Morgunblaðið - 03.12.1969, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR & DBSEMBER 1969
að bægja stúlkunni neitt írá
heimilinu. t>vi oftar sem hún
kæmi, þvi betra, hugsaði hann.
Hvað hann gat saknað umgengn
innar við Lizzie og hinar
múlattakærusturnar sínar!
Enda þótt Rósa væri bráð-
þroska á flestum öðrum sviðum,
var hún þó í huiga sínum ekki
annað en unglingur, og fyrstu
mánuðiinn eða tvo, lét hún hríf-
ast af þessu nýstárlega Lífi. Hún
var hrifin af Kaywanahúsinu
með öllum málverkunum og
stóru söLunum og svo þrælun-
um, og hún sagði við Graham,
að sér væri alveg sama þó að
engir gestir heimsæktu þau.
En um jólaleytið var samt
nýjabrumið farið af, og í vax-
andi mæli tók hún að þrá Canje
og Dirk. Gamla þráin ásótti
hana og iðrun og vonbrigði
tótu að gera vart við sig. Hún
vatð óþreyjufull og önug, og
afundin við Graham, þegar
hann gerðist of viðkvæmur og
biíður. Frá fyrstu byrjun hafði
hún verið treg til að vera hon-
um eftirlát í rúminu, en hann
hafði skilið það sem eðlilega
hlédrægni, og hafði verið mjög
þolinmóður við hana, En hún
sagði honum hreinskMnislega, að
hún hefði óbeit á þvi að láta
dekra við sig, og stakk meira
að segja upp á því, að þau
hefðu sitt svefnhefbergið hvort.
Hann varð hissa á þessu, en
var hins vegar svo blindaður af
ást, að hann samþykkti, þetta fyr
irkomulag, en samt dró ekkert
úr gælum hans við hana, og eitt
kvöldið fann hann, sér til
mesbu sbelfingar, að hún hafði
læst herberginu sínu fyrir hon-
um. Hún afsakaði sig með því,
morguninn eftir, að hún hefði
verið lasin og ekki viljað verða
atrix verndar
fegrar
UTAVER
Þ30Z80-3S6Z
57
NYLON-GOLFTEPPI
GLÆSILEGIR LITIR
DL
w
O staðgreiðsluafsláttur
Tíundi hver maður
hlaut að deyja
Allir vita, að hinn mikli verzlunarfloti Norðmanna
var mikilvœgur úrslitahlekkur í stríðsrekstri Banda
manna á árunum 1940—45. En hvernig var lífið
um borð, þegar úlfaflokkar kafbátanna um-
kringdu kaupskipaflotann? Hvernig leið sjómönn-
unum þessa löngu daga og nœtur, meðan á sigl-
ingu stóð? — Þetta er ógnvekjandi frásögn af
ótrúlegum starfsdegi, nagandi ótta og taugaslít-
andi álagi. — Þér lesið þessa bók í einni lotu og
gleymið aldrei efni hennar. Fyrri bœkur höfundar
eru Teflf é Ivær hæffur og Höggvið í sama knérunn.
SHUGGSJA Strandgofu 31 . Hafnarfirði
fyrir ónœði. Eftir það læsti hún
hann úti á hverri nóttu, og það
var ekki fyrr en eftir þráláta
barsmdð á dyrnar og bænir, að
húm opnaði fyrir honum og
hleypti honum upp í til sin. Og
þá lót hún undan honum — með
tregðu þó — og lagði ieiðindi
sín af þessu ekkert í lágina.
En samt varð nú ekki áfram-
hald á þessu. í janúarmánuði
komst húm að því, að hún var
barnshafandi, og þá gneip hana
snögglega mikil iðruin. Þeesi öf-
ugsnúni önugleiki hennar hvarf
og einhver uppgjafarkennd
greip hana alla. Hún gerðiist eft-
irlát og þakHát fyrir allt eftir-
lætið, sem Graham sýndi henmi,
ekki sízt vegna þess, að marga
dagana varð hún að vera rúm-
liggjandi.
