Morgunblaðið - 03.12.1969, Page 1

Morgunblaðið - 03.12.1969, Page 1
28 SIÐUR 268. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Fundnir morðingjar Sharon Tate Los Angeiles, 2. des. — NTB-AP TÍU meðlimir hippahreyfing- ar einnar hafa verið handtekn ir í sambandi við morðin á leikkonunni Sharon Tate og sex öðrum, er áttu sér stað í ágúst sl. Af þeim handteknu eru þrjú talin vera völd að morðunum, en þau eru Charl es D. Watson, 24 ára, Patricia Kernwinkel, 21 árs og Linda Louise Kasabian, 19 ára. — Watson var handtekinn þegar á sunnudag, en stúlkurnar tvær voru handteknar í gær og í dag. Leifekonan Slharon Tate var 26 ára, er hún var myrt. Var hún þunguð og hafði gengið með barn sitt í 8 mánuði. Lög reglan í Los Angeles hetfur sfeýrt frá því, að ein þeirra Framhald á bls. 17 í Mývatnssveit hafa á undan förnum árum staðið yfir miklar stórframkvæmdir. Um þær og ýmislegt annað er fjallað á bls. 10 í viðtali við fréttaritara Mbl. Kristján Þórhallssom í Vogum. Fundur æðstu manna EBE: Viðræður við Breta fyrir iúnílok 1970 og Noreg, Danmörku og írland Haag, 2. desember — NTB SAMKOMULAG hefur náðst um það á fundi æðstu manna Efnahagsbandalags Evrópu, að hafnar verði í síðasta lagi í júnílok n.k. samningavið- ræður um upptöku Bretlands, Noregs, Danmerkur og ír- lands í bandalagið. Skýrði Piet de Jong, forsætisráð- herra Hollands frá þessu á fundi með fréttamönnum, eft ir að fundi EBE-ríkjanna lauk í Haag í dag. í yifiirlýsijnigiu f'umdiariins eir efeiki trilligtneiinidrur neiinin áfcveðimin dag- uir, hvemiær samniinigav iðræðuim- air sfeufli byrja, ein þeiir Piet de Joinig farsætásrláðlhienra og Josief Lumis, uibamanílkliisnáðlhieinna Hol- iiamidis sitaðtfestu báðiir, að sam- 'kamiulag væri um, að samindiniga- viðræðiur hæfust fyrtr júmílok víð þaiu ilömid, siem sótt hafa um -aðilicL — AHiir etnu samméila um að ljútoa urudirbúiniiiniginum fyrir við ræðiuirniar fyirdr stæiklkiuin Bfna- haigsibamidaiLaigsiiins eiklki síðar em 30. júmií, siemmLlieigia rétt á uindian og byirja siíðlam stmax sammimga- viðræðiur við umisófemiar'lömdiim fjöglur, siaigðd Lumis utamriíkisráð- hemra. Piet de Jomg, sem verið hefur Kanada: Stórbruni á elliheimili Óttazt að 55 hafi látið lífið Notre-dame-du-lac, Quebec 2. desember. — AP-NTB ÓTTAZT er um lif 55 manna, aðallega gamalmenna, eftir stórbruna á elliheimili í smá- bænum Notre-dame-du-lac í Kanada, sem brauzt út skömmu fyrir rismál í morg- un. Hefur lögreglan upplýst að af 75 vistmönnum og starfsfólki sé aðeins vitað um 20, sem hafi komizt lífs af, og af þeim eru margir illa brenndir. Blduriinin bneidd.iist á sikiammri síturadiu úit um aflflit hiúisið, siem er þriiggjia hæða tkn/bucnhús. MLkiU fjöldi sfllöfeikvifliiðismiaininia og sjállf- boðafliða tók þátt í sfllökkviistiarf- iiniu og hafðS verið komizt fyi'ir eLdiinm á toliuikfe'ustuind. Á heim ifliiinu voru 69 vistmieinm, þar atf voru saiutjám, sem etoki höfðu fótaiviist. í bæinium Notre- damie-diu-fllac búia fimmtám hiumdr uð miamms, og sfbemdiur bærimm á bötótoum Temiiisoouitiaivatmis, í 193 km fjariægð frá borgimmri Que- bec. Grikkir hóta refsiaðgerðum A Ottast brottvikningu úr Evrópuráðinu AÞENU 2. desemíber. NTB-AP. Einn valdamesti ráðiherrann í grisku stjóminni, Nicolas Makarezos kvaddi á sinn fund sendiherra og fulltrúa ítalíu, V- Þýzkalands, Belgiu, Hollands, Danmerkur, Noregs og Bret- lands og skýrði þeim frá því að Grikkir kynnu að gripa til efna- Shagslegra refsiaðgerða gegn þeim löndum sem styðja mundu brottvikningu Grikklands úr Evrópuráðinu. Tillagan