Morgunblaðið - 11.11.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.11.1969, Blaðsíða 28
Stórviðri vestra og nyrðra Snió- Bóndi varð úti í Skagafirði — Hundur vísaði á lík hús- bónda síns Sa(u'ðár,gkróki, 10. ruóvember UNDANFARNA sólarhringa hef- nr versta veður gengið yfir norðanverðan Skagafjörð — norðan hvassviðri með snjó- komu, og hefur þetta óveður kostað eitt mannslíf. Fundu menn úr slysavarnadeildinni hér nm hádegisbil í dag lík Ásgríms Guðmundssonar, bónda á Þor- bjargarstöðum í Skefilsstaða- hreppi, sem saknað hafði verið frá því á sunnudagskvöld. Hafði hann orðið úti. Náraairi tildrög voru þaiu, að um hádegisbiflið á sunniudag fór Aggrímiuir að hiuga aið kindum fram á Laxárdall. Fór haran í bifreið fram á Laxárbrú, ein yf- irgaf haina þair. Þegatr Ággrímiur bom etoki til balka ákvað faðir hainis, gem er á áttræðisaldri a@ Börn brutust heiðina AÐSTANDENDUM tveggja bama á Þingeyri — 11 ára drengs og 10 ára telpu — brá heldur en ekki í brún siðla á Igugardag, þegar hringt var frá Auðkúlu í Amarfirði, og þeim tjáð, að bömin væru komin þar fram eftir að hafa brotizt ein síns liðs yfir Hrafnseyrarheiði. Höfðu þau verið 6—7 tíma á leiðinni. Foreidrar bainn.a,nn,a vissiu etoki betur en bömin væru að l)eik með jatfnöldr- um gínum í þorpiniu, ogþeirra var því eikki saiknað. Drenig- uirinn hafði hiine vegar verið í eveit að Auðikúliu, og viirð- ist svo, sem honum hafi fuind izt það heillaráð að heifl&a uipp á húsráðendur þar, og tekið teiipiuina með sér sem ferða- féflaga. Til að kom ast tii Auðkúlu þurftu bömm að fara yfir Hrafniseyrarheiði, en þar er hin mesta ófærð, og má geta þess, að enm hafa men,n ekki treyst sér til að seekja þangað jeppaoa tvo og veghetfiilinn, sem sjö Dýrfirðdngar urðiu að yfirgtefa í sl. vitou er þeir voru að leita að manni á heið- infni. Kafaldsmiuiggia vair í byggð þeninian dag, og mikil ótfærð þar á iláigllieindi. ein ermiþá mieiri upp á heiðinni og hvass- ara. Börnin vom einungis kflædd tiil leilks, ein svo virðist sem þaiu hatfi toomið við í sæflu hiú&i á heilðinni, ag faitað sig betur. Kumimugum þykir hin mesta furða og raunar hin miesta miidi að bömiumum skyldi taitoast að toomast ytfir hieiðiinia, t.d segja þeir, sem giersit þekkja, að á ]teið.inni sé mjög hættufliegit mammiskaða- giL fama til móts við Ásigrím, og famn hanm bifreiiðina á fynmefnd um stað. Veðrið var sflitot, að tifllgamigs- laiust var að iieita, og áflcvað Guð mumdur því a@ bíðla í Mlinium og hatfa ljósim á. Lét hanm þar fyrir benast til morgumB, Guðmundur hatfðd þá samband við sveitunga isíma, sem strax hófu leit, og við Slysavamiadeildima Skagfirðinga- sveit á Sauðárkróki ^cm laigði upp í morgum til leitar ásiamt hérajðslækninum. Einnig fór Slysavamnadeildin B'laeda á Blönduósi til leitar. Um hádegisbilið í gær urðu leiftarmenn svo varir við hundgá og sáu litiu siðar hvar hurndur Ásgrímis kom á móti þeirn. Ekki kom hamn þá alveg til þeirra, heldur fór í humátt á undam leitarmömnum, og vísaði þeim á iik húsbónda síns. Ásgrímur hef- ur aðleins áltt hállfam kílóm«itra ó- farimm að bílmum, þegar harnn hefur önmagnazt. Ásgrímur var tæplega 31 árs að alldiii, ókivæmtur og bannflauts, en bjó á Þorbjargarstöðum mieð öldruðium foreidrum símum. — Hamm var hið mesta karlmemmi, harðlfemgur og duglegur og dremg skaparmaður í hvívetmia. — Frétitaritari. Norðlæg átt hefur verið um allt land og reyndar stdrviðri vestra og nyrðra, en kalt hefur verið syðra eins og sjá má á stúlkunni á þessari mynd, sem tekin var í Austurstræti í gær. Tryggingar greiði sjúkrahjálp erlendis og ferðir — stjórnarfrumvarp lagt fyrir Alþingi í GÆR lagði ríkisstjórnin fram á Alþingi frumvarp til breytinga á Iögum um almanngtryggingar, þar sem lagt er til, að greiddir verði ferðastyrkir til þeirra sjúklinga, sem af nauðsyn leita læknishjálpar erlendis, svo og til fylgdarmanna þeirra, þegar alveg sérstaklega stendur á. Mun Tryggingarráði ríkisins falið að setja reglur