Morgunblaðið - 03.12.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBKR 1969
LOFTPRESSUR — GRÖFUR
Tökum að okkur alrt múrbrot
og sprengíngar, einnig gröf-
ur trl leigu. Vélaleiga Símon-
ar Simonarsonar, simi 33544.
ÓDÝRT HANGIKJÖT
Nýreykt hangikjörtslæri 139
kr. kg. Nýreyktir hangikjöts-
frampartar 113 kr. kg.
Kjötbúðin, Laugavegi 32.
Kjötmiðstöðin. Laugalæk 2.
HÁRGREIÐSLUSVEINN
óskast fyrir helgar. Upplýs-
ingar í sima 42240.
HÚSMÆDUR
ÁRmanlegu buxnavasarnir
komnir aftur. Þola bæði
suðu og hremsun.
Egill Jakobsen
Austurstræti 9.
TAKIÐ EFTIR
Gott kæhborð og vigt tif
sölu í góðu ástarvdi. Uppl. í
síma 92-6521.
LlTIL 2JA HERB. IBÚÐ
í Hafnarfirði til teigu. Uppl.
í stma 51461.
DRENGJAFÖT TIL SÖLU
á 10, 12 og 14 ára, einrvig
drengjafraikikair á 10 og 4ra
ára. Uppl. í sima 51120.
MOSKWITCH '64
í góðu lagi til söfu. Uppl. í
síma 50911.
TIL SÖLU
Loftknúðir skrúflyklar 3/4"
Attes CMS 44 HR — 04 —
UppL í síma 81550 og 82340
ÓSKAST KEYPT
Rafkmúðar jármkfippur. Uppl.
í síma 81550 og 82340.
SAAB EIGENDUR
Óska eftir að kaupa góðan
Saab áng. '65—'66. Tifcoð
sendist bteðirvu merkit: „Stað
greiðsla 3938".
TVÖ HERB. ELDHÚS OG BAÐ
til leigu í Vesturborgvrvrw. —
Lysthafendur teggi uppl. inn
á afgr. Mtvl. fyrir teugardag
merkt: „3937".
NÝTT — NÝTT —NÝTT
Komið og skoðið hin giæsi-
legu nýtízku sófasett, mod.
1970 ásamt mörgu öðru, yfir
100 Irtir ullardralorvs og
nækmáklæða. Húsgagnaverzl.
Hverfisgötu 50, sínvi 18830.
SlLD
Við kaupum síld, stærð
4—8 í kilóið, fyrir 1 kr. hvert
kíló, afgreitt í Fuglafirði.
P/f. Handils & Frystivirkið
SF, Fuglafjörður — F0royar,
sími 125- 126-44.
RAFMAGNSÞURRKUR
fyrir jeppa, 6 og 12 voltó.
Platinubúðin.
Tryggvagötti. — Sírrvi 21688.
FÉLAGSLIF
Búið með það
í dag er miðvikudagur 3. dcsember og er það 337. dagur ársins 1969.
Eftir lifa 28. dagar. Árdegisháflæði kl. 1.02.
Áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það og birta skína yfir
vegn þína (Job. 22, 28).
AthygU skal vakiu á þvf, að efni skal berast 1 dagbókina miIU 10
og 12, daginn áður en það á að birtast.
Almcnnar upplýsingar um læknisþjónustu 1 borginni eru gefnar I
símsvBi a Læknafélags Reykjövíkur, sími 1 88 88.
Næturlæknir i Keflavik
3.12. Guðjón Klemenzson
4.12. Kjartan Ólafsson
5., 6. og 7.12. Arnbjörn Ólafsson
8.12. Guðjón Klemenzson
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
hreppi. Upplýsingar i lögreglu-
varðstofunni simi 50131 og slökkvi
stöðinni, sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkiikjuninar.
(Mæðradeiid) við Barónsstíg. Við
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum eft
ir kl. 5 Svarað er í sima 22406
Geðverndarfélag íslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
Orð lífsins svara í sima 10000.
/Y-//
Ungfrú Austurríki með þeim, gem komust næst henni að feg-
urð. Dæmi nú, hver fyrir sig.
