Morgunblaðið - 02.12.1969, Page 17

Morgunblaðið - 02.12.1969, Page 17
MORGUiNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1909 17 ÞEGAR rosknir menn líta til balka, sjá þeir milkil afrelk og miklar breytingar. ÍÞeir líta yfir það, sem þeix hafa gert og sjá, fllgfHF “P"****^ að það er harla gott. ._.l. Þegar hinir ungu horfa til framtíðarinnar, sjá þeir endalaus óleyst verkefni. Þeim finnst ríkja stöðnun og doði. Þeix eru óánægðir og spenntir, meðan hinir eru ánægðir og rólegir. gp Þegar ég flo(klka menn þannig í „unga“ og „roskna“, á ég ekki við ævilengdina í árum. Það eru lifsviðhorfin, sean ég á við, — hvort menn horfa freimur til for- ISL' ‘ \ ^ tíðarinnar eða framtíðarinnar. Margir eru því fæddir gaanal- menni og margir öldungar eru því ungir, samkvæmt þessari ^ o -» dkilgreiningu. Kún útiflokar eng t\\ an, en hins vegar er augljóst, að venjulegast er, að þeir, sem eru ungir að árum, horfi til fram tíðarinnar, en þeir, sem eiga Jónas Kristjánsson, ritstjóri; Bókvitið verður í askana látið langa ævi að ba!ki, hortfi til for- tíðarinnar. Bæði sjónarmiðin, hinna rosknu og hinna ungu, eru rétt. Ástandið er í senn fullkomið og ótfullnægj andi. Þeir, sem nú eru á miðjum aldri — og eldri, hatfa sannar- lega unnið mikið afrek. Örfáurn kynslóðum þeirra hetfur tekizt að breyta íslendingum úr mið aldaþjóð í nútímaþjóð. Þeir hafa því fulla ástæðu til að vera ánægðir. Hins vegar skipta sjónarmið hinna ungu meira máli. Þeir verða í framtíðinni að þola af- leiðingarnar af athafnaleysi í nú timanum, en það þurfa hinir rosfcnu miklu síður að gera. Hin ir ungu eru lika betra vanir í sínum uppvexti og gera meiri fcröfur til lífsinis og andans gæða í víðtæ&um skilningi. Þeir sjá betur gallana. Þess vegna eru þeir alltatf að heimta endurbæt- ur og breytingar. En, þegar þeir segja, að eitt- hvað sé afleitt, segja hinir rosknu: „Þið hetfðuð átt að sjá það eins og það var í gamla daga. Þá hefðuð þið sagt eitt hvað. Talkið það rðlega. Ástand- ið er nú alis ekfki svo slæmt“. í þessum viðbrög.ðum hinna rosiknu tfeist tregðulögmálið svo fcallaða, sem hinir ungu kvarta sáran uon. Tregðulögmálið felst fyrst og fremst í því, að seint og illa gengur að endurbæta í þjóðlíf inu, jafnvel þótt flestir séu í rauninni samimála um þær breyt ingar, sem gera þunfi. Menn miklla fyrir sér vandaiinálin, áem eru samifara æskilegum breytingum. TregðUlögmálið heldur við otf urvaldi stjórnmálamanna á ýms um srviðum, — í flofckunum sjálfum, í pólitíáku nefndunum, í lánastofnunum og sjóðum lands ins — á menningunni, — og raun ar í öllu þjóðtfélaginu. Tregðu- lögmálið veldur því, að í stað þess að framlkvæima sjáliflsagðar endurbætur, eru sfcipaðar netfnd ir, sem velta ýmist vöngum eða sofa. Nefndafcertfið er ein helzta — og þægilegasta stoð tregðu- lögmálsinis, — og leggur dauða hönd sína á framfaramálin, þeg- ar þau skjóta upp kollinum. Tregðulögmálið heldur líka aftur af eðlilegri þróun Skólakerf isins og hefur kornið því úr takt við nútíimann — og hvað þá fraimtíðina. Tregðulögmállið