Klara lét það aldrei bregðast
að koma í heimsókn í Kaywana-
húsið siðdegis hvern miðviku-
dag. Hún borðaði þá með þeim
og sá um, að Rósa femgi beztu
læknishjálp, sem völ var á. Hún
84
sjálf samdi við Hepburn lækni
í Kingston — þorpi um það bil
milu vegar norðvestur af borg-
immi — að koma til Kaywana-
hússins hálfsmánaðarlega.
— í ágústmánuði fæddi Rósa
dóttur. f meira en hálfa-n anman
sólarhring var útlitið tvisýnt
hjá henni, og það var óttazt, að
hvorki hún né barnið mumdi
lifa það af. En þegar Hepburn
læknár tilkynnti loksins, að nú
væri allt í lagi, féll Graham al-
veg sarnan af þreytu og svaf í
átján klukkustundir, án þess að
vakna.
Barnið var ifkírt Ernestine
Klara.
í Berbice lenti hvorug þeirra
i neinjum erfiðlteikum, Millácemt,
kona Jakobs né Cornelia, þegar
að þeim kom. Cornelia eignaðist
dóttur, aem vó sjö pund og hálft
betur. Hún var skírð Amelia
Hendrikje, og fæddist tveimur
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Þú (ærO góðar npplýsingar og vinnutæbnl.
Nautið, 20. april — 20. maí.
Safnaðu fjölskyldunni saman og útdeildn verkflnum.
Tviburamir, 21. mai — 20. júní.
Rejndn að IJúka J>ví sem mikilvægast er strax.
Krabbinn, 21. júni — 22. júlL
Reyndu aS fjárfesta meS fyrra fallinu.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Þú átt annríkt i einkamálunum fyrri partinn.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Reyndu að komast hjá taugaspennu, ef bægt er.
Vogin, 23. september — 22. óktóber.
Reyndu að fá eins góðar upplýsingar og kostur er,
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Sjálfsagi þinn er þrautreyndur í dag.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Alls kyns tiiraunir gefa góða raun.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Þú græðir, ef þú hættir ekki á neitt. Orðheppni er nauðsynleg.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Þolinmæði fólks er af skornum skammti.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Þig furðar á þvi, að nokknr maður skuli hlusta á skoðanir þinar.
mánutðiutm fyrr en dóttir Rósu.
Millicent Frick eignaðist son,
«em fæddist í september. Dirk
var sSkímarvottur og drenigur-
inn var skírðiur James Dirk.
— Skratti gazt þú verið hepp
inn! sagði Dirk við Jakob og gaf
honum olnbogaskot. — Ég ætl-
aði að hafa frumburðinn minn
strák!
— Koma dagar, koma ráð,
sagði Jakob, og glotti.
Dirk hafði efnt loforð sitt,
og Jakob og Millicent bjuggu í
kofanium, sem Jakob og tengda-
'lifljh mmqunkaffimu
Gyðingur í útlamdinu verzlaði
með notaða muni, og var einnig
veðlánari. Dag nokkurn skrapp
hann frá, og gætti sonur hans búð-
arinnar á meðan. Þegar hann kom
til baka, spurði hann strákinn,
hvernig hefði gengið.
— Agætlega. Maðurinn, sem
keypti demantshringinn, kom og
fékk lán út á hanm.
— Seldirðu honum þá ekkert í
staðinn?
— Nei, hann var of miður sín og
niðurbeygður til að kaupa nokkurn
skapaðan hlut.
- Og kallarðu þetta vii'kilega
góða gengni? Ef hann var niður-
beygður, þá hefðirðu að minnsta
kosti getað reynt að selja honum
góða skammbyseu.
— Hver er munurinm á hyggni
og smekkvísi?
PER HANSSON
— Ef maður býður konunnisinni
út á Sögu að borða, og borgar
ekkert þjónustugjald, er það
hyggni. En ef maður býður henni
aftur út að borða, og fer með hana
á Hótel Borg, þá er það smekk-
vísL
Gamli læknirinn lagði mjög hart
að sér til að mennta drenginn sinn.
Og þegar Pétur hafði lokið námi,
lét gamli maðurinn hann fá stoí-
una sína, og fékk sér langt frí.
Þegar hann kom aftur heim, tók
sonurxnn hreykinn á móti honum
með þessum orðum:
— Elsku pabbi minn, ég er bú-
inn að lækna svo marga, að það er
nú alveg dásamlegt. Ég er meira að
segja búinn að lækna magann I
henni gömlu frú Jónsen.