um úthlutun styrkja þessara. Ennfremur er með frumvarp- inu lagt tii, að sjúkratrygginga- deild ríkisins greiði þann hluta kostnaðar við sjúkrahúsavist er- lendis, ásamt læknishjálp og annarri þjónustu á sjúkrahúsinu, sem umfram er hæsta daggjald íslenzkra sjúkrahúsa, eða allan kostnaðinn, ef niður er fallinn réttur sjúklings á hendur sjúkra samlagi. Frumvarpið gerir ráð fyrir því að heilbrigðismálaráðherra skipi nefnd, sem úrskurðar um, hvort téð skilyrði séu til staðar, svo og hvar samlagsmenn skuli vista erlendis. Segir í frumvarpinu, að ef samlagsmaður sé vistaður á öðrum og dýrari stað erlendis, en nefndin hefur ákveðið, og greiðir þá sjúkratryggingadeild aðeins þann kostnað, sem greiða hefði átt á þeim stað, sem hún ákvað. í nefndina skal skipa tvo yfirlækna við Landspítalann, yfirlækni við Borgarspítalann og yfirlækni við St. Jósefsspítalann, Landakoti. Tryggingayfirlæknir á sæti í nefnd þessari og skal hann vera formaður hennar. Ráðherra getur með reglugerð sett nánari ákvæði um framkvæmd málsins. Framhald á tols. 17 flóð á Isafirði og Flateyri SNJÓFLÓÐ féllu á tveimur stöðum á Vestfjörðum um helg- ina — á Isafirði og Flateyri. Á Isafirði skall snjóflóðið á tré- smíðaverkstæði Steiniðjunnar við Grænagarð, braut niður þak- ið og vegg, og eyðilagði vélar fyr ir hundruð þúsunda króna. Á Flateyri skall snjóflóðið innan 100 metra frá íbúðarhúsi, en út- jaðar flóðsins skall á hænsnahús- inu, fyllti það og drap um 100 hænsni. Morgiuinibiliaðiið niáði 1 igiær taii atf Jónd Þórðainsiynii, eiganda Stein iðjunmiar á ísatfirði. Hann tovað elktoi v'iitað nófcvæmflieiga bvenær stnijótflllóðiið htetfði falllii®, en þegar aið var toomiilð í miongum, kom í ■lijóis, að það hatfði svo að segja bnoitið niður tréismiíðiaiverikstæðdð. Stieiinismiiðjan er í tveámur hús- uim, sem eru saimbyggð. Trésmiðj an er í eilidra húisiiinu, en skritflstiof- uæ, ag röra- og steiniveiriksitæðd í nýja húisámu. SnijótfMðiið hatfðd slkoliið á þaíki trésmíðaivteriksitæð- isins, sem er liægri hyglgimg en nýi hiutinn, og brotfið það og eins bnotilð ndður einn úitveigg. Verk- stæðið hietfúr fyMzt atf snijó, en þax voru ýmsar verðimætar vél- ar og tæki, sem geut er ráð fyrir að hatfi stoemimzt eða eyðilagzt mieð ödfki. Etokd tneysiti Jón sér til atð segja tái um tijónálð, en það væri gitfUniiegt. Jón saigði, að ljóst væri, að þetta hetfðd verið mikið snijótfiióð, og giztoaði hann á, að það væri um 5—800 mietfxar að bneidd. Tvö bílifiölk og steypuvél Framhald á tols. 27 Mann- skaða- veðrið Sjá fréttir á bls. 2 Staðfesting Har za á kostnaðar- áætlun Búrfellsvirkjunar — ber að öllu leyti saman við Land svirkjun f RÆÐU, er Ingólfur Jóns- son, raforkumálaráðherra, hélt á Alþingi í gær, las hann upp úr skýrslu frá banda- ríska verkfræðifirmanu Harza, þar sem fyrirtækið rekur ítarlega hina uppruna- legu kostnaðaráætlun sína og núverandi kostnaðaráætlun fyrir Búrfellsvirkjun, ásamt áætlun fyrirtækisins um kostnaðarverð á orkueiningu frá virkjuninni. Eins og Morgunblaðið hef- ur rakið, hafa orðið miklar umræður á Alþingi um raf- orkusölu Búrfellsvirkjunar til Straumsvíkur, og hafa tveir alþingismenn, þeir Magnús Kjartansson og Þór- arinn Þórarinsson lagt til, að Alþingi skipi rannsóknar- nefnd í málinu, og staðhæft æ ofan í æ, að raforkan yrði seld undir kostnaðarverði. Hafa þeir byggt málflutning sinn á túlkun þeirra á skýrslu Harza frá 30. júní sl. og hafa sagt, að sú skýrsla leiði það í ljós, að kostnaður við Búr- fellsvirkjun muni fara mikið fram úr áætlun. Áður en raforkumálaráð- herra tók til máls í gær töl- uðu t.d. bæði Þórarinn og Magnús. Lagði Magnús mikla áherzlu á það, að farið yrði eftir skýrslum Harza. „Við verðum að fara eftir skjal- festum heimildum þess fyrir- tækis, sem sér um allt bók- hald Búrfellsvirkjunar, en það er bandaríska verkfræði- firmað Harza“, sagði þingmað urinn, og ennfremur sagði Framhalð i bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.