Morgunblaðið - 03.12.1969, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 03.12.1969, Qupperneq 25
MORGU'N'BLA£>IÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMiBER 1069 25 (utvarp) • miðvikudagur ♦ 3. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðuríregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 FræSsluþátt ur Tannlæknafélags íslands: Hörður Sævaldsson tannlæknir talar um sykur og snuð. Tón- leikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Kristín Sveinbjörnsdóttir les söguna af Lísu og Pétri eftir Óskar Kjart- ansson (2) 9.30 Tilkynningar Tón leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétt ir Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fyrsta Mósebók: Sigurð- ur örn Steingrímsson cand. the- ol. les (1). 10.40 Sálmalög og kirkjuleg tónlist. 11.00 Fréttir. Hljómplötusrfnið (endurt. þátt ur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónlcikar. Til kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem hcima sitjum Gerður Jónasdóttir les söguna „Hljómkviðu náttúrunnar" eftir André Gide (6). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu- þáttur Tannlæknafélags íslands (endurtekinn): Hörður SæValds- son tannlæknir talar um sykur og snuð. tslenzk tónlist a. „Minni íslands" op. 9 eftir Jón Leifs Sinfóníuhljómsveit fs- lands leikur, William Strick- land stj. b. Sönglög eftir Gylfa Þ. Gísla- son, Magnús Á. Árnason, Jón Laxdal, Björgvin Guðmunds- son og Árna Thorsteinsson. Guðmundur Jónsson syngur. Þorkell Sigurbjömsson leikur undir. c. Píanósónata op. 3 eftir Árna Björnsson. Gísli Magnússon leikur d. Sönglög eftir Pál fsólfsson I útsetningu Hans Grisch. Guð- rún Á. Slmonar syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands. e. Passacaglia eftir Pál ísólfsson Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, William Strickland stj 16.15 Veðurfregnir Erindi: Upphaf Iandbúnaðar Haraldur Jóhannsson hagfræðing ur flytur erindi. 16.45 Lög leikin á munnhörpu 17.00 Fréttir. Létt iög 17.15 Framburðarkennsla 1 esper- anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli barnatiminn Benedikt Arnkelsson endursegir sögur úr Biblíunni og styðst við bók eftir Anne de Vries. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn 19.35 Tækni og vísindi Guðmundur Eggertsson prófess- or talar um veitingu Nóbelsverð launa í líffræði á þessu ári. 19.55 Hljómleikar frá þýzka út- varpinu a. „Vampyr", óperuforleikur eft- ir Marschner. Útvarpshlj óm sveitin i Bayern leikur, Jan Kötsier stjórnar. b. Sinfónía i C-dúr eftir Doni- zetti. Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg leikur, Reinhard Pet ers stj. c. Hyllingarmars eftir Wagner. Fránkverska ríkishljómsveit- in leikur, Erich Kloss stjórn- ar. 20.30 Framhaldsleikritið „Börn dauðans" eftir Þorgeir Þorgeirs- son. Endurtekinn 5. þáttur frá s.l. sunnudegi): Drangeyjarförin Höfundur stjórnar flutningi Leikendur: Helgi Skúlason, Ró- bert Amfinnsson, Pétur Einars- son, Jón Júliusson, Guðrún Step hensen, Bjarni Steingrlmsson, Kristbjörg Kjeld, Jón Aðils og Baldvin Halldórsson. 21.15 Fiðlusónata í Es-dúr eftir Mozart György Pauk og Peter Frankl 21.30 Þjóðsagan um konuna Soffía Guðmundsdóttir þýðir og endursegir kafla úr bók eftir Betty Friedan, — annar lestur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Óskráð saga Steinþór Þórðarson bóndi á Hala í Suðursveit byrjar að rekja minningar sinar af munni fram. 22.45 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tón- list af ýmsu tagi. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok • fimmtudagur 9 4. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfkni. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund barnamna: Kristin Svein björnsdóttir endar lestiur sögunn- ar af Lísu og Pétri eftir Óskar Kjartansson (3). 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 11.00 Frétt- ir. Samdrykkja í fimmtudaigs- klúbbnum: Jökull Jakobsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Þor steinn Hannesson, Bjöm Þor- steinsson og Guðmundur Jónsson skeggræða um tóbak. