Morgunblaðið - 03.12.1969, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 03.12.1969, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1969 Nauðungaruppboð sem auglýst var í Lögbirtingarblöðunum nr. 49. 50 og 52 árið 1968 á fiskverkunarhúsi ásamt lóð og tilheyrandi, þinglesin eign Fiskborgar h.f., á Flateyri við Önundarfjörð, fer fram eftir kröfu Ragnars Aðalsteinssonar hrl., f.h. Framkvæmda- banka Islands o. fl. i dómsal sýslumannsembættisins að Pólgötu 2 á ísafirði föstudaginn 5. desember n.k. kl. 14.00. Skrifstofu Isafjarðar, 27. 11. 1969. Sýslumaður ísafjarðarsýslu Björgvin Bjarnason. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. 17/ sölu þriggja herbergja ibúð í IX. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að íbúðinni sendi umsóknir sinar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 8 desember n.k. Félagsstjómin. Nauðungaruppboð Föstudaginn 12. des. n.k. verður eftir kröfu Jóns Magnús- sonar hrl. o. fl. opinbert uppboð haldið í sölubúð þrotabús Samvinnufélagsins Borg í Borgarnesi og hefst þar kl. 14. Setd verða eftirtalin verzlunar- og skrifstofuáhöld og tæki talin eign þrotabúsins, ef viðunandi boð fást. „SWEDA" peningakassi, serial no. 3737—258828, „RAFHA" kæliborð, „VISLANDA" cold kæliskápur, „LAC” djúpfrystir, „PHILCO" kælikista, Kæliskápur, ameriskur, stór, „HOBART", Model 5114, kjötsög, ,KRAFT" kjötsög, „WISTOFT" búðarvog, 2 stk. „A.VERY" vogir, 4 stk. „DESIMAL" vogir, 3 stk. „ODNER" reiknivélar, 2 stk. „ADDO" reiknivélar, 1 stk „LAGOMARSINO" reiknivél, „GESTENER" fjölritari, „DUPLO" kopiuvél, 2 stk. ölkælar, 3 stk. peningaskápar, Búðarinnréttingar (hillur, eyjur í verzlun og lager), Kornmylla í pakkhúsi. Ennfremur hringfláningartæki í sláturhús og „VOLKSWAGEN" sendiferðabill. Greiðsla fer fram við hamarshögg. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Borgarnesi, 28. nóvember 1969. Asgeir Pétursson. I.O.O.F. 7 3= 151123814 = 9. III. I.O.O.F. 9 = 151123814 = E.K. RMR-3-12-20-VS-A-FB-BM-HV Kvenfélagið Seltjörn Seitjamamesi Jólafundurinn verður í and- dyri íþróttahússins mið- vikudaginn 3. des kl. 8.30 Söngur og lesin verður jóla- saga Konur vinsamlegast hafi með sér bolla. Stjómin. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma I kvöld kl. 8.30 I kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Séra Frank M. Halldórsson taiar. AJlir velkomnir. LO.G.T. S1 Verðandi no 9. Fundur 1 kvöld miðvikudag, kl. 8.30. Hagnefnd. Kaffi eftir fund- inn. — Æ.t. Kvenfélag Lágafellssóknar Konur Mosfellssveit, Kjalar- nesL Kjós. Jólafundur að Hlé- garði fimmtudaginn 4. des- ember kl. 8.30. Aðalbjörg Hólmsteinsdóttir, húsmæðrakennari annast sýni- kennslu á ýmsu matarkynstil jólanna. Seldar verða alls konar jólavörur svo sem pappír, skraut, servéttur, kerti, kort og fl. Kveníélagið Hrönn. heldur jólafund miðvikudag- in.n 3. desember kl. 8 að Báru götu 11. Jólakvöldvaka Kon- ur, vinsamlega takið með ykk ur kaffibolla. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 30., 31 og 33. tölublaði Lögbirtingarblaðsins á v/b Hinriki Guðmundsyni ís. 124, eign Ásborgar h.f., Flat- eyri. fer fram eftir kröfu Árna Grétars Finnssonar hrl. o. fl. í dómsal sýslumannsembættisins að Pólgötu 2, á Isafirði föstudaginn 5. desember n.k. kl. 14.30. Skrifstofu Isafjarðar, 27. 11. 