Morgunblaðið - 03.12.1969, Side 18
18
MORGUNBLABIÐ, MTÐVIKUDAG-UR 3. DESEMBER 1«6»
María Steinunn Eyj-
ólfsdóttir — Minning
F. 7. des. 1886. D. 20. maí 1969
l>ótt að nokkuð sé umliðið frá
andláti og jarðarför Steiniunnar
Eyjólfsdóttur frá Borgamesi
langar mig að minnast hennar
með nokkrum orðum Hún and-
aðist eftir 8 daga legu í Sjúkra-
húsi Akraness 20. maí sl. og var
jarðsungin í Borgarnesi 28. maí.
Steinunn var fædd að Litla-
Kroppi í Flókadal og fluttist
tveggja ára gömul að Hofstöð-
um í Hálsasveit með foreldrum
sínum Eyjólfi Gislasyni og Val-
gerði Bjamadóttur, er þar
bjuggu lengi myndarbúi. Ólst
hún upp í stórum systkinahópi,
Bræður hennar Haúkur og Hösk
uldur lifa hana, en hin systkinin
eru öll farin af þessum heimi
fyrir mörgum árum.
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREtÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍMI 1Q‘1QD
t
Hjaxtkær eiginimaður, faðir,
sonur og bróðir,
Markús fsaksen,
Ferjubakka 14,
verðuir j airðsunginn írá Foss-
vogskirkju fimmtudagirm 4.
des. kl. 3 e.h.
Fyrir hönd dóttur, systkina og
arunama vandamanna,
Hjördís Jósefsdóttir,
Margret og Hagerup ísaksen.
t
Útfor föður okkar,
Guðmundar Gíslasonar,
skipasmiðs,
Vesturgötu 30,
sem lézt 26. nóvember sl.,
fer fram frá Fxikirkjunini
fimmtucLaginn 4. desember nk.
kL 13.30.
Þórdís Guðmimdsdóttir,
Gísli Guðmundsson,
Haraldur Guðmundsson.
t
Útför dóttur okkar,
Sigríðar Jónsdóttur,
Þykkvabæ 2,
fer fram frá Foasvogskirkju
fiimmtudaginin 4. þ.m. kL 10.30.
Margrét Jóhannsdóttir,
Jón Jóhannesson.
t
Inmílegar hjartans þakkir
flytjum við ölluin þeim fjödda,
fjær og nær, sem á margvís-
legan hátt sýndu okkur hlut-
tekningu og hjálp við andlát
og útför elskulegs eiginmanns
míns, föður okkar, terngdaföð-
ur, afa og lanigafa,
Bemharðs Stefánssonar,
fyrrverandi alþingsmanns,
og vottuðu hinuim látna virð-
ingu sína.
Guð blessi ykkur ölL
Hrefna Guðmundsdóttir,
böm, tengdaböra, barnaböm
og barnabarnaböra.
Snemma kom í ljós hverau lag
in Steinunn var við Hannyrðir
og saumaskap. Hún lærði karl-
mannafatasaum og stuindaði þá
iðn um árabil á ýmsum (stærri)
heimilum sveitarinnar. Á þessum
liðnu tímum, sem voru um flest
ákaflega ólíkir okkar tímum, sem
nú lifum, urðu sveitaheimilin
sjálf, já raunar öll heimili lands
ins að vera sjálfum sér nóg með
alla skapaða hluti. Má því fara
nærri um hve kærkomin og eft-
irsótt húm var á heimidium sveit-
unga sinna með þessa kuimáttu
sína. Get ég borið um listahand-
bragð Steinunnar, þvi að hún
var eitt sinn á heimili mínu við
saumaskap.
Nokkur ár var Steimmn ráðs-
kona á Langafossi á Mýrum.
Kynntist hún þá Þorleifi Marís
Ólafssyni, er þar var ráðsmað-
ur. Varð hann síðar eiginmaður
hennar. Árið 1922 hófu þau bú-
skap að Rauðanesi á Mýrum.
En skamma stund nutu þau sam-
vista, því að í febrúar 1926
missti hún mann sinn sviplega og
sorglega, er hann drukknaði í
lendingu við heimkomu frá Borg
arnesi.
Steimmn stóð nú ein uppi í
lífsbaráttunni með tvö lítil böm
og hið þriðja á leiðinni. Enginn
nema Guð einn veit hve sporin
hennar voru þung.
Vorið 1927 brá Steinunn búi á
Rauðanesi og fluttist í Borgar-
nes. Þar keypti hún lítið hús og
bjó í því til æviloka. Nú kom
henni að góðu gagni saumakunn
átta sín, því að nú tók hún aftur
upp þráðinn við saumaskapinn,
og með því móti sá hún fjöl-
skyldu sinni farborða. En það
var manndómsverk og hart varð
hún að leggja að sér oft nótt
með degi. En það var bót í máli,
að litla hópinn sinn gat hún
haft hjá sér. En það þarf þol-
gæði og viljafestu til þess að
standa ein óg óstudd i basli og
erfiðleikum. Og þær dyggðir get
ur Guðstrúin ein veitt. Og Guðs
trú átti Steinunn.
