Morgunblaðið - 11.11.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.11.1969, Blaðsíða 13
MOROUN'B.LAÐIÐ, I>RIÐJUDAGU!R 11. NÓVEMiRER 106® 13 . Bridge AÐ LOKNUM átta uimiferðium í aðalikeppni utm meistairatitil Bridgefélags Reykjavíikur er staða 10 efstu para þessi: A riðill: 1. Einar Þorfinnsson og Jakob Ánmanngson 154 stig 2. Jón Arason og Sigurður Helgasom 125 — 3. Hjalti Elíasson og Ásmun d ur Pálsson 91 — 4. Hailla Bengþórsd. og Kristjana Steingr.d. 89 — 5. Jón Hjaltason og Örn Amþórason 86 — 6. Símon Símonarson og Þoirgeir Sigurðssom 67 — 7. Guðm. Pétursson og Guðl. R. Jólhain'nsson 60 — 8. Benedikt Jóhannss. og Jóhann Jónsson 55 — 9. Edda Svavarsdóttir og Guðjón Jóhannason 55 — 10. Eggert Benónýsson og Stefán Guðjohnsan 35 — B riðill: 1. Ása Jóhannsdóttir og Lilja Guðnadóttir 161 stig 2. Gunnair Sigurjónss. og Skúli Thorairensen 119 — 3. Reiimar Siigurðsson og Ólafur Gíslason 118 — 4. Bragi Björmsson og Þórður Sigfússon 89 — 5. Guronar Þoúkelsson og Erla Eyjólifsdóttir 69 — 6. Ragnar Halldórsson og Vilhj. Aðalsteinsson 56 — 7. Ailtfreð Alfreðsson og Guðm. IngóMsson 54 — 8. Svavar Ármannss. og Eysteinn Bjömsson 51 — 9. Sigrún ísaksdóttir og Sigrúin Ólafsdóttir 32 — 10. Hjálmar Hjálmarsson Þórarinn Sigþórssoe 9 — Nsestu fjórar umferðir verða spilaðar í Domus Medica mið- vi'kudaginn 12. nóv. n.k. Takið eftir Vantar iðnaðarhúsnæði á jarðhæð í Austurborginni um 150—200 ferm. með góðu athafnarsvæði utan dyra. Tilboð sendist blaðinu fyrir 15/11. '69 merkt: „100x100". Fiskiskip Til sölu fiskiskip af ýmsum stærðum og gerðum. Höfum kaupendur að góðum 100 tonna báti strax. SKIPASALAN Tryggvagötu 4 — Sími 25450. Viðtalstími kl. 5—7. Skipstjórnr - útgerðarmenn Framleiði þorskanetasteina. Merki ef óskað er. Steina og pípugerð Álftaness, sími 50765. Ríkistryggð skuldobréf óskast. Hagstæðara verð en verið hefur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. HÖFUÐ- OG HEYRNARHLÍFAR - Viðurkenndar af ÖRYCCISBFTIRLITI RÍKISINS — Heyrnarhlífar Hlífðarhjálmur Ullarhúfur undir hjálma. Verð mjög hagstœtt — HEILDSALA DYNJANDI SF. Hjálmur með heyrnarhlífum - SMÁSALA SKEIFAN, Reykiavík Sími 82670. «3 Niu rauðar rósir... væru tilvalin gjöf handa sérhverri húsmóður. En rósir standa ekki lengi, því miður. Á hinn bóginn eru skýrir litir og hvítari áferð OXAN þvottarins óendanlegur ánægjuauki fyrir allar hús- mæður. OXAN lágfreyðandi þvottaefni er gert fyrir konuna, sem hefur ánægju af rauðum rósum og fallegum þvotti. LÁGFREYÐANDl ÞVOTTAEFNI JAFNGOTT í ALLAN ÞVOTT. oxan HF.HREiNN NÝJAR SKÓSENDINGAR Finnsku leðurstígvélin komin, einnig götuskór og samkvœmisskór Enskir karlmannaskór SÓLVEIG Laugavegi 69 — Hafnarstrœti 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.