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tflkynn ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 12.50 Á frívaktinni Eydls Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómamna. 14.40 Við, sem heima sitjum Bréf Ingibjargar Jónsdóttur til Gríms Jónssonar. Ása Beck les úr bókinni „Sendi- bréf frá íslenzkum konum“. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Rússnesk tónlist: Tékkneskir söngvarar syngja atriði úr óperunni „Évgení Oné- gin“ eftir Tsjaíkovsiký, Jan Hus Tischý stj. hljómeveit tékkneska þjóðleikhússins. Ráðskona óskast til starfa að nýjum veitingastað við Reykjavík. Þarf að geta séð um einfaldari veitingar og þarf að hefja störf 8. desember næstkomandi. Meðmæli og upplýsingar um fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Reglusemi — 3936". Hótel — gestamóttaka Stúlka óskast til starfa í gestamóttöku. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 10. þ.m. merkt: „Hotcl — 8001“. Sinfónfuhljómsveit í Moskvu leikur Sinfónlska dansa eftir Rakhmaninoff, Kyril Kondrasjín stj. 16.25 Á bókamarkaðinum: Lestur úr nýjum bókum 17.00 Fréttir Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku Tón.Leikar. 17.40 Tónlistartimi bamanna Jón Stefánsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Lnndúnapistill Páll Heiðar Jónsson flytur. 19.45 Einsöngur: Ivan Petroff syng ur 20.00 Leikritið: „Elskendur" eftir Brian Friettle Síðara leikrit: Þau, sem töpuðu. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir Leikstjóri: Helgi Skúiason. Persónur og leikendur: Andy Tracey Jón Sigurbjömsson Hanna Wilson-Tracey Margrét Ólafsdóttir Frú Wilson Þóra Borg Cissy Cassidy Nína Sveinsdóttir 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskólabíói Einleikari: Marc Raubenheimer pianóleikari frá Suður-Afríku Stjórnandi: Alfred Walter. a. Sinfónía í G-dúr (K318) eftir Wolfgang Amadeus Mozart b. Píanókonsert eftir Viktor Kalabis. 21.40 Ljóðalestur Sveinn Sigurðsson fyrrverandi ritstjóri fer með frumort kvæði. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Spurt og svarað Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlustenda um at- vinnuleysisbætur, aðild launþega að stjórn og ágóðahluta fyrir- tækja o.fl. 22.45 Létt músík á síðkvöldi Flytjendur: HljómsVeitm Phil- harmonía I Lundúnum, Marla Cebotari söngkona, Lou White- son og hljómsveit hans og lO'ks Jussi Björling söngvari. 23.25 Fréttir 1 stuttu máli Dagskrárlok (sjénvarp) > miðvikudagur > 3. DESEMBER 18.00 Gustur Skógareldur 18.25 Hrói höttur Karlotta 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Verksmiðja SÍS í Harrisburg Heimsókn í eina af miðstöðvum hins vaxandi íslenzka fiskiðnað- ar í Bandaríkjunum. Þulur Eið- ur Guðnason. 20.40 Frá vöggu til skóla Á hvern hátt má leggja grund. völl að menntun einstaklingsin* á fyrstu æviárum hans? 21.05 Miðvikudagsmyndin Þess bera menn sár (So Little Time) Brezk kvikmynd frá árinu 1951 byggð á sögu Noelle Henry. Leikstjóri Compton Bennett. Að alhlutverk: Marius Goring og Maria Schell. Þegar seinni heimsstyrjöldin er 1 algleymingi, skipa Þjóðverjar nýjan setuliðsstjóra í smábæ ein- um í Belgíu. Hann s-ezt að í húsi Malvincs-fjölskyldunnar. Heimil isfaðirinn og son-ur hans hafa fall ið fyrir Þjóðverjum en frú Malv- ines og dóttir hennar búa undir sama þaki og þýzki setuliðsstjór inn. 22.25 Dagskráriok TIL SÖLU STÓR Rafha eldavél sem ný fyrir veitingarekstur eða hótel með 5 stórum hellum og 2 ofnum. Upplýsingar í síma 16012 eða 34939. Fræðslufundur verður haldinn í félagsheimili Fáks fimmtudaginn 4. desember og hefst stundvíslega kl. 8j. Dagskrá: Kvikmynd frá landsmóti hestamanna að Hólum f Hjaltadal 1966. Erindi, umræðuefni, fóðrun og notkun eldishesta. Framsögu hefur Haukur Ragnarsson. Fyrirspurnum svarað. Ath. aðgangur ókeypis. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.