Morgunblaðið - 02.12.1969, Síða 25
MORG-UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1S69
25
— Bókvitiö
Framhald aí bls. 17
og þunfam að setja aflit á annan
endann til þess eins að taika þátt
í jain einföldum hlut og saim-
tölkuim um fríverzlun. Fleiri at-
riði stuðla að þeásu, en áhrif
dkólakertfisins eru mest.
Hvað veldur því, að ottdkur
dkortir taekniþekkingu til að
vera með á nótuinum á tölvuöld?
Það er akólakertfið. Hvað veld
ur því, að þekkingarleysi í raun
vísinduim hindrar innreið vís-
indalegra vinnubragða í þjóð-
lifið? Það er ðkóla'kerfið. Hvað
vefldur því, að þókkingarleysi í
félagsvísindum hindrar innreið
vísindalegrar hugsunar í þjóð-
málin? Það er skólakertfið.
Þegar ég tala um Skólakerfið,
á ég eikki aðeins við val kennslu
greina, heldur einnig otf lélega
kennsluhætti, of stutta Skóla-
skyldu. og af lélega sattnræimingu
í kerf iu í heild.
Þá á ég einnig við dýrlkun með
a'Ilmienniskunnar í Skólunum.
Hsefileilkabörnum er haldið
niðri, því að öll áherzla er lögð
á að gera Skussana að meðal-
mennum. Það er rétt að hjálpa
alökum nemendum, en það má
ekki gleyma þeim, seim akara
tfram úr og vantar aðeins hvatn
ingu og stuðning. Þjóðina skort
ir ekki svo mjög meðalmenni.
En hana vantar sáran menn, sem
dkara fram úr á einhverjum svið
um. Ég mun síðar koma að því,
að það eru einkum þeir, sem
skapa verðmætin, efnisleg jafnt
sem andleg. Viljandi varðveita
dkólarnir hvorki né glæða neist
ann í gátfuðu bömunum.
Menn eru vissulega ékki sam
mála um allt þetta. En ég held,
að menn séu í rauninni sammála
um flest. Það er bara tregðulög
málið, sem veldur því, að breyt-
ingar til batnaðar gerast óhæfi-
lega hægt.
HÁSKÓLI
Ef litið er á Hásíkóla fslands
sérstaíklega, er auðvelt að sjá, að
hann á ytfirleitt við hliðstæð
vandamál að glíma og skólaikerf
ið í heild. En vandamál hans
eru að sumu leyti enfiðarL Það
stafar meðal annars atf sjálf-
stæði hans.
Sjálfstæði hás/kóla er gömul
erfðavenja, sem á að tryggja, að
utanaðikomandi og annarleg sjón
armið, t.d. valdhaifa, spilli ekki
kennslu og vísindum í háskól-
um.
Þetta var nauðsynflegt á sín-
um tíma og má vera, að það sé
nauðsynlegt enn. Hins vegar ger
ir þetta háskóla að ýmsu leyti
Shald.sisama. Framíarastefna í
þjóðfélaginu getur breytt skóla-
kenfinu í heild nokkuð hratt, en
hásikólum ekki. Prótfessorarnir
ráða háskólunum og framtfarirn
ar þar fara eftir víðsýni þeirra.
Framfarimar gerast því yfir-
leitt ektki hraðar en nýir prófess
orar koma til sögunnar. Slík
mannaskipti eru seinvirkari í há
skólum en í þjóðlífinu almennt.
Háskóli íslands á við ýmis
innri vandamál að stríða. Veiga-
mest eru einangrunin og doðinn.
Ég hef hér á undan netfnt, að
HásikóLinin er að bahirverðu liejdá
einangraður frá þjóðfélaginu,
einikum atvinnulífi og raunvís-
indum.
