Morgunblaðið - 11.11.1969, Side 18

Morgunblaðið - 11.11.1969, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. NÖVEMBER 196S Guðrún Vigdís Hjálm arsdóttir — Minning í dag fer fram frá Fossvogs- kirkju útför Guðrúrra.r Viigdísar Hjálmarsdótt’ur, sem lézt, eftir langvinua vaniheilsu, hinrn 1. þ.m. Okfcur, sem nú fylgjum henmi síSasta áfangann til hvíldar í skauti fósturjarðarininar, finnst mifcill sjónarsviptir við hvarf hennar úr samfélagi okkar, hérna megin landaimaera lífs og dauða. Guðrún Vigdís var faedd hér í borgin.ná hinn 14. marz 1930 og var Því enn í blóma aldurs, þeg ar kallið kom til hennar, eða að eins 39 ára að aldrí. Foreldrar henmar voru hjón- in Valgerður Guðmumdsdóttir og Hjálmiar Jóhannsison, múrara mieistari, sem er látinn fyrir rúm um þremur árum. Hún stundaði nám í Menntaskólanum í Reykja vik og lauk þaðan sfúdenitsprófi úr stærðfræðideild skólams vor- ið 1950. Nokkru sáðar tók hún til starfa sem 'teifcnari í skrif- stofu borgarverkfræðings og starfaði þar um árabil, eða þar til hún réðst til Hauíks Péturs- swnar, verkfræðings og starfaði í teifcnistofú hans til æviloka. Fjölskyída heniraar hefir á undanförnum árurn orðið fyrir mörgum og miklum áföllum og manntjónd, sem hún mætti með frábæru æðruáeysi og styrk sér stæðs persómuiieika, scm óvenju liega þroskuð skapgeTð, góðar gáfur og reynsla höfðu átt sinn þátt í að móta. Er mér sérstak- t William Lænkholm dýralæknir. F. 19. 12. 1895. D. 8. 11. 1969. Halldóra Lænkholm Gunvor og Spren Langvad. t Ástkær eiginkonia mín Rannveig Jónsdóttir aradaðist á Laradspítailairaum 8. þ.m. Davíð Halfdánarson og börn. t Útför móður okkiar, teingda- móðúr og ömarau Jónínu Jónsdóttur verðúr gerð frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginin 12. þ.m. kl. 1,30. Þeir er vildu mdnniast hmniar látnu er bent á tíkmarstotfiraanir. Svavar Kristjánsson. lega minnisstætt er hún stóð yf- ir imoldum föður síras. Veit ég að hún var þá og sáðan, ásamt bræðrum sírauim, mikil stoð móð- ur siranar í þeirra sameiginlegu raureum. En því hlutverki taka nú við bræður heranar tveir, þeir Björgvin Ra.gn a,r og Guð- miundur, báðir ágætis menn og önnggir og ástfólgndr synir móð- ur simnar. Guðrún Vigdís var engin há- vaðakona. Hún var hógvær og hlédræg og ljúf og glöð í fram- komu allrL Um veikindi sán ræddi hún aldnei, heldur bar þau með þolinmæði og stiilingu. Þegar blé varð á þrautum henn- ar, mátti ekki rraerkja á fram- kiorrau hennar, að raeitt væri að, enda þótt vitað væri að henni var ljóst að hverju stetfndi. Meðan kratftar leyfðu ferðað- ist 'hún mikið í lieyíum síraum, bæðd iraraan lands og utan. Hún var mikill feguirðardýrkamdi og fróðleiksfús og bún lætur eftir sig satfn mynda og amraarra minja frá fierðuan síraum, sem bera vott um þetta. En það, sem mest er u>m vert er það, að hún skiluT eftir í hug- um okkar bjarta og hreiraa minn ingu um góða og göfuga per- sónu, sem bar með sér góðvild, hlýju og yl, sem gerðí tífið bjart ara og betra umhverfis hana. Það er gott að miranast hennar og miiraniingin um haraa mætti verða okkur mörgum ámimning til 'eftirbreytrai. Við fráfall Guðrúnax Vigdís- ar verður enginm héraðsbrestur, svo sem stumidum er komizt að orði, er háreistar eikur falla, en tjónið, sem við bíðum verður ekki þar fyrir mirana. I því sam- bamdi koma mér í hug orð skálds ins, sem sagði: „Þá eik í stormi hrynur háa, hamra því beltin skýra frá — en þá fjólan fellur bláa failið það enginn hisyra má: en aragan horfin iranir fyrist urtabyggðin hvers hefir misst.