Morgunblaðið - 03.12.1969, Page 5

Morgunblaðið - 03.12.1969, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1069 5 Ævintýri Ármanns Kr. KOMIÐ er út annað bindið í rit- safni Áxmanns Kr. Einarssonar. Hlekkt- ist á í flugtaki Sidney, 1. desemíber AP. FARÞEGAÞOTU af gerðinmi Boeinig 707 í eiigu Pan Americ an fkigfélagsins hlekktist á í fluigtaki á flugvellinum í Sid- ney í Ástralíu á mánudags- nótt. í þotunni voru 125 far- þegar og 11 manna áhöfn, en þotan var að leggja af stað áleiðis til Los Angeles og New York. Stöðvuðust trveir af hreyfliutm þobumnar þegar eft- ir fliuigtak og skall fljugvéliin beint niður á enda ftugbrauit- arinnar. Engin bein meiðsli hkutust á mönnum, en frá þvi var skýrt, að tveir farþeganna hefðu fengið tauigaáfall og hlotið læknismeðferð af þeim völdum. Sjónvarp komið til Flateyjar Flateyri, 1. des. Á LAUGARDAGSKVÖLD sáu í- búar Flateyrar sendingu íslenzka Bjónvarpsins í fyrsta skiptL Kafa Bamitök áhuigamanna komið upp endurvarpsetöð rétt innan við þorpið og nær hún geislanum frá Stykkishólmsstöðinni. Tókst þetta mjög vel og er almenn á- nægja meðal þonpsbúa yfir að hafa loksins fengið sjónvarp. — Samkvaemt áætlun um sjónvarp á Fiateyri ekki að fá það fyrr en árið 1972 Þegar útsendingin hófet voru «kfki til taeki nema á 20 heimil- «m, en þúast má við að þeim íjöigi ört næstu daga. — FréttaritarL Br það ævintýrabðk er nefnist „Gullroðin ský“. Á kápusíðu bókarinnar segir svo um höfundinn: „Vert er að gefa því gaum, að í ævintýrun- um birtist ný hlið á skáldskap Ármanns. í>ar fær imyndunarafl hans notið eín og jákvæð við- horf til tilverunnar. í ævintýr- unum eru ljóslega dregin fram hin algildu sannindi, að góðvild og hamingja verða efkki metin til fjár og drengskapur og réttlæti fer að lokum með sigur af hólmi“. Nokkur ævintýra Ármanns hafa verið valin til flutnings í útvarp á Norðurlöndum. Þá hef- ir eitt þeirra birzt í mynd- Skreyttu safnriti: „Vinir — ævin týri frá öllum löndum", sem gefið er út að tiihlutan Bama- hjáipar Sameinuðu þjóðanna. .vgc ^AKS^ i <*• r is SPESÍUR 125 ð hveitl Vt tsk. salt 76 o smjör 100 o rlfinn ostur 1 dl rjómL SlgtlS soman hvelti og sait. Myljið smjörið saman við, blandið rlfna ost- Inum f og vœtið með rjómanum. Hnoðlð deiglð varlega og lótið það bfða á köldum stað I 1—2 ktst. Fletjið deigið út, V* cm þykkt, og skerið út stengur 1Va ‘cm breiðar og 8—10 cm langar. Einnig mó móta kringlóttar kökur. Stróið rifnum osti yfir. Bakið stengurnar I miðjum ofnl vlð 200—220* C I ca. 7 mfn., eða þar til þær eru fallega guibrúnar. SMJÖRSÐ GERIR GÆÐAMUNINN Oétar-off ám/(tisba/an VELJID LITINN VID LÖGUM HANN A MEÐAN ÞER BÍÐIÐ ! 2800 litir I MALARINN GRENSÁSVEGI 11.SÍMI 83 500 H Bókin skiptist í fjóra aðaihluta: Fró ýmsum mönnum og atburðum, Dulrœn fyrirbœri og sjóvarfurður, Jón skrifari ó Hóli og forneskjusögur og Gefið nokk- urra Bolungavíkurformanna. IS Skemmtileg og fróðleg bók fyrir alla þó, sem þjóðlegum fróðleik unna. THERESA CHARLES Hvað vissi hún f raun og veru um Lyle? Hafði hann blekkt hana, þegar þau giftu sig? Var hann annar en hún hélt hann vera? Var hún aðeins peð í refskók hans? Hana langaði til að geta treyst honum, en þegar hann hafði verið fimm vikur fjarverandi, án þess að til hans hefði spurzt, þá fór hún að efast. Og nístandi efi hennar fékk stöðuga nœringu frá tortryggnum œttingjum. — % Ný og spennandi ásfarsaga eftir Theresu Charles <t) Sigurður Jónsson, fyrsti fslenzki atvinnuflug- maðurinn og handhafi flugskfrteinis nr. 1, hefur í meira en fjörutfu ár veríð nátengdur sögu is- lenzkra flugmála og öllum meirlháttar viðburð- um þessa mikilvœga þáttar í samgöngumálum okkar. — Siggi flug segir skemmtilega frá námi sfnu og ferðalögum, og hér er að finna heillandi og œvintýralegar frásagnir allt frá fyrstu dög- um flugsins á fslandi og fram til okkar daga. HERSTEINN PALSSON GUNNAR M. MAGHÚSS Frásagnir af skyggnu konunni Unu Guð- mundsdóttur í Sjólyst í Garði og samtals- þœttir við hana. — Una segir frá draumum sínum og dulsýnum, svipum og vitrunum, dulheyrn og ýmiss konar fyrirbœrum, meðal annars því sem hún sér í gegnum síma. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.