veld ur því, að Skólar og atvinnulíf eru ennþá tveir ólikir og and- stæðir heimar, ®em virðast sjald an snertasit. Tregðulögmálið seg ir, að bókvitið verði ekki í ask- ana látið, og því sé sfcólalkenfið háifgerður lúxus fátækrar þjóð- ar, sem hafi margt þarfara við peninga sína að gera. En þrátt fyrir áhrif tregðulög málsins munu hinir ungu hafa sitt fram og það með aufcnum hraða. Þróunin er einmitt mjög ör þessi árin. Hinir rosfcnu eru farnir að faillaist á sjónarmið hinna ungu í sívaxandi mæli. Það má jafnvel segja, að margir áhritfamakllir, roslknir menn séu alltaf að yngjast. Og hinir ungu bæði þeir, sem eru það í fyrsta sinn, og þeir sem eru það í ann að sinn, eru alltaf að ná meiri og meiri völdum. Þeir eru áhritfamenn í Stjórnar ráðinu og jafnvel ráðuineytis- stjórar. Þeir eru prófessorar við Hásikólann og jafnvel netfndir sem rektorsefni. Þeir móta nú orðið allt menningarlítf þjóðar- innar. Þeir eru þorri vísinda- manna hennar. Þeir eru jafnvel farnir að talka ráðin 1 stjórnmála flokfcunum. Einna síztum árangri hafa þeir ef ti.l vill náð í atvinnulíf- inu. Þar eru roóknir menn mjög áberandi. Bn einnig þar gætir ungra og framsækinna manna. Þannig munu þeir smárn sam an sigrast á þeim vandamálum nútímans, sem tregðulögmálið hetfur myndað. Og svo munu þeiir reskjast og verða ánægðir með árangur sinn. Og þá hefst ný kynslóða- barátta. Raunar hefst og endar slík barátta aldrei, því að hún er alltatf til. Hún er eitt atf lögmál- um lífsins. Skólar og atvinnulíf eru þau máil, sem nú eru í brennipunfcti ba'ráttunnar við tregðulögmálið. Þess vegna eru þau viðeigandi umræðuefni á þessari fullveld- ishátíð stúdenta. Skorturinn á tengsluim skóla og atvinnulílfis er vandamál, sem við erum alltai að refca akkur óþyrmilegar á. Skýrsla HáSkólanefndar um efl ingu skólans mininir ofcfcur á þetta. Hún var gefin út í haust og vafcti verðskuldaða athygli. Það vill svo vel til, að sjónar mið hinna ungu einkenna þessa áætlun. Samt hefur hún sætt nolkkurri gagnrýni atf hálfu ungra manna. En sú gagnrýni beinist dkki að því, sem sagt er í henni, heldur því, sem þar er efclki sagt. Hún fjallar ekiki um hvernig leysa megi Háskólann úr einangrun hans gagnvart raun vísindum atvinnuveganna. Hún fjallar elkfci um innri siðvæð- ingu Háákólans, bætta og virfc- ari kennslu. Rammi áætlunarinn ar er því vissuílega of þröngur. En bersýni hennar sver sig samt í ættina. Hún sýnir greinilega, hve hrikaleg eru orðin vanda- mál háskólamennitunar á ís- landi. Annars vegar fjölgar stúdent- um mjög ört og mun fjölga enn örar í náinni framtíð. Hins veg ar er Háskólinn otf þröngur og einhæfur til að geta tekið við þessum milkla fjölda. Deildir hainis yfirtfyllasit og verða hver á fætur annarri að tafcmarfca að- gang með einhverjum hætti. Ég ætla. eikki að fjalla nánar um ágæta skýrslu Háslkólanetfndar, enda er búið að segja flestar fcenningar hennar svo oft, að það er farið að vekja leiða. Meginatriði málsins er, að Há ákólinn er einangraður. Hann ræktar svo að segja eingöngu embættismenn