“ E.H. í DAG verður til moldar borin vimfcona mín og bekkjarsystir Guðrún Vigdís Hjákraarsdóttír. Hún fæddiist hér í Reykjavík 14. marz 1930, dóttir hjónanraa Vafligerðar Gúðmundsdóttur og Hjákniars JófhaninisBioniar, sem lézt fýTir rúmum þrern árum. Kyrarai okkar hétfust fyrst haiustið 1946, er við siettumst báðar í 3. befck MemntaiSfcó'iainis í Reyfcjavík. Við kioraum sitt úr hvorum skólarauim, aiuitt sæti var vilð hilið mér og settist húm þar. Frá þeirri stumidu hófst sú vin- átta, sem haidizt hietfur allt til þessa, vimétta, sem aidrei bar skuigiga á, þótt ólikar við vænum. Hún var heilisteyptiur persómu- iieiki, áfcveðin í sfcoðuraum, hrein og bein og einkar samwizkuisöm við ailit það, sem hún tók sér fyrir hendiur. Dul var hún í sbapi, flíkaðd ekki tikfiniraiiragum sánum, en mjög tryigg í lund, huigsaði otft meina um það, hvem ig afðrir hetfðu það heldiur em húm sjálif. Kom það vel fnam, er hún lá bairaalegiuina, þá vaæ hún sáirlþjáð alitatf að buigsa um, að vel fætri um þá, sem hjá hiemrai voru. Stúdentasprótfi úr stærðtfiræði- dieild Memntasfcó'lams iauk hún vorið 1950. Vorum við 122, er liufcum þá prótfi og eru nú 4 hortfnir úr hópniuim. Nátitúru- fræði var heinmiar uppélhialdisigreim í skóiainum allla tíð, em artf&tt vaæ að leggja út í það niám á þeim túraa, þar eð eragim grein heruraar var kerand hér heimia. Guðrún hótf startf hjé Bruma- bótafélagi íslamds raokkru seinina, varan þar í raokkur ár, en hvárf þaðan og lær'ðd teikiraun hjá borg Kveðja frá bróðursonum. Örstutta líf. — Hve fljótt að födiraa þrá, sem faigurt brosti hjacrtams vima til. Hve stutt sú g'ieðistumd, sem amdinm á, eitt amdvarp, svo er lífið ékká til Dauði, æ, þú sári sorgavaldur, sverðd þínu breytir jaifnam kaldur. Horfin ertu fræmfca, bros þín burt. Við bróðúrsynir þínir fellum tár. Hværsvegraa þú? Með bamnsrödd blítt er spurt. Því beiðstu, ei Dauði, með að veita sár? Þú firæmka, vairst svo góð og veittir gleði. Þín Guðstrú jafnam gjörðum þímum réði. Hvert bros þitt firænfca, færði ofckur sól, svo fluittu og hlýleg orð þín birtu og yl. Við fundum hjá þér, fagurð, gleði, Skjól, íögnuð veitti þín að korraa til. — Er trauistur htefcfcur tenigdur l'ífstíð þimmi, tryggir okkur þig, í mirarairagummi. Þú varst fræmfca, æ svo umdur sterk. Andamis ríkdóm — gulli dýrri bamst. Af alúð jatfraam sýrhvert vammistu verk, og veittir gleði hvar, sem stödd þú varst. Eftir þjámiirag, æ er svetfinir.m sæitur. Sofðu frænka rótt, við Jeisú fætur. Björk. t Móðir mín Kristín Jónsdóttir frá Hvanná verður jarðsumgin frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 12. raóv. kl 15.00. F. h. aðstamdenda, Sigríður Hagalín. t Maðurinn