Húsdýr til ama
Wimttah w MwtSs mi*n
húsdýman VÍS Beresluna.i Kvik
l firrmfcvcid, tynX undan étfmisi
•ooMJér ( Yztabce utn Uuleytta.
flfðen wdan hundh sem tfixtéaadi
1 aUfen imU f Hfltowflrði. Hafði
llHtoflgen tflpp *. htorflhnfarjS
18. okt. voru gefin saman i hjóna
band af sr. Garðari Þorsiteinssyni
ungfrú Jóhanna Sigurðardóttir og
Bjöm Ólafsson, Austurgötu 28, Hí.
Ljósimyndastofa Hafnarfj. — íris.
4. okt. voru gefin saman í hjóna-
band af sr. Jóni Þorvarðarsvni í
Ráðsnilld.
Afkoman er öllum tryggð:
Allar tóftir snauðar.
ÖU er mjólkin „endurbyggð”.
Allar kýrnar dauðar.
St.D.
Ragnheiður Pétursdóttir
Tilkynningar
um
félagslíf eru
á blaðsíðu 24
sem við nemnum ekki einu
sinni að telja upp nöfnin á, enda
skipta þau ekki lengur máli, úr
því að svona er komið. — Fr.S.
Kvenfélag Ásprestakalls
Jólafundurimn verður i Ásheim-
Uinu, Hólsvegi 17 fimmitudags-
kvöldið 4. des. kl. 8. Sýndar lit’-
myndir frá Aðalvík og fleira.
Dregið í happdrættinu. Kaffi-
drykkja.
Kvenfélagið Bylgjan
Munið fundinn fimmtudaginn 4.
des. kl. 8.30 að Bárugötu 11. SpU-
að Bingó.
Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði
heldur jólafund fimmtudaginn 4.
des. kl. 8.30. Góð skemmtiatriði.
Félagskonur, takið með ykkur
gesti.
Kvenfélagskonur Njarðvikum
Jólafundurinn verður fimmtudag-
inn 4. desember kl. 9 í Stapa.
Fóstra mætir á fundinum. Sýnir og
kennir jólaföndur. Upplestur. Kaffi
veitingar.
KFUK i Reykjavík — AD
Basar félagsins verður haldinn 6.
des. kl. 4. Konur eru vinsamlega
beðnar að skila basarmimum i hús
féiagsins, Amtmannsstíg 2B,
fimmtudaginn 4. og föstudaginn 5,
des.
Æskulýðsstarf Hallgrimssóknar
Fundur f Safnaðarheimili Hall-
grímakirkju fimmtudaginn 4. des.
kl. 8.30. Fundur fyrir börn alla
föstudaga kl. 5.30. Fundur fyrir
börn alla föstudaga kl. 5.30. Fund-
ur íyrir börn 6—10 alla laugar-
daga kl. 2. Sóknarprestar.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
Jólafundur fimmtudaginn 4. des.
kl. 8.30 1 Aiþýðuhúsinu. Jólahug-
vekja og fleira.
Háteigskirkju, ungfrú Ragnheiður
Magnúsdóttir og Friðgeir Hall-
grímsson. Heimili þeirra er að
Brekkustíg 14, Rvík.
Nýja myndastofan
Skólavörðustíg 12, R.
70 ára er í dag Ingibjörg Sumar
liðadóttir, fyrrum húsfreyja að
Valshamri i Geiradal, nú til heim-
ilis að Móabaiði 20B, i Hafnarfirði.
Hún verður að heiman í dag.
20. okt. voru gefin saman ihjóna
band af séra Guðna Þorsteinss. I
Hafnarfj.kirkju, ungfrú Ólöf Mel-
berg Sigjónsd. og Vilhjálmur Ást-
ráðsson. Heimili þeirra er að
Brekkug. 20, Hafnarf.
Ljósm.sL Hafnarfjarðar — íris.
Þá er lokið keppninni um
fegurstu konu heims. Fallega
íslenzka stúlkan, hún Ragnheið
ur Pétursdóttir, 17 ára að aldri,
koimst ekki I úrslit, sem hún
átti þó sannarlega skilið.
Ungfrú Ausiturríki hreppti tit
ilinn að þessu sinni. Okkar mat
á þessum drottningum er það,
að Ragnheiður hefði átt að
vinna, og það án alls þjóðar-
metnaðar.
Búið er samt búið, og ekki
þýðir um að sakast. Við birt-
mn hér, af þessu tileíni, mynd
af Ragnheiði og ungfrú Austur
ríki með næstu vinningshöfum,
DAGBÓK
ÁRNAÐ HEILLA
FRÉTTIR
VÍSUKORN
JÁ eða NEI!