um brott- vikningu Grikklands úr Evrópu- ráðinu, verður tekin til meðferð- ar á ráðherrafundi ráðsins eftir tíu daga. Stjórniariblöðrim í Aþeniu (biirtiu í da'g harða giagirarýni á bnezfeiu stjónniiima ag briezk blöð, og fy'lig- ilr þessi igiagnrýmá í kjöllfar yfir- lýsinigiar frá uipiplýsinigaisferif- stoifu gríiStou stjónraairimnair frá í gær þess efirais að Ibneztoa stjóm- in og bnezíkiu þfllöðiin éistumdi miairtoviissa ánóðtuir áhie nfiei'ð giegm Griltokjium. Það sem eintoum er tsalið valda þessari reiði er að í BretLainidj hiefuir verið 'bint í Ibttöð- ura efmi ákýrsliu Mammréttindia- nefiradar Evnópu rni póIldltÍBlkKiir London, 2. des. — NTB GULL og dolllarar streyiraa nú til Bretlands, þannig að Bret landsbanki gat greitt niður 114 millj. pund aif erlendum skuldum í nóvember. Sam- tovæmt tilkynningu himis opin bera heifði gjaldeyriisforði landsims þar að auki vaxið um 9 miillj. pund, en til samans eru þetta 123 millj. pund. — Sagði Harold Wilson forsætis ráð'herra í dag, að Bnetland væri nú í hópi þeirra landa heimis, sem byggju við beztan viðslkiptajöfnuð við útlönd. i Verkfall í Noregi UM 200.000 verkamenn víðs veg ar um Noreg gerðu í dag klukku stundarverkfall til þess að mót- mæla stefnu ríkisstjómarinnar. 1 Óslóborg einni tóku um 50.000 manns þátt í verkfallinu. Sam- kvæmt frásögn þeirra, sem fyrir verkfallinu stóðu, náði það til flestra iðnfyrirtækja landsins. Megimástæðan fyrir verkfallinu var óánægja með stefnu stjóraar innar í skattamálum og vaxta- málum. í forsæti EBE-fundarims, sagði, i inflegam samningisgrundvöll. Þess að öll meðttimaríki EBE h-eföu ar umdirbúraingisviðriæðlur yrðu látið í fljós pólitiskan áfliiuiga á að mótast af játovæðum hugsium- stætótouin Etfmahagisbandaflagsime. arhætti. ýms vandamál yrði að leysa De Jong sagði, að það hefði fyrst, m.a. yrði að finna samieig- I Framhaid á ws. n ofisókmár og pyrttimigar. Þessá skýmsflia verðutr lögð fyrir sráð- Ihenraifumid Evtrópumáðsiiras. Stjórmiarfblaðið „Nlea Politiea“ iflueldur því fram að áaóðuirslhier- Framhald á bls. 17 Plötur Theodorakis eyðilagðar Aþerau, 2. des. AP. ÁREIÐANLEGAR heimildir AP fréttastofummar í Aþenu skýrðu frá því í daig, að 70 þúisund hl jómpflöbur með verk um gríska tónskáldsins Mikis Theodoratois hefðu verið eyði lagðar nýlega, og var það að ' sögn gert samítovæmit skipun herforingjastjórnarinnar. Lög Theodorakis hafa verið flrönn- uð í Griktolandi síðan herfor- 1 in.gjastjórnim tók völdin í apríl 1967. í krórautöliu vomu plötiurnar 70 þúsund metnar á rösfelega sex miifl'fljómir ís- lenzkra króna. Theodorakis var hamdtekinn skömmu eftir byltinguna og etftir skamma fangelsisvist var Framhald á bls. 17 I Salt-fundurinn: Ekkert látið uppskátt Helsirtki, 2. dets. AP-NTB BANDARÍSKIR og sovézkir full trúar á SALT ráðstefnunni í Helsinki héldu fund í dag í sov ézka sendiráðinu þar í borg og stóð hann i 95 mínútur. Þetta var í sjötta sinn, sem fulltrúara ir ræddust við. Það eina sem uppskátt var látið eftir fundinn í dag, var að sá næsti yrði í bandaríska sendiráðinu í Hels- inki á föstudag. AðaflifuUtrúar í viðræðumum í dag voru Vladimir Semjonov, að stoðarutanríkisráðherra Sovét- rífejanna og Gerald C. Simith, sendiherra Bandaríkjanna í Finn landi. Mikiil leynd heifur hvilt yfir öllum viðræðunum og frétt ir aí þeim byggjast á getgátum einum, þar sem fulltrúar hafa neitað algerlega að sfcýra frá gangi mála. Þó er hatft fyrir satt, að sarntöl fari fram í hinu mesta bróðerni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.