miran og faðir okkar Guðjón Magnússon skósmíðameistari, Ölduslóð 8, Hafnarfirði, verður jarðsiumigimn frá Frí- kirkjummi í Hatfraairfirðd mið- vikudiaiginm 12. þ. m. kl. 2 e.h. Guðrún Finarsdóttir og börnín. t Þakka auðsýrada siamúð og hlutteknimigu við fráfaill og jiarðarför Antons Jónssonar frá Höfða, Skagafirði. Steinunn Guðmundsðóttir. arverikfræðiragi. Vairan húm við teiitoraum æ síðam. Fyrir 5 áruim, er hún tók sjúkdóm þamm, er dregið hetfur hainia til dauða, bauðst hiemmi sitarf hjá Forverk h.f. og þair vairan hún til dauða- diags hjá góðuim húsbómdia, sem húin kummi vel að meta. Guðrúm lézt í Lamdispítalamium 1. raóv. sl. og var þú búin að vera rúmtfösit í 5 vifcur. Stumdaði hún virarau sína fram að þeiim tíma og var það áreíðaniliega meir af viilija en mættd, vildi ekki getfast upp, og hefur hún otft verið þjáðari en maður viasd. Bar hún sjúkdóm sinn með svo mikilli buigprýði og rósemi, að maður dáðlist í hj'airta síirau að hemmi. Em húm var ekki ein uim þesisa byrði, hún átti eímlæiga tæú á Drottin, Jeisúm Krist. Hoinuim fól hún líf sditt, til Haras sótti hún styT'k og nú er hún komim alla leið til Hams. Hamm hetfur tekið buirt bemmar . þjiáminigar. Eftir er mik- iflll sökrauður, emigiran fyllir heraraar skarð, em miiaminigin um gðða og trygiga vimlkiomu lýslr okkur bekkjainsysitruirauim, sem þeikktum hairaa bezt, í myrtori og raæð'iragi vetrariinis. Meistur er söikmiuíður- iran hjá mó'ður heminiaæ oig bræðr- um, sem sjá á bak yndisileigri einkiadnittur og systur, em eiranig þau eiga svo bjartar mdmmimgar 'Uim 'hairaa, sem þau geta yljað sér við með Guðs hjálp. Guð varð- veiti þau og blessd í somg þeiirra. Bliassuð sé miimmiimig þíin, kæra, góða vimikomia. G. G. „Sælt er að eiga vin á sæLust'undiU, sárt er að skilja þegar húmar að." Þessar ljóðlínur komu mér í huga, er mér var saigt frá and- láti þirau góða trygga viraa, og því vil ég raú, þe-gar Ieiðiir okk- ar skiljast um stuind kveðja þig með 'hjaxtaras þöfck. Þær voru svo margaæ sólskims stundirraar, sem við áttuim sam- an frá því fyrst er við kynrnt- uimst í skóla. Ég vaT svo lára- söm að vera sett í b-'kk þaæ, sem þú varat fyrdr, ég var ósköp emimama og öLluora ókuranug fyrstu dagaraa, en þá komst þú, og frá þessruim fyrstu kynntuma þró aðist sú vimátta ökkair í milLi, sem al'drei brást. Em það var ekki einuragis þú, sem varst mér góð, á heimili þínu var ég ætíð velikomlin. Þar sýradu allir mér siömu vinsemd- iraa og ekki sdzt hún Valigerður móðir þín. Oft hefur húmað að í lífi heranar, mikla.r sorgir lagð- ar á henmjar hsrðar, þvi hún hefur svo marga kæra misst á fáum árum. Og nú síðaist einka- dótturina.. Aldrei mun mér gleymast kær'lieikurinn og sam- staðara ykkar í mdlli í þíraum erf iðu veikíndum, sem þú baret rraeð huigprýði og stilliragu. Þá gáfuið þið hvorri aranarri styir'k í þuragri raura.. En miraniinigin um þig, góða og sanna, sem öllium vildiir vel, mun lifa áfram hjá móður þinni og bræðrum og okkur vinum þínum og veita hugarró og nýj- am þrótt. Þó mér fiminist óg raæst um heyra þig segja: „þið skuLuð efcki binda tryggð við