og málamenn. Hann er ékfci í umtalsverðum tenigslum við raunvísindi þjóð- arinnar. Þau eru stunduð í ýms um stofnunum úti í bæ. Atvinnudeild Hásfcólans var upphatflega tengd sfcólanum, á svipaðan hátt og hinar nýju raun vísiindastofnanir eru nú. Hún er nú orðin að sjálfistæðum rann- sóiknastofnunum atvinnuveg- anna. Þróun raunvísindaistofnan anna verður liklega svipuð, nema lögð verði séristöfc áherzla á að tengja þær fastar Hásfcólan um. Og það ér efcfci nóg með, að raunvísindin séu fyrst og freimst stunduð utan Hásfcólans. íslenzk ir vísindamenn eru yfirleitt inn- fluttir frá erfendum hásikólum, eklki frá Háskóla íslands. Skólinn er enn síður í tengsl- um við atvinnul'íf þjóðarinnar, fiislkveiðar hennar og fiisfkiðnað, landbúnað og iðnað, sölu- mennsku og þjónustugreinar. Ef hann heldur einis og áður áfram að útskrifa embættismenn í vaxandi mæli, mun hann smám saman mynda fjölmenna öreiga stétt hásfcólamanna, ®em em- bættismannafcerfið getur efcfki tefcið við. Ég er elfcki að lasta embættiismenn eða að til sé stotfn un, sem elur þá upp. Þeir eru nauðsynlegir, — en aðeins að vissu marfci. Þeir eru efcki hinir einu, sem við þurfum á að halda. Því verður efcki mótimælt, að það þarf að veita háslkólamennt un á íslandi í annan farveg að meira eða minna leyti. Slílkt gera Bandarílkjamenn. Þar er fimmta hvert ungmenni háskólamennt- að, en hér aðeins tuttugasta | hvert. Þeir eru að þesisu leyti ) fjórtfalt betur settir en við, mið- I að við fólfcafjölda. I Að vísu er námið þar etyttra , en hér. En treystist noifckur til að j halda því fram, að það komi þeim að minna gagni, en hið , larnga nám gerir hér? I Ög þasisi milkli fjöldi háskóla- , menintaðra Bandarífcjamanna er I ekki aldeilis atvinnullaus. Þar er það atvinnulífið, sem töfcur við | þorra þeirra, — og mörgum j hinna beztu. Hin stóru og vel refcnu fyrir tæki þar vestra hatfa meira að 1 segja njósnara á sínum snær- um í háslkólunum. Verfcefni þess ara njósnara er að ná sambandi við efnilega námsmenn og bjóða þeiim vel launuð störtf að námi lofcnu. Þessi fyrirtæfci eiga í harðri samfceppni hvert við ann að uim beztu stjórnendurna og beztu sérifiræðingana. Og í þeisisu felst lykillinn að velgengni bandaríslkra fyrirtækja, efclki sízt þegar þau hasla sér völl erlend- is. Evrópumenn eru nú óttaslegn ir yfir þeirri þróun, er baada- rísk fyrirtæfci kaupa upp hvert Evrópufyrirtælkið á fætur öðru. Það 'hafa verið gerðar fróðlegar athuganir á orsökum þessa. Velgengni bandarisku fyrir- tækjanna stafar ékfci af meiri tæikniþefekingu vestra. Evrópu- menn hafa yfir að ráða jafnmik illi tæfcniþekfcingu, þótt hún nýt ist þeim dkki jafnvel. Vel'gengnin stafar efeíki heldur af meiri peningum Bandarífcja- manna, Staðreyndin er sú, að innrás bandaríakra fyrirtækja í Evrópu er að töluverðu leyti kostuð af evrópslku fé. Það eru að miklu leyti evrópskir bank- ar, sem kosta hana. Það er netfni lega otftast betra að lána banda- rískum fyrirtækjum en evrópsik um, því að hin fyrrnefndu eru jafnaðariiega betur relfcin. Það, ®em