Doðinn kemur hins vegar fram
í gamaldags kennsluháttum og at
hafnaleysi margra prótfessiora. í
fliesbum gireinium Háiakóliamis er
nærri eingöngu kennt með fyrir
lestrum, sem er ákaflega einhætf
aðferð. Athafnaleysið kemur
fram í lítillli viðleitni við að
breyta kennisiluháttum, í lítilli
viðleitni við að vanda fyrirlestra,
og í ódugnaði við rannsóknir.
Þess eru dæmi, að prófessorar
geri ekki annað en að þylja upp
tíu eða tuttugu ára gamlar þýð-
ingar sínar á erlendum kennslu-
bókum.
Það má ekki dæma prófesisora
otf hart fyrir þetta. Þeir eru að
ýmsu leyti fómardýr sttúpulags-
ins, laklega launaðir og iMa brynj
aðiir aðstöðu, I þreytulegu and-
rúmslotfti.
Gallinn á Skýrslu Háskóla-
nefndar er sá að taka efldki þessi
tvö vandamál, einangrunina
gagnvart raunvísindunum og doð
ann, nægilega til meðferðar, áð-
ur en hún lauk störfum og atf-
henti háskólanum sjáltfum etftir-
leikinn.
En jatfniframt ber þess að minn
ast, að alltaf er verið að ráða
nýja prófessora, vel menntaða
og dugamdi menn, aulk þess sem
margir hinna eldri eru mjög góð
ir. Þannig má segja, að rnenn
geti beðið rólegir, — allt muni
lagast um Síðir.
En dýrkeypt verður sú bið.
Og reynslan bendir ekki til
þess, að Háskóliinin eiigii auðvedt
með að færa út kvíarnar og hefja
kennslu í nýjum greinum, —
ekiki bara peningaleysis vegna.
Áhugamál ráðamanna Skólans
snúast eðlilega mest um gömlu
greinarnar, sem þeir þekkja.
Þetta sést af áætlun HáSkólaTáðs
frá árinu 1965 uim tíu ára þróun
skólans. Áætlunin hefur ekki
verið birt, en hefur etftir lýsing
Um að dæma aðallega fjallað um
fjölgum kennaraembætta í gömlu
greinunum, tungumálunum og
embættismenmsku. Nýjar grein-
ar eiga vissxllega erfitt uppdrátt
ar í Háskólamiuim. HáskóJiaoetfmd
hefur gert tiliögur um ýmsar slík
ar greinar, en ég er hræddur um,
að framlkrvæmdin iininiam Háiskótt-
ans sé erfið og seinvirk, þótt
hægt verði að fá au/kið fé.
NÝSKÓLI
Sjálfur er ég sanmtfærður um,
að fljótvirfcast sé að stofma hér
nýjan háSkóla, sem ekíki hafi
neinar viðjar hims gamla tíma.
Ég held meira að segja, að hag-
kvæmt væri að kenna margar
greinar í tveimur háskólum til
að auika samikeppnina og draga
úr doðanum. Háskólinn er vissu
lega einokunarstofnun eins og er.
Nýjan háskóla mætti til dæm-
is byggja utan um rannsókna-
stotfnanir atvinnuveganna. Nám-
ið gæti að nofckru leyti farið
fraim á þeim stofnumum, fiSk-
venktfræði og fiskifræði á rann-
sóknastotfnunum sjávarútvegs,
bútfræði á rannsðknastofnun land
búnaðarins, oékuverkfræði á
orkustofnun, hagfræði á Efna-
hagsstofnuninni o.s.frv. Þunga-
miðja hins nýja háskóla gæti pá
verið nám í raunvísindum og
hagnýtum greinum fyrir at-
vinmuvegina. Hann gæti einnig
fengið stuðning frá brotthlaups-
liði hinna óþolinimóðari úr
gamla skólanum, bæði stúdent-
um og prófessorum.
Það var nokkuð talað um það
í vor, að mögulegt væri að
stofna einfcaháskóla til að gegna
slíku hlutverkL Þá var talið, að
hamn gæti orðið sæmilega örugg
stofnun fjárhagslega, þótt skóla
gjölld næimu ökki nema um 30
þúsund krónum á nemanda á
ári.