tregarara. raé tíraa harmsins blóm um dag- iran langan,“ þá eru það harms- iras blóm, aam ég og fjölskylda min leggjum að hvikustað þín- ura í hl'jó&ri þökk fyrir liðm.ar samveruistundir. Guð blessí þig. Vinkona. Elín Elíasdóttir Kveðjuorð F. 21. apríl 1918, d. 28. ág. 1969. Sorgartíðinidin berast óværat. Þegar sú fregn barst hingað norðuir, að Elin Elíasdóttir, hús- móðir, GnoS&rvogi 28 í Reykja- vd.k, hefði aradast á Landsspítal- anum þ. 28. ágúst s.1., urðum við virair henm'ar slisgnir uradrun og harmi. Svo skarramt var sí’ð- ara húra hafði verið hér, jafn fersk í fasi og full af lífsgleði og ávaílLt áður. En þanmig muin samspil lífs og dauða. Skjótt get ur sól bruigðdð sumri og kveðju- sbundÍTnar komið fyrr en nokk- urt okkar varir-. Ella, eins og við viraár henn- ar og venzlafólk köMuðum han.a jafinan, fæddist á Krosseyri í Su.ðurfjarðahreppi, Arraarfirði 21. apríl 1918. ForeldTar henraar voru Elías Jórasison, bóndi og sjómaður þar vestra og koraa haras Guðný Friðrifcsdóttir, syst- ir Árna heitins Friðriksisoniar, fiiSkifræðings. Ella heicira var skirð við kiistu föðu.r síns og raefrad etftir honum. EUas, sem var betjuduigle’gur hæfileikamaður, andaðist ungur, og voru börn hams öll, fimm tals ins, í æsku þegar þessdr atburð- ir gerðust, það elzta þeirra Lín- ey, nú húsm/óðir á Siglutfirði, að- eins sex ára gömul. Önnurböinn þeirra hjóna voru Jón, sem tfórst af m.b. Atia frá Hafnarfirði, síð sumars 1933, Sigurður, nú kemm ari í Reykjavík, og Guðbjörg, sem lét lífið í hinu hryggikga sjóslysi þagar m.b. Þormóður frá Bildudal fórst (þ. 18.2’43). Guð- raý Friðriksdóttiir gif'tist síðiar Jónasi Bjarnasyni frá Bíldudal, og eigðnuðust þau tvær dætur, Steinumni og Láru, báðar hús- mæður í Reykjavík. Um tvítuigt fluttist ElLa til Reykjavíkur og þar giftist hún eftirlifandi mara.ni sáraum, Herði Gíslasyni, árið 1940. Börn þeirra eru: Alfreð, jámsmi'ðuT, Guð- björg, húsmóðir, og Sigurgíisli, 14 ára, öll í Reykjavík. Missir þeirra er mikill, en hwggun er það öllum þeim, sem mikið hafa misst, hafa eiranig miikið átt, og að orðstír þess fólks sem bæt- ir og fegraæ það tíf sem við lif- um, haran deyr aldrei. Ella mín! Við virair þínir vilj- um með þessum fátæklegu orð- um færa þér kveðjuæ O'kkar að leiðarlobuim og þakkir fyrir sam fylgdina. Eigimmara'ni þíraum og börraum flytjuim við okkar irarai- Lagustu samúðairfcveðj'Uir. Megi styrkuir þiran og tífsgleði ávalLt fylgja þeim. K. F. Elín F.líasdóttir Fædd' 21.4. 1918. Dáiira: 28.8. 1969. Skipast veður skjótt í l»fti í skúr úr ljúfum sumarþey. Ekiinig gstur bölvalds bára brotið örskjótt lífsins fley. Svoraa var það systir kæra í suimar þegar kvöddumst við. Vissum eragin veðrabrigði raé vá yfir þín ferðanraið. Efst í hug mér eru þakfcir elskulega systir blíð, fyrir okkar ljúfu lieiki er lékum saman berraskutíð. Eiiranig þegar árira liðu og óg hvarf á burt frá þér. Vil ég þakfca önn og ástúð alia sem þú veittir mér. Þó ég ekfci fraimar féi að fagna þér á æfiisLóð, alLa skugga læt ég lýsa logana frá minjaglióð. Systurkveðjg.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.