn. Arsen- al kom niafekiuð á óvairt rrueð sín- uim sfcómsigri igcigtn Derby County, en þetta er stænsta tap Derbys á þessu 'lteiklári. Öilil mörkiin voru dkaruð á 21 miínútu llenkikiaifla í síðari (h'állfieik ag Jon Samimels átti ,'tivö þeiiinrta. Únsilit um heflginia urðlu: Arsenial — Detrlby 4-0 Ooveimtry — Manch. Utd. ' 1-2 Leisds — Ipswich 4-0 Liiverpoal — WoCives 0-0 Mairudh. C. — Soultlhampfcon 1-0 NiewoaiStle — Suimd'erliainid 3-0 Not'.m. Fareist — Tottenham 2-2 Slhieiflfieflid W. — Cheilseia 1-3 Sbotoe — Buirinúley 2-1 West Bxiam. — Eveútian 2-0 West Haim — Cryistai Pafliace 2-1 Birimiinlglhjam — Swimdion 2-0 Biiadkiburin — B'odlton 3-1 Bilackpooil — Leicester 1-1 Brástol C. — Aston Viflfla 1-0 Hu'll — Prea'.ian 3-1 Middilleislbrio — Chairllton 2-0 Miliwiafll — Wafffiond 1-0 Narwidh — HuddensfieW 1-2 Oxffio'rd — CarCliisl'e 1-0 Poirltsmiouith — Cairdiffif 3-0 QPR — Shieiflfieflld Utd 2-1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.