Ýmis ljón voru í veginum,
þótt sumum litist svo á, að hægt
væri að sigrast á þeim. Það hefði
þurft að afla skólanuim viður-
kenningar erlendis vegna fram-
haldsnáims. Það hetfði þurft að
fá viðurkenningu þjóðlfélagsins
hér heima á gagnsemi námsins.
Það hetfði orðið að sigla fimlega
fram hjá nefnafargani og svæf-
ingalist hins opinbera.
En efinn var nógu mifcill til
þese, að kjarkurinn brást hjá
lykLknönnum málsims. Þess vegna
er þessi hugmynd því miður að
öl'lum líkindum ekki framkvæm
anleg. Fé, hugmyndir og áætl-
anir eru nefnilega til litils, ef
kjarkinn vantar. Þesis vegna
verðum við að sætta ofckur við
hægari þróun háskólaimenntun
ar en ella.
Þrátt fyrir allt mun gamlii há-
skólinn vafalaust spjara sig, um
síðir. En hætt er við, að óþolin-
mæðin muni oftar en einu sinni
sjóða upp úr á því haega undan-
haldi tregðulögmálsins.
ÞURSI
Nú hef ég talað milkið um fyrir
stöðu í skólakenfinu og í Háskól
anum gegn framförunum. En það
er llka milkil fyrirstaða í atvinnu
litfinu sjálfu. Stjórnendur fyrir-
tækja telja sig t.d. margir hverj
ir ekki hafa gagn atf því að fá
menntaða menn sér til hjálpar.
Eítis og ég drap á áður, hafa
þeir sumpart rangt fyrir sér og
sumpart rétt. Menntun íslenzkra
stkióOla og eámikium Háskólams hemt
ar ekki atvinnulífinu. Ennfnem
ur eru íslenzk fyrirtæki flest svo
smá, að þau geta ökki hagnýtt
sér vimnu menntaðra manna. En
það má lika líta á smæð þeirra
út frá þeim sjónarhóli, að þau
séu simá, vegna þess að þau hag
nýta sér ekki þekkingu og menmt
un nútimans.
Þetta er að sumu leyti atvinnu
rekendunum sjálfum að kenna
og öðru leyti hinum ytri aðstæð
um, sem þeir búa við. Alþingi og
rílkisvald hatfa alla tíð og yfir-
leitt óviljandi sett og haldið við
lögum og reglum, sem haifa ó-
heppileg áhrif í atvimnulífinu,
stuðla t.d. að rökstri smátfyrir-
taökja en draga úr rekstrar mögu
leikum stórra fyrirtaekja.
Og þar sem þetta heflur ekki
verið viljandi gert, erum við atft
ur komin að þekkingarskortin-
um, sem alls staðar setur sitt
mark á þjóðfélagið.
Þekking kemur að beztu gagni
í tiltölulega stórum og sérhætfð
um fyrirtækjum, — sem sagt fyr
irtaekjum í alþjóðleguim stíl. Slík
fyrirtaeki þurfa háSkólamennt-
aða menn tll taöknistartfa, rann-
sókna og Skipuflagningar. Og
fyrst og fremist þurfa slík fyrir-
tæki háslkólamenntaða menn til
að starfa að stjórnun.
En íslenzkt atvinnulítf er því
miðiur á allt öðru plani. Það er
á plani hins þríhötfða þuris. Hirnn
þrílhöifða þurs er fólginn í þvi, að
íslenzk fyrirtaeki gera mörg
þrennt í senn: Veita lélega þjón
ustu. Greiða lélegt kaup. Og
hafa lélega aiflkomu sjáltf.
Ef einhver þessara þriggja
liða væri í lagi, mætti draga úr
honum í þágu hinna. Ef atfkom-
an væri góð, væri á kostnað henn
ar hægt að haekfca laun og bæta
þjónustu. Ef þjónustan væri góð,
væri hægt á kostnað hennar að
haekka laun og bæta afkomuna.