1969. Sýslumaður Isafjarðarsýslu Björgvin Bjarnason. Skip og flugvélar Skipaútgerð ríkisins, Reykjavík Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna- eyja, Hornafjarðar og Djúpa- vogs. Herðubreið fer frá Rvík á föstudaginn austur um land í hringferð. Baldur fór frá Rvík kl. 20.00 í gærkvöld vestur um land til ísafjarðar. Árvakur er á Austfjarðahöfn um á suðurleið. Frá Sjálfsbjörgu Reykjavík Félagsvistin er í Tjarnarbúð í kvöld kl. 8.30. Sjálfsbjörg. Flugfélag fslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Glasgow og Khafnar kl. 09.00 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 18.40 í kvöld. Fokker friendship flugvél fé- lagsins fer til Khafnar um Vaga og Bergen kl. 12.00 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 09.00 á föstu- dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Fagur hólsmýrar, Hornafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestma-nnaeyja, Patreksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Söfn: Borgarbókasafn Reykjavíkur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A. Mánud. — Föstud. kl. 9.00— 22.00. Laugard. kl. 9.00—19.00. Sunnud. kl. 14.00—19.00. Hólmgarði 34. Mánud. kl. 16.00 —21.00. Þriðjud. — Föstud. kl. 16.00—19.00. Hofsvallagötu 16. Mánud. — Föstud. kl. 16.00—19.00. Sólheimum 27. Mánud. — Föstud. kl. 14.00—21.00. Bókabíll Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 — 2.30 (Börn) Austurver, Háaleitisbraut 68 3.00 — 4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 4.45 — 6.15 Þriðjudagar Blesugróf 14.00 — 15.00 Árbæjarkj ör 16.00 — 18.00 Selás, Árbæjarhverfi 19.00 — 21.00 Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30 — 15.30 Verzlunin Herjólfur 16.15 — 17.45 Kron við Stakkahlíð 18.30 — 20.30 Fimmtudagar Laugalækur — Hrísateigur 13.30 — 15.00 Laugarás 16.30 — 18.00 Dalbraut — Kleppsvegur 19.00 — 21.00 Föstudagar Breiðholtskjör, Breiðholtshv. 13.30 — 15.30 Skildinganesbúðin, Skerjaf. 16.30 — 17.15 Hjarðarhagi 47 17.30 — 19.00 HÆTTA Á NÆSTA LEITI —<■— eftir John Saunders og Alden McWilliamc 'WHEN I THINK OF THE THINGS LESS COULD BE DOING, I GET COLD CHILL5/' Enginn veit um dýnamít-þjófnaðinn af vinnustaðnum nema Top og Númer tvö . , . ennþá! — Hvað áttu við með að hann sé úti! Hann var kominn í borg! Biindi asninn þinn. — Rólegur Lee Roy. Sýndu yfirvöldun- um tilhlýðilega virðingu. Danny, það er heilsusamieg óhlýðni yfirvöldunum að öskra á dómarann. Lát- um hann njóta þess. — Kannski er þetta rétt hjá yður, þing- maður. En samt . . . — Þegar ég hugsa um það, sem Legs kynni að vera að gera, rennur mér kalt vatn milli skinns og hörunds! — Þetta er staðurinn maður. Settu það á tröppurnar. — F.g verð feginn þegar þessu er lok- ið. Top. LISTSKOPUNIN hefiw gert frú Kirsten Rose að kátu ekskjunriii. Vinir hennar kalla hana blómstrandi rósina. Frúin býr á Strandvej 6, Skovshoved í Danimörku, og hefur breytt heimili sínu í furðulegt listasaifn, og öllum ber saman um, að þeir hafi sjafldan fundið jafn hug- myndaríkan listamann. mm Salemisskál af karlasnyrt- ingu, sem stendur á haus. Innan í henni er litið likan af útileikhúsi, með leiksýn- ingu í gangi. Það er alveg óþarfi að hrósa henni fyrir iðjusemina, hún getur nefnilega ekki hætt. Og full er hún af gásika í list sinni. Áður en hún varð ekkj a, bjó hún til fallegar perlu- hálsfestar, og festar úr kuð- ungunn og slkeljum, sem voru seldar á Majohka, Bahaima- eyjum og í Miami, Flórída, sem þarliendir minjagripir. Hvern skyldi hafa órað fyrir \ dönskum uppmna þeirra? Frú Kirsten Rosen með mál- verk af stúlku, sem sagt er að hafi verið all léttlynd. unum spakmœli ^Tjvikunnar Þeir hugsa of milkið um söngvara fyrir vestan. Bob Dylan, þegar hann kom frá New York. Konur haifa verið rændar um langan tíma, Er eikki kom inn tíimi til að þær fái launin sín. Jack Jones. Samkeppnin í dag stendur eklki um geimferðir eða vopn, heldur milli mannanna og þeirra hröðu breytinga, sem standa yfir. Nixon, BandarSkjafonseti. Ég álít, að það sé leiikhús- gestum hollt að láta sér leið- ast einstöku sinnum. John Osbome.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.