bandarísk fyrirtæki hafa fram yfir evrópak, er ná- 'kvæm og allt að því vísindaleg stjórniuin og sfcipulagning. Stjórn endur bandarísifcra fyrirtæikja eru að meðaltali menntaðri og hæfari en stjórnendur evrópskra fyrirtæfcja. í Bandaríkjumim er stjórnun og mannaforráð mikil háskólagrein, og hefur lengi ver ið. Hún er nú fyrst að ryðja sér til rúms í Evrópu. Þesisi mál eru öll afsfcaplega forvitnileg fyrir Ofckur íslend- inga. HUGARFAR En við eigum ekfci auðvelt með að veita ofckar málum í svipað an farveg og Bandaríkjamenn hatfa gert. Ein hindrun oktkar er sú, að hugarfar ákólatfólfcs hér á landi er tiltölulega andsnúið atvinnu- lítfinu. Það nýtur efcki í þeim hópi sömu virðingar og frístund ir, fagrar listir eða embættis- mennáka. Ég haf verið að vinna að athugiun á, hvaða stéttir þjóð félagsins njóti mestrar virðing- ar. Þessi athugun bendir til, að embættismenn og þeir háskóla- menn, sem ekfci koma nálægt at vinnulífinu, séu þeir, sem mests álits njóta. Stjórnendur stórra fyrirtækja standa þeim langt að báki í þessu efni. Ég hetf það á ti'ltfinningunni, að margt af unga tfóikinu í gagn fræða- og menntaiskóllum ofcfcar sé vant slífcum lifisþægindum, að atvinnulíf og iífisbarátta sé því tframandi. Margir þeirra, sem nú eru í Háskólanum, hafa komizt í nán ari snertingu við alvöru lífls- ins og eru því móttækilegri fyr- ir undiretöðustaðreyndum þjóð- lítfsins. Áhugi þeirra veldur því, að á þesisum hátíðiisdegi hetfur verið valið jatfn ófínt umræðu- efni og tengsl háslkólamenntun- ar og atvinnulílfis. Ég held samt, að áhugamenn um atvinnulífið séu enn í minni hduta þeirra, sem ganga mennta- veginn. Og það væri lílka ein- strengingslegt að halda því fram að atvinnulíf og veraldleg gæði slkipti ein máli. En samt held ég, að óhætt sé að segja, að at- vinnulítfið sé um of minni mátt ar í hugum menntafólbs. Önnur hindrun á vegi Okfcar er sú, að skólafcierfið sýnir at- vinnulífinu og listum þess eng- an sóma. Þess vegna gagnar efefci að segja: Nú er bezt, að mennta mennirnir tfari út í atvinnulífið. Menntun þorra þeirra er þannig 'háttað, að þeir hafa lítið erindi þangað. Þeir yrðu þar eins og þorskar á þurru landi. Þeir yrðu bara til byrði í atvinnuíítfinu. Það er því dálítið til í því, þeg- ar oddamenn atvinnulálfis og hluti aimennings fussar og sveiar yfir 'háskólamenntun og háslkólamönn um. Á slkólaárunum, þegar ég stundaði veilkamannavinnu á sumrum, heyrði ég ýmsar kát- legar sögur uim sauðarhátt ver*k- fræðinga. Og það var margt rétt í þessum sögum. En það er eklki rétt að álykta af þeim, að rnennt un sé í sjállfú sér uppi í sfcýjun- um. Miistökin staifa atf öðrum á- stæðum, reynsluleysi, vanþefck- ingu á aðstæðum hverju sinni, oftrú á bókstafinn, rangri teg- und undirstöðumenntunar og öðru slíku, en efcki af menntun sem slíkri. Og gagnrýnin á háskql'amennt unina er atvinnurekendum ekki nein afisökun. Ef þeir væra fram sýnni, beittu samtak þeirra sér atf meiri krafti að því að fá meira framboð af hæfum há- skólamönnum. Ef þeir væru framsýnni, reyndu