Nokkrum árum eftir að Stein-
unn fluttist í Borgarnes, veikt-
ist hún af brjósthimnubólgu og
lá lengi. Um sjúkrahúsvist var
ekki að ræða á þeim tún-
um. Komu þá góðir nágrannar
henni til hjálpar og tóku að sér
bömin hennar og höfðu eftirlit
með heimi sjálfri.
Á þessu tímabili var Steinunn
oft ein heima og á aðfangadags-
kvöldi jóla 1931, er hún átti í
þessum veikindum, orti hún eft
irfarandi, sem vitn.ar um að,
Guðstrú hennar var sú upp-
sprettulind, sem hún sótti í end-
umæringu og kjark.
t
Þökkum iranilega vináttu og
hlýhug okkuir auðsýndan við
andlát og útför
Guðjóns Hallgrímssonar,
Dysjum, Garðahreppi.
F.h. vandamamna,
Hallgrimur GuSjónsson,
Jón Guðjónsson.
t
Innilegusitu þakkiir mínar til
allra þeirra, sem sýndu mér
samúð og vinarhuig við andlát
og jaar&aríör maaMisins míns,
Árna Kristjánssonar,
Túngötu 37, Siglufirði.
Guð blessi ykkur ölL
Guðbjörg Kristinsdóttir.
Ég heyri í f jarska engla
unaðssöng
sem ómar til min Drottins
Kkaböng.
Það flytur til mín frið og
náðarsól,
þó fámennt sé og gleðilítil jól.
í Drottins friði sofna ég æ hvert
sinn,
er síðast tárin renna um vanga
minn,
ég áhyggjumar allar Honum fel,
og ókvíðin í skauti hans ég dvel.
Steinunn var sú gæfukona að
taka á heimili sitt og annast um
Eyjólf föður sinn, sem þá var
orðinn háaldraður og rúmliggj-
andi. Var hann hjá henni í mörg
ár og náði allgóðri heilsu og
komst á fætur aftur vegna góðr-
ar aðlilynningar hermar, og fóta-
vist hafði hann fram undir hið
síðasta. Hann lézt 28. des. 1944.
Líf Steinunnar var þrotlaus
vinna framan af ævinni. En eft-
ir því sem böm hennar komust
upp og urðu betur sjálfbjarga,
gat hún í ríkara mæli smúið sér
að hugðarefnum sínum, lista-
saumi og vefnaði, og lestur
góðra bóka var hennar yndi,
einkum ævisögur og fræðibæk-
ur og ættfræði hafði hún mik-
inn áhuga á, og var hún mjög
vel að sér í henni Oft bar svo
við, að fólk kom til Steinunnar
til að fræðast í því sambandi.
Berdreymin var Steinunn og
dreymdi þá oft fyrir daglátum.
Hún var trygg, þar sem hún
tók því og mjög vinaföst.
Steinunn starfaði í Kvenfélagi
Borgamess um margra ára skeið
og var orðin þar heiðursfélagi.
Á seiimi ámm sýndi félagið
hemni margan vináttuvott, sem
yljaðd henni og hún mat.
Böm Steinunnar eru öll á ífi.
Tvö era búsett í Borgamesi,
þau Ingibjörg og Geir, en þær
mæðgur bjuggu þar saman í
seinni tíð. Þorleif er búsett í
Reykjavík. Bamabömin eru 7.
Með Steinunni er horfin hug-
ljúf kona, sem háði lífsbaráttu
sína með dugnaði og viljafestu.
„Hún vann verk sín hljóð”, eins
og skáldið segir og gjörði það,
sem í henmar valdi stóð.
tTh.
SVAR MITT ;f!l|
EFTIR BILLY GRAHAM 1
BIBLÍAN segir: „Trúin er dauð án verka“. Þýðir þetta, að
við frelsumst ekki af trúnni einni saman, eins og mér hefur
ávallt verið kennt?
I RAUN og veru er enginn árekstur milli trúar og verka.
Trú og verk eru jafn nátengd í kristnu trúarlífi og inn-
ondun og útöndun. Trúin er að taka inn fagnaðarerindið.
Verk er að fara út með fagnaðarerindið. I>að, sem Jakob
er í rauninni að leggj'a áherzlu á í tilvitnuninni, er þetta:
Annað er ekki til án hins.