— Það var nú það, tautaði gamli
maðurinn. Þú átt þeim maga alla
þlna menntxm að þakka. Hann
kostaði þig í skóla.
— Gáfuð þér manninum yðar
meðalið, samkvæmt fyrirmælum
mínum, spurði læknirinn.
— Já, góði svaraði konan. Þér
sögðuð mér að gefa honum þrjár
pillur á dag, þar til allt væri bú-
ið, en hann er nú samt lifandi.
faðir hans höfðu reist á Dirks
kos-t-n.að. En lóðina hafði Jakob
keypt fyrir aurana, sexn hann
hafði sparað saman undanfarin
ár. Dirk hafði orðið steinhissa,
þegar Jakob sagði honuim, að
hann hefði á nánnsárunum lagt
til hliðar hina ótrúlegu upphæð,
níu þúsund gyllini.
— Þú hjálpaðir Green til að
ná í fjölda verka, sagðii Jakob.
— Hann vissi, að það var fyrir
mína milligöngu, og var þvi ör-
látari við mig en hann hefði orð
ið undir venjulegutm kringuxn-
stæðum.
Dirk frétti um fæðinigu dóttur
Rósu hjá ELfridu, konu Pelhams,
sem hann hélt áfram að skrifast
á við að staðaldri. f svari sínu
við bréfinu, sem bar þessar frétt
ir, sagðd hann: — Það gleður
mig, að hún skyldi sleppa slysa-
laust úr þessari eldraun, og að
móðux og barni l'íður nú vel. Þú
mátt trúa því, Elfrida, að mér er
hlýtt til þeirra beggja, Grahams
og Rósu á ég við, og þrátt fyr-
ir atvikin, sem uirðu tdl þess að
hann tók nafnbreytingu, lít ég
enn á þau sem van Groenweg-
el, Hvernig ætti ég að geta
gleymt þvi, að þau eru bæði mieð
ættarblóðið í sér?
Það kom út af bréfaskiptum
þeirra Dirks og Elfridu, að Pfel-
ham og Elfrida og börniin þeirna
tvö, Francis og Matilde, voru
um jólin 1817 í Nýmörk. Storrn
og Elísabetu kom mjög vel sam-
an við Pellham og Elfridu. And-
rúmsloftið í Nýmtörk hafði tek-
ið miklum breytingum til rósemi.
Nærvera Corneliu í búsinu
hafði átt drjúgan þátt í því að
eyða spennunni milli Dirks og
foreldra hans, og tiHkoma barna
barnsins blíðkaði svo mjög bæði
Storm og Elísaibetu, að kuídinn
í framkomu þeirra við Dirk,
hvarf gjörsaimlega.
Áður en Pediham og Elfrida
<
w
ac
<
(9
Z
5
■>
BC
o
Cfl
<
Cfl
tc
<
ö
z
2
K
RÝMINGARSALA — SKÓR — RÝMINGARSALA — SKÓR
Rýmingarsala á skótaui
KARLM.SKÓR á kr. 490.-—
VINNUSKÓR KARLM.
á kr. 490,—
KVENSKÓR á kr. 220,—
KULDASTÍÍGVÉL KVENNA
á kr. 580,—
KVENINNISKÓR
á kr. 290.—
KULDASKÓR A UNGBÖRN
á kr. 290.—
VÖRUSKEMMAN H/F
Grettisgötu 2.
UQXS — VIVSUVÐNIINAU —
BARNASANDALAR
frá kr. 110.—
BALLERINUSKÓR
frá kr. 220.—
TÖFLUR Á BÖRN OG
UNGLINGA kr. 75,—
ROSSKINNSSKÓR KARLA
kr. 225.—
TELPNASKÓR frá
kr. 265.—
EINNIG HÖFUM VIÐ ÚRVAL
AF PEYSUM — BARNA-
GÖLLUM, ÚLPUM og GEITAR
SKINNSJÖKKUM 0. M. FL.
HQHS — V1VSHV9NIIAIAH
3)
s
z
I
ut
>
v>
X
o
30
30
-<•
f
z
o
>
30
Cfl
>