þeir að haga refcstri fyrirtækja sinna á þann hátt, að háskólamenntun fcomi þar að gagni. En það er staðreynd, að skóla kertfið sér atvinnulífinu efcki fyr ir ýmsum lykilmönnum, nema í mjög litlum mæli. Okkur vantar t.d. að milklu leyti hin hagnýtu millistig menntunar, svo sem tæknifræðinga, rekstrartfræðinga og rannisóknamenn. Yfirleitt eru raunvísindi og tæfcni Öskúbusk ur í sfcólakerfinu. Hvernig eigum við þá að verða iðnaðarþjóð? Hvar eru efnatfræð ingarnir til að byggja á stóriðju? Hvar eru tæknifræðingarnir og iðinverlfcflræðingarnir til að byggja á nútíma verksmiðjuiðn að? Hvar eru rekstrarfræðingarn ir og fjármálatfræðingarnir til að rdka þessi fyrirtæki vel? Þeir eru aðeins á stangli hér og þar, flestir menntaðir erlend- is. En þessi mál standa væntan- lega til bóta eins og önnur. Nýlega birtist t.d. sfcemmtileg og vönduð áætlun um eðlistfræði nám í barnaskólum og gagn- fræðasfcólum. Nofckrir ungir og hæfir menn hafðu verið fengnir til að semja hana. Þeir gerðu það, en þeir gerðu meira. Þeir útlistuðu nákvæmflega, hvernig undirbúningur að siifcu námi gæti farið fram, hvað 'hann tæki langan tíma og hvað hver liður mundi feosta mikið tfé. Afleiðing in er sú, að það er varla hægt annað en að fara eftir þessari áætlun, sem er einstæð í sinni röð, hvað snertir vöndun og ná kvæmni. Og fleira fylgir von- andi í kjölfarið. Það er löngu úrelt, að bókvitið verði efcfci í aSkana látið. Þegar ég var beðinn uim að tala hér um tengsli hásikóla- menntunar og atvinnulítfs, ákvað ég að snúa út úr þessuim gamla málslhætti, — og lagði einnig til, að hin nýja mynd hanis yrði gerð að kjörorði dagsins. — Etftir nán ari uimhugsun er ég hálfu sann færðari en áður um, að setning- in: „Bófcvitið verður í asifcana Iátið“ segir raunar nærri allt seim segja þanf. Bókvitið er raunar efcki annað en sötfnun þekkingar og reynslu margra Ikynslóða, matreitt í handlhægu forimi til eftirbreytni. Hvað eru vísindi raunar annað en ökráning og flokfcun á reynslu hundraða og þúsunda manna, byggð á athugunum og tilraunum? Þekíking og reynsla eru engar andstæður, hettdur einn og sami hluturinn, í mis- munandi búningi. Og senn kemur að því, að fátt verði annað í aSkana látið en bóikvitið. Otókur vantar einmitt bókvit- ið í atvinnulífið, — vertomenn- ingu og stjórnunartæfcni, og þdkfcingu á iðnaði, allt frá fisk- iðnaði ytfir í efnaiðnað stóriðju- aldar. Fyrir utan raunvísindin vantar olfckur rekstrar- og fjármála- greinar í allt sfcólafcerfið, — al'lt frá barnaslkólakennslu í rekstri heimila og fjármálum þeirra og yfir í sérhæfðar hásfcólagneinair.. KERFI Rætur efinahagsvandamála fs- lendinga liggja einmitt fyrst og fremst í sfcólákerfinu. Skólafcerf ið veldur því, að ísienzlk fyrir- tæki eru áfram of illa rekin og ósamfceppnisihætf í alþjóðlegum samanburði. Þetta gildir efcki um þau öll, en um óhugnanlega mörg þeirra. Þannig er skóla- kerfið helzta orsök þesis, að við erurn annars flöklfcs þjóð í sam- anburði við nágrannaþjóðirnar Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.