Ef launin væru góð, væri á kostn
að þeirra hægt að bæta þjón-
ustuna og afkomuna. En því mið
ur eru víða öll þrjú atriðin í
ólagi í senn.
Atvinnulíf okkar er að nokkru
leyti ekki samlkeppnishætft, því
að framleiðnin, þ.e.a.s. aflköstin
á hvem starfsmann og á hverja
torónu fjárfestingar, eru otf lítil,
ef við berum oklkur saman við
nágrannaþjóðirnar.
Tiil þess að breyta þessu ásig-
komulagi, þunflum við ölll að
átta oklkur á nokkrum veiga-
milklum atriðum.
ÓSKALISTI
íslendingar einblína um otf á
vinnuaflið, sem uppsprettu allra
verðmæta. Það kveður svo
ramimt að þessu, að margir telja,
að það vinni ekki aðrk en þeir,
sem vinna með höndunum í
sveita síns andllitis. í rauninni
er vinnuaflið alls ekki miikil-
vægasti þátturinn í verðmæta-
sköpun í nútíma atvinnugrein-
um. Það þykja náttúrlega helgi-
spjöl'l að halda þessu fram. En
núna á útmánuðum litlu krepp-
unnar er hægt að leytfa sér að
taka í hornin á kúnum heilögu.
Það eru aðrir liðir en vinnu-
aflið, sem mestu máli Skipta.
Fjármagnið er samikvæmt fræð
um nútímans talið ekipta svip-
uðu máli og vinnuaflið. Fjár-
magnið er samt eklki aðalatriðið.
Við verðum vissulega áþreitfan
lega vör við mikilvsegi þess, þeg
ar okkur skortir það. En við meg
um ekki heldur oflmeta það. Og
vitneskjan um, að fjármagnið
sé ekki aðalatriðið, getur 14ka
veitt okkur nauðsynlega bjart-
sýni. Við getum þá eteki heldur
aifsakað allt með fátaöktinni.
Annað í röð hinna mikittvægu
þátta verðlmætaslköpunarinnar er
hið almenna þekkingarstig.
En veigamestir eru þó stjóirn-
endurnir sjálfir og sú kunnátta
sem þeir búa yfir. Þeir eru lykil
mennirnir að velgengni atvinnu
lítfsins. Við eigum því miður otf
marga lélega stjórnendiur. Þar
er mest um að kenna uppettdi og
skólun þjóðarinnar, þótt fleiri
atriði Skipti þar nofckru máii.
Það eru hæfileikar eins og
dinfSka, hugkvæmni, nýtni, vand
vnkini, nákvæmni, fagþekking,
Skipulagning, mannþökking og
sölumenniSka, sem stkipta megin-
máli. Þeir eru fáir, sem hafa
þessa hæfileika meðtfædda. En
það er hægt að kenna þá að tölu
verðu leyti suma og aðra að
nokkru leyti. Það er vissulega
hægt áð kenna listir atvinnulífs-
ins í Skólunum.
Ef þjóðinni tekst að ala upp
menn með slika hætfilieika, er
henni efnalega borgið, — og um
leið er sjálifstæði hennar borg-
ið. Meðan skólákerfið og atvinnu
l'ítfið tengjast öklki í sliku upp-
eldi, verðum við annars flolkks
þjóð. Við verðum ekki fyrsta
flokkis þjóð, fyrr en við gefum
atvinnulítfinu stjórnendur, sem
geta byggt upp nútíima iðjuver
og tiiheyrandi þjónustuver.