I bréfi. sínu fræðir Jakob postuli okkur um jafnvægi
trúar og verka, og hann minnir okkur á, að hvort tveggja
þarf að vera fyrir hendi hjá kristnum manni. Við frels-
umst ekki af verkum, satt er það. En Jakob bendir líka
á, að við frelsumst ekki, ef góð verk fylgja ekki trúnni.
Sumir deila svo ákaft um þetta atriði, að það minnir á
þrætuna gömlu um það, hvort var til á undan, hænan eða
eggið. Enska orðið „trúa“ er „believe“. Það er sett saman
úr tveimur orðum, sem tákna að „vera“ og að „lifa“. Trú-
in hjálpar okkur til að „vera“ í andlegri merkingu. En
þegar við höfum veitt lífinu viðtöku, hlýtur það að birt-
ast í kristilegum dyggðum og verkum. f>að má sýna fram
á, að um þetta er enginn ágreiningur í Biblíunni. Páll
var talsmaður trúarinnar, en hann talar um að vera
„auðugur af góðum verkurn". Jakob útskýrði nauðsyn 1
verkanna, en hann segir, að við eigum að vera auðug af
trú. Hví skyldum við halda fast við annað, úr því að Guð
hefur séð fyrir hvoru tveggja og sagt, að hvort tveggja
beri okkur að hafa?
Guðrún
Högna-
dóttir
Fædd 18. desember 1941.
Dáin 21. nóvember 1969.
KVEBJA MÍN TIL ÞÍN,
GULLÝ MÍN.
Á vegi miínum, varð eitit sinn,
viðkvæm, lítil,
rós.
Rós, Ktil og stór.
Með rósraiuðu blöðin sín —
rósraiuðu blöðin,
húin lyfti sér hátt
og hló.
Hve heúlainidi og huigljúf,
hún var mér
þessi rós.
Við lékium okkur siamam,
lékum og sumigum
söngva,
sönigva lífsglieðimmiar.
Nú ertu horfin mér, rósrauða —
rós —
Hvar finn ég þig aftur?
Handan við neóðumia mikiliu,
er flytur mig ekvhvern tirma —
þar sé ég þig sbamdia
og bíða min,
hiugljúfa rós.
Vertu sæL
Þóra Eyjalin.
Grikkir ásaka
stjórn Wilsons
Inmilegt þakklæti til bamnia,
temgdabarn.a, bamabamia, sam
starfstfólks og annamra vima,
sem glöddu mig á áttræðis-
afmælimiu 24. nóv. sL með
heknisóknum, gjötfum og skieyt
um.
Aþenu. 1. desember AP.
GRÍSKA herforingjastjómin sak
aði brezku stjómina í dag nm
„skefjalausa áróðursferð“ gegn
Grikklandi. f fréttabréfi frá
skrifstofu Papadoponlosar forsæt
isráðherra segir ennfremur, að
viss blöð í Bretlandi geri sig
seka nm „siðlaust ofbeldi" í skrif
nm sínum um Grikkland, sem
„sennilega sé fjarstýrt".
Ásökunin er talin sprottin af
því að Blaðið „Sunday Times“
hefur birt meinta leyniskýrslu
frá Mannréttindamefnd Evrópu,
þar sem stjómin í Aþenu er sök
uð um að bera ábyrgð á pynting
um pólitískra fanga. Blaðið seg-
ir, að niðurstöður skýrslumnar
geti leitt til brottvikningax Grikk
lands úr Evrópuráðinu þegar
Grikklandsmálið verðuir tekið
fyrir í ráðinu á raðherrafundi
þess 12. desember.
VILJA BROTTVÍSUN
í London var haft eftir áreið-
anlegum heimildum í dag, að
Bretar muni beita sér fyrir brott
vikningu Grikklands úr Evrópu
ráðinu á fumdinum 12. desember,
enda þótt borizt hetfðu áskoranir
frá Bandarfkjastjórn þess erfnis,
að Bretar endurskoðuðtu afstöðu
sína. Að því er heimildirnar
herma óttast Bandarfkj a.menn að
brottvikning Grikklands úr ráð-
inu muni ekki stuðla að endur-
reisn lýðræðis í Grikklandi og
verða til þess eins að veikja vam
ir NATO í Suður-Evrópu. Bretar
telja sig vissa um meirihluta I
atkvæðagreiðslunni um brott-
vikningu Grikklands.
Guð blessi ykkur öll
Ólafur Dýmundsson,
Suðurlandsbraut 67.
Við hjóniin þökkum öllum
þeim, sem sýmdu oklour vinar-
hug i titefni gidlhrúðkaupis
okkiar þanm 21. nóvwnber sl.
Við þökkurn hjartanlegia fyrir
heimsókmir, blóm, heiUaóskir
og góðar gjatfir og biðjum
öllum vinium okkar guðs
btessuniar.
Elísabet Hjaltadóttir,
Einar Guðfinnsson,
Bolgunavík.