Morgunblaðið - 03.12.1969, Síða 7
MORiGU1l*BLA£>IÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1969
7
Landkynning og góð gjöf
í jólapökkum Lionsklúbbsins Baldurs
sannarloga sjaldgæft, „Er nokkur von til þess, aö gest og gangandi. Og þess utan
ían fer llknarstarfsemi þessar öskjur komist til út- styrk.jum við líknarstarfsemi,
ynning, en þaS á svo landa með skipapósti?" mjög brýna, en af sérstökum
a við, þegar talað er Ragnar Borg, formaður þess- ástæðum, get ég ekki sagt írá
jafapakka Lionsklúbbs arar gjafapakkanefndar, varð því nú.
rs. fyrir svörum. Hver er formaður okkar nú?
ifa um árabil pakkað „Mikil ósköp. Siðasta ferð Því er auðsvarað. Karl Eirfks-
ckum niðursuðuvörum Gullfos® er 7. des., og alsíðasta son er formaður. Guðmundur
til ágóða sinni iiknar- ferð til Evrópu er 10. des. Við Gislasan er ritari og Kolbeinn
og ræktunarstarfsemi, höfum í þessum gjafapökkum Pétursson er gjaldkeri.
ið hafa þeir svo sann- 7 tegundir af íslenzkum niður- En má ég þá ekki enda mitt
innið landinu okkar suðuvarningi og síðan í fyrra mál með því að segja, að þese-
ð landkynningu, sem höfum við bætt við íslenzkri ir gjafapakkar, eru ekki síður
ður ofmetin. þorskalifur og sjólaxi og ekki landkynning en annað, og við
viðskiptavinir þeirra, má glieyma að minnast á loðn- vonumst eftir þvi, að fólk komi
:jur þessar til vina er- una. hingað til hans Ebenesar í Ár-
, það færist sí og æ í Við vinnum þetta I sjálfboða- múla 3 og kaupi þessa pakka.
nnlend fyrirtæki, sendi liðsvinnu, þetta með pökkunina. Næg eru bilastæðin, og
i sinu þessa jólagjöf. Helzt á kvöldin og um helgar. að lokum, leyfist mér að vekja
uppum aðeins inn að Við myndum eiginlega færi- að nýju athygli á þvi, að mörg
, i vörumarkaðinn hjá band, ■ einn gerir þetta, annar innlend fyrirtæki kaupa þessa
Sbeneser Ásgeirssyni, hitt. pakka til jólagjafa starfsfólks-
• aðalútsala á þessum Vaxstu að spyrja um ágóð- ins. Líklega verður það ofan á
um. ann? Fljótsagt, elsku vinur, fyrir „rest", að landann vantar
u mættir nokkrir Bald fyrst og fremst til áburðar- ekki síður en útlandann, kynni
, 511 stjórnin, og við kaupa og fræja, við eigum reit af þvf, hvers íslenzkur niður-
mrningarnar á þessa upp við Hvítárvatn, og svo bjóð suðuiðnaður er megnugur."
um við fræfötur til sölu fyrir — Fr. S.
Á mynd þessan, sem ljósmyndari Mbi. Sv. Þorm. tók á mánudag, sjást hinir fómfúsu Lions
félagar, framanvið gjafaöskjur nar. Talið frá vinstri: Birgir Indriðason, Ragnar Borg, Ebe-
ncser Ásgeirsson, Eirikur Ásggeirsson og Karl Eiríksson, formaður, Lionsklúbbsins Baldur.
Blöð og Tímarit
HeimilLsblaðið SAMTÍL'IN i
desemberblaðið er komið út og
flytur þetta efni: Góð tíðindi, eí
sönn reynast (forustugrein). Um I
landbúnað okkar eftir Jón H. Þor-
bergseon. Hefurðu heyrt þessar?
(skopsögur). Kvennaþættir Freyju.
Hitabreiskja í ágúst (Saga). Und-
ur og afrek. Agatha Christie Norð-
urlanda. Fyrirmyndarhjónin. Bók
um danskvæði. Konur i farar-
broddi Síðasti „fauvistinn" kveð-
ur. Herradýr eftir Ingólf Davíðs-
son. Ástagrín. Skemmtigetraunir.
Skáldskapur á skákborði eftir Guð
mund Arnlaugsson, Bridge eftir
Árna M. Jónsson. Kjörbúðastuld-
ir. Nýjung í skurðlaekningum.
Stjörnuspá fyrir diesember. Þeir
vitru sögðu o.fl. — RitS'tjóri blaðs-
ins er Sigur.ður Skúlason.
Mohair
Hefi fengið úrval af MOHAIR efnum í nýtizku litum og
mynstrum og tilheyrandi KÖGUR, SNÚRUR, DÚSKAR,
AGRAMAN og MARADOUT á púða.
HÚSGAGNABÓLSTRUNIN,
Njálsgötu 5, simi 13980.
Fiskimenn
Ef þér hafið í huga að veiða í nót, þá ættuð þér að reyna
Butterfly-vængtroll sem eru framúrskarandi fiskin og það er
hægt að framleiða eftir yðar ósk úr NYLON-TERYLENE eða
POLYETHYLEN (Nymplex).
Vinsamlegast gefið upp vélarafl, stærð skips í tonnum og
máli á trollíhlerum og við búum til rétta trollstærð fyrir skip
yflar.
Viö gerum við alls konar veiðarfæri — og þeir einu I Dan-
mðrku, sem ríða troll — einnig hringnætur.
Höfum ávallt mikinn lager af vörum til útgerðar, svo sem:
Vira „taifun" trollhlera, kúlur, baujur, nótavira og nótahringi.
HIRTSHALS VOD- OG TRAWLBINDERI A/S
Hirtshals TK. (08) 94 19 77.
. Stærsta firma Danmerkur i útgerflarvömm.
HÚS6AGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIG6EIRSS0HAR HF. LAU6AVE6I H.SÍMImsto
JÓLASENDINGIN ER KOMIN
&jafa-
vörur i
úrvatí
Finnska glervaran„íittala"fæst
aðeins hjá okkur. Mikið úrval
af glösum, könnum, vösum,
skálum, öskubökkum, ávaxta-
settum og listmunum o. fl.
Lítið inn,
þegar þér eigið leið
um Laugaveginn!
Fjölbreytt
úrval
nýrra
tegunda.
Kaupið
jólagjöfina
tímanlega.