Þá á ég við þetta:
Okkur vantar menn, sem hafa
það, sem þanf til að byggja hér
upp verlksmiðjuiðnað, sem þoiir
erlenda saimikeppni og veitir þar
af leiðandi sömu Mfskjör og er-
lendur veTlksmiðjuiðnaður veit-
ir. Þeir þurfa að búa yfir taekmi
kunnáttu, vandviikmi, skipulags
gátfu og forustuvilja. Hver þeirxa
þarf svo sem ökki að hafa alla
þessa hætfileika, en þeir þurfa
að vinna saman á þann hátt, að
réttur maður sé á réttum stað.
Enrífremur vantar oflckur menn
til að byggja hér upp hugmynda
iðnað, eins og Danir og Sviss-
lendingar hafa gert. Til þess þarf
dirfsku, hugkvæmni og hætfileika
til sölumennsku.
Til þess þarf ekki auðlindir
og eklki ýkja milkið fjármagn.
Dæmi um þetta er framtak Dana
á sviði listiðnaðar og húsgagna-
gerðar.
Einnig vantar ofckur menn til
að talka þátt í uppbyggingu stór
iðju á ÍSlandL taöknimenn og
stjórnendur. Þótt við látum ef
til vill aðra leggja fram fjár-
magnið, eigum við að leggja á-
herzlu á, að íslenzkir menn
stjórni iðjuverunum. Valdið í fyr
irtæfcjum nútímans liggur netfni
lega ökki í eigninrú, heldur í
stjórn þeirra. Þess vegna vantar
okkur ekki fyrst og fremst pen-
inga, heldur hætfileikamenn.
Löks þumfum við menn til að
fást við afnaiðnað, eins og t.d.
sjóeflnaiðju þá, sem ofclkur dreym
ir um núna, hvort sem atf henni
verður eða ökki. Efnaiðnaður er
ein atf hinuim stóru iðngreinum,
sem mesta framtíð eiga fyrir sér.
Fraimileiðsla gerviefna, svo tekið
sé dæmi, hefur opnað gffurllega
möguleika. Allt frá gervifatnaði
og líkamshlutum úr plasti yfir í
plasthknna yfir heilar borgir er
anmað hvort á teikniborðinu eða
komið í framleiðSlu. Á þessuim
sviðum þurfum við að koma til
Skjalanna með einhverjum hætti.
Til þess þarf mikinn hóp snjallra
efnatfræðinga og stjónrenda.
Verksmiðjuiðnaður og hug-
myndaiðnaður, stóriðja og efna-
iðnaður, — þessar atvinnugrein
ar nútíimans byggjast allar fyrst
og fremst á hámenntuðum mönn
um, sem kunna bæði að hugsa og
stjórna. Bf stekir menn eru til,
Skiptir fjármagnið minna máli,
því að þeim verður alltatf trúað
fyrir peningum.
SJÁLFSTÆÐI
En þetta er útópía, draumsýn,
sem er langt undan. Þessa menn
raektum við ökki í stórum stíl,
fyrr en við höfum sigrazt á
tregðulögmáli öklkar tima og
komið skólamálum landsins í nú
tíimialhorf, — og bylit háttuim Há-
Skólans. Það virðist ætla að
talka grátlega langan tíma. Og
þar á ofan verður Skólakerfið,
þótt gott verðL iengi að ala upp
slika menn. Það er því ökki eftir
neinu að bíða.
Baráttan við tregðulögmálið á
sviði menntunar og atvinnulítfs
er okbar mesta sjáltfstæðismál.
Þetta eru veikustu hliðar ís-
lenzifca lýðveldisins.
Á það hefur verið bent, að
smáþjóð eins og íslendingar
vinnur ekki sjálfstæði sitt í eitt
Skipti fyrir öll. Hún þartf sífellt
að heyja baráttu fyrir því. Við
heyjum dkki okkar eilífu sjáif-
stæðisbairáttu á sviði Keflavík-
ursjónvarpe eða málhreinsunar,
þótt gott sé að vera á verði á
slrkum sviðum.
Efnahagurinn er þyngsta und-
irstaðan. Etf við verðum í fram-
tíðirmi amnars floíkfks þjóð í ann
ars flcfcks landi, munu Ástralíu
ferðir fyrst hefjast fyrir alvöru.
Bf við verðum fátæflrir í saman-
burði við hinar ríkusfcu þjóðir,
nágrannaþjóðirnar, þá dregur úr
kjanki, stolti, þjóðarvitund og
sjálfstæðisviljanum sjáltfum.
Veilkleiiki okkar er ekki fólg
inn í deyfð í liistuim og bók-
menntum, í hnignum málsins, né
hinu svortefnda hernámi hug-
ans. Ég held, að við þurtfum
ekki að hafa ýkja miiklar á-
hyggjur einis og stendur atf menn
ingarhlið sjálfstæðis óikkar. Og
í baráttu smáþjóðar geta það
verið mistök að einblína svo á
andleg verðmæti, eins og við
höfum oft gert, að við gætum
ekki að undinstöðunmi
Þá hættir akkur líka til að
horfa með trega til baka til gam
alla verðmæta. Og þá kemur
harmagráturinn til sögunnar. Við
förum að hanma lifsþæginda-
græðgi og efnishyggju nútím-
ans. Við förum að hanma sölu-
mennsku og streitu nútímans.
Við fönum að harma erlend áhrif
í straumum íslenzkrar þjóðarsál
ar. Við verðum rómantísk.
Þetta er sálrænt fyrirbært,
eins konar afturhvarf til móður-
Iífsins. Þetta fyrirbæri er vel
skiljanlegt í ys og glaumi nú-
tímans.
En við getuim ökki flúið nú-
tímann. Við viljum ökki verða
eins 'konar „innifæddir", sem
hafðir séu til sýnis fyrir ferða-
menn. Við viljum ekki heldur
vera verðir í dauðu satfni gam-
al'lar menningar.
fslenzk meijning hetfur ala tíð
verið angi atf evrópSkri menn-
ingu, — angi með ýmsum kærum
9éhkennium. Við getum ökflri slit
ið þann streng til uimheimsins.
íslenzk menning raektast aðeins
í tengsllum við umhekninn og ó-
hjákvæmilega um leið í sam-
keppni við hann. Þess vegna á
okkar þjóðlega stefna að horfa
naiunsæj-um augutm firaim á við,
en ekki rómantískum augum til
bafca.
Það er óhjákvæmilegt, að nú-
tímanum fylgi samband við um
heiminn og samanburður við
hann. Það er óhjákvæmilegt, að
nútímanuim fylgi samfceppni,
sölumennska og streita. Það er
óhjákvæmilegt, að nútímanum
fylgi eftirsöfen eftir veraldlegum
gæðum.
ANTITESA
Um leið og við gerum okkur
grein fyyrir því, verðum við
einnig að gæta okkar að feta
rétt og týna ekki okkar innra
ma-nni. Það má sjáífsagt segja
með nókkrum rétti, að efnahags
hyggja og saimkeppni við útlend
inga sé eftirsókn eftir vindi. Það
séu bókmenntirnar og listirnar,
sem skipti öllu máli, fegurð lifs
ins, en efcfci búbsiargirnar.
Og það er ekki lausst við, að
ungt fólk skrptist í andstæða
hópa í ljósi þessara meintu and
stæðna etfnahags og menningar.
Það gæti jafnvel rekið að því,
að baráttan milli kynslóðanna
hyrfi í Skugga baráttunnar milli
hinna tveggja afla.
En eru þetta í rauninni nokkr
ar andstæður. Menning og efna
hagur er hvort tveggja nauðsyn-
legt. Stundum þarf að leggja
meiri áherzlu á annað og stund-
um hitt.
En í náinni framtíð þarf efna
hagurinn að vera í fyriirrúmi í
huga ofelkar. Við þurfum að
tryggja Okkur hliðstæðan etfna-
hag og nágrannaþjóðirnar hatfa.
Sjálfstæðisbaráttan kretfst þesa.
Framhald á bts. U